Friday, November 18, 2005
Jólasveinabransinn
Tíminn flýgur hratt, kominn mið nóvember...
Verður skítt að komast ekki heim til Íslands þessi jól, og leiðinlegra þykir mér að komast ekki í jólavinnuna hjá www.skyrgamur.is , en ég hef verið starfandi Jólasveinn hjá þeim undanfarin 5-6 ár og næstum alltaf skemmt mér konunglega, fyrir utan 2-3 skipti....
1. Að leika Jólasvein á Laugaveginum á Sunnudegi viku fyrir jólin þegar það er 15 stiga frost úti er algjör geðveiki. Ég gerði það árið 2000 og var gjörsamlega að frosna á tánum, var berfættur í Gúmmístígvelum sem ég hafði reddað mér alltof littlum frá litlum frænda mínum...voru örugglega nr.37 og ég man bara að ég fann ekki fyrir tánum á mér og þurfti samt að þramma upp og niður laugaveginn í 5klst.....shit...það sucked.
2. Að leika Jólasvein á skautasvellinu í Laugardal 5.janúar.....Það gerist ekki verra, allir krakkarnir búnir að fá meira en nóg af jólunum, ég þarna á helvítis svellinu á STÍGVELUNUM hans littla frænda míns að reyna tala í Micrafóninn umvafinn 12-15 ára seinþroskuðum unglingum sem voru enn í vafa hvort jólasveinninn væri til eða ekki....það endaði líka með því að einn krakkinn ákvað að ráðast á mig og reyna ná af mér skegginu, Jónki Tröll sem var jólasveinn með mér var með Micrafóninn og sagði við krakkann 'Hættu þessu þarna helvítis vanþroskaða fíflið þitt'....og það fyndna var að þetta heyrðist í öllu hátalarakerfinu...eftir þetta reyndum við að komast af svellinu og flýðum krakkaskarann...
3. Þegar eigandi fyrirtækisins, sjálfur Skyrgámur bað mig um að koma og redda einhverju giggi í einhverri kirkjusamkomu þar sem jólaballið átti að byrja eftir 2mín, ég dreif mig af stað, komst á staðinn 20 mín of seint, Skyrgámur sýndi mér staðinn til að skipta um búning, og áður en ég vissi af stóð ég fyrir framan nakta 70ára konu sem var að kúka....og Skyrgámur sagði mér að drífa mig að skipta um föt....Ég benti honum í rólegheitum að það væri nakinn kvenmaður þarna og líklegast væri sniðugast að ég skipti um föt annars-staðar...þá fattaði skyrgámur að þetta var vitlaust herbergi og við báðum konuna afsökunar,,,,en samt ógeðslega fyndið...
Allavega kæru vinir, það er ekkert grín að vera jólasveinn á jólunum á Íslandi. En ef ykkur vantar jólasvein í jólaboðið heima, pakkaafhendingar á aðfangadag og eða skemmtun á vinnustaðinn...endilega tékkiði á www.skyrgamur.is og þið fáið 100% bestu jólasveinana á markaðnum á Íslandi..en ekki biðja um Hurðarskelli, vegna þess að ég verð í USA þessi jól og því ekki á boðstólunum.
Kveðja
Santa
Verður skítt að komast ekki heim til Íslands þessi jól, og leiðinlegra þykir mér að komast ekki í jólavinnuna hjá www.skyrgamur.is , en ég hef verið starfandi Jólasveinn hjá þeim undanfarin 5-6 ár og næstum alltaf skemmt mér konunglega, fyrir utan 2-3 skipti....
1. Að leika Jólasvein á Laugaveginum á Sunnudegi viku fyrir jólin þegar það er 15 stiga frost úti er algjör geðveiki. Ég gerði það árið 2000 og var gjörsamlega að frosna á tánum, var berfættur í Gúmmístígvelum sem ég hafði reddað mér alltof littlum frá litlum frænda mínum...voru örugglega nr.37 og ég man bara að ég fann ekki fyrir tánum á mér og þurfti samt að þramma upp og niður laugaveginn í 5klst.....shit...það sucked.
2. Að leika Jólasvein á skautasvellinu í Laugardal 5.janúar.....Það gerist ekki verra, allir krakkarnir búnir að fá meira en nóg af jólunum, ég þarna á helvítis svellinu á STÍGVELUNUM hans littla frænda míns að reyna tala í Micrafóninn umvafinn 12-15 ára seinþroskuðum unglingum sem voru enn í vafa hvort jólasveinninn væri til eða ekki....það endaði líka með því að einn krakkinn ákvað að ráðast á mig og reyna ná af mér skegginu, Jónki Tröll sem var jólasveinn með mér var með Micrafóninn og sagði við krakkann 'Hættu þessu þarna helvítis vanþroskaða fíflið þitt'....og það fyndna var að þetta heyrðist í öllu hátalarakerfinu...eftir þetta reyndum við að komast af svellinu og flýðum krakkaskarann...
3. Þegar eigandi fyrirtækisins, sjálfur Skyrgámur bað mig um að koma og redda einhverju giggi í einhverri kirkjusamkomu þar sem jólaballið átti að byrja eftir 2mín, ég dreif mig af stað, komst á staðinn 20 mín of seint, Skyrgámur sýndi mér staðinn til að skipta um búning, og áður en ég vissi af stóð ég fyrir framan nakta 70ára konu sem var að kúka....og Skyrgámur sagði mér að drífa mig að skipta um föt....Ég benti honum í rólegheitum að það væri nakinn kvenmaður þarna og líklegast væri sniðugast að ég skipti um föt annars-staðar...þá fattaði skyrgámur að þetta var vitlaust herbergi og við báðum konuna afsökunar,,,,en samt ógeðslega fyndið...
Allavega kæru vinir, það er ekkert grín að vera jólasveinn á jólunum á Íslandi. En ef ykkur vantar jólasvein í jólaboðið heima, pakkaafhendingar á aðfangadag og eða skemmtun á vinnustaðinn...endilega tékkiði á www.skyrgamur.is og þið fáið 100% bestu jólasveinana á markaðnum á Íslandi..en ekki biðja um Hurðarskelli, vegna þess að ég verð í USA þessi jól og því ekki á boðstólunum.
Kveðja
Santa
Comments:
<< Home
Ég hef ekki heyrt þessa síðustu. ´
Ógeðslega fyndið. Annars veit eg ekki hvort Giljagaur verði mikið með í ár. Að vísu á Jökull búning keyptan í Ameríku þannig að það er aldrei að vita nema við förum saman feðgarnir.
Annars held ég að Skyrgámur sé að reyna að fá Roy Keane í bransan, hann er víst laus núna.
Ógeðslega fyndið. Annars veit eg ekki hvort Giljagaur verði mikið með í ár. Að vísu á Jökull búning keyptan í Ameríku þannig að það er aldrei að vita nema við förum saman feðgarnir.
Annars held ég að Skyrgámur sé að reyna að fá Roy Keane í bransan, hann er víst laus núna.
EF giljagaur ekki og hurðarskellir ekki heldur...þá eru bara 11 eftir. Já Jökull þarf að kynnast þessum bransa, þannig að fyrr er betra en seinna...
Rugl er þetta með Keane, Keane er enn besti miðjumaður í Englandi. Ferguson á að taka hlé líka.
Red
Rugl er þetta með Keane, Keane er enn besti miðjumaður í Englandi. Ferguson á að taka hlé líka.
Red
Skáti, þakka þér og ég skal koma með pirringar mínar undanfarna viku og ég veit að það fer langt yfir 5 hluti...,,þó ég sé hættur að pirra mig á því sem ég get ekki stjórnað..ég er að reyna lifa í sátt og samlyndi við náttúruna og aðra menn, þó það gangi misvel.
Rede
Rede
Gaman að þessu, mér þykir verst að ég sá aldrei svipinn á kellingunni á klóinu!!!
Bara stóð með bakið í hurðina búin að opna og sagði þér að drífa þig inn og þú smám saman hvítnaðir... alltaf að reyna koma mér í skilning um að klósettið stæði EKKI tómt!!
En MJÖG fyndið svona eftir á, ég hef aldrei þótt mjög fljótur að átta mig á svona smáatriðum.
Annars eru tveir leikskólar sem þú fórst á í fyrra búnir að hringja og biðja sérstaklega um að fá þig. Ég hef bara þurft að útskýra að Hurðaskellir megi ekkert vera að þessu enda verði hann upptekin við rúlletuborðin í Vegas...
kveðja
Guðni Már
Bara stóð með bakið í hurðina búin að opna og sagði þér að drífa þig inn og þú smám saman hvítnaðir... alltaf að reyna koma mér í skilning um að klósettið stæði EKKI tómt!!
En MJÖG fyndið svona eftir á, ég hef aldrei þótt mjög fljótur að átta mig á svona smáatriðum.
Annars eru tveir leikskólar sem þú fórst á í fyrra búnir að hringja og biðja sérstaklega um að fá þig. Ég hef bara þurft að útskýra að Hurðaskellir megi ekkert vera að þessu enda verði hann upptekin við rúlletuborðin í Vegas...
kveðja
Guðni Már
Já jólasveinar verða líka að skemmta sér...
Ég spila ekki rúllettu,,bara póker og veðja á íþróttaleiki.
Kveðja
Post a Comment
Ég spila ekki rúllettu,,bara póker og veðja á íþróttaleiki.
Kveðja
<< Home