Monday, March 06, 2006

 

Viva Vegas

Það er orðið ljóst að Ljónið og Pardusinn verða í Svítunni á MGM Hótelinu í Las Vegas (sem er stærsta hótel í heimi)...Það skemmtilega við hótelið er að það er ljónabúr niðri í lobby-i með alvöru ljónum...þannig að það gæti vel verið að maður skelli sér í búrið til bræðranna bara til að tjékka á stemningunni....
http://www.mgmgrand.com/pages/entertainment.asp?link=habitat_news

Meira um það seinna....erum enn að vinna í endalegu þema helgarinnar... 'miami vice' þemað er samt ansi líklegt útþví laubbi er víst komin með Hvít jakkaföt og bleikan bol.....Ætli ég verði ekki svartur (í bókstaflegri) í Bleikum Jakkafötum eins og í DUMB DUMBER.....

Rokkið lifir

Red,
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?