Sunday, March 26, 2006

 

Að lesa upp

Stór dagur hjá Lestrarmönnum í dag.

Ég sem fyrrverandi leikmaður ´að lesa ' eða Reading eins og enskumælandi þjóðir kjósa að kalla þá, ég verð að fagna í dag þar sem Reading unnu sér sæti í úrvalsdeildinni og Ívar og Brilli að spila með þeim....Fyrir ykkur íslendingana sem haldið með Reading þá segir maður REDDING en ekki RÍDING (FYI)...
...Þetta hlýtur að þýða það að ég skelli mér á leik með þeim næsta tímabil og geri svona Comeback ferð til Reading....ég átti heima á götu sem heitir 12 Wantage Road og eins og ég hef áður sagt þá bjó Kate Winslet í sömu götu...
Ætli ég hringi ekki í vini mína sem spiluðu með mér 1997-1998, Ray Houghton (Írska hetjan), Darren Caskey (Tottenham hetjan), Alan Pardew (Stjóri West Ham) og einhverjir fleiri...fyndið stuff.....

Sorgarvika hjá GOnzaga, við töpuðum í Sweet Sixteen á móti UCLA eftir að hafa verið yfir í leiknum í 39 mínútur og 30 sekúndur (af 40 mínútum)........hrikalegt og ég get ekki enn commentað á þetta eða talað um þetta.....Adam Morrison er samt besti leikmaðurinn í Háskólakörfuboltanum og verður án vafa einn af bestu leikmönnum NBA innan 3 ára. (lítill Larry Bird í stráknum).

Allavega, til hamingju Reading og Go Gonzaga,
Red
Comments:
ég á Reading búninginn ennþá, rauði varabúningurinn klikkar ekki.

Árni þú startaðir the Viking invasion í Reading, komst þessum klúbbi á kortið.
 
Nákvæmlega, maður er frumkvöðull. Ég starta verkefnum og svo hverf ég eins og Phantom
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?