Monday, May 17, 2004

 

Halló Reykjavík

Nú er maður kominn a klakann og til í hvað sem er. Kláraði flug dauðans fra bandarikjunum med stæl. Þuríður er eftir úti og kemur ekki heim fyrr en í lok Júní, þannig ad hún nær að upplifa Spokane summer, sem samanstendur af stanslausri sól, og gedveikum hita.
Ég hef voða lítið skemmtilegt að segja, búinn ad mæta a fyrstu æfingarnar mínar hjá Val og lýst bara vel á þetta...
Í kvöld spila ég fyrsta leikinn minn fyrir Val á móti Grindavík í undir 23 ára, en þetta verður annar leikur minn á Íslandi síðan sumarið 2002. Í fyrra lék ég einungis einn leik, og var það i Landsbankadeildinni með Val á móti Grindavík á Valsvellinum,,þannig ad mér hlakkar bara mikið til og vonandi næ ég að setja´nn.

Veit ekki hversu duglegur eg verd ad uppfaera bloggid mitt i sumar, en eg nenni ekki ad laera nota Islenska lyklabordid, held bara afram ad nota english style..

Kvedja,
Coolio

Saturday, May 08, 2004

 

I'm going home!

Wazzup,
Loksins buinn med oll prof og verkefni og School's out for the summer...vid tekur fotbolti hja Val og vinna ad ollum lykindum hja Vinnuskolanum...Margir eru bunir ad vera ad spyrja mig afhverju eg fae mer ekki alvoru vinnu i sumar sem eg get nytt mer namid mitt,?
Alvoru vinnu,,hvad er tad,, er tad vinna sem eg sit fyrir framan tolvu og plogga inn numer? Er tad vinna sem eg keyri um a milli stada og sel einhverjar vorur? Er tad vinna tar sem eg fer a fundi i jakkafotum og er med handfrjalsan bunad tengt i hausinn a mer alla daga?....Eg satt best ad segja hef aldrei heyrt ad einhver vinna se ekki alvoru vinna,,er Eidur Smari ekki i alvoru vinnu vegna tess ad hann er atvinnumadur i fotbolta? Mer hefur alltaf fundist fyndid ad fotbolti er ekki talin vera alvoru vinna af svo morgum Islendingum, hja hinum venjulega Islendingi ta er vinna alltaf tengd vid eitthvad leidinlegt, svart ogedslegt Gevalia kaffi, vakna klukkan 7.45 og vinnan byrjar klukkan 8.15-8.30 - 5.30 og halftima matur..og svo framvegis...Af hverju i andskotanum vaknar folk ekki klukkan 6, fer i sund, bordar godan morgunmat og maetir svo i vinnuna klukkan 8 ferskt og hresst, mer hefur nefnilega alltaf fundist almennt tunglyndi einkenna islenskt atvinnulif, skolalif og einnig itrottalif,,folk er alltaf svo fult vegna tess ad tad er alltaf ad gera tad sem tad vill ekki gera.
Min skodun er su ad medan tu ert ad gera eitthvad, hvort sem tu ert heima hja ter ad vinna vid ad halda heimilinu tinu hreinu, eda ert ad smida husgogn fyrir ommu tina, ta ertu ad vinna og hvad tu tenar er ekki maelisteinn a hversu mikid tu vinnur,, ef tu getur komist i gegnum lifid og haft nog i tig og tina an tess ad vinna einhverja erfida og mikilvaega vinnu ta ertu i godum malum..Tegar eg vann i Granda HF i fiskinum, sem er by the way ein erfidasta og leidinlegasta vinna sem til er ad eg held, ta kynntist eg manni sem hafdi verid sjomadur tegar hann var yngri, og var nu ad vinna i fiskvinnslunni undanfarin 25 ar, hann var ordinn 66 ara,, hann maetti tarna a hverjum degi og alltaf hress og skemmtilegur,,eg spurdi hann hvernig i andskotnaum hann meikadi tessa vinnu a hverjum degi,,hann svaradi mer "med tvi ad gera nogu andskoti litid"..Og hvad segir tessi saga okkur....Ju, nakvaemlega ekkert, eg er byrjadur ad tala ut fyrir efnid, sorry..
Allavega min skilgreining a godri vinnu er ekki ad vera ad vinna hja einhverju voda fyrirtaeki og alltaf tegar eg er ad fara hitta folk i hadegismat eda a kaffihusi, ad segjast vera fara a "Fund",,,Tad finnst mer frekar asnalegt. God vinna fyrir mig er stadur tar sem eg get latid eins og vitleysingur, hlegid og fiflast og fengid borgad fyrir tad...Ad visu er eg ekki buinn ad finna tessa vinnu ennta, en fotboltinn kemst helviti nalaegt tvi stundum..
Djofull er tetta buid ad vera leidinlegt blogg,,mer finnst eiginlega ad eg aetti ad stroka tad ut....nei leyfi tvi ad vera bara til ad vera leidinlegur..

Flyg heim a manudaginn, kem tridjudagsmorgun til Islands,,
See you later amigos,
Working Class Hero,,is something to be?

Tuesday, May 04, 2004

 

Profin ad klarast,,

Fer i sidasta profid a morgun, eda annad kvold fra 5-8, geysiskemmtilegur timi, naer ad eydileggja allan daginn fyrir manni,,serstaklega tegar tad er 30 stiga hiti og sol uti,,,Spokane er svo skritinn stadur, i fyrra og hitti fyrra var alltaf 10 gradum undir medallagi og litil sem engin sol, i ar er vedrid buid ad vera 10 gradum yfir medallagi sidan i februar og buin ad vera sol allan timan, og ad sjalfsogdu er eg ordinn teldokkur (EINMITT), eg er buinn ad vera spila fotbolta uti i solinni a hverjum degi sidan i lok februar og var alltaf ad hlaeja ad Thuridi hvad hun vaeri hvit vid hlidina mer,, svo for hun i solbad i tvo daga um helgina og hun er ordinn helmingi brunni en eg,, ja tad er ekki alltaf gaman ad vera raudhaerdur,, tess vegna er eg buinn ad taka ta akvordun ad hanga inni tangad til eg kem heim til Islands, eg nenni ekki ad utskyra fyrir folki afhverju eg se ekki brunn,,,,,

Vid erum buin ad koma okkur fyrir i nyja husinu og erum bara helviti anaegd med tetta, mun betri stadur en sa fyrri,,,eina vandamalid eru nagrannarnir okkar, tad er vid hlidina okkur byr naungi sem heitir Marvin, hann er halfur svartur og halfur indiani og er a odru ari i Law School, hann er 28 ara,,,vandamalid med hann er ad hann heldur ad hann se gangster, talar svona gangster rappmal og vill alltaf heilsa mer med einhverju gangster lofataki, hann segir alltaf,,,"Hey Arnie, I'll hollar at you", tad tydir ad hann aetli ad hringja i mig, svo segir hann "hor" i stadinn fyrir "here"...madur faer bara ludahrollinn inn ad beinum,,,svo til ad gera tetta enn skemmtilegra ta heyrum vid alltaf i honum hrjota a nottinni, madurinn hrytur haerra en djofullinn....

Svo hinn nagranninn okkar heitir Steven, hann er fra New York og talar med mesta New York hreimi sem um getur, hann er hommi og helviti cool naungi,,nema tad ad hann er med einhverja helvitis arattu fyrir kisum, hann er buinn ad setja bur ut i gard og matarskalar fyrir alla villikettina i hverfinu,,og a nottunni ta byrja kettirnir ad breima (eda crave for love making eins og tad kallast) beint fyrir utan gluggan hja mer og Thuridi...eg reyndi ad skjota einn kottinn med loftbyssunni minni i fyrri-nott en hitt tvi midur ekki,,eg aetladi bara rett ad talga skottid a kvikindinu..,,Allavega ta er homminn ad flytja ekki a morgun heldur hinn, og ta verdur tad mitt fyrsta verk ad taka allar tessar matarskalar og kattarbur og henda tvi beint a haugana.

Lokaprofid a morgun er i Financial Derivatives...verd ad drulla mer,,

Kvedja
Crokodila Dundee

Monday, May 03, 2004

 

Holy shit

Eg hef tetta stutt ad tessu sinni. Eg hef nefnilega nyja fresh sogu ad segja sem gerdist her i spokane i gaer...
Malid var ad eg og Thuridur akvadum ad taka okkur fri fra lestrinum a laugardeginum og akvadum ad fara i fjallgongu herna rett hja, hja Liberty Lake,,,tad var sol og um 30 stiga hiti og vid vorum med bakpoka med nesti og alles,,,leidin um skoginn upp a fjallid sem vid vorum ad prila var um 5 milur...vid vorum buin ad labba i um klukkutima tegar vid komum ad krossgotum annad hvort atti madur ad fara til haegri eda vinstri,,vid akvadum ad skella okkur til haegri og lobbudum upp helviti bratta og ofjolfarna brekku i um klukkutima i vidbot, vid heldum alltaf ad vid vaerum alveg ad komast a toppinn, og vid maettum ekki einni manneskju a gongunni...svo akvadum vid loksins ad stoppa, enda kominn ogedslega hatt upp, eg kominn ur ad ofan og ordinn tokkalega svangur,,eg stakk upp a ad vid taekjum nokkrar myndir og fengjum okkur nesti tarna,,Thuridur var eitthvad efins enda vorum vid i einhverjum risa-skogi..Eg byrja ad taka myndir og thuridur heldur a ollu draslinu okkar, bakpokanum, og tveim gongu-stofum sem eg hafdi buid til a leidinni, enda faeddur fjallamadur,,,heyrdu ta heyrum vid svona 10-15 metra i burtu eitthvad ogurlegasta urr, urr sem eg hef a aevi minni heyrt...hjartad i mer haetti ad sla og Thuridur vard eins og hvitur fiskur i framann..vid litum nidur haedina og saum eitt stykki Bjorn, svona svartbjorn, (tad var buid ad vara okkur vid tessu og radin sem vid fengum ef vid saejum bjorn var ad setja hendurnar upp i loftid, ekki lyta i augun a honum og ekki undir neinum kringumstaedum hlaupa)...En Thuridur byrjadi strax ad hlaupa i burtu med prikin tvo bakpokann og alles, og eftir stod eg ber ad ofan med myndavelina og hendurnar upp i loftid eins og tad vaeri verid ad fara handtaka mig,,,og bjorninn urradi aftur...eg skeit naestum i buxurnar og byrjadi ad hlaupa a eftir Thuridi og vid hlupum eins og faetur togudu i um halftima, ta loksins gafum vid okkur tima til ad lyta til baka...sem betur fer elti bjorninn okkur ekki en tvilikt adrennalin kick,,shit madur,,..
Eg og thuridur drifum okkur svo bara i baeinn og beint i bjor til ad roa okkur nidur,,enda var madur ekkert bara naestum daudur,,vid vorum naestum "etin lifandi" takka ter fyrir,,
Eg er samt viss um ad tad sem bjargadi okkur var ad eg var ber ad ofan,,bjorninn hefur orugglega aldrei sed svona hvitt fyrirbaeri med rautt har, hann hefur liklega haldid ad eg vaeri aedsti apinn?
Kvedja
Tarzan,
PS. Tad gaeti verid ad tetta hafi verid bigfoot, en hann a einmitt raetur sinar ad rekja fra tessum slodum,,madur er kannski fyrsti islendingurinn til ad lifa af aras fra Bigfoot sjalfum..

This page is powered by Blogger. Isn't yours?