Wednesday, November 09, 2005

 

Ekki hættur

Já ég er ekki hættur að blogga,,,maður bara búinn að vera superbusy undanfarið, yfirleitt aldrei kominn heim fyrr en 9 á kvöldin og þá hefur maður rétt tíma til að skella í sig nokkrum bjórum áður en maður steindrepst fyrir framan sjónvarpið...já ég veit lífið er yndislegt.....svo er ég líkað kaupa mér nýjan bíl og það er búið að vera eitt alsherjarvesen og vitleysa.

Spokane um helgina...já hvern hefði grunað að maður myndi skella sér aftur til Spokandiego aftur í heimsókn...

peace
Red
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?