Thursday, June 08, 2006

 

Ljónið á klakanum

Ljónið er lent og byrjað að aðlagast íslenskum mat, sið, bjór og vitleysu....

Ég stimplaði mig kannski all vel inn í íslenskt skemmtanalíf um hvítasunnuhelgina.....en það var bara gaman.....Kárinn, Tryggvinn, Binninn, Laubbinn, Hansinn, Traustinn, Gunninn, Magginn, og fleiri vitleysingar voru þar.......

Nú er maður bara að fara koma sér í almennilegt stand og koma sér inná völlinn....ég er í hóp í kvöld og kominn með númerið 28, enda fæddur 28 apríl.....þannig að maður vonar að þetta sé happatalan....

Annars er ljónið bara ferskt og tilbúið í Slaginn, HM og landið....

Að vísu var tekið viðtal við mig fyrir Kastljós þáttinn um daginn, þannig að það verður einhver furðufrétt um mig birt á næstunni......

Ljónið er með númerið 698-2996......eins og undanfarin ár...

Rokk og ról og peace out,
RED
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?