Thursday, December 08, 2005

 

Unplugg me please

Nýja vandamálið mitt er ekkert venjulegt....en það er eitthvað að mér, ég er þvílíkt rafmagnaður. Ég get ekki snert neitt járn eða stál án þess að fá raf-stuð...og það er ekkert smá fokking óþægilegt, ég er að verða geðveikur á þessu....Byrjaður að fara út með hanska á morgnana vegna þess að annars er ég bara eins og einhver geðsjúklingur sem fær raflost í hvert skipti sem ég opna hurð.....

Veit einhver af hverju maður er svona rafmagnaður? Og ekki segja mér að það séu of mörg plús atóm í samanburði við mínus atóm...ég vil fá þetta á mannamáli....hvað er ég að gera vitlaust? ÞVÍ ER AÐ GERA MIG VITLAUSAN, án gríns....

Svo hitt vandamálið er MANUDT,,,,,,Desús christ, C.Ronaldo er bara djók, burtu með Smith, burtu með Ferdinand, burtu með Ferguson.......ballið er búið...byggjum þetta upp....Og Park til Asíu....Fáum Keane í stólinn...

Og svo viðtalið við Gazza um Daginn á SKY SPORTS, shit, gæjinn var blindfullur og bara ruglaði og ruglaði...'I´m a genious, I´m the man (áhersla á the maaaaaan'), I´m Paul Gasgoine, I own the club, or I don´t own it, but I own it, I´m the man.::....::::...:....:....:SHIT.......
Ég segi bara, greyið kallinn, hann á eftir að feta í fótspor George Best, vonandi klúðrar hann ekki meiru fyrir sig í bili....Gazza, hættu núna, ekki gera neitt í 10 ár og farðu í meðferð....

Peace
Red
Comments:
Það stefnir í mikið þunglyndi í vetur!! Man.Utd er bóla sem er sprungin, líkt og Internetið.
kv Beisi
 
Blessaður Beisi,
Bóla sem er sprungin!!!!!! Það er rétt.....þetta er ekkert smá pirrandi, núna ætla ég að afpanta sjónvarpskapalinn í mótmælaskyni...Og ætla ekki að markaðssetja neina ManUtd búninga það sem eftir er að árinu. (Segja að þetta séu búningar fortíðarinnar og ekkert gaman að eiga þá)....
Segi bara svona,
kveðja
AI
 
Varðandi rafmagnið. Þú þarft að ganga um berfættur í smá stund. Bara fara út í garð og ganga um í nokkrar mín. Þú ert væntanlega allt of mikið í skóm eða sokkum sem ná ekki að leiða rafmangið niður í jörð.
Jarðtengjum Rauða ljónið.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?