Thursday, May 04, 2006

 

Partý reglur ljónsins

Ég ætla að byrja á því að tala um boltamál í dag...

Brian Ching, fyrrum leikmaður Gonzaga og núverandi MLS leikmaður var valinn í Bandaríska landsliðið sem fer á HM í sumar. Ching er striker og helvíti góður skorari, ef hann fær einhverjar mínútur þá á hann vafalaust eftir að skora....Það merkilega við Ching er að hann er frá Hawaii og ólst upp á North Shore, þar sem 15-20 metra öldur eru á hverjum degi. Ég fór og heimsótti hann til Hawaii jólin 2001 og hann fór með mig í sjóinn og var að kenna mér að 'SURF' (Brimbrettast) og ég hélt að ég gæti lært þetta á no time, en viti menn það tekur meira en tvær vikur að læra þetta...ég reyndi og reyndi og reyndi og reyndi....en það eina sem mér tókst var að sólbrenna og gleypa ógeðslega mikið af sjó, plús það að ég kúkaði alltaf í mig af hræðslu af ótta við JAWS þegar ég var búinn að vera visst lengi í sjónum.....Semsagt, ég er ekki að verða Pro-surfari á næstunni, en ég kann samt að standa upp í flæðarmálinu á brettinu.....

Annað mál, lýtur sterklega út fyrir að ljónið verði heima á Íslandi í sumar. Framhaldið er óljóst.

Þannig að þið getið farið að undirbúa öll partýin með ljónið í huga;
Hlutir til að hafa í huga:::)
1. alltaf hafa Tuborg í ísskápnum,
2. vita það að enginn spilar á gítarinn nema ljónið þegar ljónið er í partýinu,
3. alltaf panta Hawaii Pizzu þegar það er pöntuð pizza
4. gera ráð fyrir því að ljónið muni verja stríðið í Írak sama hvað
5. helst ekki klæðast íþróttafötum ef það er ekki NIKE
6. ekki vera leiðinlegi characterinn sem fílar tónlist sem enginn hefur heyrt
7. ef þú ert stjörnufræðingur eða eitthvað slíkt, ekki mæta
8. ef þú átt kærustu frá Haiti, ekki mæta
9. ef þú ert lögga, ekki tala við ljónið
10. ef þú ert aðdáandi annars landsliðs and USA á HM, ekki mæta

Peace,
Track mót í kvöld, ætlum að taka gullið í 4x100m Boys, ég búinn að setja alla krakkana á stera.

RED
Comments:
Heyrdu kallinn,

ekki sattur vid reglur 5 og 7. Eg mundi gjarnan vilja maeta i sportfotum sem eru ekki saumud saman af 5 ara gomlum thraelastelpum i Indonesiu. Og vertu viss um ad nuna mun eg reyna ad fraeda thig um gammablossa, sprengistjornur, hvita dverga og segulmagnadar nifteindastjornur vid hvert taekifaeri sem eg hitti thig i party i sumar.

Ef thu slakar adeins a thessum reglum tha gaetum vid kannski samid lag saman a gitarinn um undur Alheimsins? Er thad ekki malid? Thad yrdi Verzlo 2006 lagid i stodugri spilun a FM 95.7!
 
Vonandi kemur þú á skerið í sumar. Landið þarfnast ljónsins.
 
Takk Hjalti,
Síðasti Skáti, já ég skal endurskoða þessar reglur og regla 7 verður felld úr gildi strax.
Eitt sem þú verður að vita er að börnunum er borgað vel, þau fá 30mínútna pásu á sex klst. fresti og fá um 0.5 dollara á klst.....Ef þau væru ekki að vinna hjá NIKE þá væru þau líklegast kynlífsþrælar eða eitthvað slíkt....Barnaþrælkun á því fullan rétt á sér, og þau sauma helvíti vel, litlu skrattarnir...

kveðja
Ljónið
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?