Thursday, December 22, 2005
Forever Young
Lagið sem heldur í mér lífinu þessa dagana er Forever Young með Bob Dylan, algjört snilldarlag í alla staði og ég veit fátt betra en að koma inní bíl eftir langan dag og keyra um á hraðbrautinni í góðar 30 mínútur með Forever Young á repeat.....
Það er eitthvað við lagið sem gerir það svo mikið quality, textinn er að sjálfsögðu eins pure og hægt er, en lagið er líka eitthvað svo pure og einfalt....
Afhverju er ekki svona tónlist búin til lengur, flest þetta sem er úti á markaðnum í dag er eitthvað svo mikill tilbúningur og bull.....Lög eru alltof tölvu-sampleruð og textarnir yfirleitt innihaldslausir og/eða svo mikill tilbúningur. Það er ekki til Hljómsveit sem er að gera eitthvað pure lengur vegna þess að það eru allir að hugsa um ímyndina útá við.
Semsagt December verður Bob Dylan mánuður hjá mér.....Ætla að hlusta á allar plöturnar hans í réttri tímaröð...
Ólé
RED
Það er eitthvað við lagið sem gerir það svo mikið quality, textinn er að sjálfsögðu eins pure og hægt er, en lagið er líka eitthvað svo pure og einfalt....
Afhverju er ekki svona tónlist búin til lengur, flest þetta sem er úti á markaðnum í dag er eitthvað svo mikill tilbúningur og bull.....Lög eru alltof tölvu-sampleruð og textarnir yfirleitt innihaldslausir og/eða svo mikill tilbúningur. Það er ekki til Hljómsveit sem er að gera eitthvað pure lengur vegna þess að það eru allir að hugsa um ímyndina útá við.
Semsagt December verður Bob Dylan mánuður hjá mér.....Ætla að hlusta á allar plöturnar hans í réttri tímaröð...
Ólé
RED