Thursday, December 15, 2005

 

Sektarbréf eitt

Ég vil byrja á því að þakka síðasta skátanum fyrir góð komment og mikla aðstoð við að reikna hemlunarlengd mína ef ég hefði bremsað þegar ég fór yfir á rauðu síðast...hann var kominn með þetta allt úr 25 mílum/hour í metra á sekúndu, reiknaði inn 10gráðu hallann, þyngdina á bílnum í kringum 800kg og það eina sem vantar er að finna út núningssvið malbiksins og við erum komnir með mál...málið er allavega ekki dautt.

Svona til að auka skilning ykkar lesenda þá ætla ég líka að birta hér bréfið sem ég sendi vegna fyrr sektar minnar í vetur uppá $237 dollara. Það var svona Cry Baby bréf og ég sendi það aðallega til að tékka hvernig dómsvöldin virkuðu hér í Oregon fylki...ég endaði með að fá $37 dollara senda heim í pósti, þannig að ef maður hugsar það þannig þá tók þetta bréf mig um 25 mínutur að skrifa og $37 dollarar (sem geta keypt manni þrjá kassa af góðum bjór, ef maður vill hugsa það þannig, eða 7 stóra Subway samlokur).

Allavega þetta bréf er ekki það fyrsta sem ég hef gert um ævina, ég hef sent ótal bréf bæði á Íslandi og í USA vegna umferðarlagabrota, einu sinni fékk ég strætó skilti fært eftir að hafa fengið sekt fyrir að leggja bílnum mínum beint fyrir framan strætó skilti á skólavörðustígnum niðrí bæ. Gatnamálastjóri sendi mér bréf og þakkaði mér fyrir að benda mér á þennan galla í kerfinu....Svo einhvern tímann pantaði ég tíma hjá Lögreglustjóra vegna hraðasektar, hann var ekki jafn hress og gatnamálastjóri og sagði mér að drullast til að borga sektina án tafar (ég næ honum seinna)...Svo lenti ég í ótal samskiptum við bæði stöðumælaverði og lögreglumenn á þeim fjórum árum sem ég eyddi í Kvennó, og frægasta sagan er líklegast þegar ég lét lögguna heyra það.....(ha ha ha, þeir sem voru þar muna það líklega allaævi, en ég man sjálfur ekki hvað gerðist)

Allavega hér er fyrsta bréfið mitt til Dómsvalda í Oregon frá 27 sept síðastliðnum


1000 SW Vista Ave. #413
Portland OREGON
97205

September 27th 2005


Dear Judge,


Last week, 09/17/05, I was stopped by a police officer for not stopping completely at a stop sign. I was very sorry because I have never before been stopped by a police officer in my driving history, and therefore never been charged for a traffic violation before. I´ve insured my car with Progressive for some years now, and have a completely good record.

The Saturday afternoon, when I was stopped, had been very busy for me, I had been working at my High School, were I work as a high school soccer coach. I was rushing home from I-5 and wasn´t as alert and careful as I usually drive. I believe I was not causing great danger, but it´s a possibility that I didn´t stop completely before the turn.

I´ve learned from this incident. I´m back to my old driving behavior, were I certainly don´t drive to fast, stop completely at stop signs and follow all traffic laws 100% at all times.

I´m therefore asking you, dear judge, to believe me that I´ve learned my lesson. I´m going to work hard at being a safe driver for the safety of myself and others on the road.

If there´s any way you can reduce the amount of the fine then it would be greatly appreciated. Enclosed is the total amount of $237 and an envolope with a stamp and my return address on it.

Have a nice day, all the best and thank you.

Sincerely,


___________________________ ______________
Arni I Pjetursson Date

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?