Thursday, January 26, 2006
SJónvarpsbull
Ég er nú ekki mikill sjónvarps-maður en það eru þrír þættir sem ég fylgist með reglulega, flest annað horfi ég ekki á, þá er ég bara með MTV á eða Fótbolta.
1. THE OFFICE, Steve Carell er fokking snillingur, mér er alveg sama hversu góð breska útgáfan var, Steve toppar þetta með stæl.....(2 serian er betri en 1 serian) Hann er lélegasti manager ever...ég horfi alltaf á þetta og finnst þetta ógeðslega fyndið
2. Law and Order Special Victims Unit, Snilldarþáttur sem er betri og betri með hverju árinu...alltaf með einhvern þvílíkan viðbjóð sem lætur mann hugsa hvað það eru margir sjúkir einstaklingar í heiminum (ég veit ekki sálfræðilegur ástæðuna fyrir því að manni finnst þetta skemmtilegt, meira athyglisvert)
3. CSI Miami; David Caruso er rauðhærður og þar af leiðandi horfi ég á þennan þátt.....Hann er svona samblanda af Derrek, Taggard og Hunter......og rauðhærður....Leikararnir í þessum þáttum eru samt hlægilega lélegir...............Leigið Rambo 1, first blood og sjáið Caruso þar, enginn smá kjúklingur.
Aðrir þættir....My Name Is Earl (fylgjist með honum vegna þess að Earl er svo líkur Sigga Flosa að ég fer alltaf að hlægja að því í hverjum einasta þætti...Lulla er orðin dálítð leið á þeim brandara hjá mér. Maðurinn er alveg eins og Siggi Flosa, og alltaf að reyna redda einhverju bulli....minnir mig á þegar ég og Siggi flosa fórum útí business saman..ha ha ha hah.....Gummi Torfa var með okkur í þessu, reddaði okkur kerru og einhverju bulli...shit hvað það var fyndið.......þarf lengra blogg í að útskýra businessinn okkar, ef ég væri ekki hjá NIKE þá væri ég örugglega orðinn milljónamæringur með Sigga og Gumma.
Þættir sem mér hefur alltaf langað að fylgjast með en hef ekki enn séð einn þátt af......: 24 (sorry hagnaður, ég hef ekki séð einn þátt í neinni seríu, bæti vonandi úr því fjótlega), LOST, Survivor, CSI NY, ofl...man ekkert hvað fleiri þættir heita...
Jæja aftur í vinnuna, maður þarf að fara svipa börnin sem sauma skóna.
kveðja
Ljónið
1. THE OFFICE, Steve Carell er fokking snillingur, mér er alveg sama hversu góð breska útgáfan var, Steve toppar þetta með stæl.....(2 serian er betri en 1 serian) Hann er lélegasti manager ever...ég horfi alltaf á þetta og finnst þetta ógeðslega fyndið
2. Law and Order Special Victims Unit, Snilldarþáttur sem er betri og betri með hverju árinu...alltaf með einhvern þvílíkan viðbjóð sem lætur mann hugsa hvað það eru margir sjúkir einstaklingar í heiminum (ég veit ekki sálfræðilegur ástæðuna fyrir því að manni finnst þetta skemmtilegt, meira athyglisvert)
3. CSI Miami; David Caruso er rauðhærður og þar af leiðandi horfi ég á þennan þátt.....Hann er svona samblanda af Derrek, Taggard og Hunter......og rauðhærður....Leikararnir í þessum þáttum eru samt hlægilega lélegir...............Leigið Rambo 1, first blood og sjáið Caruso þar, enginn smá kjúklingur.
Aðrir þættir....My Name Is Earl (fylgjist með honum vegna þess að Earl er svo líkur Sigga Flosa að ég fer alltaf að hlægja að því í hverjum einasta þætti...Lulla er orðin dálítð leið á þeim brandara hjá mér. Maðurinn er alveg eins og Siggi Flosa, og alltaf að reyna redda einhverju bulli....minnir mig á þegar ég og Siggi flosa fórum útí business saman..ha ha ha hah.....Gummi Torfa var með okkur í þessu, reddaði okkur kerru og einhverju bulli...shit hvað það var fyndið.......þarf lengra blogg í að útskýra businessinn okkar, ef ég væri ekki hjá NIKE þá væri ég örugglega orðinn milljónamæringur með Sigga og Gumma.
Þættir sem mér hefur alltaf langað að fylgjast með en hef ekki enn séð einn þátt af......: 24 (sorry hagnaður, ég hef ekki séð einn þátt í neinni seríu, bæti vonandi úr því fjótlega), LOST, Survivor, CSI NY, ofl...man ekkert hvað fleiri þættir heita...
Jæja aftur í vinnuna, maður þarf að fara svipa börnin sem sauma skóna.
kveðja
Ljónið
Comments:
<< Home
Já, um að gera að fjárfesta í 24. Kostar ekki neitt á www.amazon.com
En Lost er ekki alveg nógu gott.
Post a Comment
En Lost er ekki alveg nógu gott.
<< Home