Saturday, December 03, 2005
Bjórljónið
Já til að útskýra kommentið frá Guðna varðandi Daihatsúinn minn og það að hann festist daglega á tímibilnu Janúar-Mars eitt árið...Málið var það að ég hafði talið sjálfum mér trú um að bíllinn væri á heilsársdekkjum og þess vegna fékk ég mér aldrei vetrardekk á hann...í staðinn keyrði ég um í 3 ár á heilsársdekkjum og ótrúlegt en satt þá sprakk aldrei og aldrei keyrði ég á....að vísu voru það nokkrir morgnar sem ég fór 360 gráðu hringi á ægisíðunni og kaplaskjólsveginum einni en hitti aldrei á annan bíl...
Næstu dagar og vikur verða væntanlega geðveikislega busy hjá mér, er að fara í nýtt verkefni hjá Nike og svo er ég að þjálfa á fullu U-17 ára liðið mitt plús fleira soccer stuff....þannig að núna er kominn tími til að skella sér aftur í Kókaínið, team up með Al Pacino og rokkn´roll.
Annars horfði ég í kvöld á University of Portland stelpurnar vinna Penn State og komast þar með í úrslitaleikinn í NCAA DIV.1...og þá fannst mér þetta bara helvíti skemmtilegur leikur, enda get ég fullyrt að þetta sé með bestu kvennaknattspyrnu sem völ er á í heiminum...
Ég sem starfandi high school kvennaþjálfari þarf að horfa á þetta og er kominn dálítið inní kvennaboltann hérna, 'já þetta er skrítið'...
Ekkert djamm þessa helgi vegna þess að ég er að vinna alla helgina,,,,en samt útilokar maður aldrei neitt,,,,,,það er víst eitthvað bjórfestival í gangi niðrí bæ á laugardaginn og aldrei að vita nema bjór-ljónið leggi leið sína þangað....En ég er búinn að vera að reyna einbeita mér að því að drekka einungis bjór, harða alkahólið gerir mig nefnilega svo ruglaðann og þunnann......(já maður er víst að eldast).....byrjaður að vera þunnur eins og eitthvað fífl.....en ég hef alltaf sagt að þynnkan sé bara hugarástand....ef maður vaknar snemma daginn eftir djamm, rífur sig útað hlaupa eða spila fótbolta og svitnar þetta úrsér, þá er maður fínn um hádegisbilið og tilbúinn í annann pakka....Þetta er bara vinna eins og allt annað.....Ef maður aftur á móti vaknar um hádegið, leggst fyrir framan sjónvarpið og fær sér kók og pizzu...þá verður maður bara enn þunnari.....
Svo var ég að fatta að ég missi af Bubba Morthens á þorláksmessu vegna þess að ég verð úti um jólin.....Ekki gott stuff, vonandi spila þeir þetta live á bylgjunni......
Kveðja
RED
Næstu dagar og vikur verða væntanlega geðveikislega busy hjá mér, er að fara í nýtt verkefni hjá Nike og svo er ég að þjálfa á fullu U-17 ára liðið mitt plús fleira soccer stuff....þannig að núna er kominn tími til að skella sér aftur í Kókaínið, team up með Al Pacino og rokkn´roll.
Annars horfði ég í kvöld á University of Portland stelpurnar vinna Penn State og komast þar með í úrslitaleikinn í NCAA DIV.1...og þá fannst mér þetta bara helvíti skemmtilegur leikur, enda get ég fullyrt að þetta sé með bestu kvennaknattspyrnu sem völ er á í heiminum...
Ég sem starfandi high school kvennaþjálfari þarf að horfa á þetta og er kominn dálítið inní kvennaboltann hérna, 'já þetta er skrítið'...
Ekkert djamm þessa helgi vegna þess að ég er að vinna alla helgina,,,,en samt útilokar maður aldrei neitt,,,,,,það er víst eitthvað bjórfestival í gangi niðrí bæ á laugardaginn og aldrei að vita nema bjór-ljónið leggi leið sína þangað....En ég er búinn að vera að reyna einbeita mér að því að drekka einungis bjór, harða alkahólið gerir mig nefnilega svo ruglaðann og þunnann......(já maður er víst að eldast).....byrjaður að vera þunnur eins og eitthvað fífl.....en ég hef alltaf sagt að þynnkan sé bara hugarástand....ef maður vaknar snemma daginn eftir djamm, rífur sig útað hlaupa eða spila fótbolta og svitnar þetta úrsér, þá er maður fínn um hádegisbilið og tilbúinn í annann pakka....Þetta er bara vinna eins og allt annað.....Ef maður aftur á móti vaknar um hádegið, leggst fyrir framan sjónvarpið og fær sér kók og pizzu...þá verður maður bara enn þunnari.....
Svo var ég að fatta að ég missi af Bubba Morthens á þorláksmessu vegna þess að ég verð úti um jólin.....Ekki gott stuff, vonandi spila þeir þetta live á bylgjunni......
Kveðja
RED