Thursday, October 28, 2004

 

Raudhaerdur ludi

Uss hvad eg er mikill ludi, gera einhvern topp 10 lista..

Allavega, Boston Red Sox unnu baseball og eru tar af leidandi samkvaemt amerikunum "World Champions" Yeeaaah....Bambino curse is over, nytt skeid er ad taka yfir....
Thuridur sagdi fyrir nokkrum vikum sidan ad hun fyndi a ser ad breytingar yrdu herna i USA, hun sagdi ad RedSox myndu vinna titilinn og lika ad Kerry myndi verda kosinn forseti,,nu er eitt komid i ljos, nu er ad sja hvort hun hafi rett fyrir sig med kerry...ef tad reynist rett, ta fer eg med hana til Las Vegas og reyni ad nyta tessar berdreymi gafur a spilabordinu.

Eg fekk i dag leyfi hja sjukratjalfaranum til ad nota Alfred Gisla taeknina a tetta og teipa loppina svo eg geti spilad um helgina..Vid reyndum tad idag og allt gekk vel nema, eg komst ekki i takkaskoinn minn, helvitis oklinn er svo bolginn,,,tad sakar ekki,, eg nota bara Anton Bjorn Markusson taeknina sem eg laerdi i Fram; Tegar hann fekk altaf haelsaeri a vorin, ta aefdi hann bara i nokkrar aefingar i einum takkasko og einum innisko!! Magnadur karakter..
Eg mun samt spila um helgina, enda eru tetta sidustu heimaleikirnir minir herna i Spokane, madur verdur nu ad spila ta..

Halloween svo a sunnudaginn; og eg ad fara i lokaprof i hagfraedi a manudaginn, eg aetla samt ad reyna laera fimmtudag, fostudag og laugardag, tannig ad eg geti dressad mig upp a sunnudaginn og farid i Halloween party..Eg er ekki buinn ad akveda buning ennta, en langar mikid ad vera Old School Batman, ur sjonvarpstattunum,,,sa buningur er bara snilld og mig hefur alltaf langad ad eiga hann.

Fridur
Alfred Gisla

Wednesday, October 27, 2004

 

Topp 10 i dag

Nu aetla eg ad gera dalitid sem eg helt ad eg myndi aldrei gera.
Eg hef aldrei tolad topp 10 i David Letterman, tess vegna aetla eg ad gera topp 10 hluti sem benda til tess ad eg se buinn ad vera alltof lengi i USA.

Nr 10: Eg er ad gera topp 10 lista

Nr 9: Eg er byrjadur ad horfa a Baseball og er dalitid spenntur yfir tvi, tratt fyrir ad eg skilji ekkert i leiknum, og oskra Yeahh, good hit man, Yeahh tegar einhver loksins hittir helvitis boltann.

Nr 8: Eg hlae svona, he he he, he he he, hlatri af og til, eins og the Family guy.

Nr 7: Tegar eg tala um ad kaupa sma bjor, ta er tad 12 pakk, tad er tolf bjorar i kassa.

Nr 6: Eg er med derhufu stundum allan daginn og allt kvoldid, og stundum laet eg hana snua afturabak.

Nr 5: Eg beygi til haegri alltaf a raudu ljosi, lika a Islandi, gerdi tad i allt sumar..

Nr 4: Er hraeddur vid alla fra austur Evropu, held ad tad leynist hrydjuverkamadur i hverjum einasta muslima..

Nr 3: Eg er haettur ad nota military time, 17.00, eg nota bara 5 am eda pm, to eg viti aldrei hvort er hvad!

Nr 2: Mer finnst rosalegt tegar tad sest i brjostahaldara i sjonvarpinu,, ordinn baeldur kynferdislega af sjonvarpinu herna.

Nr 1: Eg segi daglega, God bless America, Amen

Kvedja
Arnie




Monday, October 25, 2004

 

Hello jello,,smello

Sunnudagur og stemningin ad drepa mig,,
Spiludum tvo leiki um helgina a moti Portland og topudum badum,,eg spiladi adeins halfan leikinn a fostudaginn, var taekladur nidur og sleit lidband i oklanum (aftur), stod samt upp og tok aukaspyrnuna vegna tess ad hun var a vitateigsboxinu en hefdi betur sleppt tvi, atti lelegasta skot mitt fyrr og sidar, dreif ekki ad varnarveggnum, var eins og hnifi hefdi verid stungid i loppina a mer og tannig for um sjoferd ta......veit ekki hvort eg spili meira i ar, aetla samt ad reyna a Alfred Gisla trikkid, "tad ma teipa allt" naestu helgi, tad er nefnilega senior helgin, ta kvedur skolinn mig og hina senior leikmennina i lidinu med blomum og allt voda fallegt..bla bla bla..gaman ad spila ta leiki..

Atti alltaf eftir ad blogga um snilld sem Hans brodir minn lenti i. Hann var ad ferdast med U-18 ara lidinu i Noregi i sidasta manudi, sem er ekki frasogur faerandi nema fyrir taer sakir ad fararstjorinn i Noregi var enginn annar en Eirikur Hauksson nokkur, eda "Eric The Hawk" eins og hann vill lata kalla sig a erlendri grundu..Heyrdu heldurdu ad Eiki Hauks hafi ekki bara maett med kassagitarinn med ser i rutuna hvert sem teir foru og tok hvern slagarann a faetur odrum..Spiladi Gledibankann, Gaggo Vest og fleiri start slagara og sveifladi raudu lokkunum i takt stodugt........Tvilik snilld, eg sagdi Hans brodur minum ad tad vaeri jafn merkilegt fyrir rauda manninn (raudhaerda manninn) ad hitta og djamma med Eiriki Haukssyni eins og tad er fyrir svertingjan ad hitta Malcolm X, eda fyrir Islamstruarmanninn ad hitta sjalfan Allah, eda heimska amerikanann ad hitta sjalfan forsetann.....

Raudi madurinn er natturulega ser kynstofn..Omar Ragnars, Eiki Hauks, Simply Red, Bjarni Fel og David Caruso (i rambo 1) ruddu veginn fyrir adra braedur eins og Tormod Egils og Jon Gnarr til ad sigra heiminn og standa saman...
Eiki Hauks er natturulega bara gud rauda mannsins, sveittur, sexy og lodinn..

Lokaprofin byrja hja mer i naestu viku, tannig eg tarf ad hysja upp um mig buxurnar nuna svo madur verdi ekki rassskelltur all illilega. Stefni a ad vakna alltaf fyrir 6 tessa viku og ekkert helvitis bull...ad visu er Baseball urslitaleikurinn nuna i sjonvarpinu all daga, eg er kominn med sma ahuga a tessu, jafnvel to eg fyli ekkert leikinn sem slikan, sagan a bakvid Boston Red Sox er skemmtileg, teir hafa ekki unnid fra tvi teir seldu Babe Ruth fyrir einhverjum fullt af arum sidan og tala um ad tad se draugur sem valdi tvi...Gaman ad sja hvort draugurinn verdi af baki brotinn..Endilega kynntu ter malid, skemmtileg saga;
http://www.brainyencyclopedia.com/encyclopedia/c/cu/curse_of_the_bambino.html

Kvedja
Babe Ruth

Tuesday, October 19, 2004

 

DISCALL HISCALL

Jaeja party trikkid virkadi, unnum i gaer 2-1. Kallinn skoradi 1 og lagdi upp annad. Ad visu klikkadi eg ur einum algjorum deaddara i gaer, eg er enn ad pirra mig a tvi..Lenti i tvi i leiknum i gaer ad linuvordurinn daemdi rangstodu a mig tegar eg fekk boltann beint ur innkasti og eg var ad komast einn a moti markmanni. Eg natturulega snappadi tarna a vellinum, oskradi a domarann i svona 1 og halfa minutu stanslaust, allir ahorfendur gatu heyrdu hvad eg var ad oskra og skellihlogu tegar eg kom med sidustu setninguna til domarans, enda held eg ad eg hafi buid til nokkur ord i ensku i raedunni minni. "Ref you gotta by fucking kidding" You're making me feel like an idiot" "This is impossible" og eg oskradi lika eitthvad meira og domarinn helt alltaf afram ad benda mer a ad linuvordurinn hefdi flaggad, ta kom eg med setninguna sem allir hlogu ad "Yes, but Desus Christ you know you can discall his call" Discall his call er semsagt ekkert sem folk segir reglulega i ensku maelandi londum..

Um kvoldid var svo haldid uppa sigurinn i partyi,,Panderson komu og spiludu ad vanda, i tetta skipti fyrir mesta fjolda sem vid hofum spilad fyrir ever..gekk vel en kom i ljos ad okkur vantar magnara og mic, heyrdist ekki nogu vel i okkur.

I dag er bara homework og leidindi, monday bloody monday,,
Peace out


Sunday, October 17, 2004

 

Nakinn

Sunnudagur og loksins rigning, enda kominn timi til...Leikur a eftir og vonandi forum vid ad geta eitthvad, eg er buinn ad spila a midjunni undanfarna fjora leiki. Vonandi faer kallinn ad spreyta sig aftur i senternum i dag.
Topudum a fostudaginn, eftir leikinn voru allir frekar svekktir og tvi var brugdid a tad rad ad skella a feitu party-i hja lidinu,,,pontudum keg (bjorkut) og svo var bara vitleysa restina af kvoldinu,, einn ur lidinu var med myndavel med ser og syndi mer nokkrar myndir i gaer ur partyinu, "ein myndin var af mer skridandi ber a ofan a dansgolfinu", onnur myndin vorum vid sjo saman ad fadmast og syngja Piano man.....bara of fyndid...
Svo til ad enda kvoldid med stael ta platadi eg nokkra med mer til ad hlaupa alsberir um Campusinn (ala Tryggvi og Gunnar's style, en teir attu nu heidurinn ad tvi ad hlaupa um halfan baejinn herna og heimavistina allsberir med kurekahatta..Einu sinni gengu teir meira segja svo langt ad brjotast inn i husid sem eg bjo, brutu nidur hurdina i herberginu minu og komu badir allsberir uppi til min ad kura, mer bra natturulega ogedslega enda ekki a hverjum degi sem madur faer allsbera kureka uppi til sin,, ta hlupu teir ut ur herberginu minu og uppi rumid hja straknum sem bjuggu med mer,,,teir urdu ekki beint sattir enda eru americanar med mestu homma faelni sem um getur). Allavega eg platadi einhverja med mer i tessa viteleysu og vid endudum fimm allsberir naungar saman sitjandi vid ana klukkan 5 um morguninn,, ta komst eg ad tvi ad eg tekkti adeins einn af tessum 5, hina fjora hafdi eg aldrei adur sed a aevi minni.....

Nu er ad sja hvort ad partyid hafi skilad einhverju og vid vinnum i dag,,,,

Kvedja
Redman

Friday, October 15, 2004

 

Weekend, yeahhh

Wazzup,,
Vid Islendingar topudum aerlega fyrir Svium, Heinke Larsson lek ser af okkur, enda hef eg sagt tad i morg ar ad hann se besti "Finisher" i bransanum, hann er fokking otrulegur, besti skorarinn i boltanum, betri klarari en Henry, Nilstroy, Ronaldo, og Shcevicenko(ekki hugmynd um hvernig a ad skrifa tetta nafn),,,Eg er samt ekki ad segja ad hann se betri leikmadur, eg einfaldlega fullyrdi ad ef tessir fimm leikmenn vaeru sendir i keppni med 100 bolta inni teignum, ta myndi eg vedja a ad Larson myndi klara flesta..

Tveir leikir hja mer um helgina, vonandi forum vid ad rifa okkur upp tessa helgina, leikirnir eru her heima i Spokane. Vedrid er perfect, 15 stiga hiti, sol og logn, (samt vill eg ad tessi sol haetti ad skina, eg blindast alltaf af tessu helviti)...eg held samt ad tad se litil von ad solin haetti ad skina, tad rigndi sidast herna i byrjun september, tad er allt ad skraelna herna..

Fri i skolanum hja mer a manudaginn, veit ekki af hverju, en tad tydir ad tad verdur grillveisla og party a sunnudagskvoldid,,kominn timi til....

Ad visu er eg kominn med nyja dellu, er buinn ad kynnast strakum sem eru a fullu i fjallaklifri og extreme sports,,eg var ad gera marketing verkefni med teim um daginn, vid gerdum verkefnid um utivistar fyrirtaeki www.mountainhardware.com Og eg er ordinn hukkt, er ad fara klifra med teim i naestu viku, er ad koma mer upp ollum graejum fyrir tetta, held eg verdi tokkalegur, stefni a Everest 2010...OLE,,

Kvedja
Cliffhanger

 

Her er alvoru Hasselhoff myndin min,,Strandvordurinn er ad koma ut um hurdina hinum megin og hljop a eftir mer vegna tess ad eg stal flotholtinu hans..
Posted by Hello

Tuesday, October 12, 2004

 

Med ROB, hinn helmingurinn af the Panderson, vorum ad chilla og semja log
Posted by Hello
 

Strakarnir i korfu, eg hvildi mig tennan leik
Posted by Hello
 

Kallinn eitthvad ad stelast med flotholtid fra Baywatch kallinum, hann kalladi i mig med hatalara kerfinu, "vissi greinilega ekki hvad hann var ad bidja um"
Posted by Hello

Monday, October 11, 2004

 

I'm the president of USA

Forsetakosningarnar eru nu i algleymi herna, skemmtilegastar eru the Debates og hvernig folk tulkar kappraedurnar. Allir teir sem stydja Bush segja ad hann se ad standa sig frabaerlega, og allir sem stydja Kerry segja ad hann se ad standa sig hatidlega..

Eg sem hlutlaus ahugamadur um halvitaskap verd ad gefa tessum badum monnum hamarks-einkunn, teir eru badir mjog snidugir ad snua spurningunum upp i eitthvad malalaust rugl. Fara alltaf i kringum spurninguna an tess ad taka neina alvoru afstodu,,nema ad tad turfi ad stoppa hrydjuverkamenn, stridid i IRAK verdi ad vinna og teir seu alltaf ad reyna minnka skatta og auka hag bandarisku tjodarinnar..Tad er i rauninni tad eina sem teir segja, svo eru teir bara lofa hinu og tessu.
Ekki tad ad Kerry se einhver snillingur eda neitt slikt, hann vaeri samt mun alitlegri kostur fyrir bandarisku tjodina, tar sem Bush kemur fram sem litid annad en "ofdekradur pabba strakur" Bush langar alltaf ad svara fyrir allt sem Kerry segir og virdist vera half-modgadur ad Kerry geti talad svona vid hann, ef madur fylgist med likamshreyfingum og svipbrigdum Bush ta faer madur tad a tilfinninguna ad hann se ad hugsa, "he can't say that, I'm the President of the United States of the America"...

Tegar kosid verdur i naesta manudi ta kemur ekki a ovart ef Bush verdur endurkjorinn. Vandamalid vid Bandarikin er tad ad 60% tjodarinnar samanstendur af White, Black, Hispanic og fleira hyski sem hefur ekki hundsvit a neinu nema tvi sem er sagt i sjonvarpinu, stendur utan a McDonalds hamborgurunum teirra og tvi sem stendur i Bibliunni..Tetta folk truir tvi i alvorunni ad Bush se kosinn af guds vilja fyrir Bandarisku tjodina, og stridid i IRAK se eina leidin fyrir bandarikin ad vera frjals.. Shit hvad folkid er heimskt, tetta er folkid sem er i JERRY SPRINGER SHOW og ollum tessum rugl spjall tattum allan solarhringinn. Helsta von bandarikjamanna um ad Bush verdi ekki endurkjorinn er su ad Howard Stern hefur akvedid ad stydja vid Kerry, tad gaeti ordid til tess ad auka studning Kerry um 5% ad mati serfraedinga. (Paelid i tvi, utvarpsmadur sem faer naktar klamstjornur til sin, getur aukid kjorsoknina um yfir 5%,,,adeins i bandarikjunum)
Bandarikjamenn med eitthvad vit i kollinum eru tar af leidandi minnihlutahopur og nenna yfirleitt ekki ad kjosa vegna teim finnst badir frambjodendur svo lelegir ad teir geta ekki tekid afstodu med odrum hverjum.....

Eg myndi Kjosa Kerry vegna tess ad Bush a eftir ad leida bandariskutjodina til glotunar,,,,en vitid tid til,,eg held ad Bush eigi eftir ad vinna kosningarnar...

Peace out
Arni, ahugamadur um vitleysu


Wednesday, October 06, 2004

 

Back from Californiu

Ju blessadann daginn,,
Eg er ekki buinn ad hafa tima til ad ad blogga undanfarid enda var sidasta helgi tokkalega serstok. Forum nidur til L.A. og spiludum 2 leiki, topudum badum. Og a laugardeginum lenti tjalfarinn okkar i bilslysi, hann var ad hjola og tad kom trukkur a fullu og keyrdi hann nidur, tjalfarinn okkar nefbrotnadi, kinnbeinsbrotnadi, og kjalkabrotnadi og er vist otekkjanlegur i framan. Hann er ennta a spitala i LA...en a vist eftir ad jafna sig 100%

Los Angeles er nu meiri vidbjodurinn, loftid tar er ogedslega mengad og allt eitthvad svo vidbjodslegt. Eg fekk sma baktanka about Hollywood og fara tangad til ad meika tad sem leikari (madur veit samt aldrei). Vid leigdum okkur hjol a laugardeginum og skelltum okkur a Venice Beach, tar sem svortu korfuboltamennirnir leika ser (White Men Can't Jump), lyftingarkallarnir lyfta uti i solinni, og Baywatch fyrirmyndin er upprunnin..Strondin var agaet en eg gaeti ekki hugsad mer ad bua tarna, tratt fyrir ad sum husin vid strondina seu frekar flott, enda kostar 3 herbergja ibud tar um 2 million dollars, eda 140 milljonir krona...Tad merkilegasta vid tessa strond finnst mer samt ad tarna hekk Jim Morrison i nokkur ar adur en hann stofnadi The Doors, poppadi LSD og reykti marijuana,,,Samdi lagid love street um stelpu sem hann hitti tarna a Venice Beach ad tvi hun bjo a Love Street, sem er ein gatan tarna,,,eg fann semsagt fyrir anda Jim's.

Vikan er buin ad fara i skola vinnu fram og til baka enda er eg kominn eftir'a i flestum timunum minum, eg hef mig aldrei i ad laera i tessum keppnisferdum, horfi alltaf frekar a einhverjar myndir i tolvunni minn sem Petur downloadadi inn i sumar, Spiderman, The Punisher, Farenheit 911, og The Terminal voru a medal myndanna sem eg horfdi a um tessa helgi,, tannig madur var ad vinna ansi hart i videoinu to madur hafi ekki opnad skolabaekurnar eins og madur atti ad gera...
Adstodartjalfararnir sja um aefingar tessa vikuna, og er buid ad vera sprettir og hlaup alla dagana hingad til i vikunni,,,,alltaf skemmtilegt hvernig tjalfarar halda ad hlaupa fram og til baka eins hratt og tu getur i lok aefingar eigi eftir ad skila einhverju i leikjum...Allt i lagi ad gera tad a undirbunings-seasoni en tegar tu ert ad spila ad medaltali 2 leiki a viku, ta tarf madur ekki ad hlaupa mikid aukalega til ad haldast i formi..Eg held ad tad se adeins mikilvaegara ad tjalfa menn i ad sola hvern annan, verjast einn a einn og gera aefingar med bolta til ad halda monnum i formi a midju timabili...annad meikar ekki sens...En hvad veit eg, "eg er bara blindur ikorni ad elta hnetu"

Eg aetla ad downloada myndum fra Venice Beach i kvold eda a morgun,,,
Peace
Jim


This page is powered by Blogger. Isn't yours?