Saturday, February 25, 2006
Kall til föruneytisins
Áskorunin: Þetta er kall til Föruneytisins, látið eins og ég sé að blása í ÁLFALÚÐUR....allir menn, dvergar, álfar, fífl, asnar og hálvítar...sameinist
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Comments:
<< Home
ég held en tryggð við vísi, mig langar að kíkja til spokane ertu ekki með aðsetur þar um helgar.
ég vil fá video frá þessari ferð til Vegas
ég vil fá video frá þessari ferð til Vegas
Markmiðið er að fara á 80´s barinn sem við vorum á....ég stefni á að fá mér 2x skammmt af súrefni í þetta skiptið....og ef við hittum Kelly núna þá verður rokkað fram á nótt....
Kveðja
Red
Post a Comment
Kveðja
Red
<< Home