Friday, April 28, 2006

 

High Jump official..

Búinn að vera ansi skemmtilegt afternoon og kvöld, track mót hjá High School liðinu mínu og ég lenti í því að vera einn af dómaranum í hástökki kvenna (skólinn átti að redda einhverjum til að gera það og einhver gleymdi að tala við einhvern þannig að ég lennti í þessu......'góð saga sem ég get sagt einhverntímann, 'abbabbabb, please go again--I wasn´t ready.****(bein tilvitnun)....

Annars er það að frétta að ljónið á afmæli á morgun....hárin eitthvað farin að þynnast, styttist í elliheimilið með hverju árinu.

Lifi Ljónið, húrra húrra

Red
Comments:
Til lukku med daginn, elsku kallinn minn. Eru raudu harin farin ad grana? Thad yrdi nu hin sannkallada Gullna Tvenna ad sja thig med raudgratt har: Gráa Ljonid!
 
Síðasti Skáti,
Djöfull er gaman að heyra í þér...ég er búinn að vera í viðbragðsstöðu með að senda út NEYÐAR-S.O.S, vegna þess að maður hefur ekki heyrt í þér lengi...

Það er allt í fullum undirbúningi núna, stefnir í að Ljónið sé að koma heim í sumar og að sjálfsögðu er ég búinn að vera í OUTDOORS JOE'S í hverri viku að finna nýjar græjur fyrir útileigurnar í sumar, Luktir, Drykkjabrúsar, Tjald og Hnífar hafa verið efstir á óskalistanum.
Versló verður haldin tvöfalt í sumar, Laubbinn er með í þessu, jafnvel að Flúðarsveppurinn verði endurvakinn.

Hvenær flyturðu til Englands?
Kveðja
Gráa Ljónið
 
Ja, Skatinn hefur verid önnum kafinn vid ad undirbua flutning yfir til Tjallalands; ETA er eftir nakvaemlega viku. Vorum ad taema ibudina i gaer og nuna lifir madur bara a gotunni, buinn ad tjalda a Strikinu med primus og talstod. Danirnir skilja ekki neitt i neinu enda innipukar med eindaemum.

Eg er einmitt lika buinn ad vera mikid ad paela i naestu Verzlo og list mjog vel a annan Fludasvepp, hann hefur ekki klikkad hingad til. Spurning um ad sleppa Sigga Losa svo ad thad verdi ekki skitalykt af thessari ferd??
 
Skáti,
Siggi Losa hefur verið í útileigubanni síðan árið 2002, en við getum endurskoðað það hvort honum verði hleypt aftur með þar sem hann er laus við Courtney núna. Gæti verið að skítalyktin hafi minnkað eitthvað. Bara ekki látann fá bíllykilinn þinn.,.)

Red
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?