Saturday, March 04, 2006

 

Ljóna hátíð

Ég var að komast að því í dag að Bolludagur, Sprengjudagur og Öskudagur voru í síðustu viku og ég missti af þeim enn eitt árið....Bolludagurinn hefur verið uppáhaldshátíðisdagur ársins hjá mér frá því í barnæsku.

Allavega til að bæta upp fyrir það þá hef ég ákveðið að halda mína eigin hátíð hérna í USA, sem hefur yfirskriftina LJÓNAHÁTÍÐIN 10Mars - 10 Apríl 2006....og verður margt gert til skemmtana og lista...Á þessu tímabili mun ég meðal annars gera eftirfarandi ljónahluti:=)

1. Ég mun gista á Red Lion Hotel
2. Ég mun borða Lion Bar súkkulaði minnst 5x í viku og hlusta á Wild Thing um leið.
3. Ég ætla að keyra um á Peugout (ljón á veginum)
4. Ég ætla að drekka Lowenbrau bjór

Ekkert smá gaman á ljónahátíðinni minni...fyrstir koma fyrstir fá....

Kveðja
Hátíðarljónið
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?