Sunday, October 16, 2005

 

Skrítin hringing

Var að hlusta á skilaboð í símanum mínum frá tveimur dögum síðan. Símtalið kom klukkan 3 um nóttina og það hljóðaði svona.

'Hey Arni this is Peter Ormslev, you know Peter from Fram. I need to get a hold of you, you know about Fram,, shit....'

Mér finnst þetta mjög skrítið og skrítnast er að ef þetta var Pétur Ormslev, af hverju talar hann ensku?

New Jersey búarnir tveir eru sterklega undir grun, er að heyra að þeir séu báðir aðkomast í landsliðsform. Eyjólfur ætti að kíkja til New Jersey til að sjá þá spila.

Kveðja
Red
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?