Tuesday, January 02, 2007
Tvöþúsund og sjö
Jæja, þá er komið að því, árið 2007 komið og Ljónið back in business.
Árið 2006 var ansi skrautlegt og ég kvaddi það á Gamlárskvöld eins og ljóninu einu er lagið.
Að vísu er ég enn að þakka fyrir að vera á lífi eftir Gamlárskvöld eftir að ágætis strákur, Stebbi, gerði heiðarlega tilraun til að drepa mig. Þegar hann svipti undan mér löppunum í partýi og ég lenti kylliflatur á andlitinu,,,,einhverra hluta vegna meiddist ég ekki neitt, nema ég er ansi stífur í hálsinum eftir höggið.
Ástæða þess að ég er með áramótapistil er sú að ég vil nota tækifærið til að sigta út ferð ársins að mati ljónsins. Þetta er tilnefningarnar:
A) Las Vegas á gamlárskvöld 2006, þar sem við hittum the Magic Chicken
B) Las Vegas, Spring Brake 2006, þar sem við vorum á MGM ásamt Jon Bon Jovi
C) Ásbyrgi um Versló, þar sem við húkkuðum far frá Akureyri, eftir að hafa dottið í hug að fljúga norður daginn áður.
D) Akureyri, haust 2006, 3 hótelherbergi, og 2 nætur
E) Köben, haust 2006, 4 nætur sem fóru saman í eitt.
F) Manchester, haust 2006, þar sem ManUtd klúbburinn var heimsóttur.
Vel sigurvegarann á morgun, þegar ég hef tíma til að skrifa.
kveðja
RED
Árið 2006 var ansi skrautlegt og ég kvaddi það á Gamlárskvöld eins og ljóninu einu er lagið.
Að vísu er ég enn að þakka fyrir að vera á lífi eftir Gamlárskvöld eftir að ágætis strákur, Stebbi, gerði heiðarlega tilraun til að drepa mig. Þegar hann svipti undan mér löppunum í partýi og ég lenti kylliflatur á andlitinu,,,,einhverra hluta vegna meiddist ég ekki neitt, nema ég er ansi stífur í hálsinum eftir höggið.
Ástæða þess að ég er með áramótapistil er sú að ég vil nota tækifærið til að sigta út ferð ársins að mati ljónsins. Þetta er tilnefningarnar:
A) Las Vegas á gamlárskvöld 2006, þar sem við hittum the Magic Chicken
B) Las Vegas, Spring Brake 2006, þar sem við vorum á MGM ásamt Jon Bon Jovi
C) Ásbyrgi um Versló, þar sem við húkkuðum far frá Akureyri, eftir að hafa dottið í hug að fljúga norður daginn áður.
D) Akureyri, haust 2006, 3 hótelherbergi, og 2 nætur
E) Köben, haust 2006, 4 nætur sem fóru saman í eitt.
F) Manchester, haust 2006, þar sem ManUtd klúbburinn var heimsóttur.
Vel sigurvegarann á morgun, þegar ég hef tíma til að skrifa.
kveðja
RED
Comments:
<< Home
Blessaður kall og gleðilegt ár! Ég fagna því mjög að þú skulir vera byrjaður aftur að blogga. Alltaf gaman af góðum sögum. En ég var að spá: ertu viss um að þú hafir verið í Vegas nýliðið gamlárskvöld? Það hefur þá verið mikið leyndarmál að þú værir á leiðinni þangað þar sem við vorum í viskí og Trivial kvöldið áður og þú minntist ekki einu orði á fyrirhugað ferðalag ...? Geri ráð fyrir að í A-lið hafi átt að standa 2005 ...?
Keep bloggin´!
Ps. Eru þetta ekki Númi og Úlfur á myndinni við síðasta pistil (líklega tekin á vellinum við Melaskóla um miðjan tíunda áratuginn)?
Keep bloggin´!
Ps. Eru þetta ekki Númi og Úlfur á myndinni við síðasta pistil (líklega tekin á vellinum við Melaskóla um miðjan tíunda áratuginn)?
Ætli ég hafi farið til Vegas í blackouti..Viskí og Trivial, er eitthvað betra....ég hljóp í ÍR hlaupinu kl.12, eftir það beint uppá flugvöll, 9 tíma flug í einkaþotunni til Vegas, lenti þar um 15 leytið (23.00 á Íslandi) 8 tíma munur 'you know' og fagnaði Nýja árinu í Vegas......nei annars..
Þetta er rétt hjá þér ég var þar 2005-06. Takk fyrir það.
Númi og Úlli pósuðu sérstaklega fyrir mig þarna, verst hvað þeir hafa elst illa, greyið strákarnir eins og þeir voru efnilegir að mati Frank Booker.
kveðja
Red
Post a Comment
Þetta er rétt hjá þér ég var þar 2005-06. Takk fyrir það.
Númi og Úlli pósuðu sérstaklega fyrir mig þarna, verst hvað þeir hafa elst illa, greyið strákarnir eins og þeir voru efnilegir að mati Frank Booker.
kveðja
Red
<< Home