Tuesday, June 28, 2005

 

Manudagsrofl

Madur er alltaf ad koma sjalfum ser a ovart. Eg virdist vera ad missa minnid meira og meira med aldrinum.
I dag atti eg ad fara i vidtal vid mann herna 'i spokane, allt klappad og klart klukkan 9.00 um morguninn. Svo vaknadi eg klukkan 8.00 for og keypti mer kaffi, kikti a netid og fekk mer morgunmat. Svo for eg eitthvad ad vesenast med bilinn minn og fleira og steingleymdi blessada vidtalinu, tangad til klukkan var ad verda 14...ta mundi eg eftir tessu, hljop til mannsins og bad hann afsokunar og gaf honum Risa NOa Sirius sukkuladi i afsokunargjof. Hann tok tessu samt ekkert illa, og vid erum bunir ad schedula annan fund i fyrramalid klukkan 9.00.....Vonandi man eg eftir honum.

A laugardaginn for eg, asamt Tucker vini minum og Frank ad veida a flugu.....Shit hvad tad var boring, fyrir utan felagsskapinn ad visu, Frank var ad reyna kenna mer og Tucker a tetta og madur tarf mikla tolinmaedi i ad verda godur i ad veida a flugu.....Var ekki jafn audvelt og hja Robert Redford og Brad Pitt i River Runs Through it....Fluguveidi er semsagt ekki ad heilla mig uppur skonum svona vid fyrstu kynni...

Eg for eitthvad ad skjota golfboltum lika um helgina, og mer er hugsad til allra vina minna heima a Islandi sem myndu gefa mikid til ad geta spilad golf i 30 stiga hita a gedveikum vollum eins og eru herna i Spokane, og borga varla neitt fyrir tad.....Tvi midur ta er eg ekki enn ordinn heilladur af golf sportinu og nenni tvi ekki ad nyta adstoduna herna.....Golfid er ekki enn byrjad ad rokka fyrir mig.
Tessi golfvollur er i um 30 min fjarlaegd fra mer og er skemmtilegur fyrir taer sakir ad hann er med eina fljotandi green i heiminum,,,,golf ahugamenn aettu ad tekka a tessu.
http://www.cdaresort.com/floatinggreen.asp


Semsagt, fluguveidi og golf heilla mig ekki. I stadinn stunda eg fjallgongu upp bratta hamra og Poker 'a kvoldin, tad er meira vid mitt haefi, eg tarf sma adrennalin til ad hafa gaman.

Portland og Nike a fimmtudaginn, keyri nidur til Portland a morgun,
Kvedja
RED

Sunday, June 26, 2005

 

Rock

Maður er alltaf jafn helvíti þroskaður......einmitt.

Nú er kominn tíminn til að ég fari að taka til í mínum málum og fari aðeins að þroskast. Í næstu viku er ég að fara niður til NIKE og byrja að vinna.,,,og ég er hérna í Spokane í ruglinu á hverjum degi.

Á föstudaginn fór ég og Tucker í fjallgöngu, við löbbuðum í fjóra tíma upp MOUNT SPOKANE, þvílík stemning, að vísu gleymdum við að taka með okkur vatn og vorum að þrota komnir þegar við komum niður, en nokkuð hressir að vísu,,,,,,.
á laugardagskvöldid fórum við vinirnir á tómt rugl í Spokane. Rutherford er að fara giftast í Alabama 24 júlí næstkomandi og allt að gerast. 'eg er búinn að lofa að koma í brúðkaupið og spila eitt til tvö lög á gítarinn........ég er að pæla spila WHITE WEDDING (eftir BIlly (Idol) Og líka Say it aint SO, bara til að gera þetta gaman.....rock n´roll YES........++

Annars er ég í þvílíku bindindi þesssa dagana, enda ekki alltaf sá besti í hegðun eða atferli.........
Það sem sumir kalla fjör, kalla ég bull, það er málið,,,,,,rokkk að eilífu......

Rauður,

Friday, June 24, 2005

 

Back in the USA

JÆJA, kallinn kominn aftur út eftir frekar eftirminnilega ferð til Íslands. Geri góðan úrdrátt úr ferðinni fljótlega.

Flaug frá KEF til San Francisco á mánudaginn. Icelandair vélinni seinkaði um 2klst í keflavík og þar af leiðandi missti ég af tengifluginu mínu í San Francisco, ógeðslega hressandi. Þurfti að hanga þarna á flugvellinum í nokkra tíma þangað til einhver asni reddaði mér hóteli yfir nóttina, var kominn uppá hótel um miðnætti á San Fran tíma og þurfti að vera mættur aftur uppá flugvöll kl.5 um morguninn, þannig að ég svaf í heila 3-4 klst í San Fran.,,,fór svo útá flugvöll og þá var ekkert búið að redda neinu tengiflugi fyrir mig, talaði við gæjann hjá Icelandair og hann sagði mér að þeir væru ekkert ábyrgir fyrir þessu og ég yrði bara að redda þessu sjálfur....fokking rugl....'I'M GOING TO BURN THIS HOUSE DOWN, WHERE'S MY STAPLER'...
Ég fór og talaði við einn feitann og flottann svertingja sem vann þarna hjá því skemmtilega flugfélagi Alaskan Air, og hann skildi mig vel, og bara reddaði kallinum fríu flugi frá San Fran til Seattle til Spokane.....Ekkert nema gott um hann að segja og núna ferðast ég bara með þeim í framtíðinni.

Hér í Spokane er hitinn gífurlegur, var um 90 gráður á Farenheit þegar ég kom, um 35 á Celsíus, held ég. Og ekkert breyst, fólk er bara að chilla og grilla öll kvöld, Tucker vinur minn, tók sér frí á hádegi í gær til að taka mig 'FLOATING', en þá látum við okkur fljóta niður á hérna á gúmmíslöngum, með vatn, bjór og gos hangandi í bandi úr slöngunum á meðan maður bakast í sólinni....Ég komst því miður ekki með honum í þetta skiptið vegna þess að ég þurfti að ganga frá nokkrum málum, en hann fór ásamt nokkrum vinum okkar sem tóku sér líka frí í vinnunni á hádegi v.hita.

Vikuferð niður til Portland á mánudaginn hjá mér og Þuríður, finna húsnæði og fleira og fá deit á það hvenær á að byrja að vinna. Eina vesenið er að ég er ekki enn kominn með atvinnuleyfið, ætla bara að vona að það verði ekki eitthvað helvítis vesen. Ég á að fá það 1. júlí næstkomandi.

Um helgina er stærsta HOOPFEST í heimi hérna í Spokane, þá koma körfubolta-kappar allstaðar af og keppa alla helgina. Bærinn verður undirlagður og á hverju götuhorni verður spilaður körfubolti......Nei, ég mun ekki keppa, en verð mjög líklega á hliðarlínunni að fylgjast með bræðrum mínum berjast.
http://www.spokanehoopfest.com/

PEACE OUT
RED

Thursday, June 02, 2005

 

Nýtt stuff

Nóg að gera, er að leika mér með Val og finnst það ógeðslega gaman. Fer samt aftur til Bandaríkjanna í lok júní og við tekur vinna hjá Nike, soccer division í Portland Oregon.,,verður smá challenge. Þess vegna mun ég ekkert spila þetta árið í boltanum hérna heima, ég á samt örugglega eftir að finna mér einhvern bolta þarna úti.

Partý alla helgina, bolti og grill með Val á föstudaginn og svo Reunion hjá menntaskólanum á laugardaginn, djöfull er maður orðinn gamall eitthvad, menntaskóla-5 ára reunion frá útskrift.

Svo eru ég og Bjarni að fara skella okkur á Bubba tónleika á mánudagskvöldið, vonandi verður Bubbi hress, annars ætlum við að labba út.
Peace out
RED

This page is powered by Blogger. Isn't yours?