Monday, February 27, 2006
RED
Rauða ljónið stóð undir nafni í gærkvöldi...
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Comments:
<< Home
Nei blessaður Hjörtu,
er ekki rokk n´roll í Köben...fékk linkinn á heimasíðuna...bið kærlega að heilsa,
Rauður
er ekki rokk n´roll í Köben...fékk linkinn á heimasíðuna...bið kærlega að heilsa,
Rauður
alltaf rokk og ról í kringum mig kallinn minn! Skila kveðjunni og bið sömuleiðis að heilsa kedllingunni!
Ég gleymi því nú seint þegar þú kontraðir boltann í rassgatið á dómaranum og fékkst ekki einu sinni tiltal.
svarta músin
svarta músin
Já maður kann þetta...alltaf verið að henda manni útaf. Hversu marga dómara hefur þú haft sem þig langar að sparka í rassgatið á...(af öllum rauðum spjöldum sem maður fær þá er ekkert sætara en ef maður nær að sparka niður dómarann í leiðinni).
Kveðja
Red
Post a Comment
Kveðja
Red
<< Home