Wednesday, February 15, 2006
Gauja trikkið
Gauji Þórðar kenndi mér eitt trikk þegar ég var 15ára í KR og var byrjaður að spila með 1.flokki.....'Arni ef einhver reynir að renna sér í þig og sérstaklega þessi (hann benti á Dabba Garðars í Val) þá stekkur þú upp og lendir eins fast og þú getur oná þeim (traðkar á þeim)..
Loksins núna 10 árum seinna er ég byrjaður að nota þetta trikk.
Ég var að spila leik með FC Swoosh á Sunnudagskvöldið á móti skítaliði sem heitir IPS. Lið sem er skipað stórum og sterkum fíflum og nokkrir þeirra eru frá Júgóslavíu...þar á meðal er aftasti varnarmaðurinn þeirra...hann spilaði víst í atvinnumennskunni í júgóslavíu en er búinn að búa hér í Portland í einhvern tíma...
Allavega, hann er alveg óþolandi varnarmaður, ýtir, hrækir og rífur kjaft allan leikinn og svo rennur hann sér alltaf í mann með báðar lappir á undan sér þegar maður er sloppinn í gegn...Hann gerði það við mig í fyrr umferðinni í Nóvember og ég bólgnaði allur upp í öklanum..........á sunnudaginn var payback.
Á 10 mínútu leiksins slepp ég upp kanntinn með boltann og ég sé fíflið nálgast mig á fullu farti þannig að ég sparkaði boltanum aðeins frá mér svo að hann myndi alveg örugglega renna sér með báðar lappir á undan sér.......og svo þegar hann gerði það þá hoppaði ég upp og lenti svo eins harkalega og ég gat oná innanverðu lærinu á honum.....og hann gólaði eins og lélég úldin kelling....og allt varð vitlaust á vellinum, sérstaklega útaf því að það myndaðist sár á löppinni á honum og hann hruflaðist eitthva´ð útaf tökkunum........allir ætluðu að ráðast á mig....en ég labbaði bara rólegur í burtu og lét eins og þetta hefði verið algjört slys........Fékk að vísu gult spjald fyrir þetta en þetta var vel þess virði því Júgóslava fíflið renndi sér ekki aftur í mig í leiknum en hann reyndi alltaf að kíla mig í bakið ef aðþað kom skallabolti.........
Já, ef ég ver mig ekki, hver gerir það þá
Ljónið
Loksins núna 10 árum seinna er ég byrjaður að nota þetta trikk.
Ég var að spila leik með FC Swoosh á Sunnudagskvöldið á móti skítaliði sem heitir IPS. Lið sem er skipað stórum og sterkum fíflum og nokkrir þeirra eru frá Júgóslavíu...þar á meðal er aftasti varnarmaðurinn þeirra...hann spilaði víst í atvinnumennskunni í júgóslavíu en er búinn að búa hér í Portland í einhvern tíma...
Allavega, hann er alveg óþolandi varnarmaður, ýtir, hrækir og rífur kjaft allan leikinn og svo rennur hann sér alltaf í mann með báðar lappir á undan sér þegar maður er sloppinn í gegn...Hann gerði það við mig í fyrr umferðinni í Nóvember og ég bólgnaði allur upp í öklanum..........á sunnudaginn var payback.
Á 10 mínútu leiksins slepp ég upp kanntinn með boltann og ég sé fíflið nálgast mig á fullu farti þannig að ég sparkaði boltanum aðeins frá mér svo að hann myndi alveg örugglega renna sér með báðar lappir á undan sér.......og svo þegar hann gerði það þá hoppaði ég upp og lenti svo eins harkalega og ég gat oná innanverðu lærinu á honum.....og hann gólaði eins og lélég úldin kelling....og allt varð vitlaust á vellinum, sérstaklega útaf því að það myndaðist sár á löppinni á honum og hann hruflaðist eitthva´ð útaf tökkunum........allir ætluðu að ráðast á mig....en ég labbaði bara rólegur í burtu og lét eins og þetta hefði verið algjört slys........Fékk að vísu gult spjald fyrir þetta en þetta var vel þess virði því Júgóslava fíflið renndi sér ekki aftur í mig í leiknum en hann reyndi alltaf að kíla mig í bakið ef aðþað kom skallabolti.........
Já, ef ég ver mig ekki, hver gerir það þá
Ljónið
Comments:
<< Home
Framherjarnir eru nú ekki alltaf prúðir heldur. Ég hef bara tvisvar dottið niður á svona dirty trick level. Annað skiptið gegn Bjögga Takefusa. Hann var alltaf að trampa á mér og hrækja á mig. Ég endaði á að sparka í rassinn á honum! Svo var það Bjarni nokkur Fritzon sem var duglegur með olnbogann með Fram á sínum tíma. Ég lét mér nú bara nægja að stíga á hælana á honum og klípa hann í bakið. Þetta var í 3. flokki. Reyndar rotaði ég líka Ásthildi Helgadóttur í æfingaleik á móti Breiðabliki... en það var óvart!
Hjalti, alltaf ert harður...rotaðir Ásthildi í æfingaleik (það er rétt, alltaf að berjast 100% sama á móti hverjum þú ert að spila...ha ha ha)
Þú ert svona Vinnie Jones árbæjarins, hættir í boltanum á hárréttum tíma (áður en þeir fóru að taka á þessum brotum þínum)..Vonandi að Jökull verði rólegri spilari.
kveðja
Red
Post a Comment
Þú ert svona Vinnie Jones árbæjarins, hættir í boltanum á hárréttum tíma (áður en þeir fóru að taka á þessum brotum þínum)..Vonandi að Jökull verði rólegri spilari.
kveðja
Red
<< Home