Monday, April 17, 2006

 

Páfinn og fleira

Gleðilega Páska,

Ekki fékk ég páskaegg þetta árið og er þetta sjöunda árið mitt án Páskafrís og páskaeggja, og Páskaskrauts, og páskaunga, og páskalambs, og páska.........páska, páska, páska...

Allavega, spilaði, þjálfaði, og horfði á fótbolta alla helgina,,,,páskabolti.

Sá að páfinn sagði að UPPRISA KRISTS væri STÆRSTA SKREF MANNKYNSSÖGUNNAR. Það sem ég skil ekki er af hverju er morgunblaðið og rúv og allir fjölmiðlar á Íslandi alltaf að tala um páfann og hvað hann sagði, á Íslandi ríkir ekki Kaþólsk þjóðtrú og hálf asnalegt að við séum alltaf að fjalla um páfann....Hverjum er ekki sama hvað einhver páfi segir í páfaborg....Hann gæti verið páfagaukur mín vegna (shit hvað þessi var lélegur--Góður). Þar að auki er páfinn í gegnum söguna búinn að vera valdur að dauða og stríðshörmungum milljóna manna í Evrópu...plús það að páfinn í dag er alveg eins og Keisarinn í Star Wars......

Er ekki eitthvað annað sem hægt er að fjalla um,,,,,

Jæja, þetta var páskaguðspjallið mitt.

Friður
Páska Ljónið
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?