Thursday, September 30, 2004

 

Vitleysan med islenska knattspyrnu

Tessi postur er skrifadur med tvennt i huga;
1. Tala um tjalfaramalin a Islandi
2. Leyfa bjor a itrottaleikju a Islandi

Nu er tad ljost ad Njall Eidson mun ekki tjalfa Val a naestu leiktid, hann mun hafa halfpartinn rekid sig sjalfur tegar hann sa Hemma Gunn segja ad tad yrdi hallarbylting a Hlidarenda.."sterkur leikur"..
Annars er tetta alveg merkilegt med Islenska knattspyrnu hvad menn eru reknir fljott, eda latnir fara sem tjalfarar...Tad er alveg ordid ljost ad tad er allt annad en arangur sem skiptir mali i Islenskri knattspyrnu. Til daemis gerir Willum KR islandsmeistara tvo ar i rod, en samt var alltaf i loftinu ad hann yrdi rekinn, vegna tess ad stjornin var ekki ad fila hann og einhverjir leikmenn lentu upp a kant vid hann; Ef tjalfari a ad na arangri til langs tima ta tarf hann ad hafa akvedid lid saman, i minnst 2-3 ar, en tjalfarar a Islandi hafa einungis lid klart 4 manudi a ari, svo eru teir annad hvort reknir eda haetta..En tad fyndna i tessu er ad tad skiptir ekki mali, tvi tad er alltaf eitthvad annad lid i fyrstu eda annarri deild sem er tilbuid ad fa tennan tjalfara til ad tjalfa fyrir sig......Tannig ad i heildina litid ta er tetta orugglega betra fjarhagslega fyrir tjalfarana ad vera reknir eda haetta og taka vid nyju lidi tar sem teir eru med orugg laun allan veturinn og ekkert vesen med onnur hlunnindi tvi allir hafa gifurlega tru a manninum..
Nu verdur spennandi ad sja hverjir taka vid Vals-lidinu, Siggi Jons (fra Viking), Willum (fra KR), Gudni Bergs (Vals hetjan), Hemmi Gunn(alltaf hress-kex-bless), eda verdur fenginn einhver utlendingur, til daemis einhver snillingur fra Faereyjum. Ekki tad ad Faereyska Urvalsdeildin er a svipudum styrkleika og onnur deildin a Islandi, plus tad ad besti tjalfarinn i Faereyjum til margra ara var Pall Gudlaugsson (fyrrum tjalfari Leifturs og fleiri lida, en er nu gallhardur togarasjomadur a Eskifirdi,,a orugglega heidurinn ad skemmtilegustu tjalfara sogunni sem eg heyrdi i allt sumar, tegar Palli Gudmunds var ad passa hundinn hans, Palli var svo ordinn ogedslega pirradur a hundinum ad hann drekkti hundinum hans i hofninni og Pall leitadi ad hundinum i tvo daga a einhverju sveitasetri (vegna tess ad Palli sagdi ad hann hefdi latid hann tangad), en akvad svo ad haetta leitinni vegna tess ad hann toldi hundinn hvort sem er ekki, og hefur ekkert paelt i tvi sidan)...Ja alveg merkilegt hvad vid holdum ad seu godir fotboltamenn i Faereyjum,,by the way,,Eini grasvollurinn i Faereyjum er byggdur inni fjalli, stukan er gerd ur hrauni og grasi og er yfirleitt full af kindum.(Tetta er dagssatt, eg spiladi leik tarna med U-18, tad voru fleiri kindur en menn ad horfa a leikinn)

Eg veit ekki alveg af hverju eg er ad skrifa um Islenska knattspyrnu, mer finnst hun bara svo fyndin. Ekki tad ad eg se eitthvad betri og viti nakvaemlega hvad se ad og hvernig eigi ad laga tad..The bottom line is, ad vid erum adeins 250.000 manna tjod, vid eigum ekkert alltof marga frambaerilega knattspyrnumenn, ne knattspyrnutjalfara, vedrid a sumrin er i 50% tilvika ekki gott til knattspyrnuidkunar (midad vid tar sem tad gerist best, tar sem vollurinn er i skjoli fyrir ollum vindi) og svo bydur adstadan adeins upp a ahugamennsku i boltanum,,,,en einhverra hluta vegna krefjast ahorfendur og bladamenn ad leikinn sem knattspyrna a heimsmaelikvarda..og bolva svo yfir tvi ad borga 1000kr inna leik..Tetta meikar ekki sens..

Nidurstadan min er ad tad eru gerdar alltof haar krofur til Islenskrar knattspyrnu, greyid fotboltamennirnir eru aefandi allt arid, hlaupandi i 8 manudi, spilandi i 4 manudi,, edru 11 manudi a ari (tessir med mesta metnadinn), og eyda ollum sinum fritima i tetta. Svo fa leikmennirnir bara skit daginn ut og daginn inn, ef leikur vinnst ekki...

Tala nu ekki um lid i urvalsdeildinni sem aefa meira en lid i ensku urvalsdeildinni, plus tad a vinna fullan vinnudag, og spila svo alla leiki a sunnudags og manudagskvoldum!!, svo ad sumarbustadafolkid (samkvaemt KSI) komist a leikina en geti jafnframt verid i bustadnum sinum um helgar....Hvad med kjarna-studningsmannanna sem eru a bilinu 15-40 ara, eiga ekki sumarbustad og fyndist skemmtilegt ef teir gaetu fengid ser tvo bjora a laugardagsmorgni (vitid til, leikurinn verdur mun skemmtilegri, allir haetta ad pirra sig a tvi hvad allt er omurlegt og meira happy kemur fram), farid a leik i hadeginu og skemmt ser svo restina af deginum med felogunum eda grillad med fjolskyldunni..Tad er alveg faranleg afturhalds-stefna ad tad megi ekki selja bjor a itrottaleikjum a Islandi, tad yrdi baedi god tekjulind fyrir itrottafelagid (sem ekki veitir af) og svo myndi neikvaednin renna dalitid af folki. Folk gaeti loksins farid ad skemmta ser reglulega a fotboltaleikjum og haett tessu helvitis nidurrifi si og ae, bjorinn gerir folk vaerukaerara og adeins lettlyndara(allavega fyrstu 2-3 bjorarnir) fotbolti er til tess ad hafa gaman af, og ju, tad yrdu kannski 2-3 sem myndu misnota ser adstoduna og hrynja i tad og lata eins og vitleysingar og onada adra,,,!! TESS VEGNA ER BLESSUD BJORGUNARSVEITIN a vellinum med talstodvarnar sinar, bjorgunarsveitin gaeti farid ad gera eitthvad annad a fotboltaleikjum heldur en rifa mida, og klaeda sig i gula bjorgunarsveitarbuninginn sinn og banna 6 ara krokkum ad skrida yfir grindverkid, teir gaetu verid sma oryggisgaesla og notad talstodvarnar ad einhverju gagni..Eg hef aldrei sed logguna, eda bjorgunarsveitina gera neitt af viti a itrottaleikjum a islandi, nema elta nakta vitleysinga sem hoppa inna laugardalsvollinn af og til, en alltaf hefur sa nakti verid veikur a gedi en ekki drukkinn...Eins og stjornarmenn a Islandi ottast mest..

Nu er eg ordinn pirradur ad skrifa tetta, mer finnst tetta svo mikil vitleysa,,,ekki ad tetta se skarra herna i Ameriku eda annarsstadar i heiminum...Tad er otrulegt hvad fiflin leynast vida.

Fer til Californiu um i dag fimmtudag fram a sunnudag ad keppa, Deildarkeppnin er ad byrja. Keppum einn leik i L.A. og einn leik i San Diego,,vonandi naum vid okkur a strik nuna, vid erum hingad til bunir ad vinna 4 og tapa 4. Turfum ad vinna deildina (12 leikir) til ad komast i urslitakeppnina i december.

Endilega commentadu ad hvort eigi ad leyfa bjor a kappleikjum a Islandi eda ekki og eitthvad annad sem er ad pirra tig, eg get leyst ur tvi,,
Kvedja
Gud

Wednesday, September 29, 2004

 

Boxarinn

Allt ad verda vitlaust her i Spokane,,kikti i gaer a nyja barinn sem Goody vinur minn var ad opna um sidustu helgi. Eg og Thuridur aetludum bara rett ad kikja, ta platar Goody mig til ad vera adeins lengur og spila nokkur log a gitarinn a barnum,,,eg akvad ad kila a tad, og fekk mer nokkra bjora til ad hita upp, svo kom Goody alltaf med skot af og til..eg for upp a svid um 10.30 og byrjadi ad spila tvo islensk log og undirtektirnar voru ekkert serstakar, svo tok eg Eye of the Tiger og nokkrir gaejar byrjudu ad dansa og tykjast boxa a dansgolfinu, eg vissi ekki hvad var i gangi......svo tegar eg var haettur ad spila og kominn aftur a bordid mitt ta komu felagarnir til min og sogdu mer ad teir vaeru boxarar, og gafu mer og Thuridi mida a naestu boxleika, tann 8 oktober her i Spokane....tannig ad nuna fer eg bara ad hanga med boxurum,,meira bullid..

Eg spiladi aftur um helgina, spiladi a fostudaginn, byrjadi inna og var rett byrjadur ad spila tegar einn ur hinu lidinu kylir mig i andlitid, eg finn bara nefid a mer bolgna og fossblaeddi ur nefinu a mer...domarinn sa tetta ekki og sagdi ad eg yrdi bara annad hvort ad fara utaf eda halda afram ad spila,,eg var ekki beint sattur vid tetta, blotadi domaranum heillengi, tangad til madurinn sem kyldi mig fekk boltann, ta hljop eg natturulega og sparkadi hann nidur og tegar hann var kominn a jordina ta sparkadi eg i bakid a honum,,,,,audvitad fekk eg gult spjald (atti kannski ad fa rautt) og einni minutu seinna tekur tjalfarinn minn mig utaf, vildi ekki ad eg fengi rautt spjald og vid yrdum ad spila 10 restina af leiknum,,,,tannig ad tetta var storleikur af minni halfu...

A sunnudeginum spiladi eg og lidid mun betur, eg skoradi snemma i leiknum, fiskadi svo viti a 20 minutu, tok tad sjalfur og skaut yfir markid, minnti helst a Villa Vill tegar hann skaut ut a Reykjanesbrautina af IR vellinum um arid,,,svo var eg tekinn utaf a 25 minutu og fekk ekki ad fara inna fyrr en sidustu 15 minutur leiksins (her i USA ma fara utaf og koma aftur inna), tjalfarinn vildi ekki ad eg myndi meida mig aftur vegna tess ad deildarkeppnin byrjar naestu helgi...

Nuna er tridjudagur og eg er med staersta glodurauga sem eg hef fengid a aevi minni, lydur eins og boxara, tess vegna er eg flottur med nyju vinum minum nuna.

Annars er eg i agaetu skapi tessa daganna, ekkert buinn ad vera pirra mig of mikid a hlutunum, vedrid snilld, sol og 25 stiga hiti....Kennaraverkfallid ekkert ad leysast, sem gledur mig, vonandi leysist tad ekki fyrr en kennararnir slita sig ur tessum sambondum. Rooney skoradi trennu fyrir United, eg er handviss um ad united vinnur ensku deildina i ar, Arsenal a eftir ad halda godri forystu fram i Februar, ta koma raudu djoflarnir og rida Wenger i rassgatid.,,,vitid tid til..Champions league er annad mal, er ekki viss um ad vid tokum hana i ar,,komumst allavega i undanurslit...

Thursday, September 23, 2004

 

Aherslubreytingar

Nu verda sma aherslubreytingar a bloggginu minu,, eg nenni ekki lengur ad skrifa um eitthvad drasl sem eg var ad gera, tetta er ordid nokkurskonar dagbok, eg lyt a bloggid til ad muna hvad eg var ad gera a hinum og tessum tima,,,
Nu verdur bloggid byggt upp med, skemmtisogum, nidurrifi, mordum, slagsmalum og kynlifi....

Enn eitt kennaraverkfallid i gangi heima,, tetta er nu haett ad vera fyndid, krakkarnir natturulega fila tetta i botn og vona ad tetta leysist aldrei, enda tapa tau ekkert a tessu, missa nokkra manudi ur einhverju bulli,,,eg held ad ekkert sem eg laerdi i grunnskola se ad skila einhverju til min i dag,,,,,, EG veit alveg hvad er vandamalid med tessa kennara verkfallssyki, tad er blessadur halvitinn Eirikur eda hvad hann heitir sem er ad semja fyrir ta,, hann er greinilega ofaer um ad na nokkrum samningum, hann elskar athyglina sem hann faer, og reynir ad vera hardi gaejinn,,,meira bullid, hann er buinn ad standa i tessu i um 15 ar...."KENNARAR FAID YKKUR NYJAN MANN TIL AD SEMJA FYRIR YKKUR".....en tar er aftur a moti annad vandamal grafid,, kennararnir elska verkfall, teir fa pening ur verkfallssjodi og geta tar ad auki fundid ser adra halfsdags vinnu og teir eru ad meika meiri pening en ef teir vaeru i fullri kennaravinnu,, svo vaela teir og vaela ad tad se svo hrikalegt ad vera i verkfalli "BULLSHIT"...

Okkar blessada riki, ef riki skyldi kalla, tetta er ekkert annad en helvitis Torpastjorn, aetti bara ad skylda tessa blessudu kennara til ad maeta i vinnuna,, og eda banna teim ad vinna adra vinnu a tima sem teir aettu annars ad vera i vinnunni...tetta er mesta bull sem eg hef vitad um.....Tvi hvet eg ta sem eru ad semja vid kennarana ad aldrei semja vid ta,,,latum ta vera i verkfalli tangad til sumir fara ad gefast upp og vilja byrja kenna aftur, ta smatt og smatt munu kennarar haetta ad vera i tessu blessada unioni og allir verda better off,,,krakkarnir fa betri kennslu fra kennurum sem eru haefir og vilja kenna, eingongu folk sem vill kenna fara i kennarahaskolann,, ekki lengur leidinlegt folk sem elskar ad sitja heima lata vorkenna sjalfum ser ad tvi tau eru i verkfalli....
"Tetta kennarasamband tilheyrir sogunni, leysum tad upp og studlum ad baettri menntun i landinu"
FOCKING A

Takk fyrir
Arni

Tuesday, September 21, 2004

 

Svinid sem Rugby lidid eldadi,,helviti huggulegt
Posted by Hello
 

Myndir here we come

Nu er eg loksins buinn ad laera ad setja myndir a netid..Vonandi sest su fyrsta her fyrir nedan..

Annars er eg bara i ruglinu, rett ad jafna mig eftir Deutchfest bjorhatidina, sem var helviti skemmtileg, rugl fra A-O, mer leid eins og eg vaeri ad upplifa verslunarmannahelgina aftur,,eins og eg hef alltaf sagt, "verslunarmannahelgin a ad vera haldin manadarlega", enda skemmtilegasta helgi arsins ad mer finnst.

Laugardagurinn byrjadi ad Jack n' Dan's klukkan 11 um morguninn, ta voru nokkrir bjorar teigadir til ad byrja daginn, svo keyrdum vid i smabaeinn ODESSA, tar sem hatidin var haldin,,,Vid tjoldudum tar og svo var bara chillad a baseball vellinum tar sem vid tjoldudum i nokkra klukkutima,,Rugby strakarnir eru margir um 150 kilo og 2 metrar a haed, teir voru fyrst bara rolegir, svo eftir tvi sem bjorunum fjolgadi ta foru teir ad slast her og tar um tjaldsvaedid, og engir sma slagir, samt gannislagir, allt loglegt nema kila i andlit og svo velltust tessir risa menn um minutunum saman,,,annadslagid stodu teir samt upp og sogdu "Damm, I haven't felt that overweight ever", svo fengu teir ser einn bjor, og eina grillada pylsu af grillinu og heldu afram ad slast...
Tad var bannad ad vera med klukku a ser i ferdinni, tannig ad eg veit ekkert hvad klukkan var allan timann,,vid forum a bjorfestivalid, tar voru fullt af folki og hljomsveit ad spila fram eftir nottu,,og endalaus vitleysa atti ser stad, netid er bara ekki retti midillinn fyrir sogur tadan, taer krefjast leikraenna og tilburda..Eg endadi svo kvoldid eftir endalausa vitleysu heima a tjaldsvaedinu med gitarinn ad spila Eye of the tiger, Summer of 69 og eitthvad fleira....svo fann eg ekki svefnpokann minn um nottina, tannig ad eg endadi med ad frosna um nottina, hitastigid var ekki mikid yfir frostmarki, svo eldsnemma um morguninn fann eg svefnpokann minn undir hausnum a Tucker vini minum, hann hafdi bara notad hann sem kodda??? Eg var naestum farinn i slag vid rugby strakana um nottina vegna tess ad eg helt ad teir vaeru ad fokka i mer ad fela svefnpokann minn..
Eldsnemma voru svo allir vaktir med sjodandi heitum djupsteiktum svinasteikum, gravy og bisquit,,,og svo ollu skolad nidur med iskaldri Bloody Mary,,frekar fyndin helgi...

Sunnudagurinn var svo bara eins og venjulegur manudagur eftir verslunarmannahelgi, bara skjalfti og svefnleysi,,,eg turfti samt ad laera fram eftir nottu ad gera hundleidinlegt finance verkefni, eg nadi ad klara tad klukkan 4 um morguninn og eg efast um ad eg fai haa einkunn fyrir tad...
I dag for eg svo a fyrstu fotboltaaefinguna mina i viku, eg gat verid med en er helviti aumur i laerinu nuna,,,hvar er mister Miagi,,mig vantar tannig mann til ad laekna mig,,,Moment of Truth..

Peace, a eftir ad posta fleiri myndum fljotlega
Kvedja
AP

 

Hattaparty


Partyid heima i sumar, TB pimp, Haukur(Slash), Hans bartjonn, og Hitler
Posted by Hello

Friday, September 17, 2004

 

Friday's alright

Fostudagur og helgin framundan..Vikan buin ad vera frekar busy tratt fyrir ad turfa ekki ad fara a fotboltaefingar,, nokkur verkefni i skolanum sem eg er buinn ad vera ad vinna i alla vikuna..Lent samt i tvi i ad fara a barinn a midvikudags og fimmtudagskvoldid..A midvikudaginn for eg med "nyju vinunum minum" sem eg kynntist i marketing class, eg er ad gera verkefni med teim sem vid eigum ad skila a midvikudaginn naesta,, vid akvadum ad halda fyrsta fundinn okkar a bar sem heitir 'The Viking",, byrjudum svaka toff, med baekurnar klarar og bjorinn i hinni, svo eftir tvi sem leid a kvoldid ta voru baekurnar tyndar en bjorinn alltaf iskaldur i vinstri hendinni, forum i pool mot og eitthvad fleira,, tveir af strakunum eru extreme skidamenn, teir fara alltaf tvisvar a ari til Kanada og hoppa ur Tyrlu og skida nidur fjall, teir voru ad tala um ad eg gaeti farid med teim nuna eftir jol,,,,Eg sagdi teim ad eg vaeri alveg tilbuinn i tad, enda gamall grunnskola meistari a skidum, sigradi grunnskolamotid a oskudag arid 1995,,,eg held reyndar ad eg se ennta grunnskolameistari vegna tess ad motid var lagt nidur arid eftir.. Stokkva ur tyrlu segirdu, no sweat..
I gaer platadi svo Tucker mig aftur ut, og eg natturulega endadi eldhress i Karokee a The Star....reif mig svo upp klukkan 8 i morgun til ad vinna ad verkefni i skolanum asamt fjorum odrum...ekkert alltof hress...

A morgun er eg ad fara a German Beer festival i einhverjum smabae herna rett hja, eg fer asamt strakum sem eru gamlir Rugby spilarar, vid tjoldum vist a Football vellinum i baenum og tetta a vist ad vera svaka stud,,eina sem eg tarf ad koma med er svefnpoki og gitarinn,, Eg aetla ad lata hafa mig i tessa vitleysu enda for eg alltaf med Rugby lidinu a djammid fyrsta arid mitt herna tegar fotboltalidid var i burtu, og tar sem tetta er sidasta arid mitt herna ta er agaett ad loka hringnum med tvi ad fara aftur med teim i einhverja vitleysu..Thuridur er ad velta fyrir ser ad koma med, hun er ekki mikid fyrir utileigur, en hun aetlar ad sja til...

Valur vann fyrstu deildina og tar af leidandi spilum vid i urvalsdeildinni a naesta ari...tad verdur stemning, vonandi baetum vid vid okkur godum leikmonnum, ekki neina helvitis bolur sem eru blasnar upp af fjolmidlum si og ae a Islandi,, tad eru alltaf bunar til einhverjar blessadar hetjur i fjolmidlum sem eiga ad vera naesti maradonna...Stadreyndin er samt su, ad tad er enginn naesti Maradonna ad spila a Islandi og med lausan samning. Stadreyndin er lika su ad 11 bestu einstaklingarnir skapa sjaldnast besta lidid,,,menn turfa ad vita hvernig leikmenn styrkja lidid, baedi knattspyrnulega og morallslega,,,Tvi arangur i fotbolta a Islandi er 60prosent morall, 40 prosent geta...og tad er bara stadreynd...

Ole,
Arni

Monday, September 13, 2004

 

Easy Rider

Jaeja, nu er ordid ljost ad eg ferdast ekki a morgun med lidinu til Californiu og Oregon,,eg tarf auka tima til ad jafna mig i laerinu. Eg held ad tad se mjog skynsamleg nidurstada enda nenni eg ekki alltaf ad vera spila a halfum hrada, gerir mig gedveikan,, ad visu hef eg spilad af halfum hrada meira og minna undanfarin ar en er semsagt kominn med oged af tvi..

I gaerkvoldi akvad eg ad taka tad rolega medan Thuridur for i "Bridalshower" med vinkonu sinni sem er ad fara gifta sig her a naestunni..EG leigdi mer trjar gamlar Jack Nickolson myndir, Easy Rider, Easy Pieces, og Few Good men,, eg horfdi a Easy Rider i gaerkvoldi, eg hafdi ekki sed hana fra tvi eg leigdi hana a Trolla video fyrir um 10 arum sidan...Myndin var tokkaleg, Jack natturulega ogedslega flottur enda bara snillingur..Eyddi svo nottinni i ad horfa a Five Easy Pieces, hun er allt i lagi, og Jack natturulega flottur...Easy rider 2 og halfur Arni..Five Easy Pieces..2 Arni...
Eg er buinn ad akveda ad hafa september Jack Nickolson theme manud, tannig ad allar biomyndir sem eg horfi a i September verda ad hafa hann innanbords, annars horfi eg ekki a myndina...svo i lok september mun eg daema topp fimm myndirnar hans Jack's..I dag myndi eg rada teim....
1. The Shining
2. One Flew Over the Cuckoo's Nest
3. Batman
4. As Good as it gets
5. Wolf

Aetla ad drulla mer i hagfraedi tima tar sem mer tokst sa yndislegi afangi ad klara 20% af heimavinnunni fyrir tessa viku, skildi ekkert i tessu og var eitthvad latur ad nenna redda mer i tetta skiptid, var meira i sjukratjalfun og ad paela i Jack Nicholson..redda tessu fyrir naestu viku..

Later, og god bless you all
Arni

Friday, September 10, 2004

 

The unity house

Fostudagur og kallinn eitthvad slappur..
Party i gaerkvoldi, tom vitleysa eins og vanalega, aetladi ad vera rolegur en endadi kvoldid svo i heimsokn hja nagronnunum minum i "the unity house" klukkan 2.30 um morguninn..The unity house er husid vid hlidina mer, tar koma saman allra tjoda kvikindi ur skolanum, mest svertingjar og muslimar,,,eg hef alltaf langad ad kikja tangad inn, let verda af tvi i gaerkvoldi og eignadist fullt af braedrum og systrum,,,,eg sagdi teim ad eg tyrfti ad vera meira activur i the unity house vegna tess ad eg er lika utlendingur og elska ad gera hluti med odru folki....ha hha hha...tetta var ogedslega fyndid....Thuridur skammadist sin frekar mikid ut af tessu i morgun, tegar vid hittum folkid sem var tarna i gaerkvoldi....adur en eg for ad sofa i nott akvad eg samt ad hlaupa yfir fotboltavollinn og hlaupa undir udarann til ad gera mig adeins hressari...semsagt tom vitleysa...

Leikur hja okkur a morgun a moti skola fra Montana, eg veit ekki hvort eg spili tar sem loppin a mer er enn einu sinni i einhverju fokki,, alltaf sama vesenid med tennan aftanlaerisvodva a mer, kannski verd eg ad hvila mig a morgun..Einar tjalfari kominn med jafnmikid oged a tessum meidslum minum eins og eg..enda ekkert haegt ad gera i tessu..

Peace
Arni

Tuesday, September 07, 2004

 

Bud, piss in a bottle

Hello,
Ta er helgin lidin og vid nadum ad vinna fyrsta leikinn okkar a timabilinu, ad visu byrjar deildarkeppnin ekki fyrr en 1 oktober en fram ad tvi eru leikirnir samt mikilvaegir, tvi ef vid komum med gott record inn i deildarkeppnina ta getur tad aukid moguleika okkar a ad komast i urslitakeppnina ef vid gerum ekki vel i deildinni..

Ferdin byrjadi skemmtilega, vid vorum nykomnir til Portland, forum a aefingu i Nike Town, sem eru hofudstodvar nike i heiminum. Tar er fullur fotboltavollur, football vollur, korfuboltavollur, sundlaug, blakvellir og allur fjandinn sem vidkemur itrottum,,Nike faer alltaf heimsklassa leikmenn i heimsokn til sin til ad hjalpa vid ad hanna sko og fot, og tess vegna tarf Nike ad hafa tessa itrottavelli til taks..Eftir aefinguna forum vid nidur i bae og rutan stoppadi fyrir utan matvoruverslun og vid forum allir inn, svo er eg asamt restinni af lidinu ad bida i rodinni eftir ad borga, ta labbar einhver kona upp ad mer, tekur utan um mig og byrjar ad kyssa mig, og takkadi mer fyrir ad vera tarna i budinni,, tetta var svona 30ara gomul svertingjakona sem eg hef aldrei adur sed a aevi minni.....frekar klikkad,,og strakarnir i lidinu hlogu ekkert sma mikid af tessu..eg veit ekki hver fjandinn var i gangi..

Spiludum tvo leiki, fyrst a laugardeginum a moti skola af vesturstrondinni og vid spiludum ogedslega vel, einn besti leikur sem eg hef tekid tatt i med Gonzaga en tvi midur topudum vid 1-0,,,eg og adrir leikmenn Gonzaga skutum markmanninn teirra i tvilikt stud asamt tvi ad eg skaut 2 sinnum i stongina i leiknum...A manudaginn spiludum vid svo aftur og unnum 3-1, kallinn setti 2 og spiladi agaetlega, samt ekki naerri eins vel og a laugardaginn tegar vid topudum. Skritinn tessi fotbolti, tetta snyst vist um ad skella boltanum i netid..

Fann gamla Sigurros diskinn, agaetis byrjun, i gaer,,,var buin ad tyna honum i toluverdan tima,,tessi diskur er natturulega algjor snilld...gef honum 4 Arna..

Eg og Thuridur grilludum i gaer og chilludum a verondinni allt kvoldid, fekk mer nokkra bjora og klaradi Tuborg bjorana sem eg tok med mer fra Islandi,,,hrikalegt ad geta ekki fundid Tuborg herna i USA, eg er alveg i vandraedum med ad finna mer godan bjor herna i Bandarikjunum..Budweiser er bara piss i flosku, Miller er vidbjodur, Coors er ogedslegt, Kokanee er tolanlegur en samt vondur, Saporo er godur en samt bara i takmorkudu magni, Heiniken er allt i lagi en samt of beiskur, Tekkneskur Bud er vondur, Corona er godur en eg er bara buinn ad ofnota hann dalitid, Carlsberg er of dokkur, Guinnes er ekki fyrir mig,.........Mig vantar ad finna bjor sem er seldur herna i USA sem er likur Tuborg eda Viking...endilega sendu mer comment ef tu hefur einhverja hugmynd eda veist um bjor sem er godur..

Kvedja
Beerman

Thursday, September 02, 2004

 

Tap i fyrsta leik,

Seasonid byrjadi ekki nogu vel hja okkur Nauthundunum i Gonzaga (Bulldogs). Vid topudum fyrsta leiknum 3-0 og lekum frekar illa. Vid fengum aulamark a okkur a 5 minutu og svo misstum vid mann utaf a 10 minutu med rautt spjald og tar af leidandi vard leikurinn mjog erfidur fyrir okkur. Vid nadum eiginlega aldrei ad skapa neitt ognandi gegn teim enda oftast 2 soknarmenn a moti 4-5 varnarmonnum...Leikurinn faer halfa stjornu fra mer, ekkert gaman ad tessum leik.
Tad skemmtilegasta vid leikinn var ad Tucker vinur minn akvad ad maeta fullur a leikinn eins og hann gerdi alltaf fyrir 3 arum sidan, og rifa kjaft vid domarann og andstaedingana allan leikinn..Hann var maettur klukkan 2 med kaptein morgan flosku og kok fyrir utan fotboltavollinn og klikkadi ekki frekar en fyrri daginn, madur gat ekki annad en brosad stundum tegar hann var ad oskra inna vollinn tratt fyrir ad vera tapa leiknum..
Eftir leikinn forum eg og Thuridur og hittum Tucker og fleiri vini a Jack n' Dans barnum. Pridge fyrrum leikmadur hja Gonzaga var maettur tarna og eg var buinn ad gleyma hvad hann getur verid ogedslega leidinlegur. Hann talar og talar og talar og allt ogedslega leidinlegar sogur um hversu godur hann var i fotbolta, hversu klikkadur hann var i college og hversu godur fotboltatjalfari hann se nuna,,I'm understanding the game with whole different perspective now, if I had seen the game like that when I was a player, oh men I would have fucked people up...Bla bla bla...Otrulegt hvad sumir eru veruleika-brengladir..

A morgun fer eg til Portland ad taka tatt i Nike Tournament, verdur vonandi god ferd, gistum a Benson hotelinu i Portland sem er bara snilld og kem svo heim manudagskvoldid. Missi tar af leidandi af skolanum a manudaginn sem er ekki jakvaett..

Annars ekkert nytt, bara full yfir ad hafa tapad og ekkert meira um tad ad segja
Peace
Arni


This page is powered by Blogger. Isn't yours?