Monday, February 28, 2005

 

Million $

Jæja þá er Óskarinn á enda, og endaði hann bara framar væntingum lang-besta mynd ársins vann Besta myndin, besti leikstjórinn, besta leikkonan og besti aukaleikari,,,Million Dollar Baby,,,ég var fegin að Aviator fékk ekki fleiri verðlaun, og ekki stóru verðlaunin, enda myndin stórlega ofmetin....Hefði samt langað að Sideways hefði líka fengið verðlaun...Núna byrjar maður að telja niður fyrir næsta ár, svona eins og Vestmanneyjingarnir byrja að telja niður eftir að þjóðhátíðin er búin....einmitt

Spilaði á Jack n´Dan´s um helgina, fyrsta live gítargigg í sögu barsins, var helvíti gaman,,,svo reif Tucker mig á fætur til að fara hiking með honum á Laugardagsmorguninn,,fórum í fjallið þar sem ég og Þuríður sáum björninn í fyrra,, ég var hálf - nevous til að byrja með,,svo gleymdi ég þessu smátt og smátt, enda held ég að birnirnir séu sofandi núna,,,gæti samt verið að þeir séu að vakna vegna þess að veðrið er búið að vera svo gott undanfarið..Þuríður fór ekki með í þetta skiptið enda var hún í Seattle alla helgina að skoða listasöfn og heimsækja vinkonu sína.

Monday á morgun, og ég verð mættur á Starbucks fyrir 6.00 í fyrramálið til að vinna upp skóla-vinnuna sem ég ætlaði að nota helgina í, gerði ekki rassgat alla helgina nema hlusta á geisladiska, enda fékk ég 9 glænýja diska senda hérna heim á föstudaginn, ég er í einhverjum geisladiskaklúbbi, og borgaði $50 fyrir 13 geisladiska,,,ekki slæmur díll.,,Franz Ferdinand diskurinn, Duran Duran, og Snoop Dogg eru að koma sterkir inn eftir hlustanir helgarinnar,, Kanye West ekki sami snillingur og látið er af honum, viss vonbrigði með College Dropout..

Góða nótt
AIP

Thursday, February 24, 2005

 

Víetnam stríðið aftur á: takk

Ekki það að ég botni neitt í strákunum okkar að vera drepa sig og aðra þarna niðrí Írak,, en ég er samt með aðra hugmynd, hvernig væri að skella sér aftur í Víetnam? Hafa svona Víetnam 2, það er örugglega hægt að plata Bush út í það; detta í það með pabba hans, plata hann útí þetta og America er seld...

Vandamálið er það að ég er í tíma með einum strák frá Víetnam, og ekki nóg með það því ég er með honum í hóp ásamt einum lögfræðingi frá bandaríkjunum. Allavega, við erum að gera hópverkefni saman, ameríkaninn er að taka eitthvað Bar-exam í Californiu núna þannig að hann getur ekkert gert, og víetnaminn er búinn að svíkja allt, gera allt vitlaust og bara vera hreinn hálfviti. Þar af leiðandi hef ég þurft að gera þetta verkefni einn, sem er 15% af heildareinkunninni fyrir tímann og á svo að setja nafnið á þeim báðum undir verkefnið, sem er búið að taka mig um 5 daga að klára.
Þex vegna datt mér í hug að fara aftur í stríð við Víetnam. Þá fer hann vonandi að vinna betur í verkefninu með mér!!!!!!

Yfir í meira positive efni, sjónvarpið: Ég var hrikalegur sjónvarpsfíkill undanfarin ár, enda með helvítis cable tv hérna úti, endalaust að stöðvum allan sólarhringinn....í ár ákvað ég að kaupa ekki cable og sjá hvað myndi gerast,.....jú ég er hættur að horfa á sjónvarpið að mestu leyti, horfi á einn þátt í hverri vikur 'one tree hill'..., læri miklu meira. En aftur á móti er alltaf down-side á öllu, nú hef ég ekkert að gera á fimmtudagskvöldum og þar sem eg fer ekki í tíma fyrr en klukkan 10 á föstudagsmorgni, hvað er þá hægt nema að fara á Karokee bar á fimmtudagskvöldum?...akkúrat ekkert...þannig að núna er það 'STAR' öll fimmtudags-kvöld og karokee vitleysa,,,mér finnst það alltaf jafn fyndid, sérstaklega þegar Mariah vinkona hennar Þuriðar fer upp og syngur 'my endless love' duett með kærastanum sínum,,,shit, það er það vandræðanlegasta sem ég veit um, og hún syngur ekkert smá illa. Lúðahrollur.....gaman að þessu.

Búinn að æfa fótbolta núna í tvær vikur á fullu og hef bara nokkuð gaman af því, á grasi og búið að vera stanslaus sól. Farið að kitla aðeins að spila í sumar, veit samt ekki hvað gerist...Valsararnir ætla sér víst ekkert minna en titil.

Peace, maður verður víst að sofa áður en sólin kemur upp, skv. manneldisráði..þá stækkar maður meira.

Var að hugsa um monty python og þegar einn af þeim dó í alvörunni, þetta var ekki sketch, þetta var í jarðarförinni hjá einum þeirra þegar hann dó úr krabbameini, minnir mig.. (alvöru jarðarför) Allir ættingjar voru hágrátandi í kirkjunni, kistan með líkinu opin fyrir framan alla í kirkjunni, John Gleese var halda ræðu um hversu frábær vinur, faðir og persóna hann hefði verið, allt voða emotional, og allir grátandi í kirkjunni,,,þá segir Gleese, Ýes, these are all things other people thought and felt this man was and more, but I say RUBBISH, let the bastard FRY, I never liked the son of the bitch'...og andlitin á fólkinu í kirkjunni voru alveg snilld, enginn vissi hvort hann ætti að hlæja eða grenja, og svo endaði það með því að einn sprakk úr hlátri, og alltíeinu voru allir ættingjarnir farnir að brosa og hlæja, á meðan Gleese hélt áfram að rakka líkið niður..........ég sá þetta í einhverjum heimildarþætti á BBC um Monty Python fyrir nokkrum árum....´merkilegt, enda eru MP bítlar gríns á tuttugustu öldinni..

Góða nótt

Wednesday, February 23, 2005

 

Klappstýrurnar okkar stóðu sig eins og hetjur um helgina, hoppuðu og skoppuðu allan leikinn og hvöttu okkar menn. Af hverju heldurðu að aldrei hafi verið markaður fyrir klappstýrur í Landsbankadeildinni? Ég er viss um að Björgólfur myndi styrkja það....myndi bæta upp fyrir lélega knattspyrnu stóran hluta sumars...Klappstýrur og bjór á völlinn er mín krafa, myndi kaupa ársmiða hjá hvaða liði sem er...
Posted by Hello

Sunday, February 20, 2005

 

Presidents day

A morgun er President´s day i bandarikjnum. Það þýðir að það er frí í skólanum, og enginn veit afhverju, 'just because'...svipað og með Thanks giving, og fleiri frídaga hérna, fólk hefur yfir höfuð ekki hugmynd afhverju það er frí....en það besta við þessi frí eru að þau eru alltaf á mánudögum eða föstudögum, þannig að frídagur lendir aldrei á helgi...eins og mér hefur alltaf fundist svo algengt á Íslandi, flestir hátiðisdagar lenda á helgi, þannig að maður fær ekkert auka-frí.
Fór í gærkvöldi á Million Dollar baby, og hún stóðst væntingar mínar og vel það...Toppar Sideways sem besta mynd síðasta árs,,Aviator er ekki sambærileg við þessar tvær eða hvað þá Ray.
Fór líka á körfubolta leik hjá Gonzaga í gær og fylgdist með þeim sigra West Coast Conference, helvíti góður leikur þar sem Gonzaga skoraði sigurkörfuna þegar 0.5 sekúndur voru eftir, ekta bíómynda-drama...Um 10.000 manns voru á leiknum og helvíti góð stemning, það fyndnast í leiknum finnst mér samt í byrjun leiks þegar það er verið að kynna hitt liðið, þá í stað þess að klappa fyrir anstæðingunum, í þessu tilviki University of San Fransisco, þá snúa ser allir áhorfendurnir við og horfa upp í stúkuna og enginn klappar...helvíti sniðugt...Klappstýrurnar eru líka snilld, en aftur á móti eru the male cheerleaders örugglega mestu lúðar sem ég hef séð á ævi minni, ofurmassaðir, öskrandi eins og stelpur og bara einhvernveginn ógeðslega tussulegir, ekki það að ég öfundi þá, ég bara skil ekki hvernig þeir eru sáttir við sjálfan sig.

Varð að fresta veiðiferðinni minni vegna þess að ég var skyndilega boðinn í atvinnu-viðtal á laugardags-morgninum og viðtalið tók samtals um 6 klukkustundir, frekar leiðinlegt viðtal en samt dálítið athyglisvert, ég var einn af 8 finalists og þurfti að tala við fjögur mismunandi fólk, og gekk vel að flestu leyti, þangað til síðasta viðtals-konan bað mig um að nefna síðasta skipti sem ég lenti í rifrildi sem didn´t get resolved, ég byrjaði að tala um þegar ég var síðast að tala við vini mína um stríðið, Bush og Guð og svo talaði ég um þetta í hringi og sá bara hvernig andlitið á konunni breyttist til hans verra, so you feel very big need to push your opinion upon other people?,,,,sé hvernig þetta á eftir að ganga, annars er ég hvort sem er ekkert alltof spenntur fyrir þessari vinnu.

Farinn á Starbucks, vantar Kókaín.
Peace

Thursday, February 17, 2005

 

Social, bocial, cocial, mocial,,

Mætti í kvöld á svona social fyrir business deildina í Gonzaga. Bæði kennarar og nemendur mæta og hrynja í það saman, er hugmyndin......Svo að því að þetta er miðvikudagskvöld, þá eru allir hálf eitthvað lélegir.........bottom line........kvöldið endar með því að ég, ásamt tveim vinum mínum Jeff (rauðhærður suður-ríkjadrengur frá South Carolina) og Sand-deep(hálf-svartur blendingur frá Indlandi, sem ég er enn að rífast við hvort séu bílar í Indlandi, ég held enn því fram að þeir ferðist um á fílum)...honum finnst það voða fyndið......Alllavega, við endum þrír eftir með fullt borð af pitcherum(1 og hálfs líters bjórönnur) ásamt Rutherford og konunni hans, henni April. Við sitjum þarna áfram í nokkkuð góðan tíma, svo ákvaðum við að skella okkur á Jack n´Dan´s...sem by the way var valinn sjötti besti sports bar in america í Sports Illustrated í síðustu viku, líklegast allt útaf John Stockton og að pabbi hans á barinn.............

Á barnum gerðist það að vinur minn hann Ben White kíkti inn ásamt nokkrum vinum sínum og heldurðu að kallinn hafi ekki bókað sig í veiði um næstu helgi......ég á að mæta klukkan 8.00 heima hjá honum með nesti og nýja skó, á laugardagsmorgunnnn......við skellum okkur á Arny´s (veitingastaður sem steikir Ameriskan morgunmat dauðans) og svo á Jack n´Dan´s í tvo bjóra....svo keyrum við uppí sveit, leggjumst niður í sveitina, bíðum eftir Koyoty´s....eða hvernig sem þú skrifar það.......og skjótum hunda allan daginn......já já já,,,þegið, þú þarna ´Dog Lover'....ef ég drep ekki þessa hunda, þá munu þessir hundar (koyote´s) drepa að minnsta kosti 2-3 nauta-unga,,,,þannig að ég er í serious business....Einn nautaungi, eða kálfur er að minnsta kosti $1,000 virði, en vinir mínir fá borgað um $300 á mann, þannig að nautgripa-bóndarnir eru að stórgræða, þar sem við björgum líklegast að meðaltali um 4 kálfum á einum degi.......þar af leiðandi kostnaður uppá 900 dollara fyrir bóndann, en við björgum um 4,000 dollurum, eftirstöðvar =$3,100


Mér verður útveguð byssa, grænn felubúningur og húfa....Djöfull er ég orðinn spenntur,,,,,ég hef ekki drepið neitt síðan ég henti stein í Máva´nn fyrir utan Granda HF með Búa vini mínum árið 1996 (mér hefur sjaldan liðið jafn illa)...það eru semsagt 9 ár frá síðasta drápi mínu,,,og þarafleiðandi blóðbragð komið í munninn,,,,sjáum hvernig mér lýður eftir laugardaginn...he he hel......saddam hussein

See you in hell, my home
Rambo

Monday, February 14, 2005

 

Ég ákvað að grilla hamborgara í kvöld úti í garði,, ég held að ég sé betri en hamborgarabúllan, grilla bara hamborgara á Sunnudögum enda hefur mér alltaf fundist sunnudagar vera pizzu eða hamborgaradagar, veit ekki af hverju!!!!
Posted by Hello
 

Rob Anderson, hljómsveitarmeðlimur í stórbandinu, 'THE PANDERSON', kominn með Mullet dauðans og í hljómsveitarbúningnum, þetta þýðir bara að ég verð að fara safna, þannig að bandið flosni ekki upp.
Posted by Hello

Saturday, February 12, 2005

 

Rock´n´Rollin..yeah

I kvöld var helvíti special kvöld....enda byrjaði dagurinn á því að ROB Anderson, hinn helmingurinn af PANDERSON, kom í heimsókn,,,,,,,!!!!!MEÐ MULLET DAUÐANS,, shit ég hélt ég myndi skíta í mig af hlátri.........við fórum og tókum léttan bolta ásamt hinum leikmönnunum í liðinu og ég hreinlega gat ekki spilað á móti honum,,,,alltaf þegar ég leit á hann þá minnti hann mig á RAMBO. Ég pósta myndir af kallinum vonandi um helgina...but chicks dig it...
´
Önnur fyndin saga: Ég var að reyna útskýra söguna frá Íslandi og að allir helvítis innflytjendurnir væru endalaust að veiða endurnar, gæsirnar og mávana af tjörninnni með einhverju háva neti, og borðuðu þetta eins og fínasta veislumat,,,kölluðu þetta, prime steak of the pond.....Allavegana, ein stelpan í hópnum var ekki að skilja söguna og byrjaði alltaf að spyrja mig afhverju ég þoldi ekki litla fólkið.......Þá hafði henni misheyrt, þegar ég sagði fokking chinese people,,,,,þá heyrði hún,,,,fokking tiny people....og þarna myndaðist einn mest misskilningur sem ég hef lent í lengi...ég þurfti að byrja útskýra hversu stórt fólk þyrfti að vera til að teljast ekki..fokking tiny people.......og ég hélt alltaf að hún væri að tala um Chinese people....'HOW FOKKING CHINESE,,,CHINESE ENOUGH TO GET THEM TO ICELAND',,,what are you talking about....'DON'T YOU THINK I CARE ABOUT THESE DUCKS, THEY'VE BEEN THERE ALL MY LIVE'.....þá spurði hún alltaf, 'WHY DO ONLY THE TINY (CHINESE) PEOPLE KILL THE DUCKS,,,,,,,Og þetta fór í marga hringi, ég orðinn frekar pirrraður vegna þess að hún skildi ekki afhverju kínverjarnir væru að ég endurnar á tjörninnni og hún orðinn frekar pirruð vegna þess að hún skildi ekki afhverju ég þoldi ekki litla fólkið á tjörninni............FREKAR FYNDIÐ:...

Friday, February 11, 2005

 

KJOTBORG

Yo, yo, helgin komin og alltad verda vitlaust..Gonzaga korfuboltalidid ad fara hamforum tessa dagana, eru nuna rankadir nr. 14 i USA. 10.000 manns koma herna a campus i hverri viku til ad fara a heimaleikina...eg er ekki enn buinn ad fara a leik i nyju hollinni, eg sit i stadinn alltaf fyrir utan heima med bjor, grilla og heilsa folkinu tegar tad labbar framhja og i attina ad hollinni.."hey man what U bQ-ing" "Uff smells good, R those tenderloins"......tetta eru svona algengustu spurningarnar sem eg fae...eg svara alltaf "fuck off" eda "mind your own business bitch", stundum kasta eg lika halftomum bjorfloskum a eftir teim til ad syna vald.....tetta er bara baratta...

I gaer forum eg, Tucker og nokkrir fleiri i mesta Ghetto sem eg hef komid i. Vid akvadum nokkrrir ad grilla saman og horfa a Gonzaga spila a ESPN2, akvadum ad grilla heima hja Tucker, vinur okkar sem er aettadur herna ur Spokane sagdist vita um bestu steikurnar i baenum, og dro okkur i um 25 minutna akstur i fokking fataekrahverfi daudans. Tangad til vid komum ad bud sem heitir "SODENBERGS", fyrir utan budina voru trjar mellur (an grins), og nokkrir negrar med forty's floskubjor..Tarna forum vid inn til ad finna bestu steikur baejarins ad sogn Frank's vinar mins.....
I fyrsta lagi ta voru tarna adeins feitt, skitugt og vidbjodslegt folk, I odru lagi ta var haegt ad kaupa kalkuna-skinku tarna sem rann ut i December 2004 (tad stod bara, "even though the useby date has expired, IT'S STILL GREAT"). I tridja lagi ta var folkid sem vann tarna ennta vidbjodlegra en vidskiptavinirnir, og mesta magn af kjoti sem eg hef nokkurntimann sed.
Allavegna, eg let mig hafa tad, og keypti ein 1.5lb (1 og halft pund) rib-Y steak, vel raud og blodug, eg borgadi 9 dollara fyrir tetta, sem er mjog odyrt (vanalega kaupum eg og Thuridur svona steik fyrir $15/lb.....vid forum svo og skelltum tessu a BQ og bordudum tetta med hrisgrjonum og bjor. Steikin bragdadist alveg agaetlega, tratt fyrir ad madur fyndi fyrir einhverju skritnu eftirbragdi, annadhvort af Sterum (sem buid var ad daela i Nautid) eda vegna tess ad steikin var kominn langt fram yfir sidasta soludag, svo um kvoldid byrjadi eg ad prumpa og prumpa, tetta var eins og i biomynd, eg gat stjornad tvi hvenaer eg prumpadi, bara eins og madur stjornar tvi hvenaer madur hraekir.......en i dag er eg buinn ad kuka tvisvar, og er ennta med helvtis steikarbragdid i munninum.....Semsagt, ekki besta steik sem eg hef fengid mer a aevinni, aetla halda afram ad kaupa organic steik a $15/lb, i stad tess ad verda akfeitur af einhverju eldgomlu utursterudu risa-nauti.

Valentines day um helgina, enn einn kana-verslunar dagurinn,,,blomaverslanir eiga aldrei eftir ad fara a hausinn i tessu landi, tad eru alltaf minnst 2 dagar i manudi sem allir bandariskir karlmenn verda ad kaupa blom handa einhverjum kvennmanni i teirra lifi..

Buin ad vera stanslaus sol og yfir 10 stiga hiti nuna i 3 vikur,,,skidaseasonid er buid, allur snjor bradnadur....fint samt ad vera med passa, get notad tetta sem ID a borunum..

NAUTI

Thursday, February 10, 2005

 

Hawaii party 2003. Var að finna disk með þessu á. Í þessu partýi kom meðal annars löggan, myndavélinni okkar stolið, 'flash' átti sér stað og margt margt fleira,,Hans var samt maður kvöldsins sem barþjónninn sídrukkni (shit hvað það var fyndið)
Posted by Hello

Tuesday, February 08, 2005

 

Cut-tímabilið hafið

Jæja kominn með íslenska stafi loksins, Hagnaðurinn bjargaði mér, núna get ég farið að skrifa aftur á Íslensku, það tekur smá tíma að komast aftur í rythmann,,tók mig heila eilífð að finna @ á tölvunni, þurfti að fá smá hjálp hjá Pétri frænda..svo er allt annað líka í fokki, en þetta reddast..

Fór í morgun í fitumælingu hjá vini mínum sem starfar sem einkaþjálfari niðrí bæ. Mætti til hans klukkan 7.00 um morguninn, hann mældi mig með einhverju helvitis tæki sem hann kleip mig um allan líkamann: niðurstaðan var 12% fita samtals. Ég kom mjög vel út á löppunum og höndunum (Sagði hann), undir 10% á þeim stöðum, svo var það maginn, 17% takk fyrir, og mig grunaði alveg eina ástæðu þess,, kannski vegna þess að ég er búinn að drekka kassa af bjór á viku að meðaltali undanfarna mánuði, og ekki hreyfa mig neitt rosalega mikið. Allavega, svo þegar hann var búinn að mæla mig spurði hann mig hvort ég myndi ekki vilja koma á æfingu með honum þarna klukkan 7.00 um morguninn, ég hélt ekki, fór í staðinn á morgunverðarstaðinn minn og fékk mér egg, beikon og pönukokur, semsagt bætti líklegast á mig einu prósenti þarna strax eftir mælinguna.

Þannig að ég er búinn að ákveða að fara i átak, fara drulla mér á fótboltaæfingar með liðinu, hlaupa, lyfta og draga bjordrykkjuna niður í 2 kippur á viku, þá ætti ég ekki að vera lengi niður fyrir 10%, en það er helvitis fituprósentan sem Willum vill að maður sé með til að fá að spila með Val næsta sumar. Það er reyndar ástæðan fyrir því að ég fór í þetta helvítis fitutest, Willum er alveg óður í einhver fituprósent, þannig að þetta er frekar fyndið,,,,ég eitthvad að fara í fitutest, ætli ég endi ekki í vaxtar-rækt, verði húkt af því að 'cutta' mig af öllu þessu bulli, fari að æla eftir matinn og svona....
Ég verð samt að hvíla átakið í Vegas í Spring Brake,,síðast þegar ég fór til Vegas í 8 daga yfir Spring Brake vildi þjálfarinn okkar að við myndum halda okkur í formi meðan við værum í fríinu,,,,ég man að ég og TB með metnaðinn í botni, skelltum okkur einu sinni á hlaupabrettið á hótelinu, hlupum í um 20 mínútur og duttum næstum niður, á meðan var hinn leikmaðurinn í ferðinni, G-MOney sitjandi í sólbaði í heita pottinum með Margarítu og vindil að horfa á okkur hlaupa..Good times..

Jæja, Friður,
Arnold S. (ég verð jafn cuttaður og hann)


Monday, February 07, 2005

 

Kallinn kominn i Samurai buning sidustu helgi, tilbuinn ad hoggva hvern sem er i sundur ef eg hefdi fengid sverd a tessum timapunkti.
Posted by Hello
 

Superskalin buin

Superbowl var i dag og var leikurinn bara nokkud nettur tratt fyrir ad taka heila eilifd...Eg for i tvo Superbowl party og tad sem baedi partyin attu sameiginlegt var ad um 10% af teim sem voru i hvoru party-i voru ad horfa a leikinn, hin 90% voru bara ad drekka bjor, tala og troda i sig pizzum og grilludum pylsum..Superbowl er natturulega bara enn ein astaedan fyrir bandarikjamenn ad detta i tad, flestum er skitsama um hverjir seu ad spila og hverjir vinna...

Panderson stigu a stokk i gaerkvoldi vid godar undirtektir, trju ny AMERISK log frumflutt, Last Dance with Mary Jane, Boulevard of broken dreams og Hungry LIke a Wolf.....mer fannst Duran Duran lagid natturlega koma langbest ut, serstaklega med harmonikkunni.....

Litid annars ad fretta, midterm prof i vikunni og eg ekki buinn ad gera goda hluti tessa helgi, enda var tad tvenna, ekki tristur eins og sidast, tannig ad madur er ad roa sig nidur haegt og rolega..

Bush er ennta forseti og er hann ekki ad gera goda hluti tessa dagana, teir eru ad tala um ad hann se buinn ad mala sig uti horn med tessum stridsrekstri og nu se eina leidin fyrir hann til ad halda tessu afram se ad koma aftur a fot, "the draft" og tar af leidandi draga menn i herinn, hvort sem teir vilji berjast eda ekki. Allir bandariskir menn a aldrinum 18-35 ara verda i draftinum og teir sem neita a gegna herskyldu ef teir eru dregnir verda daemdir til fangelsisvistar i stadinn. Allir vinir minir herna uti eru a tessum aldri og eru med mis-jafnar skodanir a tessu,, sumir segjast munu flyja til Kanada, adrir munu berjast fyrir landid og enn adrir eru fullvissir um ad tad komi aldrei til tess ad tad verdi dregid.
Ef eg yrdi dreginn i herinn og tyrfti ad berjast i svipudu stridi fyrir Island gegn Irak ef allar kringumstaedur vaeru eins, ta held eg ad eg myndi ekki fara i stridid og sitja bara inni a litla hrauni, tad getur ekki verid slaemt,,,enda eru fangelsis, domsmalamal a Islandi fokking djok...tad borgar sig ad sitja inni.
Annad sem mer finnst djok er tetta mal med Torstein Gunnarsson itrottafrettamann og malid hans gegn Skja Einum og enska boltanum...Tvi segi eg, "Torsteinn, haettu ad vaela, finndu ter bara eitthvad annad ad gera, eda reyndu ad fa vinnu hja Skja Einum,...mer ofbidur svona kellingaskapur"...

Peace out, go Eagles,
AP

Sunday, February 06, 2005

 

Fann loksins myndina af mer i San Fran sidasta haust tegar eg do naestum, Shit hvad eg var hraeddur,,samt rokk.
Posted by Hello

Thursday, February 03, 2005

 

Nytt goal,

Helvitis Chelsea vann,...nenni ekki ad raeda fotbolta meira..

En a bjortu notunum ta er eg kominn med nytt markmid i lifinu:
Markmid mitt med gitarleiknum var alltaf ad verda party-faer,,,en nu er eg buinn ad komast ad tvi ad eg er ordinn vel party-faer og get haldid uppi party-gitar-stemningu i tveim heimsalfum eins og ekkert se....tannig ad eg verd ad finna mer nytt markmid...

Fyrst af ollu er eg ordinn hundleidur a lagavali minu,, kominn med oged af tessu treyttu islensku og utlensku logum sem eru bara ekki lengur cool og gaman ad syngja ne spila, kominn med oged af Bubba enda hef eg spilad hann sidastlidin fimm ar non-stop, svo kom tessi mynd ut med honum um jolin og eg attadi mig a tvi ad eg verd ad fa sma break, plus tad ad nyji diskurinn hans TVIBURINN er fokking ogedslega leidinlegur, eg keypti hann bara i svona vorkunsemi ad tvi ad hann var ad haetta med Brynju og svona....Eg er lika kominn med dalitid leid a hinum logunum minum, enda er eg buinn ad gefa ut gitarbok a hverju ari undanfarin 4 ar, og sum login hafa haldist i bokinni oll tessi ar.....Eg er nuna ad endurnyja login og byrjadur ad laera a fullu fullt af nyjum logum, Green Day, Modest Mouse, rifja upp Oasis login, henda inn nokkrum godum ny donsk logum, svo er eg buinn ad laera trju Duran Duran log a kassagitarinn og tau ekki af verri endanum "Rio, Wild Boys, og Hungry Like a Wolf". Eg spiladi Rio sidustu helgi orugglega 10x og folk i partyinu sem aldrei hafdi heyrt lagid fyrr a aevi sinni var byrjad ad syngja i morgunsarid "Oh Rio, Rio, dance across the Rio Grande, Bitlalog, Rolling stones log, Damien Rice log, Weezer, Studmenn og fleiri.....I
Nyja markmid mitt er semsagt tetta:

"Eg aetla ad bua til besta Party-kassagitar-program sem til er i heiminum"

Ja i heiminum, eg veit eg get tad...koddu i party til min og ef tu hefur heyrt betra program ta faerdu kvoldid titt aftur, loford...
En skilyrdi tess ad tu fair ad daema eru tessi;
1. Tarft helst ad vera fullur eda a eiturlyfjum.
2. Ef tu ert bindindismadur/kona ta verduru ad syngja med i 50% af logunum til ad daema
3. Tu matt ekki vera leidinlega typan, "nei tetta er vitlaus tontegund", eda quote Villa Vill (knattspyrnugod ur Trotti og Fram eftir ad hann var buinn ad tura med samfylkingunni og Jakobi Frimanni..."nei Arni tu kannt 'etta ekki, eg og Jakob syngjum tetta miklu haerra"...)
4. Ekki syngja med ef tu ert Bergtor Palsson of finnst ogedslega gaman ad yfirgnaefa hopsonginn (gerdist i bitlatjaldinu a tjodhatid, 20 manns ad syngja bitlalog og hann for ad reyna vera cool og syngja bitlalogin med operu-song, shit hvad tad var lelegt...eg aeldi naestum tvi a rassinn a honum)

Allavega meira var tad ekki i dag, fer aftur gitaraefinguna mina..endilega commentadu ef tu ert med eitthvad gott lag, sem tu heldur ad se/ eda veist ad kemur vel ut a kassagitar og er ekki buid ad naudga...

Arni Johnsen


Wednesday, February 02, 2005

 

Glory, Glory ManU..

Ekki slaemur leikur, Arsenal 2 ManUtd 4...
For i hadeginu ad horfa a leikinn "live" (timamismunur you know"), for asamt Chris vini minum, en hann er hinn naunginn herna i Spokane sem filar fotbolta, vid vorum tveir inna risa-sport-veitingastad downtown,, vanalega tegar tad eru college football leikir eda basketball ta er stadurinn fullur af folki, enda eru orugglega um 50 sjonvorp tarna inni, um 15 risa flatscreen sjonvorp, og tveir risa-skjair...vid fengum stadinn til ad setja leikinn a 90% af sjonvorpunum tarna inni og hlustudum a helvitis-skota-Ira fiflid lysa leiknum....Chris vinur minn er tvilikur Arsenal madur, hann er liggur vid eins og Dori Pals med KR, hann gjorsamlega vakir og sefur med lidinu...hann maetti i Arsenal treyju og hoppadi upp og oskradi eins og gedsjuklingur i baedi skiptin tegar Arsenal skoradi,,eg aftur a moti "actadi cool" og reyndi ad vera kurteis........og svo byrjadi tad....LOFRAEDAN UM BERGKAMP, og eg haetti ad vera naes, og mitt inspiration fyrir tetta mail.!!!!!!!!>>>>JJOJFOWSEFJLSDFJSLFJSELFJ

AF HVERJU TURFA ALLIR ARSENAL addaendur sem eg tekki i heiminum, a Islandi, bandarikjunum og meira segja i Bretlandi....ad byrja med lofraeduna a Dennis Bergkamp!! OH, eg gaeti aelt, "he's probably with the nicest touch in the world", he can do it all, I love him,,,,bla bla bla bla
Gunni Markmadur var ekki svo slaemur ad tvi leyti, nema hann sagdist alltaf vera Dennis Bergkamp tegar hann fekk ad spila uti a aefingum og einhvernveginn finnst mer hann alltaf hafa verid i einhverri gulri Arsenal treyju a hverjum degi, meira segja tegar hann var ekki ad spila fotbolta. (Hann var orugglega alltaf i henni innanundir, svona eins og SpiderMan og SuperMan voru alltaf i ofurbuningunum innanundir.) Gunni var nu samt ekki bara serstakur fyrir tad, hann helt uppa eina mest deadly trenningu i heiminum. I fyrsta lagi er hann tvilikur Arsenal madur (Bergkamp included), svo er hann tvilikur Boston Celtic madur (og Larry Bird er enn hetjan hans), og i sidasta lagi er hann orugglega mesti Elvis addaandi a Islandi (getur dansad og sungid alveg eins og kongurinn).

Allavega pointid mitt er ad; Allir Arsenal addaendur turfa ad halda uppa Bergkamp og trua tvi ad ad hann se einn af 10 bestu leikmonnum heims enn i dag!!!! BULLSHIT......ju hann er mjog godur og med skemmtilega takta inna milli,,,en tad er algjor otarfi ad halda alltaf raedu um hversu skemmtilegur og aedislegur hann se i hvert skipti sem hann gerir eitthvad gott....heyridi tad Arsenal fans out there, GUnni, Hjalti, Chris, mig minnir lika einhvern veginn ad Haukur Ingi hafi verid helviti heitur Arsenal fan adur en Liverpool, og svo allir hinir Arsenal addaendurnir sem eg er ad gleyma en hafa a einhverjum timapunkti haldid dada raeduna um Bergkamp..."let it go"....hans timi er buinn og Arsenal tarf ad fara ganga i gegnum uppbyggingartimabil ef teir aetla ad gera eitthvad a naestu tiu arum, Wenger er buinn!!!!

Ju og fyrir ykkur hina tarna a Islandi, tad er Liverpool addaendurnir, ekki gera somu mistok og Arsenal addaendurnir gerdu med Bergkamp, en all godur fjoldi Liverpool manna a Islandi og Bandarikjunum (to bandarikjamennirnir hafi nu ekki hundsvit a einu eda neinu) eru med somu hetjudyrkunar dada sogur af Steve Gerrard, segja ad hann se besti midjumadur i heimi, lengstu sendingar i heimi, geti hlupid mest i heimi og fleira bullshit sem eg nenni ekki ad tala um....Malid mer Gerrard er ad hann er alveg agaetur, hann er med allt i lagi sendingar, og helviti vinnusamur, en face it, hann er enginn afburda-snillingur,,,hann er ekki einn af 4 bestu midjumonnunum i ensku urvalsdeildinni,,,,Keane, Viera, Lampard og Scholes eru allir betri en hann i dag,,,to eg skuli alveg jata tad ad hann gaeti ordid betri med timanum, en i dag er hann tad ekki.....Tetta er bara advorun til ykkar Liverpool manna tarna uti,,,,,og tad er heill hellingur af teim, og fair hardari en Bjarki brodir, Petur, Tryggvi B, og flestir kr-inga vinir minir...

Jaeja tetta var sma fotboltafrettir, Tuborginn er enn iskaldur i isskapnum og tel eg nidur dagana i fyrstu opnun...Ja og lika til Liverpool manna, "ekki drekka Carlsberg bara ad tvi ad Liverpool auglysir hann", sama gildir med Arsenal menn og Guinnes bjor" Takid sjalfstaedar akvardanir og finnid ykkur bjor sem ykkur finnst i alvorunni godur...
Takk fyrir,
Arni (PS. Motto: ad halda alltaf med lidinu sem vinnur, ta verdur madur ekki fyrir vonbrigdum)

Tuesday, February 01, 2005

 

Tuborginn fundinn

Vaknadi eldsnemma a manudagsmorgunn eda fyrir 6.00, dreif mig uti Natural Store tar sem eg fae mer alltaf egg, beikon, ponnukokur og heilan helling af kaffi..eg atti nefnilega ad skila verkefni um kvoldid og nadi ekki ad laera sem skildi um helgina,,,tannig ad eg akvad ad taka daginn snemma....Tad var nefnilega tekid hat-trick um helgina (sem eg laerdi af Beysa i Fram, tad tydir djamm fimmtudag, fostudag og laugardag)..og akvad a sunnudeginum ad nuna yrdi tekid tad rolega naestu helgi......en hvad heldurdu, i the Natural Store er svona skemmtilegasta bjorsafnid herna i Spokane, og tegar eg var buinn ad drekka svona 10 bolla af kaffi og buinn ad laera i um tvo tima, ta fer eg a klosettid og labba framhja bjorunum, og sign from god, "today's new bear, TUBORG, imported from Denmark"...shit, tannig ad eg verd nu ad smakka fjandann, ur tvi ad teir eru ad flytja hann alla leid hingad fra Danmorku,, eg er nefnilega buinn ad spyrja managerinn i budinni oft um Tuborg, og loksins hefur hann haft vit a tvi ad panta hann....eg keypti kassa til ad syna lit, klukkan rumlega atta a manudagsmorgni,...frekar fyndid, tad voru ekki margir ad kaupa bjor a tessum tima....en eg heiti tvi ad byrja ekki ad drekka'nn fyrr en a fimmtudaginn...ole.

Annars var tad fyndid ad a laugardaginn neyddumst vid til ad fara aftur ut vegna tess ad allir vinirnir voru i baenum,,vid forum ad skemmtistad nidri i bae og hver haldidi ad annar en Cuba Gooding Jr. hafi verid a dansgolfinu i godum gir,,,natturulega umkringdur stelpum af ollum litum, staerdum og gerdum...Eg hef nu aldrei filad kallinn, nema i Boyz in the Hood, hef ekki tolad hann sidan Jerry M. kom ut...(sem er eina lelega Tom Cruise myndin ad minu mati, enda er Tom Cruise uppahalds-leikarinn minn, tad toppar ekkert TOP GUN) Cuba var i baenum vegna tess ad hann er ad taka upp mynd, "The dead end" asamt James Woods og engum odrum en snillingnum Burt Reynolds, ef Burt hefdi verid tarna ta hefdi eg ekki verid lengi ad henda mer inni hruguna og fa eiginhandar-aritun,,,,Cuba er bara enn einn sem solin skein of mikid a rassinn a.
Annars er litid ad gerast nema i kvold var heimildarmynd um Fidel Castro sem eg er buinn ad vera bida eftir i heila viku, myndin byrjadi klukkan 10 um kvoldid og eg i godum gir asamt Thuridi, svaka spennt, heldurdu ad eg sofni svo ekki bara klukkan 10.02 og vakni aftur klukkan 12.30 tegar umraedutattur er a fullu um myndina og Castro a tuttugustu oldinni....Thuridur var ekkert skarri, hun sofnadi klukkan 10.01 og er ekki enn voknud, og klukkan er ad ganga 2 um nottina,,,eg tarf ad fara drulla mer ad sofa tar sem eg er aftur ad fara ad vakna klukkan 6.00 i fyrramalid og daela i mig ponnukokum og kaffi....eg er nefnilega buinn ad komast ad tvi ad ef eg drekk nogu mikid af kaffi ta skyst hjartslatturinn minn uppur ollu valdi, eftir um 5 bolla er eg kominn i 120 slog a minutu, svitna allur og lydur bara eins og eg se a godri aefingu...tess vegna drekk eg bara nogu andskoti mikid kaffi til ad losna vid ad turfa aefa til ad halda mer i formi...aetli tetta diet se komid a markadinn,,,,eda aetli kokain dealerarnir promoti efnid med tessum benefitum. Eg held ad eg vaeri finn kokain neytandi, veit einhver um godan dealer?

Annars er svo fyndid hvernig vidhorfid til Marijuana reykinga er herna i bandarikjunum. Eg fullyrdi ad um 95% bandarikjamanna hafa reykt Marijuana, tetta er liggur vid algengara en bjor i partyum herna. Eg for a skidi um daginn asamt nokkrum vinum minum og vinur Kelly vinar mins heitir Paul, hann er 32 ara logfraedingur hja Boeing i Seattle, en kom i heimsokn til KElly eina helgi til ad skemmta ser og snjobrettast...Svo tegar vid vorum komnir ad skidi ta kom i ljos ad eg og Paul vorum svipad godir, tannig ad vid hengum saman allan daginn i svona medal-erfidu brekkunum medan hinir gedsjuku vinir minir voru allir ad keppast vid ad fara nidur 90gradu halla brekkur a milli trjaa....Allavega, alltaf i lyftunni a leidinni upp ta tok Paul logfraedingur alltaf upp Marijuana pipu og reykti a medan vid vorum ad tala saman a leidinni a toppinn, eins og ekkert vaeri sjalfsagdara...svo stoppudum vid i hadeginu til ad fa okkur ad borda, hann fekk ser bjor og franskar, svo helt hann afram ad snjobrettast allan daginn asamt tvi ad reykja Marijuana a leidinni upp alltaf....svo skildi hann ekkert i tvi ad hann var byrjadur ad fa krampa i vodvana a leidinni nidur,,,mer fannst tetta dalitid serstakt...

Goda nott, eda daginn
Lukku Laki

This page is powered by Blogger. Isn't yours?