Monday, November 21, 2005
Pirrings rugl
Ég hef verið kítlaður,klukkaður, puttaður og allt þar framvegis....að segja frá 5 atriðum sem pirra mig í daglegu amstri og nætur hamstri. Það var doctorinn sjálfur og síðasti strákaskátinn hann Palli geimstjörnulífeðlis og allt þar framvegis @ http://astro.hi.is/~pallja/ Ég mæli meðað tékka á heimasíðunni hans og lesa eina af fræðigreinunum hans, gott stuff A plús.
Okay, best ég byrji á byrjuninni.
1. Pirringur. Í gær var ég með tryout fyrir U-17 ára liðið sem ég er að þjálfa. Um 80 strákar mættu á tryoutið til að berjast fyrir 32 lausum sætum í tveim U-17 ára liðum hjá okkur sem heita því skemmtilega nafni, Westside Metros Storm, og Westside Metros Arsenal. Storm liðið er state champion og státar nokkrum ógeðslega góðum USA leikmönnum. Allavega, ég og hinn þjálfarinn settumst niður eftir 6klst. tryout í gær og völdum 32 bestu leikmennina og þurftum svo að hringja í alla þá sem ekki voru valdir...Flestir tóku því alltí lagi nema einn pabbinn..Ég hringdi og sagði honum að strákurinn hans hefði ekki meikað liðið...og gæjinn gjörsamlega missti sig, byrjaði að öskra og segja mér að strákurinn hans væri sá besti, fljótasti og mesti íþróttamaður sem ég gæti nokkurn tímann fundið..Ég sagði honum að það gæti vel verið að við hefðum gert mistök en við gætum ekki breytt því núna....þá snappaði gæjinn....'You fucking foreigner, I´m going to ripp out your fucking eyeballs, and my son is going on another team and you´re gonna feel sorry. And if one of your players kicks him down, I´m going after you personally, so you better watch out fucking idiot'...(þá skellti ég á hann).....ÞETTA VAR DÁLÍTIÐ PIRRANDI og best fannst mér að hann ætlaði að rífa útúr mér augasteinana, hvorki meira né minna....Shit hvað fólk hérna getur verið ruglað..
2. Ég þoli ekki bílasala. Þeir eru óheiðarlegasta sölufólk dauðans (ætti setja þá alla í fangelsi). Þeir koma uppað manni, sleikja á manni rassgatið og punginn og lofa gulli og grænum skógum, fara svo í aumingja ég leikinn þar sem þeir reyna að fá meðaumkun, reyna að fá mann til að skrifa undir eitthvað fokking bull....á meðan þeir eru bara finna leið til að smátt og smátt að troða félaganum aftan í þig...Fuck´em all
3. Löggur.....oh þær eru svo óþolandi´......sérstaklega hérna í USA, feitir með yfirvaraskegg, með byssurnar hangandi utan á sér og gera ekki annað en kaupa sér kaffi og lifa sig inní eina löggubíómyndina...þeir eru allir wannabe Mel Gibson og Danny Glover meðan þeir í rauninni lýta allir út eins og Stallone í Copland eða löggan í Simpson.....svo panicka þeir allir þegar í rauninni þurfa að gera eitthvað, eru bakveikir, reykja ekki, elska kleinuhringi og það eina sem þeir gera reglulega er að stoppa mig fyrir að stöðva ekki á stopp merki eða keyra framhjá gangbraut án þess að stoppa fyrir einhverjum hlussu Ameríkana sem er búinn aðstanda við gangbrautina í yfir 15 mínútur vegna þess að hann veit ekki hvort hann á að fara á Kentucky Fried eða McDonalds sem er hinum megin við götuna.
4. Hvernig allt samfélagið í heiminum er byggt uppá, 'it´s not what you do', it´s not who you know, but it´s who you blow'.......og þetta er satt alstaðar. Hvert einasta Vestræna samfélag er uppfullt af eiginhagsmuna fíflum sem lifa með það að markmiðið að ná sem lengst með að ríða sem flestum..........Og maður neyðist til að spila þennan leik, því annars verður maður bara undir og þarf að borga.
5. Afhverju í andskotanum þarf maður að vinna til að lifa, afhverju eldist maður, afhverju getur fólk ekki slakað á haft gaman alla daga án þess að þurfa gera eitthvað leiðinlegt á milli.....af hverju er lífið gert erfitt, þegar það eina sem þú veist þegar þú fæðist er að þú átt eftir að deyja???? (4 ár í heimsspeki að koma sterk inn)
Þetta voru 5. atriðið sem eru að pirra mig í augnablikinu og líklegast verða þau enn fleiri á morgun og ég búinn að gleyma þessum 5 atriðum. Ég hér með klukka all þá sem lesa bloggið mitt og nafnið þeirra byrjar á stöfunum P-Í-K og A........Please commentið og gefið mér link á síðuna ykkar svo ég geti fylgst með.
Kveðja,
Rauða Ljónið is back og tek enga fanga í þetta skiptið
Okay, best ég byrji á byrjuninni.
1. Pirringur. Í gær var ég með tryout fyrir U-17 ára liðið sem ég er að þjálfa. Um 80 strákar mættu á tryoutið til að berjast fyrir 32 lausum sætum í tveim U-17 ára liðum hjá okkur sem heita því skemmtilega nafni, Westside Metros Storm, og Westside Metros Arsenal. Storm liðið er state champion og státar nokkrum ógeðslega góðum USA leikmönnum. Allavega, ég og hinn þjálfarinn settumst niður eftir 6klst. tryout í gær og völdum 32 bestu leikmennina og þurftum svo að hringja í alla þá sem ekki voru valdir...Flestir tóku því alltí lagi nema einn pabbinn..Ég hringdi og sagði honum að strákurinn hans hefði ekki meikað liðið...og gæjinn gjörsamlega missti sig, byrjaði að öskra og segja mér að strákurinn hans væri sá besti, fljótasti og mesti íþróttamaður sem ég gæti nokkurn tímann fundið..Ég sagði honum að það gæti vel verið að við hefðum gert mistök en við gætum ekki breytt því núna....þá snappaði gæjinn....'You fucking foreigner, I´m going to ripp out your fucking eyeballs, and my son is going on another team and you´re gonna feel sorry. And if one of your players kicks him down, I´m going after you personally, so you better watch out fucking idiot'...(þá skellti ég á hann).....ÞETTA VAR DÁLÍTIÐ PIRRANDI og best fannst mér að hann ætlaði að rífa útúr mér augasteinana, hvorki meira né minna....Shit hvað fólk hérna getur verið ruglað..
2. Ég þoli ekki bílasala. Þeir eru óheiðarlegasta sölufólk dauðans (ætti setja þá alla í fangelsi). Þeir koma uppað manni, sleikja á manni rassgatið og punginn og lofa gulli og grænum skógum, fara svo í aumingja ég leikinn þar sem þeir reyna að fá meðaumkun, reyna að fá mann til að skrifa undir eitthvað fokking bull....á meðan þeir eru bara finna leið til að smátt og smátt að troða félaganum aftan í þig...Fuck´em all
3. Löggur.....oh þær eru svo óþolandi´......sérstaklega hérna í USA, feitir með yfirvaraskegg, með byssurnar hangandi utan á sér og gera ekki annað en kaupa sér kaffi og lifa sig inní eina löggubíómyndina...þeir eru allir wannabe Mel Gibson og Danny Glover meðan þeir í rauninni lýta allir út eins og Stallone í Copland eða löggan í Simpson.....svo panicka þeir allir þegar í rauninni þurfa að gera eitthvað, eru bakveikir, reykja ekki, elska kleinuhringi og það eina sem þeir gera reglulega er að stoppa mig fyrir að stöðva ekki á stopp merki eða keyra framhjá gangbraut án þess að stoppa fyrir einhverjum hlussu Ameríkana sem er búinn aðstanda við gangbrautina í yfir 15 mínútur vegna þess að hann veit ekki hvort hann á að fara á Kentucky Fried eða McDonalds sem er hinum megin við götuna.
4. Hvernig allt samfélagið í heiminum er byggt uppá, 'it´s not what you do', it´s not who you know, but it´s who you blow'.......og þetta er satt alstaðar. Hvert einasta Vestræna samfélag er uppfullt af eiginhagsmuna fíflum sem lifa með það að markmiðið að ná sem lengst með að ríða sem flestum..........Og maður neyðist til að spila þennan leik, því annars verður maður bara undir og þarf að borga.
5. Afhverju í andskotanum þarf maður að vinna til að lifa, afhverju eldist maður, afhverju getur fólk ekki slakað á haft gaman alla daga án þess að þurfa gera eitthvað leiðinlegt á milli.....af hverju er lífið gert erfitt, þegar það eina sem þú veist þegar þú fæðist er að þú átt eftir að deyja???? (4 ár í heimsspeki að koma sterk inn)
Þetta voru 5. atriðið sem eru að pirra mig í augnablikinu og líklegast verða þau enn fleiri á morgun og ég búinn að gleyma þessum 5 atriðum. Ég hér með klukka all þá sem lesa bloggið mitt og nafnið þeirra byrjar á stöfunum P-Í-K og A........Please commentið og gefið mér link á síðuna ykkar svo ég geti fylgst með.
Kveðja,
Rauða Ljónið is back og tek enga fanga í þetta skiptið
Comments:
<< Home
Rauða perla: could you please elaborate on the sentence "...maður neyðist til að spila þennan leik"? Erum við að tala um kynmök með kynlegum kvistum frá Nike?
Já, ég er að taka Madonnu trikkið á þetta. Ætla ríða mig á toppinn, skiptir engu hvort kynið það sé, bara ef það kemur mér áfram.
Life´s a bitch, then you die.
Red
Life´s a bitch, then you die.
Red
ég veit, gæjinn var gjörsamlega geðveikur, og það besta er að ég veit ekki hvernig hann lýtur út, þannig að hann gæti verið að fylgjast með mér dagsdaglega...Hvernig verkfæri ætli hann noti tíl að rífa úr mér augasteinana?????
kveðja
Red
Post a Comment
kveðja
Red
<< Home