Wednesday, December 28, 2005
Jólakötturinn étinn
Ég ætla að láta alla vita að því að Jólakötturinn kom á eftir mér þessi jólin og ætlaði að taka mig,,,en ég snéri vörní sókn á át köttinn, enda lítið mál fyrir ljónið að éta litla kisu....þannig að þið getið munað það næstu jól að jólakötturinn er dauður en aftur á móti er jólaljónið í fullu fjöri og stefni ég á að éta öll óþekku börnin í heiminum...ha ha ha ha...
Annars er það að frétta að ég spilaði í fótboltamóti með Nike liðinu í gær og tókst að brjóta á mér puttann. Þannig að það er ekkert rosalega auðvelt að skrifa á tölvuna.
Meir um það síðar, 4 dagar í "2005-2006' í Las Vegas.....ég er að reyna koma upp með Þema fyrir hópinn og er að vinna með nokkrar hugmyndir....það er bara staðreynd að vera með eitthvað þema klikkar aldrei í góðu partýi.......
Kveðja
Ljónið
Annars er það að frétta að ég spilaði í fótboltamóti með Nike liðinu í gær og tókst að brjóta á mér puttann. Þannig að það er ekkert rosalega auðvelt að skrifa á tölvuna.
Meir um það síðar, 4 dagar í "2005-2006' í Las Vegas.....ég er að reyna koma upp með Þema fyrir hópinn og er að vinna með nokkrar hugmyndir....það er bara staðreynd að vera með eitthvað þema klikkar aldrei í góðu partýi.......
Kveðja
Ljónið