Tuesday, January 17, 2006

 

Hættu plís

Þetta er ekki eðlilegt. Grænuhúsaáhrifin eru ekki að koma sterk inn hérna í Portland.
Það eru búnir að vera núna 24 dagar samfleitt regn hérna og ég þarf að vinna úti í þessu á hverju einasta kvöldi í fjóra til fimm klukkustundir.....þetta er orðið frekar pirrandi til að segja sem minnst....

Kíkti á veðurspána áðan næstu daga og hún er alveg frábær.
http://weather.yahoo.com/forecast/USOR0275_f.html

'FOKKING RAIN', 'THAT DAM RAIN', SON OF BITCH', 'HOLY SHIT', FUCK RAIN', og DESUS CHRIST',,,,eiga það sameiginlegt að vera setningar dagsins hjá mér.

Kveðja
Regn-Ljónið
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?