Thursday, February 02, 2006
Eyjólfur, ég er tilbúinn
Jelló,
Miklar þreifingar í gangi hjá ljóninu þessa dagana...
Málið er það að ég ákvað fyrir tveim vikum að skella mér á closed-Tryout hjá atvinnufótboltaliðinu hérna í Portland, Portland Timbers, þeir buðu mér á þetta vegna þess að þjálfarinn hafði séð mig spila með Nike liðinu plús það að hann hafði séð einhverja leiki með Gonzaga fyrir tveimur árum þegar ég var að spila......ég ákvað að skella mér bara til að sjá hvort ég væri ekki í standi ennþá enda er ég í mínu besta líkamlega formi ever núna (ég er jafn þungur og ég var þegar ég var 18 ára).---SUBWAY kúrinn að virka svona rosalega vel á mig, plús það að ég hef aldrei spilað meiri fótbolta á ævi minni heldur en undanfarna sex mánuði, spila alltaf í hadeginu og flest kvöld vikunnar, plús það að ég spila leiki vikulega......Og til að gera langa sögu stutta þá stóð mig helvíti vel á tryoutinu og spilaði líklegast í Líkingu við Björn Jaka þegar hann fór til Stabæk..ha ha ha.....(hattrick og læti)
Í byrjun þessarar viku fór ég á fund með þjálfaranum og managernum og þeir buðu mér samning til að spila með þeim næsta tímabil, sem byrjar í Apríl.
Þetta tækifæri setur viss vandamál af stað þar semég er jú að vinna á fullu hjá NIKE....
Þannig að ljónið stendur nú á krossgötum, hvort ég eigi að pússa gömlu skóna og skella mér í boltann, eða halda áfram að vinna hjá Nike....eða reyna að sameina bæði (veit ekki alveg hvernig það á eftir að virka þar sem æfingar í fótboltanum eru klukkan 10 á morgnana og ferðalög flestar helgar.....Ég er að fara á fund með yfirmönnunum mínum í vikunni og ræða þetta, ég er með nokkrar hugmyndir til að redda þessu (kannski ég fari að gefa kost á mér í landsliðið úr því að maður er kominn í atvinnumennskuna, það hlýtur að gefa auga leið.....ERu ekki allir atvinnumenn gjaldgengir í landsliðið??) Mig minnir að Helgi Kolviðs hafi verið í þriðjudeildinni í Austurríki o.s.f.v....
Það freistar dálítið að hætta að vinna og skella sér í atvinnumennskuna...(Laubbi myndi líklegast orða þetta svona, en hann er víst á leiðinni til Portland fljótlega, og það er eins gott að ég sé búinn að skrifa undir samninginn áður en það gerist, eitt djamm í bænum með Snickersinu og Rauða Perlan gæti gleymt atvinnumennskunni)
En allavega gaman af þessu.....og kemur vonandi í ljós fljótt hvað ég geri.....
RED LION
Miklar þreifingar í gangi hjá ljóninu þessa dagana...
Málið er það að ég ákvað fyrir tveim vikum að skella mér á closed-Tryout hjá atvinnufótboltaliðinu hérna í Portland, Portland Timbers, þeir buðu mér á þetta vegna þess að þjálfarinn hafði séð mig spila með Nike liðinu plús það að hann hafði séð einhverja leiki með Gonzaga fyrir tveimur árum þegar ég var að spila......ég ákvað að skella mér bara til að sjá hvort ég væri ekki í standi ennþá enda er ég í mínu besta líkamlega formi ever núna (ég er jafn þungur og ég var þegar ég var 18 ára).---SUBWAY kúrinn að virka svona rosalega vel á mig, plús það að ég hef aldrei spilað meiri fótbolta á ævi minni heldur en undanfarna sex mánuði, spila alltaf í hadeginu og flest kvöld vikunnar, plús það að ég spila leiki vikulega......Og til að gera langa sögu stutta þá stóð mig helvíti vel á tryoutinu og spilaði líklegast í Líkingu við Björn Jaka þegar hann fór til Stabæk..ha ha ha.....(hattrick og læti)
Í byrjun þessarar viku fór ég á fund með þjálfaranum og managernum og þeir buðu mér samning til að spila með þeim næsta tímabil, sem byrjar í Apríl.
Þetta tækifæri setur viss vandamál af stað þar semég er jú að vinna á fullu hjá NIKE....
Þannig að ljónið stendur nú á krossgötum, hvort ég eigi að pússa gömlu skóna og skella mér í boltann, eða halda áfram að vinna hjá Nike....eða reyna að sameina bæði (veit ekki alveg hvernig það á eftir að virka þar sem æfingar í fótboltanum eru klukkan 10 á morgnana og ferðalög flestar helgar.....Ég er að fara á fund með yfirmönnunum mínum í vikunni og ræða þetta, ég er með nokkrar hugmyndir til að redda þessu (kannski ég fari að gefa kost á mér í landsliðið úr því að maður er kominn í atvinnumennskuna, það hlýtur að gefa auga leið.....ERu ekki allir atvinnumenn gjaldgengir í landsliðið??) Mig minnir að Helgi Kolviðs hafi verið í þriðjudeildinni í Austurríki o.s.f.v....
Það freistar dálítið að hætta að vinna og skella sér í atvinnumennskuna...(Laubbi myndi líklegast orða þetta svona, en hann er víst á leiðinni til Portland fljótlega, og það er eins gott að ég sé búinn að skrifa undir samninginn áður en það gerist, eitt djamm í bænum með Snickersinu og Rauða Perlan gæti gleymt atvinnumennskunni)
En allavega gaman af þessu.....og kemur vonandi í ljós fljótt hvað ég geri.....
RED LION
Comments:
<< Home
Já, takk fyrir.
ég hugsa að ég skelli mér í boltann. Maður er ekki endalaust ungur....Rokk og ról.
Ljónið
ég hugsa að ég skelli mér í boltann. Maður er ekki endalaust ungur....Rokk og ról.
Ljónið
Árni hættu þessum vangaveltum og taktu eitt ár þarna og síðan vantar okkur manutd mönnum mann fyrir Scholes!!
ps. Það verður skyldumæting á völlinn í NY þegar þú jarðar Bjarna vin þinn.
kv Beisi
ps. Það verður skyldumæting á völlinn í NY þegar þú jarðar Bjarna vin þinn.
kv Beisi
Beisi,
Kannski ég skelli mér bara til UNITED og segist vera orðinn fínn í sjóninni og spili næsta leik. he he he...
Áfram fram,
Ljónið
Post a Comment
Kannski ég skelli mér bara til UNITED og segist vera orðinn fínn í sjóninni og spili næsta leik. he he he...
Áfram fram,
Ljónið
<< Home