Thursday, March 16, 2006

 

DA SAGA

Ferðasagan:::)

Áður en ég byrja ferðasöguna þá ætla ég að þakka sjóræningjanum fyrir commentið í síðasta pósti, gott að vita að því að skeggjaðir sætir kallar lesa bloggið manns..Haltu áfram sjóræningji, þú ert flottastur.

Nú er föruneytið komið frá Vegas og aðeins tveir characterar komust í ferðina, Ljónið 'The Dancer' og Laubbinn 'The Hustler'..svo bættist nýr character við föruneytið sem heitir Adam 'The gambler'.......og stóð ferðin heldur betur undir nafni.

Ég nenni ekki að fara í detail á ferðinni að svo stöddu...Byrjum bara á tveim punktum til að starta þetta....þetta verður framhaldssaga...'THE SEARCH FOR THE HOLY SHIT'


Við gistum á MGM ásamt fríðu NASCAR fólki sem eiga það sameiginlegt að vera white trash fólk og klæðast ljótustu jökkum ever....http://nascarjackets.bestbuyshoppingdirectory.com/nascar-jackets/nascar-jackets-search.php?drivers=&sorting=id
Aðrir sem voru á hótelinu meðal annars var BON JOVI og var hann með tónleika á laugardeginum....þess vegna ákvað ljónið að vera með tónleika á Föstudeginum á 18 hæð hótelsins. Tónleikarnir hjá ljóninu voru fjölsóttir eins og vanalega, ætli þeir hafi ekki startað um sjöleytið (a laugardagsmorgninum) og grúpppíur og slagsmálahundar tilbúin að hlusta á ljónið.....Svo var maður ekki búinn að taka nema 1-2 lög og lenti í miklum tæknilegum erfiðleikum á sviðinu...þegar helvítis öryggis-gæslan kom og stoppaði tónleikana, við vorum víst búnir að vekja alla hæðina (um 1000 manns) með spilamennsku okkar.....þannig að partýið færðist yfir í herbergið þar sem Adam (The gambler) var við það að vakna.......EKKI 'A HVERJUM DEGI SEM ÖRYGGISGÆSLAN Á MGM TEKUR MANN FASTAN, líklega förum við fyrir rétt útaf þessu í byrjun MAÍ..(ekki fyrsta sakamálið sem við þurfum að kljást við, þetta verður child´s play (COOKIES BACK)...

Á laugardeginum voru engir tónleikar hjá ljóninu, enda bannaður (RED LION BANNED IN VEGAS). ÞEss vegna ákváðum við að þræða næturklúbbana. (með von um að Laubbinn kæmist inn, en við vorum ekkert sérlega heppnir með það á föstudeginum, hann er svo unglegur kallinn)........Vorum staddir fyrir utan næturklúbbinn studíó 54 og röðin inn var fokking endalaus..........tókum málin í okkar hendur og fórum í VIP röðina og spjölluðum við dyravörðin....
Ljónið: Is there no other way to get in here? Bouncer: There´s always another way. Ljónið; Well how about this (rétti honum $10 dollara) og Ljónið og Laubbinn fengu að fara frítt inná Studíó 54 (vanalega $40 aðgangseyrir)...(skrítinn business í Vegas, við borguðum 10 dollara og slepptum við röð í stað þess að standa í röð í tvo klukkutíma og borga 80 dollara....ÆTTI AÐ REKA ÞENNAN DYRAVÖRÐ)

To be continued,
RED LION
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?