Saturday, December 31, 2005
Áramótareglurnar í VEGAS
Jæja þá er maður búinn að fá áramóta reglurnar í hendurnar vegna Vegas ferðarinnar. Þessar reglur voru settar saman fyrir mig vegna fyrri reynslu og eða fyrri reynslu vina minna.
1. Eingöngu bjór fyrir mig, helst Corona eða Heineken (ég læt víst illa annars)
2. Ekkert sterkt vín, og ef mér dettur í hug að fara í Vodka í Redbull, þá ætla víst allir vinirnir að skilja við mig og Lulla breytir hótellyklinum (Ég verð víst eins og samblanda af ofvirkum óþolandi rokkstjörnu og snarrugluðum kókin sjúklingi)
3. Engin eftirpartý með ókunnugum eiturlyfjafólki (rakarinn og vinir hans)
4. Engin eftirpartý með steinsofandi fólk í herberginu (ha Pétur, þú mannst kannski eftir því)
5. Engin hopp uppá löggubíla, sérstaklega þegar löggan kemur á eftir þér með byssu, a la Hvirfilbylurinn (a.k.a. TB, a.k.a. Dimitry)
6. Engin samloka á barnum (a la G-Money)
7. Engin eftirpartý með Kelly Osborne vegna þess að hún er svo ljót (Kári Á. er víst í föstu sambandi núna með Kelly)
8. Engin gítar Britney Spears lög í keilusalnum í Gold Coast (stærsti keilusalur í USA)
9. Ekki leigja Limmó vegna þess að maður verður pirraður á að finna ekki leigubíl (a la Lulla).
10. Ekki láta henda mér útaf næturklúbbi sem er með 80´s thema, vegna þess að mér finnst svo töff að fara úr að ofan. (kárinn og lentum illa í því, sérstaklega vegna þess að káranum finnst gott að nudda rassinum sínum upp við vina-hópa sem dansa í lúðahring..og já ég gerði víst eitthvað)))
11. Ekki eyða $50 dollurum í súrefni á barnum (ha ha ha ha, Kári Á enn í góðum fíling þegar hann keypti súrefni, var tengdur við fullt af drasli......ha ha ha hvað það var fyndið)
12. Ekki enda uppí rúmi með öðrum strák og tveggja metra Scoopy Doo brúðu á milli (K.Á....)
13. Ekki láta Júdómeistara kirkja mig með löppunum (Dimitry og Krizza í góðum gír)
14. Ekki láta neinn plata mig í skoðunarferð í Vegas, (Dimitry og G-Money plötuðu mig í að skoða Hoover Dam stífluna (eftir u.þ.b. 30 bjóra kvöldið áður) og það er enn í dag leiðinlegasta skoðunarferð ævi minnar, toppaði meira segja túrinn um Gísla Súrson og félaga í menntó),,,,,,THAT DAM, DAM, var brandari dagsins....
15. Ekki missa af fluginu mínu ( a la Krissa, Ha var flugið 11am, ég hélt að það væri 11pm)
16. Ekki míga í sundlaugina vegna þess að ég nenni ekki á klóstið (Pétur)
17. Síðast en ekki síst, what happens in VEGAS STAYS IN VEGAS (ala allir)
Gleðilegt ár og vonandi verð ég á lífi á næsta ári,
kveðja
RED; RAUÐUR: LJÓNIÐ; JÁRNI; og AI.
1. Eingöngu bjór fyrir mig, helst Corona eða Heineken (ég læt víst illa annars)
2. Ekkert sterkt vín, og ef mér dettur í hug að fara í Vodka í Redbull, þá ætla víst allir vinirnir að skilja við mig og Lulla breytir hótellyklinum (Ég verð víst eins og samblanda af ofvirkum óþolandi rokkstjörnu og snarrugluðum kókin sjúklingi)
3. Engin eftirpartý með ókunnugum eiturlyfjafólki (rakarinn og vinir hans)
4. Engin eftirpartý með steinsofandi fólk í herberginu (ha Pétur, þú mannst kannski eftir því)
5. Engin hopp uppá löggubíla, sérstaklega þegar löggan kemur á eftir þér með byssu, a la Hvirfilbylurinn (a.k.a. TB, a.k.a. Dimitry)
6. Engin samloka á barnum (a la G-Money)
7. Engin eftirpartý með Kelly Osborne vegna þess að hún er svo ljót (Kári Á. er víst í föstu sambandi núna með Kelly)
8. Engin gítar Britney Spears lög í keilusalnum í Gold Coast (stærsti keilusalur í USA)
9. Ekki leigja Limmó vegna þess að maður verður pirraður á að finna ekki leigubíl (a la Lulla).
10. Ekki láta henda mér útaf næturklúbbi sem er með 80´s thema, vegna þess að mér finnst svo töff að fara úr að ofan. (kárinn og lentum illa í því, sérstaklega vegna þess að káranum finnst gott að nudda rassinum sínum upp við vina-hópa sem dansa í lúðahring..og já ég gerði víst eitthvað)))
11. Ekki eyða $50 dollurum í súrefni á barnum (ha ha ha ha, Kári Á enn í góðum fíling þegar hann keypti súrefni, var tengdur við fullt af drasli......ha ha ha hvað það var fyndið)
12. Ekki enda uppí rúmi með öðrum strák og tveggja metra Scoopy Doo brúðu á milli (K.Á....)
13. Ekki láta Júdómeistara kirkja mig með löppunum (Dimitry og Krizza í góðum gír)
14. Ekki láta neinn plata mig í skoðunarferð í Vegas, (Dimitry og G-Money plötuðu mig í að skoða Hoover Dam stífluna (eftir u.þ.b. 30 bjóra kvöldið áður) og það er enn í dag leiðinlegasta skoðunarferð ævi minnar, toppaði meira segja túrinn um Gísla Súrson og félaga í menntó),,,,,,THAT DAM, DAM, var brandari dagsins....
15. Ekki missa af fluginu mínu ( a la Krissa, Ha var flugið 11am, ég hélt að það væri 11pm)
16. Ekki míga í sundlaugina vegna þess að ég nenni ekki á klóstið (Pétur)
17. Síðast en ekki síst, what happens in VEGAS STAYS IN VEGAS (ala allir)
Gleðilegt ár og vonandi verð ég á lífi á næsta ári,
kveðja
RED; RAUÐUR: LJÓNIÐ; JÁRNI; og AI.