Friday, December 29, 2006
Red Lion strikes back:
Ljónið hefur vaknað til lífsins...
Hér mun ljónið koma aftur til leiks og engir fangar teknir í þetta skiptið:
Sumarið er liðið, haustið einnig og nú eru jólin og áramótin að klárast.
Mikið hefur drifið á daga ljónsins undanfarið og margt ekki prenthæft....
Ljónið stendur nú í húsnæðismálabreytingum og þaraf leiðandi nóg að gera þegar verið er að leita sér að nýju greni.
Áramótapistill ljónsins verður að sjálfsögðu á sínum stað 2.Janúar og síðan kemur nýtt ljón, snoðað og flott til leiks 2007..
Ég vil komast í bolta með þessum tveim:)
Happy new year,
Red Lion