Tuesday, March 07, 2006

 

NIKE VS ADIDAS?



STÓRA SPURNING DAGSINS ER: (smá könnun hjá mér tengd vinnuni) Þið getið annaðhvort svarað í komment linkinn hér fyrir neðan eða sent mér e-mail: arnisoccer@yahoo.com

1. Hverjir af þessum fjórum skópörum eru flottastir?
2. Hverjir af þessum fjórum skóm eru þægilegastir?
3. Hvað er sanngjarnt verð fyrir besta skóinn í
a) Dollurum ? b) Ísl.krónum?






























TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA;
KVEÐJA
Skó ljónið
Comments:
Fyrstu skornir (hvitu/grau Nike) eru flottastir; eg mundi i mesta lagi borga 10.000 kall fyrir takkasko. Endilega sendu mer par numer 44 af serhverju pari svo eg geti sagt ther hvada par er thaegilegast.

Ástarkveðja,
The LB
 
Síðasti skáti,
Size 44 = size 10 myndi ekki ganga...Size 9 er sample size, ég gæti sent þér par ef þú værir size 9...Gráu er flottir, Ronaldinho spilaði í þeim á móti Chelsea í síðustu viku (mér finnst það líka bestu NIKE skórnir)..Ég get selt þér þetta par með shipping á u.þ.b. 8500kr (að vísu yrði ég rekinn ef það myndi komast upp)...
Ætlarðu að spila með Val í sumar???????
 
1. Skór 3 er flottastur.
2. Skór 1 er þægilegastur.
3.
a)$150
b)15.000 ISK

... hvaða kjör ertu annars með á golf-vörum?
 
Eg var buinn ad dila vid Valsarana um ad covera hafcentinn i sumar. Eitthvad sem their eru bunir ad noldra i mer sidustu arin eftir afrek min i 3., 4., 5. og 6.flokki. En svo sa eg ad Kiddi Haflida var ad gerast Valsari; hann er hundleidinlegur svo ad eg rifti samningnum. Eg se samt fyrir mer ad sumarid 2007 gaeti ordid mitt sumar....
 
1. gráu nike eru flottastir
2. adídas líta þægilega út
3. $179,99 ($139,99 on sale)
17.900 kr. (góðir takkaskór fara aldrei á útsölu hér)

Hef aldrei verið hrifinn af Nike takkaskóm, enda með andarflatfót sem kemst ekki í nýmóðins nike skó. Hrifnastur af Copa Mundial og World Cup í skrúfu... gamalt, gott og klikkar ekki.
 
Hagnaður, takk fyrir kommentin...Allar golf-vörur á u.þ.b. 50% afslætti..(sumar kylfurnar eru aðeins á 30% afslætti)

Trix, Gráu Nike sem þér finnst flottastir eru til í Wide (víðari) fyrir asíu-markað vegna þess að asíufólk er með svo breiðar lappir...Fyndið...

Takk fyrir að svara þessu, ég læt ykkur vita til hvers þetta var í næstu viku.
Kveðja
Rauður
 
1.Fyrsti skórinn langflottastur enda fyrir kónga (Ronaldinho), skór númer 2 er fyrir metro menn (Beckham), skór númer 3 Þjóðverja sem eru alltaf eins (BAllack) og fjórði skórinn er svona létt týpa fyrir menn sem eru komnir af léttasta skeiðinu (Hlunkaldo aka Ronaldo).
2.fyrsti skórinn einnig þar sem að hann fæst í Wide version.
3. mér finnst $149-169 rétt verð og á Íslandi væri 13.990 verðið sem ég myndi láta fyrir hann.
 
Binnster,
Sammála þér með fyrsta skóinnn...skemmtilegt hvernig þú persónugerir skóna...sammála þér að öllu leyti nema með Ballack skóinn...(mér finnst það hrikalega flottur skór)....Maður er alltaf veikur fyrir Adidas, eitthvað í sambandi við Adidas fótboltavörur sem heillar mig alltaf...Quality og styrkur, á móti Style og hraða hjá NIKE SOCCER (þó ég sé að sjálfsögðu meiri NIKE maður í dag).
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?