Wednesday, April 28, 2004

 

Afmaeli ole ole,

Wazzup, afmaelisdagurinn minn er kominn i dag og kominn til ad vera. Tetta er fjorda arid i rod sem eg a afmaeli i Spokane USA, og verd eg ad segja ad tad er ordid dalitid treytt ad eiga afmaeli herna alltaf tegar prof eru i gangi hja ollum. Ad visu hef eg alltaf tt afmaeli tegar prof eru i gangi, einu sinni voru tad samraemdu profin sem ad visu klarudust a afmaelisdaginn minn minnir mig tegar eg tok tau, sidan mennto, sidan Gonzaga...

Planid er ad skella ser nuna eitthvert i morgunmat og fa ser egg, beikon og ponnukokur, svo tekur vid aesispennandi Yoga timi, eg er buinn ad fara a kostum i Yoga undanfarid. I sidasta tima var partner yoga, og vard oddamadurinn (tad er fann mer ekki partner og var einn utundan) og tar af leidandi vard eg ad vera partner med Yoga kennaranum og syna hinum nemendunum hvernig a ad gera tetta,, kennarinn utskyrdi fyrir ollum ad eg vaeri soccer player og tess vegna vaeri eg mun sterkari i loppunum en hinir og tad vaeri svo skemmtilegt vegna tess ad ta er haegt ad gera erfidari hluti,, en svo var raunin onnur madur, hun komst ad tvi hvad eg er ogedlega stirrdur og ostodugur og eg endadi med ad frosna i nokkrum demo posunum og kennarinn sagdi "yes just a little bit more please" og sagdi henni,," I'm sorry mam I'm stuck" og bekkurinn sprakk ur hlatri vegna tess ad allt sem eg sagdi vid hana heyrdist i micrafoninum yfir allan bekkinn....en allavega til ad gera langa sogu stutta, ta er eg ad fara i Yoga a eftir.
Svo er Derivatives timi eftir tad tar sem vid erum ad fara yfir Real options, frekar skemmtilegur timi..
I kvold forum eg og THuridur svo ut ad borda a uppahaldsstadinn minn i Spokane, sem er stadsettur i gomlum underground kjallara alltaf med lifandi tonlist og sidast en ekki sist servera tau ungverst gullas sem eg er kominn med aedi fyrir..svo verdur orugglega dottid inna Bulldog og Jackn'Dans eftir tad,,ad visu er timataka i 2 mile run i fotboltanum a morgun tannig ad eg verd ad vera adeins rolegur..

Eg spiladi leik med Gonzaga a sunnudaginn a moti Spokane Shadow og vid unnum leikinn lettilega 3-0 og eg skoradi 1 og lagdi upp eitt, svo um kvoldid forum vid til i party til ad halda uppa tetta og var tad algjor snilld. Panderson spiladi um kvoldid og hef eg sjaldan performad jafn vel/eda ekki vel, vegna tess ad folkid baedi song med og svo aetladi enginn ad haetta ad hlaegja tegar eg tok islensku versionid af hey ya med outkast. Svo restina af kvoldinu var stofunni breytt i dansgolf og allir donsudu, tad var frekar fyndid.

Naesta fimmtudag verdur svo haldin afmaelisveisla-grillveisla( tUCKER var nefnilega ad kaupa glaenytt, staneless steel, 60 tusund krona gasgrill og verdur ad nota tad) fyrir mig heima hja Tucker, en ta koma Danny, Nathan, og fullt af fleirum til Spokane til ad halda uppa proflokin, ...ta maeti eg med Corona kassann og held uppa tad ad vera ordinn half-fimmtugur,,

Kvedja,
Gulli

Friday, April 23, 2004

 

Bio-mynda-hornid

Aetla ad hafa sma biomyndahorn nuna, tar semeg sa tvaer myndir i tessari viku. Einkunnagjof min er ad eg gef myndum fra 0 Arna upp i 4 Arna. Daemi um mynd sem fekk 0 Arna er myndin eftir sogu David Oddson sem synd var um jolin, tad er ansi erfitt ad fa 0 Arna og tad tydir ad madur se betur settur med tvi ad sja aldrei myndina og helst aetti ad refsa teim sem gerdu hana. Daemi um mynd sem fekk fjora Arna er Pulp Fiction, Silence of the Lambs og Dances with Wolves og af nyrri myndum get eg nefnt Mystic River.


KILL BILL VOL.2
For i bio i gaer a Kill Bill vol 2. Mer fannst kill bill vol.1 algjor snilld, gaf henni meira ad segja fjora Arna og var tilbuinn fyrir annad eins meistarastykki med ninja sverdum og fljugandi hausum...En reyndin var nu onnur, Kill Bill Vol 2 er allt odruvisi mynd, miklu meira um samraedur og svona Tarantino stael kalhaedni, heldur en actual sword fighting. Aftur a moti er Kill Bill 2 ekki eftirbatur fyrri myndarinnar, hun er jafnvel enn meira meistarastykki tegar a heildina er litid og a eflaust eftir ad ganga betur i almugann heldur en fyrri myndin. Eg hefdi samt viljad fa meiri sword fighting og kung-fu atridni i seinni myndina, og lika fannst mer of litid um tonlist i myndinni, eg hefdi viljad hafa fleiri skemmtileg Tarantino log i myndinni, to login sem voru i myndinni hafi verid algjor snilld. Verd ad gefa tarantino prik fyrir black mamba atridid, algjor snilld, og lika fyrir five pressure point hoggid, og karakterinn sem fann tad upp med hvita skeggid,,Overall faer myndin fjora Arna lika og Kill Bill 1 og 2 samanlagt fjora Arna. Eg spai ad Tarantino verdi tilnefndur til Oskarsverdlauna fyrir myndina og somuleidis Uma Thurman fyrir bestan leik i adalhlutverki kvenna.

MATRIX 3.
Seinni myndin sem eg aetla ad tala um er Matrix 3. Sa hana a DVD um daginn og tvilik og onnur eins vonbrigdi. Matrix 1 var helviti god og fekk 3 og 1/2 Arna, Matrix 2 allt i lagi og fekk 2 Arna, en Matrix 3 var alveg omurleg, eg spoladi hratt yfir sum atridin i myndinni vegna tess ad tau voru svo leleg, eg tala nu ekki um loka-atridid tar sem Neo taladi vid velarnar, oj oj hvad tad var lelegt. Allir leikararnir i 3 voru lelegir og fremstur i Flokkki var Keanue Reeves, og konan hans Will Smith( man ekki hvad hun heitir), med lelegustu frammistodu konu i action mynd sidan Linda Hamilton var i T2. Matrix serian atti aldrei ad vera seria, hefdu teir bara haett eftir fyrstu myndina ta myndi eg alltaf minnast matrix sem snilldarmyndar, nu hugsa eg bara um Matrix sem eitthvad treyttasta og leidinlegasta heimsspeki/bull verk kvikmyndasogunnar. Lokanidurstada, Matrix 3 = 1/2 Arni og tarmed kalkunn...

Eternal sunshine of a spotless mind
For a hana um daginn og filadi bara vel, ekkert meistarastykki ad minu mati en mjog god mynd. Jim Carrey er godur og somuleidis Kate Winslet og spiderman stelpan. Maeli med henni fyrir alla sem vilja eitthvad odruvisi. Teir sem foru i MH eiga kannski eftir ad fila hana betur en hinir sem eru ekki i cult filingnum ennta. Overall = Hun fekk 3 Arna og a moguleika a ad haekka eda laekka sig ef eg se hana aftur.

Sunday, April 18, 2004

 

LA Copa Meistarar

Sunnudagur og gridarlega skemmtilegur dagur a bokasafninu ad taka enda, shit madur, mer finnst eg hafa verid a tessu helvitis bokasafni alla aevi, tad er ekkert sem breytist herna. Bokasafn er orugglega einn leidinlegasti vinnustadur heimsins, tad eina nyja sem gerist daglega er ad dagblod fra deginum adur koma inn, Yes..
I gaer spiludum vid i Mexican Burrito, salsa Copa Mundial Tournament i Yakima og unnum meira ad segja keppnina. Spiludum first leik a moti einhverju Crispy Taco lidi tar sem vid unnum 3-1 og kallinn setti fyrsta markid fyrir okkur (hamar i skeytin inn, eins og Villi Vill myndi lysa markinu ef hann hefdi skorad tad, reyndar setti eg hann bara framhja markmanninum med skoti rett fyrir utan vitateig). Eftir leikinn fengum vid tveggja tima hvild og svo var bara spiladur annar leikur (tessir mexicanar kunna sko ad skipuleggja motin, do it taco way) seinni leikurinn var urslitaleikurinn i 4 lida motinu vid eitthvad annad Salsa lid og svona til ad gera tetta enn skemmtilegra ta voru allir ahorfendurnir Mexicanar og domararnir lika, og allir toludu saman a Burrito-lensku. Eg var ordinn vel pirradur a tessum helvitis mexikonum og fekk gult spjald fyrir motmaeli i badum leikjunum, tar sem tvo mork voru daemd af mer i sitthvorum leiknum fyrir rangstodu sem var eitt mesta bull sem eg hef nokkurn-timann verid vitni af. Eftir motid takkadi eg domurunum, studningsmonnunum, og leikmonnum hinna lidanna fyrir Taco Bell, Taco time, Sonic Burrito, Mexicana hattana, Sizzling Fajitas og allar salsa sosurnar sem Mexico hefur gefid til heimsins.

Um kvoldid var svo party og haldid uppa nyja titilinn okkar, og ad sjalfsogdu fekk eg mer Corona, og Tequila til ad minnast domarans og allra hinna mexicananna sem eg hitti um daginn. Partyid var serstakt fyrir taer sakir ad einn gesturinn i partyinu maetti med byssu, bara eina skammbyssu 8mm, sem hun (ja tad var stelpa) gekk med i vasanum og svo var einhver strakur med staela vid hana ta dro hun bara upp byssuna og aetladi ad skjota hann..Frekar scary moment, en eg actadi samt cool (Binnster way). Stelpan haetti svo vid ad skjota hann, enda var byssan vist ohladin, mer fannst tetta frekar fyndid, enda ordinn all mexicanskur eftir allt Corona og Tequila tambid og spurdi stelpuna hvort eg maetti ekki fa byssuna lanada til ad spila Russian Rullette vid strakana i lidinu, bara uppa Mexikonsku stemninguna.

Soguhorn Arna;
Eg fekk sma askorun ad smella topp 10 sogum inna netid og eitthvad tannig stoff..eg nenni ekki ad velja topp 10, en aetla reyna smelli einni sogu sem eg hef lent i eda sed i hverri viku. Eg aetla ad byrja a einni sem er ekkert serstok, madur getur ekki spilad ut asunum strax, madur verdur ad byrja a lagu spilunum og vinna crowdid til sin..

Saga 1.
Tad var tegar eg var i IR og vid vorum ad fara spila leik a moti Tor Akureyri fyrir nordan i Islandsmotinu. Gummi Torfa var tjalfari i IR. A toflufundi fyrir leikinn ta var Gummi med leikskyrsluna og var ad fara yfir Tors lidid og (nu kemur bein tilvitnun fra Gumma T) "Strakar eg meina tetta Torsara lid er ekki neitt neitt, eg meina tessir senterar teirra geta samansem ekkert a moti okkar vorn, teir eru tarna med numer 10 Johann Thorhallsson sem er ekkert serstakur og svo numer 11 er einhver Petur Kristjansson, strakar tad kemur bara ekki til greina ad lata einhvern svoleidis poppara geta eitthvad a moti okkur"...

Eg sagdi ad fyrsta sagan yrdi frekar slok, en saga samt..

Kvedja
Hugo Sanchez


Friday, April 16, 2004

 

Flug til Islands

Djofull er eg buinn ad vera vanvirda bloggid mitt undanfarid, ekki skrifad inn a tad i tima og otima. Allavega eg er fluttur og tvilikt og annad eins drasl sem madur er buinn ad safna ad ser,, og eg bara verd ad nefna ta stadreynd ad Thuridur a samtals 41 skopar, tad getur ekki talid edlilegt, eg aetla senda hana i medferd herna uti, hun er med skoarattu. Hun drepur mig ef hun frettir ad eg skrifadi tetta a bloggid mitt, eda helvitis bloggid, eins og hun kallar tad. Nyja ibudin er nokkud nett, hun er gjorsamlega inni a Campus og tekur tad mig nuna um 1 minutu ad labba a bokasafnid, fint ad bua i skolanum sinum,!!!! Djofull er madur sorglegur, byr i skolanum sinum..
Lifid i Spokane er ljuft tessa dagana, komin um 20 stiga hiti a hverjum degi, allt ordid graent og bjorinn kostar enn um litid eda um $10 fyrir 12pack af bud og bud-light. Annars eru allir ad verda vitlausir herna i ameriku vegna tess ad bensinid er ad haekka eitthvad, nuna kostar bensinid $1.80 per gallon, en yfirfaert yfir a Island ta vaeri tad 130kr per 3.78 litrar,, " og teir eru ad kvarta". Heima kostadi literinn af bensini sidast tegar eg vissu um 100 kr per liter. Ef folk lytur a tessar stadreyndir ta er audvelt ad skilja hvers vegna folk herna i Ameriku keyrir risa-stora pallbila sem drekka bensin. Ef tetta bensin verd vaeri a islandi ta vaerum vid ad tala um u.t.b. 30-40kr/liter. (gaman vaeri ef eitthvad staerdfraedi nordid sem er ad lesa tetta blogg myndi gefa mer nakvaeman utreikning a tessu).

The Apprentice klaradist i gaer og tvilikur lokatattur, algjor snilld, vonandi kemur sa tattur til Islands, Donald Trump a heidur skilid fyrir ad vera snillingur..Idolid er lika i fullum gangi og eg hef einhverra hluta vegna ordid hukkt a tessu, gestadomarinn i gaer var Quentin Tarantino og hann var bara ad lata folk heyra tad, "well you look nice, sing well but so what", algjor snillingur...
Eg er alltaf ad aefa mig a gitarinn og nuna er eg kominn med Capo til ad reyna syngja login i rettri tontegund an tess ad hljoma eins og halviti, Simon herna i Spokane (Thuridur) er samt ekki alveg ad na tvi, hun gerir ekkert annad en ad reyna brjota mig nidur og hlaeja af mer,, I gaer tegar eg spiladi Dust in the Wind og reyndi ad syngja med ta var bara hlegid og hlegid af mer,, eg skal spila lagid fyrir hvern sem vill heyra tad i sumar og eg lofa ad tid munid tarast, tad er svo fallegt hja mer.
Samt er eg ekki anaegdur med tetta, eg er ordinn ogedslega hukkt a bandarisku sjonvarpi og teim heila-tvotti sem tvi fylgir. Bradum fer eg bara ad ganga haegra megin a gangstettinni, vakna klukkan 7 og fara i hattinn klukkan 10, doing it the american way. Be the all american whatever..ogedslegt..

A morgun spilum vid tvo leiki a moti einhverjum mexicana djoflum og er eg ekkert alltof spenntur, teir stunda vist ad sparka menn nidur, eg man ad eg var sparkadur nidur i fyrra i eina skiptid sem eg akvad ad hlaupa med boltann yfir tvo metra, en man ad eg skoradi samt trennu..

Buinn ad kaupa mer flugmida heim, kem 11 mai, og verd bara ad segja ad flugfelogin eru ekki beint ad gefa midana tetta arid, eitthvad um 100.000kr midinn heim og aftur ut..Svo verd eg ad fljuga eittthvad helvitis flug nidur til Arizona, upp til Minneapolis og svo til Islands, tetta verdur eins og ad fara i timavel, ferdast i kringum hnottinn. Ut i haust ta fer eg fra keflavik til Minneapolis, til Las Vegas, og tadan til Spokane,,tetta er natturulega ekki fyndid, og madur er ad borga fyrir tetta helviti..

Verd ad skella mer a aefingu, rigndi i gaer tannig ad vollurinn er vonandi adeins mykri en hann hefur verid, madur getur loksins farid ad renna ser..

Ja og svo vil eg oska brodur minum honum Hans til hamingju med valid i U-18 ara landslidid, litla ljonid er ad vakna..Og svo honum Bjarka til hamingju med ferminguna sem gekk vist trusuvel i KR-heimilinu.

Guleey
Simon

Saturday, April 10, 2004

 

Annar i flutningum,,

Tad er svo gaman ad flytja ad eg nenni ekki ad skrifa blogg. GULEE, serstaklega tegar madur er ad flytja i helmingi minni ibud, vid komum ekki helmingnum af dotinu okkar fyrir inni nyju ibudinni.. og einn sofinn okkar er tyngri en djofullinn og breidari en skrattinn,,buinn ad akveda ad eg aetla ad brenna hann i stad tess ad flytja hann aftur tegar vid flytjum a naesta ari,,kaupa bara goda bruna tryggingu og brenna allt helvitis draslid! Ekki vitlaust.
A morgun paskarnir og matur hja coach Einar, tad verdur fint orugglega gott paskalamb og eplakokur.

A fimmtudaginn for eg a helviti gott djamm, for a club nidri i bae og endadi svo einhvern veginn i house party med strakunum ur fotboltalidinu og ad sjalfsogdu var kallinn med gitarinn,, var an efa skemmtilegasta kvold arsins hingad til, nog af vitleysu, og bulli i gangi!! Party-id var taggad nidur og ljosin slokkt og svo maettu eg og Rob saman og spiludum nokkur log, hann spilar a munnhorpu, vid kollum okkur The Pandersson (Pjetursson and Rob Anderson), og hann sagdi ollum i partyinu ad eg vaeri 38 gitarleikari fra Islandi og adur en eg vissi af var byrjadur ad gefa ollum high five og utskyra hvernig hljomplotusamningurinn vaeri sem mer og Anderson hefdi verid bodinn,,frekar fyndid kvold..

Svo var gaermorguninn bara morgunmatur, tynnka og flutningur allan helvitis daginn, fengum lanadan risa pallbil og fengum hjalp fra hinum og tessum allan daginn,, og erum komin med flest draslid yfir, en samt er fullt eftir i gomlu ibudinni,,,jey I love movin..

Peace,
Panderson Records

Thursday, April 08, 2004

 

Wazzup!

Tad er litid ad fretta ur Spokehampton tessa dagana, nema ad tad er buid ad vera sol og hiti nuna i trjar vikur an tess ad fa dropa af regni, og allt er ad skraelna herna. Serfraedingar halda ad skogareldarnir i ar verdi teir verstu i sogu Washington fylkis vegna tess hve turrt vorid hefur verid, eg er farinn ad tra sma rigningu tar sem fotboltavollurinn okkar (Hamilton) er svo turr ad tad er haegt ad drepa mann med honum..

Nu eru flutningar framundan, en vid aetlum ad flytja a morgun og laugardaginn, vid erum nu samt ekki ad flytja langt, vid munum flytja nakvaemlega 200metra i minna husnaedi sem er einni husalengd nedar, eda one block south and one block west. Eg er nu enginn rosalegur addaandi af flutningum og er tvi buinn ad safna saman fullt af folki til ad hjalpa okkur og mun launa ollum med iskoldum bjor a medan verkinu stendur og pizzu tegar vid erum buin ad flytja.

Hrikalegur dagur i gaer, eg komst ekki a Tom Jones tonleikana herna i Spokane, astaedan var su ad eg var i tima allt kvoldid og svo var hopverkefni eftir timann sem vard ad klara fyrir daginn i dag. Tannig ad eg sa ekki sexbomb, djofullinn sjalfur.

Paskarnir um helgina, alltaf skemmtilegt, hef ekki fengid paskaegg i fjogur ar nuna, engum fjolskyldumedlim a Islandi hefur dottid i hug ad senda mer paskaegg til USA, eg fae i stadinn sendann hardfisk med 2 ara millibili, alveg otrulegt hvad madur er mikilvaegur og ofarlega i huga folks, einmitt,.

Bjarki Brodir fermist a manudaginn ad eg held og veislan verdur haldin i KR-heimilinu, loksins verdur hann vigdur inni kristinna manna tolu!! OLE!

Skrifa naest tegar eg er i betra skapi og er ekki nybuinn ad missa af the Sexbomb, og hef eitthvad skemmtilegt ad segja...
Fostudagurinn langi a morgun, sa dagur hefur oftast nad ad vera eins leidinlegur og haegt er, allt lokad, ekkert haegt ad gera og sjonvarpid synir lelega Jesus biomynd. Ad minu mati hafa verid gerdar tvaer godar Jesus myndir, Life of Brian med Monthy Python og Jesus Christ Superstar,, allt annad hefur verid frekar surt. The Passion eftir Mel Gibson er ekkert meistarastykki, honum tekst ad syna rosalega mikid blod og pyntingar sem Jesus vard fyrir. Gydingar eru brjaladir vegna tess ad myndin synir ad teir letu drepa Jesus!!

Eg bara skil ekki malid hja tessu truarfolki i ollum heiminum, til daemis er astandid i Israel fyrir nedan allar hellur, menn eru ad sprengja sig upp fyrir gud!! Right, teir eru ad rifast um akvedid heilagt landssvaedi tarna i Israel og folk er tilbuid ad drepa sig og adra til ad lata folkid i hinni trunni vita ad teir eiga tetta landssvaedi!! Hver heilvita madur ser ad tetta folk er gedsjukt, og min tilgata er ad tad se af matar-og vatnsskorti, enda lifir tetta folk eftir bokum sem skrifadar voru fyrir tusundum ara og fasta var naudsynleg fyrir folk vegna tess ad matur var af skornum skammti, I dag sveltir tetta folk sig til ad syna hversu sterk tau eru i trunni sinni vid gud sinn!!! Bullshit!! Eg hef nu verid svo heppinn ad eg hef tvisvar farid til Jerusalem og sed hvad teir eru ad rifast um, mer fannst Jerusalem vera eitt alsherjar fake og fullt af skitugu folki sem var ad reyna graeda pening. Eg for inni grof Jesus og fannst tad eitt alsherjar hype, allt gulli vafid, folk bidur i rod i marga klukkutima til ad fara inn i grofina og borgar pening fyrir, svo til ad gera tetta ennta ruglingslegra ta eru flestir sagnfraedingar sammala um tad ad grofin sem er til synis sem grof Jesus, er liklega ekki grof Jesus!! Svo fyrir utan er gratmurinn, gratmurinn er um tad bil 300 metrar a breidd, og tar af 100 metrar inni i helli, ut um allan veginn eru bidjandi rabbitar (eda hvad teir kallast) og gratandi menn ad tala vid gud med tvi ad setja mida i rifur a milli steina i veggnum, ju og svo til ad gera tetta enn merkilegra ta er 1/20 af vegnum eda um tad bil 15 metrar afgirtir fyrir grenjandi konur! Konur mega semsagt adeins bidja a einum stad og eru afgirtar fra monnunum eins og einhvers-konar beljur i bas. Hver einasti heilbrigdi nutima-madur ser ad tetta er natturulega faranlegt og eg leyfi mer ad fullyrda ad tetta geti ekki verid guds vilji!
Allavega, nog komid um truarbullid i Jerusalem, mer finnst bara ad vid eigum ad lata tetta folk sprengja sjalft sig upp, setja vidskiptabann a tau svo ad tau geti fastad i fridi og leyfa teim ad fara aftur i sjalfsturftarbuskap til ad uppfylla teirra truaroskir.

Gledilegan fostudaginn langa
Tom Jones

Thursday, April 01, 2004

 

Insane in the Brain

1. april,,og ekki buid ad plata mig ennta, klukkan er 9 um morguninn nuna herna uti. Hef aldrei verid mikill addaandi af 1 april vegna tess ad eg hef orugglega verid platadur helmingi oftar en eg hef nad ad plata einhvern..

Man tegar eg var 10 ara og afi hringdi i mig sagdi mer ad Maradona vaeri kominn til Islands og aetladi ad spila leik med landslidinu a laugardagsvellinum, eg natturulega taut i straeto, nidur a hlemm, tok annan straeto tar og beint nidur ad laugardalsvoll. Tad var snjor yfir ollum vellinum, en eg trudi tvi samt ad Maradona aetladi ad spila tarna, tannig eg labbadi nidur ad vellinum en komst ad tvi ad tad var allt lokad, ekki einu sinni vallarvordur,, tannig ad eg tok straeto heim og hringdi i afa og spurdi hann hvenaer leikurinn aetti ad byrja, hann sprakk ur hlatri og fannst ogedslega fyndid ad eg hafi farid nidur a laugardalsvoll og sagdi mer ad leikurinn aetti ekki ad byrja fyrr en seinni-partinn, eg gerdi mig tilbuinn til skella mer aftur i straeto til ad fara nidur a laugardalsvoll ad bida, ta hringdi afi i mig og sagdi mer ad tetta vaeri ekki satt, tetta vaeri april gabb,,,ha ha...Eg nadi samt ad borga fyrir mig 10 arum seinna tegar eg hringdi i afa og tottist vera fra ferdaskrifstofunni urval utsyn eda eitthvad, sem hann hafdi keypt ferd fra til Spanar i mai,, eg sagdi honum ad tad hefdu gerst mistok og ad ferdin hans hefdi aldrei verid bokud og ad ferdaskrifstofan vaeri tilbuin ad borga 50% aftur til baka til hans, en hann var buinn ad borga alla ferdina upp. Hann vard alveg vitlaus, og endadi med ad hann hringdi aftur i ferdaskrifstofuna til ad rifast, og folkid a ferdaskrifstofunni skildi ekkert hvad madurinn vaeri ad tala um, ferdin hans hefdi verid borgud fyrir nokkrum vikum sidan og ekkert hefdi breyst sidan ta,,en afi helt afram ad reyna utskyra fyrir teim ad hann vildi fa 100% af verdinu til baka ur tvi tau hefdu kludrad tessu...eg endadi svo med ad segja honum ad tetta hefdi bara verid april gabb i lok dagsins og afi ordinn vel skollottur,,frekar fyndid ad mer fannst..

I gaer komst eg samt ad tvi helviti merkilegu, eg a afmaeli 28 april og hef haft tann heidur ad hafa att afmaeli her i Spokane sidastlidin 4 ar med tessu, og hefdin hefur verid ad fara a mexicanskan stad herna i Spokane, fa ser margaritur og Mexicana hatt i tilefni dagsins, nu i ar lokadi Mexicanski stadurinn og eg var ordinn frekar radviltur hvad eg aetti ad gera a afmaelinu minu...Heldurdu ad gud hafi ekki varpad gledi-sprengju til min,, Tann 28 april 2004 verda tonleikar i nyju tonleika-stadnum i midbae Spokane "Big Easy" eins og stadurinn kallast med eingum odrum en minni uppahalds rapphljomsveit allra tima, Cypress Hill, tannig ad loksins get eg notad Cypress Hill hufuna mina sem Binni keypti fyrir mig i Bandarikjunum arid 1994 ad eg held. Hufan er hrikalega merkileg tar sem hun hefur ferdast med mer ut um allan heim og hef eg lent i allsskonar aevintyrum ut af henni,
1. Strakur ur 10. bekk i Hagaskola aetladi ad lemja mig vegna tess ad eg vildi ekki skipta a hufunni og peysunni sem hann var i tann dag;
2 Vibbi Vidbjodur ur breidholtinu tok hufuna af mer nidri i bae og hljop med hana inna Gullid (Odal i dag), eg komst ekki inn a Gullid til ad elta hann vegna tess ad eg var of ungur, tannig ad eg fann Tori brodir hans Kidda og sagdi honum hvad hefdi gerst, og tar sem Torir atti midbae Reykjavikur a tessum tima "Torir var alltaf fyrir utan Kaffi Paris, i ledurjakkanum med sigarettuna i einni hendi og landabrusann i hinni, Flottur," allavega, Torir smellti nokkrum fingrum og innan 10 minutna var Vibbi Vidbjodur allt i einu standandi fyrir framan mig, Torir med krumlurnar og a halsinum a honum og sagdi honum ad skila hufunni og segja fyrirgefdu vid mig, Vibbi Vidbjodur sem er tekktur fyrir ad hafa att hlut i annarri hverri stungu-aras i breidholtinu og orugglega yfir helming naudgana a Islandi,,stod tarna eins og auli og retti mer Cypress Hill hufuna mina og sagdi fyrirgefdu, "eg horfdi a Vibba med Torir vid hlidina a mer, og sagdi vid Vibba, ef tu reynir aftur ad stela hufunni minni ta verdurdu drepinn" (frekar fyndid, eg hef liklega bara verid a lata Vibba vita hver er ad stjorna Reykjavik, eg var 15 ara a tessum tima, shit hvad madur var rugladur)
3. Hufan var med mer i Reading tegar eg var ad spila tar og fekk oskipta athygli a einhverri aefingunni tegar eg maetti med hana
4. Eg er buinn ad aefa med hana her i Spokane undanfarin ar og hef ekki ennta lent i taeklingu med hufuna a mer, folk bara horfar fra mer...
Tannig ad tetta verda einnig afmaelis-tonleikar Cypress Hill hufunnar minnar, verdur 10 ara! Thuridur er samt ekkert alltof hrifinn af tvi ad eg aetli ad vera med hufuna a mer inni a tonleikunum, en eg er buinn ad utskyra fyrir henni ad tetta seu orlog og svona gerist ekki a hverjum degi, nu tarf eg bara ad fara rifja upp rappsporin fra tvi i frostaskjoli i gamla daga, enda hef eg litid verid ad dansa vid rapp undanfarin ar, ef fraskildir eru Snoop Doggy Dogg tonleikarnir sem eg for a fyrir tveimur arum...Annars er tad merkilegt ad eg hef adeins filad trja rappara eda rapphljomsveitir i gegnum tidina, Snoop Dogg, Cypress Hill og svo Eminem, og baedi Snoop og Cypress eru med tonleika her i Spokane,,tetta eru ekkert nema orlog, tad er verid ad segja mer ad henda kassagitarnum, kaupa mer bassa og fara busta some rhymes.

Tessi helgi verdur merkileg, fer til Portland a morgun, 8 tima rutuferd tangad nidureftir (vid fljugum ekki a vor-seasoninu vegna tess ad tad er bannad samkvaemt reglum NCAA) og svo spila eg tvo leiki a laugardeginum og einn leik a sunnudeginum,,,tannig ad tetta verdur ansi merkileg gedveiki, eg a orugglega eftir ad slefa seinni leikinn a laugardeginum og vera handonytur a sunnudeginum,,en svona er boltinn herna i Ameriku, no pain, no gain.

Takk fyrir mig i bili og take hits from the bong,
B-Real

This page is powered by Blogger. Isn't yours?