Sunday, October 09, 2005

 

Oasis snillingur,

J´æja, hér er OASIS pistillinn minn...

Ég byrjaði sem OASIS fan þegar fyrsta platan þeirra kom út árið 1993-4 eða whatever og dýrkaði OASIS, Númi átti líklega mestann heiðurinn af því, enda fór maður ekki í partý til hans án þess að OASIS væri í gangi allan tímann...svo týndi ég þeim aðeins þegar What´s the Story Morning Glory kom út, fannst það eitthvað aðeins of Cheezzzzy, diskur,,(í dag finnst mér hann geðveikur, samt ekki jafn góður og D. Maybe....Svo varð OASIS aftur í fyrsta sæti eftir Be Here Now og hafa haldið því síðan þá.....

Mér hefur alltaf þótt NOEL vera snillingur, og Liam góður söngvari en dálítið sérstakur character þótt ég hafi gaman af honum.

Um daginn fékk ég SPIN magazine blaðið mitt sent heim, ég er búinn að vera áskrifandi í 2 ár og finnst blaðið ágætt, ekki jafn gott og Rolling Stone en samt gott.....Í blaðinu er viðtal við Noel og hann er spurður eftir farandi......

'What´s been the worst cultural development of the last 20 years?

Noel svarar::::::::: I´m not saying this just for effect, but I think that the rise of so-called hip hop culture is a bad thing. When I wa a Kid, hip hop culture stood for something. It was socially pure and socially aware. It was really noble. This what´s masquareding itself as hip hop slash/ R&B is just FUCKING horrible. These guys will go on e the telly going. 'HEY KIDS stay in school, don´t do drugs' and then they´ll be shooting each other down at the shopping mall. IT fucking bend´s my head. The disregard for women, stuff like that, I find quite sickening. And the clothes they wear, and it´s all about 'ME ME ME ME, and 'I wanna fuck you up' It´s like...'GIVE IT A REST, YOU BUNCH OF IDIOTS.....

Þetta er ástæðan fyrir því að NOEL er snillingur og af hverju OASIS eru snillingar...Nýja platan þeirra er snilld og rokkið lifir.

Fáið ykkur SPIN magazine, það er líka SIGURROS gagnrýni, sem gefur þeim A í einkunn og geðveik umfjjölllun.....

BE COOL,
Kveðja
RED
Comments:
Sammála öllu hér.
 
Gott mál, ég á samt eftir að sjá þá á tónleikum.
Geri það þegar þeir eru orðnir 50 ára.

REd
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?