Tuesday, November 29, 2005
Bílamál
Hér er lítill pistill um bílamál og sögu bílamála...vonandi verður það öllum sem lesa til gagns og gamans.....
Keypti fyrsta bílinn minn árið 1996 (17ára)..Daihaitsu Charade 1988 model fyrir 320.000kr, algjör snilldar bíll frá A - Ö Framleiddi bensín, bilaði aldrei alvarlega og fór alltaf í gang.....Gekk í þrjú ár og svo seldi ég hann árið 1999 fyrir 100.000kr. = 220.000kr kostnaður á 3 árum (tek ekki viðgerðir inní pakkann)...Konan sem keypti hann sagði við mig 'veistu ég treysti alltaf á guð og lukkuna þegar ég kaupi bíl'' og ég sagði henni að hún væri heppin því Guð hefði margoft blessað Daihatsúinn minn.
Keypti annan bílinn minn árið 1999 (20ára) Keypti nýjan Daweoo Lanos, fyrir um 1.100.000...Ágætisbíll, bilaði aldrei eða neitt vesen...nema hann féll hrikalega hratt í verði og eyddi miklu bensíni. Seld´ann 2001 fyrir 600.000kr......= 500.000kr kostnaður á tveimur árum...EKKI GOTT STUFF.
Þriðja bílinn minn keypti ég árið 2002. Izuzu I - Mark á 100.000kr Íslenskar eða $850 og krónan/dollara var ekki jafn sterk og í dag...var yfir 100kr/$..........Þessi bíll reyndist mesti snilldarbíll sögunnar og gekk í 3ár, eða þangað til ég seldi hanní síðustu viku fyrir $400kr....Hann fékk gælunafnið Guli Kanarífuglinn, gekk í snjó, 45stiga hita, gekk þó skorið væri á bremsurnar og fleira og fleira....eina vandamálið var að miðstöðin var hættuð að virka, hann var hættur að komast í gegnum umhverfis-skoðun og hvorki hægt að læsa skottinu né hurðinni bílstjóramegin.... Minn Uppáhaldsbíll for sure, sjálfskiptur, með rafmagni í speglum, gulur, gekk eins og dísel leigubíll, þrátt fyrir að vera ekki dísel....ég ætlaði að eiga hann að eilífu en neyddist til að seljann vegna þess að það er svo mikill kostnaður að láta hann standa bara á götunni.
Fjórða bílinn keypti ég sumarið 2003..Svartur Daihatsu Charade, 1988 módel...keypti hann á 65.000kr í gegnum DV...Hringdi í gæjann sem var að seljann, ógeðslega skítugur bifve´lavirki,,,,ég keyrðann, sá að hann virkaði og spurði einnar spurningar...Hvað heldurðu að hann komist eitthvað útá land???? Bifvélavirkinn leit í augun á mér og svaraði..'''''Marrrrrrrrrga hrrrrrrrrriiiiiingi, marga hringi vinur''''''' og það var nóg, ég keypt´ann og seldann 3 mánuðum seinna fyrir svipaðann pening..og komst meira segja oftar en einu sinni útá land á honum...marga hringi.....marga hringi....´Fínn bíll...
Fimmta bílinn keypti ég nú í síðustu viku. Og ég ætla ekki að tala um hann fyrr en hann er búinn með reynslutímann....
Fyrir utan þetta hef ég haft nokkra bíla í gegnum boltann og vinnuna og þeir fá allir stutta umfjöllun þar sem þeir náðu ekki að byggja upp character hjá mér.
Nissan eitthvað sumarið 1998, dísel, snilldarbíll sem tók allan daginn að hitna, og bensín tankurinn var svo lítill að maður þurfti að taka dísel bensín 2x í viku
Kia eitthvað sumarið 2002, ágætur bíll sem drakk bensín og ákveðinn vinur minn þakkaði pent fyrir sig og skeit í hann, þannig að ég nenni ekki að tala um´ann
Opel Astra sumarið 2004, mjög góður bíll í alla staði...bilaði ekkert, samt eitthvað hálf karacterslaus...myndi ekki kaupann, en myndi vilja eigann.
N'u er bílapistlinum mínum lokið og ég veit að mörgum hefur þótt hann ansi leiðinlegur...including me', en svona er lífið. það er ekki alltaf gaman...
Og ég hef aldrei skrifað jafnmikið um bíla á ævi minni
Bílamaðurinn
Keypti fyrsta bílinn minn árið 1996 (17ára)..Daihaitsu Charade 1988 model fyrir 320.000kr, algjör snilldar bíll frá A - Ö Framleiddi bensín, bilaði aldrei alvarlega og fór alltaf í gang.....Gekk í þrjú ár og svo seldi ég hann árið 1999 fyrir 100.000kr. = 220.000kr kostnaður á 3 árum (tek ekki viðgerðir inní pakkann)...Konan sem keypti hann sagði við mig 'veistu ég treysti alltaf á guð og lukkuna þegar ég kaupi bíl'' og ég sagði henni að hún væri heppin því Guð hefði margoft blessað Daihatsúinn minn.
Keypti annan bílinn minn árið 1999 (20ára) Keypti nýjan Daweoo Lanos, fyrir um 1.100.000...Ágætisbíll, bilaði aldrei eða neitt vesen...nema hann féll hrikalega hratt í verði og eyddi miklu bensíni. Seld´ann 2001 fyrir 600.000kr......= 500.000kr kostnaður á tveimur árum...EKKI GOTT STUFF.
Þriðja bílinn minn keypti ég árið 2002. Izuzu I - Mark á 100.000kr Íslenskar eða $850 og krónan/dollara var ekki jafn sterk og í dag...var yfir 100kr/$..........Þessi bíll reyndist mesti snilldarbíll sögunnar og gekk í 3ár, eða þangað til ég seldi hanní síðustu viku fyrir $400kr....Hann fékk gælunafnið Guli Kanarífuglinn, gekk í snjó, 45stiga hita, gekk þó skorið væri á bremsurnar og fleira og fleira....eina vandamálið var að miðstöðin var hættuð að virka, hann var hættur að komast í gegnum umhverfis-skoðun og hvorki hægt að læsa skottinu né hurðinni bílstjóramegin.... Minn Uppáhaldsbíll for sure, sjálfskiptur, með rafmagni í speglum, gulur, gekk eins og dísel leigubíll, þrátt fyrir að vera ekki dísel....ég ætlaði að eiga hann að eilífu en neyddist til að seljann vegna þess að það er svo mikill kostnaður að láta hann standa bara á götunni.
Fjórða bílinn keypti ég sumarið 2003..Svartur Daihatsu Charade, 1988 módel...keypti hann á 65.000kr í gegnum DV...Hringdi í gæjann sem var að seljann, ógeðslega skítugur bifve´lavirki,,,,ég keyrðann, sá að hann virkaði og spurði einnar spurningar...Hvað heldurðu að hann komist eitthvað útá land???? Bifvélavirkinn leit í augun á mér og svaraði..'''''Marrrrrrrrrga hrrrrrrrrriiiiiingi, marga hringi vinur''''''' og það var nóg, ég keypt´ann og seldann 3 mánuðum seinna fyrir svipaðann pening..og komst meira segja oftar en einu sinni útá land á honum...marga hringi.....marga hringi....´Fínn bíll...
Fimmta bílinn keypti ég nú í síðustu viku. Og ég ætla ekki að tala um hann fyrr en hann er búinn með reynslutímann....
Fyrir utan þetta hef ég haft nokkra bíla í gegnum boltann og vinnuna og þeir fá allir stutta umfjöllun þar sem þeir náðu ekki að byggja upp character hjá mér.
Nissan eitthvað sumarið 1998, dísel, snilldarbíll sem tók allan daginn að hitna, og bensín tankurinn var svo lítill að maður þurfti að taka dísel bensín 2x í viku
Kia eitthvað sumarið 2002, ágætur bíll sem drakk bensín og ákveðinn vinur minn þakkaði pent fyrir sig og skeit í hann, þannig að ég nenni ekki að tala um´ann
Opel Astra sumarið 2004, mjög góður bíll í alla staði...bilaði ekkert, samt eitthvað hálf karacterslaus...myndi ekki kaupann, en myndi vilja eigann.
N'u er bílapistlinum mínum lokið og ég veit að mörgum hefur þótt hann ansi leiðinlegur...including me', en svona er lífið. það er ekki alltaf gaman...
Og ég hef aldrei skrifað jafnmikið um bíla á ævi minni
Bílamaðurinn
Comments:
<< Home
Ég man eftir Daihatsuinum, ef það að var frost og þú á leiðinni heim úr Kvennó, komstu alltaf við í sjoppunni, þar sem við Gói og Hjalti héldum okkur og við ýttum kagganum fyrir þig.
Þetta var góður bíll í alla staði en rennusléttu sumardekkin ekki alveg að gera sig í brekkunum í norðangaddinum í 101 Reykjavík.
Þakka annars góðar kveðjur í gær og bið að heilsa Þuríði.
svo ganga þær sögur um bæin að Hurðaskellir hafi reddað afleysingu fyrir sig. Kappa sem ungur að árum hefur heillað leiklistargyðjuna uppúr skónum með frábæri túlkun sinni á Jesú sjálfum í J.C. Superstar...
Þetta var góður bíll í alla staði en rennusléttu sumardekkin ekki alveg að gera sig í brekkunum í norðangaddinum í 101 Reykjavík.
Þakka annars góðar kveðjur í gær og bið að heilsa Þuríði.
svo ganga þær sögur um bæin að Hurðaskellir hafi reddað afleysingu fyrir sig. Kappa sem ungur að árum hefur heillað leiklistargyðjuna uppúr skónum með frábæri túlkun sinni á Jesú sjálfum í J.C. Superstar...
Jú það er rétt, hann er á vonandi eftir að vera mikill liðsstyrkur..enda vanur sem Lukkutröll heil 4ár, vor, sumar, vetur og haust...þannig að hann hefur smá reynslu í þessu.
Fékkstu mailin mín???
Skilaðu kveðju til Ásdísar og Nóa frá hurðaskelli,
Fékkstu mailin mín???
Skilaðu kveðju til Ásdísar og Nóa frá hurðaskelli,
Ég fékk mail-in þín í vor en hef ekkert fengið frá þér á tölvupósti síðan í apríl...
...en endilega plöggaðu mig aftur á listann...
kveðjur til Þuríðar
Post a Comment
...en endilega plöggaðu mig aftur á listann...
kveðjur til Þuríðar
<< Home