Tuesday, March 21, 2006
Ljónamatur
Uppáhalds-reglulegi-veitinga-skyndibitastaðurinn minn þessa dagana er..
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
Comments:
<< Home
yo hvað varð um gamla góða mjólkurkexið sem þú ást í allar máltíðir. Dýfandi kex ofaní mjólk er ekki það svalasta, en djöfull er það gott ég geri það enn.
Post a Comment
<< Home