Monday, December 05, 2005
Að-LESA að rífa sig upp
Djöfullsins siglingu eru Reading á í 1.deildinni á Englandi og allt morandi í Íslendingum í liðinu....ég hef greinilega startað byltingu þarna í Reading (að lesa)
Já eins og flestir lesendur bloggsins vita eða vita ekki, þá var ég einmitt leikmaður Reading ensku 1.deildinni árið 1997-1998, ég spilaði mestmegnis með varaliðinu og unglingaliðinu en fékk einn leik með aðalliðinu.
Managerinn var einhver hálviti (man ekki einu sinni hvað hann heitir) en aðstoðar-managerinn var enn meiri hálfviti, sjálfur Ray Houghton (Írski landsliðsmaðurinn og fyrrum Liverpool hetja)..Ray var spilandi aðstoðarmanager (36ára) og var þokkalega búinn að tapa göldrunum sínum. Hann var alltaf meiddur og þegar hann spilaði þá gerði hann ekki annað en að rífa kjaft...ég og Ray áttum nokkrar góðar stundir saman í varaliðsleikjunum og mun ég blogga ýtarlega um það seinna...en það má segja sem svo að leiðir okkar hafi ekki legið sem best saman...
Allavega, varaliðsþjálfarinn minn var sjálfur Alan Pardew (núverandi stjóri West Ham), en Pardew er algjör snillingur og mjög góður þjálfari, að vísu er hann eins enskur og þú verður (hann trúir því að 45 mínútna upphitun sé nauðsynleg áður en þú ferð á tveggja klst. æfingu og finnst gaman að hlaupa á takkaskóm um skóglendi)..Hann var alltaf fínn við mig og hafði mikla trú á mér sem fótboltamanni, kallaði mig að vísu, Red Wiggy, en mér fannst það bara fyndið enda var ég með mjög mikið hár á þeim tíma og Wiggy var ekki fjarri lagi að passa vel.
Reynslan mín úr Reading hefur ekki hjálpað mér mikið fótboltalega, jú ég lærði að senda boltann með ristinni án þess að látann snúast, en ég heillaðist ekki af spilamennskunni í 1.deildinni. Fannst þetta mikið 'kick n´run' og þeir sem djöflast og hlaupa mest eru bestu leikmennirnir...semsagt mikill hraði en lágt quality.............en ég er aftur á móti leikmaður sem nota hátt quality en aftur á móti lítinn hraða (samkvæmt Alan Pardew, og er ég nokkuð sammála honum) Þess vegna held ég að enska 1.deildin hafi ekki hentað mér persónulega....
En aftur á móti er Reading alveg snilldarborg og bjó ég á 12 Wantage Road, í sömu götu og sjálf Kate Winslet (Titanic Leik-konan) og þaðvildi svo skemmtilega til að Titanic var einmitt frumsýnd árið sem ég var þarna og Kate kom þangað til að Promota myndina sína og ég hitti stelpuna útí búð á sunnudagskvöldi þegar við vorum bæði að kaupa okkur 'FISH AND CHIPS', ekki það að hún hafi mátt við því, því hún leit út fyrir að vera frekar þybbin (sem er í sjálfu sér allt í lagi, en ef þú ert aðalstjarnarn í stærstu bíómynd heimsins, þá ættiru kannski að sleppa djúpsteiktum fiski og frönskum svona í smátíma)....Ég talaði ekkert við hana..en kannski lítið við hana að segja...
Svo er einn annar vinur minn þarna enn í Reading, hann heitir Malcolm og vann í hljóðfærabúð. Hann var í rokkhljómsveit í Reading og ætlaði að meika það. Hann seldi mér fyrsta gítarinn minn og bauð mér ókeypis gítarkennslu í stað þess að ég reddaði honum miða á Reading leikina í fyrstu deildinni (oft fór ég ekki einu á heimaleikina hjá aðalliðinu vegna þess að það var kalt úti og mér þótti boltinn svo leiðinlegur, sat frekar heima og horfði á Eastenders eða Neighbours). þannig að það var ekki erfitt að redda miða, ég gaf honum bara miðann minn.
Allavegana ég stefni á Reunion til Reading vonandi á næstunni og vonandi er gamla konan sem ég bjó hjá þarna ennþá...Hún hét Kathy og var algjör snillingur og eldaði fyrir mig þrjár heitar máltíðir á dag (egg, beikon og te og rist.......heita samloku með skinku, beikon og osti......og svo alltaf einhver snilldarkvöldmatur með eftirrétt í kvöldmat (en hádegismaturinn og morgunmaturinn var sá sami út árið)), sonur hennar kom alltaf einu sinni í mánuði og hann er currently umboðsmaður Van Morrison (tónlistarmanns)..Ég vissi ekki þá hver það var og veit varla enn, en hann er víst heimsfrægur....
Ánægður að Reading sé að vinna sig upp og væri skemmtilegt að sjá Reading - ManU á næsta ári....í Reading (að lesa)..Kannski Brilli reddi manni miða, eftir að ég reddaði honum ásamt fjölda manns inná einhvern barinn síðastliðið sumar á íslandi.....
Annars er ég vissum að Malcolm er búinn að meika það (þarf að reyna hafa samband við hann), hann mætti alltaf í leðurbuxum og hlýrabol að kenna mér á gítarinn...Kathy ætlaði ekki að hleypa honum inn fyrst þegar hann kom.
Peace
Red
Já eins og flestir lesendur bloggsins vita eða vita ekki, þá var ég einmitt leikmaður Reading ensku 1.deildinni árið 1997-1998, ég spilaði mestmegnis með varaliðinu og unglingaliðinu en fékk einn leik með aðalliðinu.
Managerinn var einhver hálviti (man ekki einu sinni hvað hann heitir) en aðstoðar-managerinn var enn meiri hálfviti, sjálfur Ray Houghton (Írski landsliðsmaðurinn og fyrrum Liverpool hetja)..Ray var spilandi aðstoðarmanager (36ára) og var þokkalega búinn að tapa göldrunum sínum. Hann var alltaf meiddur og þegar hann spilaði þá gerði hann ekki annað en að rífa kjaft...ég og Ray áttum nokkrar góðar stundir saman í varaliðsleikjunum og mun ég blogga ýtarlega um það seinna...en það má segja sem svo að leiðir okkar hafi ekki legið sem best saman...
Allavega, varaliðsþjálfarinn minn var sjálfur Alan Pardew (núverandi stjóri West Ham), en Pardew er algjör snillingur og mjög góður þjálfari, að vísu er hann eins enskur og þú verður (hann trúir því að 45 mínútna upphitun sé nauðsynleg áður en þú ferð á tveggja klst. æfingu og finnst gaman að hlaupa á takkaskóm um skóglendi)..Hann var alltaf fínn við mig og hafði mikla trú á mér sem fótboltamanni, kallaði mig að vísu, Red Wiggy, en mér fannst það bara fyndið enda var ég með mjög mikið hár á þeim tíma og Wiggy var ekki fjarri lagi að passa vel.
Reynslan mín úr Reading hefur ekki hjálpað mér mikið fótboltalega, jú ég lærði að senda boltann með ristinni án þess að látann snúast, en ég heillaðist ekki af spilamennskunni í 1.deildinni. Fannst þetta mikið 'kick n´run' og þeir sem djöflast og hlaupa mest eru bestu leikmennirnir...semsagt mikill hraði en lágt quality.............en ég er aftur á móti leikmaður sem nota hátt quality en aftur á móti lítinn hraða (samkvæmt Alan Pardew, og er ég nokkuð sammála honum) Þess vegna held ég að enska 1.deildin hafi ekki hentað mér persónulega....
En aftur á móti er Reading alveg snilldarborg og bjó ég á 12 Wantage Road, í sömu götu og sjálf Kate Winslet (Titanic Leik-konan) og þaðvildi svo skemmtilega til að Titanic var einmitt frumsýnd árið sem ég var þarna og Kate kom þangað til að Promota myndina sína og ég hitti stelpuna útí búð á sunnudagskvöldi þegar við vorum bæði að kaupa okkur 'FISH AND CHIPS', ekki það að hún hafi mátt við því, því hún leit út fyrir að vera frekar þybbin (sem er í sjálfu sér allt í lagi, en ef þú ert aðalstjarnarn í stærstu bíómynd heimsins, þá ættiru kannski að sleppa djúpsteiktum fiski og frönskum svona í smátíma)....Ég talaði ekkert við hana..en kannski lítið við hana að segja...
Svo er einn annar vinur minn þarna enn í Reading, hann heitir Malcolm og vann í hljóðfærabúð. Hann var í rokkhljómsveit í Reading og ætlaði að meika það. Hann seldi mér fyrsta gítarinn minn og bauð mér ókeypis gítarkennslu í stað þess að ég reddaði honum miða á Reading leikina í fyrstu deildinni (oft fór ég ekki einu á heimaleikina hjá aðalliðinu vegna þess að það var kalt úti og mér þótti boltinn svo leiðinlegur, sat frekar heima og horfði á Eastenders eða Neighbours). þannig að það var ekki erfitt að redda miða, ég gaf honum bara miðann minn.
Allavegana ég stefni á Reunion til Reading vonandi á næstunni og vonandi er gamla konan sem ég bjó hjá þarna ennþá...Hún hét Kathy og var algjör snillingur og eldaði fyrir mig þrjár heitar máltíðir á dag (egg, beikon og te og rist.......heita samloku með skinku, beikon og osti......og svo alltaf einhver snilldarkvöldmatur með eftirrétt í kvöldmat (en hádegismaturinn og morgunmaturinn var sá sami út árið)), sonur hennar kom alltaf einu sinni í mánuði og hann er currently umboðsmaður Van Morrison (tónlistarmanns)..Ég vissi ekki þá hver það var og veit varla enn, en hann er víst heimsfrægur....
Ánægður að Reading sé að vinna sig upp og væri skemmtilegt að sjá Reading - ManU á næsta ári....í Reading (að lesa)..Kannski Brilli reddi manni miða, eftir að ég reddaði honum ásamt fjölda manns inná einhvern barinn síðastliðið sumar á íslandi.....
Annars er ég vissum að Malcolm er búinn að meika það (þarf að reyna hafa samband við hann), hann mætti alltaf í leðurbuxum og hlýrabol að kenna mér á gítarinn...Kathy ætlaði ekki að hleypa honum inn fyrst þegar hann kom.
Peace
Red