Monday, February 27, 2006
RED
Rauða ljónið stóð undir nafni í gærkvöldi...
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Saturday, February 25, 2006
Kall til föruneytisins
Áskorunin: Þetta er kall til Föruneytisins, látið eins og ég sé að blása í ÁLFALÚÐUR....allir menn, dvergar, álfar, fífl, asnar og hálvítar...sameinist
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Friday, February 24, 2006
VEGAS ENN OG AFTUR
TAD ER LOKSINS ORDID LJOST
EAST MEETS WEST in LAS VEGAS, MARCH 10-12, 2006
SVARTI PARDUSINN og RAUDA LJONID aetla mala VEGAS STRIPPID RAUTT OG SVART.....VIKINGARNIR MUNU LIFA
VID EIGUM EFTIR AD AKVEDA TEMAD, en MIAMI VICE er liklegt.
MEIRA UM TAD SIDAR (tegar eg fae islensku stafina aftur)
VINSEMD OG VIRDING,
LJONID
EAST MEETS WEST in LAS VEGAS, MARCH 10-12, 2006
SVARTI PARDUSINN og RAUDA LJONID aetla mala VEGAS STRIPPID RAUTT OG SVART.....VIKINGARNIR MUNU LIFA
VID EIGUM EFTIR AD AKVEDA TEMAD, en MIAMI VICE er liklegt.
MEIRA UM TAD SIDAR (tegar eg fae islensku stafina aftur)
VINSEMD OG VIRDING,
LJONID
Monday, February 20, 2006
Starbucks fíkill
Kaffidrykkjan er böl::::)=
Ég er háður Kaffi, ég fer á Starbucks á hverjum morgni klukkan 6.45 á morgnana (ég legg á mig að vakna hálftíma fyrr til að geta keypt mér kaffi!!!!) og kaupi mér Venti Americano sem kostar $2.40, svo fæ ég mér yfirleitt annan Venti Americano í vinnunni í hádeginu og svo annan seinnipartinn rétt áður en ég byrja að þjálfa fótbolta......plús það að ég kaupi mér oft beyglu eða litla kökusneið seinnipartinn.........og um helgar þegar ég er í fríi fer ég 1x eða 2x á Starbucks.......
Þar af leiðandi er ég að eyða á hverjum degi 5x 3 x 2.40 plús kökusneið sem er 1.95 á hverjum degi...
Plús um $4.80 um helgar....
Hver er þá eyðslan vikulega á Starbucks?
Líklegast í kringum $55.35
Á ári 55.35 x 52 = 2,878 á ári ??????? ER ÞAÐ RÉTT....
Shitturinn maður...og afhverju drekk ég ekki kaffi annars staðar...? Eða hætti að drekka þetta...hvelvíti
KaffiLjónið
Ég er háður Kaffi, ég fer á Starbucks á hverjum morgni klukkan 6.45 á morgnana (ég legg á mig að vakna hálftíma fyrr til að geta keypt mér kaffi!!!!) og kaupi mér Venti Americano sem kostar $2.40, svo fæ ég mér yfirleitt annan Venti Americano í vinnunni í hádeginu og svo annan seinnipartinn rétt áður en ég byrja að þjálfa fótbolta......plús það að ég kaupi mér oft beyglu eða litla kökusneið seinnipartinn.........og um helgar þegar ég er í fríi fer ég 1x eða 2x á Starbucks.......
Þar af leiðandi er ég að eyða á hverjum degi 5x 3 x 2.40 plús kökusneið sem er 1.95 á hverjum degi...
Plús um $4.80 um helgar....
Hver er þá eyðslan vikulega á Starbucks?
Líklegast í kringum $55.35
Á ári 55.35 x 52 = 2,878 á ári ??????? ER ÞAÐ RÉTT....
Shitturinn maður...og afhverju drekk ég ekki kaffi annars staðar...? Eða hætti að drekka þetta...hvelvíti
KaffiLjónið
Wednesday, February 15, 2006
Gauja trikkið
Gauji Þórðar kenndi mér eitt trikk þegar ég var 15ára í KR og var byrjaður að spila með 1.flokki.....'Arni ef einhver reynir að renna sér í þig og sérstaklega þessi (hann benti á Dabba Garðars í Val) þá stekkur þú upp og lendir eins fast og þú getur oná þeim (traðkar á þeim)..
Loksins núna 10 árum seinna er ég byrjaður að nota þetta trikk.
Ég var að spila leik með FC Swoosh á Sunnudagskvöldið á móti skítaliði sem heitir IPS. Lið sem er skipað stórum og sterkum fíflum og nokkrir þeirra eru frá Júgóslavíu...þar á meðal er aftasti varnarmaðurinn þeirra...hann spilaði víst í atvinnumennskunni í júgóslavíu en er búinn að búa hér í Portland í einhvern tíma...
Allavega, hann er alveg óþolandi varnarmaður, ýtir, hrækir og rífur kjaft allan leikinn og svo rennur hann sér alltaf í mann með báðar lappir á undan sér þegar maður er sloppinn í gegn...Hann gerði það við mig í fyrr umferðinni í Nóvember og ég bólgnaði allur upp í öklanum..........á sunnudaginn var payback.
Á 10 mínútu leiksins slepp ég upp kanntinn með boltann og ég sé fíflið nálgast mig á fullu farti þannig að ég sparkaði boltanum aðeins frá mér svo að hann myndi alveg örugglega renna sér með báðar lappir á undan sér.......og svo þegar hann gerði það þá hoppaði ég upp og lenti svo eins harkalega og ég gat oná innanverðu lærinu á honum.....og hann gólaði eins og lélég úldin kelling....og allt varð vitlaust á vellinum, sérstaklega útaf því að það myndaðist sár á löppinni á honum og hann hruflaðist eitthva´ð útaf tökkunum........allir ætluðu að ráðast á mig....en ég labbaði bara rólegur í burtu og lét eins og þetta hefði verið algjört slys........Fékk að vísu gult spjald fyrir þetta en þetta var vel þess virði því Júgóslava fíflið renndi sér ekki aftur í mig í leiknum en hann reyndi alltaf að kíla mig í bakið ef aðþað kom skallabolti.........
Já, ef ég ver mig ekki, hver gerir það þá
Ljónið
Loksins núna 10 árum seinna er ég byrjaður að nota þetta trikk.
Ég var að spila leik með FC Swoosh á Sunnudagskvöldið á móti skítaliði sem heitir IPS. Lið sem er skipað stórum og sterkum fíflum og nokkrir þeirra eru frá Júgóslavíu...þar á meðal er aftasti varnarmaðurinn þeirra...hann spilaði víst í atvinnumennskunni í júgóslavíu en er búinn að búa hér í Portland í einhvern tíma...
Allavega, hann er alveg óþolandi varnarmaður, ýtir, hrækir og rífur kjaft allan leikinn og svo rennur hann sér alltaf í mann með báðar lappir á undan sér þegar maður er sloppinn í gegn...Hann gerði það við mig í fyrr umferðinni í Nóvember og ég bólgnaði allur upp í öklanum..........á sunnudaginn var payback.
Á 10 mínútu leiksins slepp ég upp kanntinn með boltann og ég sé fíflið nálgast mig á fullu farti þannig að ég sparkaði boltanum aðeins frá mér svo að hann myndi alveg örugglega renna sér með báðar lappir á undan sér.......og svo þegar hann gerði það þá hoppaði ég upp og lenti svo eins harkalega og ég gat oná innanverðu lærinu á honum.....og hann gólaði eins og lélég úldin kelling....og allt varð vitlaust á vellinum, sérstaklega útaf því að það myndaðist sár á löppinni á honum og hann hruflaðist eitthva´ð útaf tökkunum........allir ætluðu að ráðast á mig....en ég labbaði bara rólegur í burtu og lét eins og þetta hefði verið algjört slys........Fékk að vísu gult spjald fyrir þetta en þetta var vel þess virði því Júgóslava fíflið renndi sér ekki aftur í mig í leiknum en hann reyndi alltaf að kíla mig í bakið ef aðþað kom skallabolti.........
Já, ef ég ver mig ekki, hver gerir það þá
Ljónið
Tuesday, February 14, 2006
Gaman að tilkynna það að varðandi síðustu umferðarlagasekt sem ég fékk og ég gerði langt bréf til dómsstólsins.....endaði með því að ég fékk $36 endurgreidda af $40....(Sem er líklegast í kringum 95%)....þannig að hálftíminn sem ég tók í að skrifa bréfið borgaði sig vel....shit hvað ég væri að meika milljónir ef ég væri lögfræðingur og gerði þetta daglega....(en þýðir ekki að væla)....'eg bara skil ekki afhverju ég fékk ekki 100% aftur...í hvað fóru þessir fjórir dollarar...
Annars var ég klukkaður af Síðasta skátanum http://astro.hi.is/~pallja/ um daginn....
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég glápi á..
1. Law and Order Special Victims UNIT
2. The OFFICE (steve carrell)
3. CSI MIAMI (david Caruso)
4. My name is Earl (Ég heiti Siggi Flosa)
Fjórar kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur og aftur
1. Nýtt líf, dalalíf, löggulíf......
2. Old School
3. Wedding Crashers
4. Shawshank Redemption (mér finnst hún alltaf jafn skemmtileg)
5. Deer Hunter
6. Goodfellas
Fjórar heimasíður sem ég fer inná daglega
1. www.gozags.com
2. www.mbl.is
3. www.foxsoccer.com
4. ??????????
Fjórar máltíðir sem ég elska,
1. Hamborgari með osti (ein öruggasta máltíðin hérna í USA, fæstir staðir klikka á þessu)
2. Cherrios á hverjum morgni með mjólk (já ég er dottinn í það aftur eftir 3 ára Cherrios bindindi)
3. Subway samloka með túnfisksalati, hvítum osti, grilluð með tómötum, súrum gúrkum, ólífum, lauk og salti og pipar...plús majo and mustard..(ég borða þetta á hverjum degi og er ekki enn kominn með ógeð af þessu eftir 7 mánuði straight).
4. Sushi og Sapporo bjór er gott, en ég verð alltaf svangur aftur klukkutíma seinna.
Fjórir fuglar sem mér finnst leiðinlegir: (ég bjó þetta til í tilefni dagsins)
1. Mávar,
2. Dúfur
3. Svanir
4. Endur....fyrir löngu...
Friður,
Ljónið Strikes back
Annars var ég klukkaður af Síðasta skátanum http://astro.hi.is/~pallja/ um daginn....
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég glápi á..
1. Law and Order Special Victims UNIT
2. The OFFICE (steve carrell)
3. CSI MIAMI (david Caruso)
4. My name is Earl (Ég heiti Siggi Flosa)
Fjórar kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur og aftur
1. Nýtt líf, dalalíf, löggulíf......
2. Old School
3. Wedding Crashers
4. Shawshank Redemption (mér finnst hún alltaf jafn skemmtileg)
5. Deer Hunter
6. Goodfellas
Fjórar heimasíður sem ég fer inná daglega
1. www.gozags.com
2. www.mbl.is
3. www.foxsoccer.com
4. ??????????
Fjórar máltíðir sem ég elska,
1. Hamborgari með osti (ein öruggasta máltíðin hérna í USA, fæstir staðir klikka á þessu)
2. Cherrios á hverjum morgni með mjólk (já ég er dottinn í það aftur eftir 3 ára Cherrios bindindi)
3. Subway samloka með túnfisksalati, hvítum osti, grilluð með tómötum, súrum gúrkum, ólífum, lauk og salti og pipar...plús majo and mustard..(ég borða þetta á hverjum degi og er ekki enn kominn með ógeð af þessu eftir 7 mánuði straight).
4. Sushi og Sapporo bjór er gott, en ég verð alltaf svangur aftur klukkutíma seinna.
Fjórir fuglar sem mér finnst leiðinlegir: (ég bjó þetta til í tilefni dagsins)
1. Mávar,
2. Dúfur
3. Svanir
4. Endur....fyrir löngu...
Friður,
Ljónið Strikes back
Monday, February 13, 2006
Heimiliskötturinn
Verð að blogga í tilefni dagsins....en liðið mitt, U-18 vann fyrsta leikinn sinn í dag og það 4-0 og ég fékk hvorki rautt né gult spjald....eina skiptið sem ég æsti mig í leiknum var þegar þjálfarinn hjá hinu liðinu kom hlaupandi upp hliðarlínuna og úthúðaði einn leikmanninn í mínu liði fyrir að hafa sagt eitthvað, svo byrjaði þjálfarinn eitthvað að rífa kjaft við mig og segja mér að taka leikmanninn útaf,,,,ég sagði þjálfaranum bara að fara aftur heim í sveitina (to your farm).....en annars rólegur leikur og dómarinn til fyrirmyndar...ha ha ha..
Leikur með FC Swoosh í kvöld, þannig að það er nóg fótbolti þessa helgi, og ekkert djamm (maður er að verða gamall og á enga vini lengur). Það fer að koma að því að maður fari að hringja í vinalínuna á föstudags og laugardagskvöldum til að fá einhvern með sér útað skemmta sér....Maður er byrjaður að minna á einn góðan strák sem var vinur bróður míns þegar hann var lítill, hann bauð alltaf í afmælið sitt á hverju ári, en enginn mætti. (krakkar eru skrítnir)
Næsta vika er líka skemmtileg í vinnunni, ég verð í 40 tíma námskeiði um allar vörur NIKE og próf að loknu hverju session (ef ég stenst ekki prófið þá þarf ég að taka það aftur). Ég ætla að vera sterkur í Miðsólanum á skónum (það er þar sem allt air, air zoom, shox, air max, ofl...er staðsett)......kúkur og piss...
Síðasti Skáti, bróðir minn var í Köben í síðustu viku og hann sagði að hefði séð þig blindfullan með sjónaukann á strikinu! Er það rétt?
Kveðja,
Ljónið
Leikur með FC Swoosh í kvöld, þannig að það er nóg fótbolti þessa helgi, og ekkert djamm (maður er að verða gamall og á enga vini lengur). Það fer að koma að því að maður fari að hringja í vinalínuna á föstudags og laugardagskvöldum til að fá einhvern með sér útað skemmta sér....Maður er byrjaður að minna á einn góðan strák sem var vinur bróður míns þegar hann var lítill, hann bauð alltaf í afmælið sitt á hverju ári, en enginn mætti. (krakkar eru skrítnir)
Næsta vika er líka skemmtileg í vinnunni, ég verð í 40 tíma námskeiði um allar vörur NIKE og próf að loknu hverju session (ef ég stenst ekki prófið þá þarf ég að taka það aftur). Ég ætla að vera sterkur í Miðsólanum á skónum (það er þar sem allt air, air zoom, shox, air max, ofl...er staðsett)......kúkur og piss...
Síðasti Skáti, bróðir minn var í Köben í síðustu viku og hann sagði að hefði séð þig blindfullan með sjónaukann á strikinu! Er það rétt?
Kveðja,
Ljónið
Sunday, February 12, 2006
Gula spjaldið
Ljónið back in action þessa helgi með liðið mitt, U-18 stráka lið og ég fékk áminningu í dag frá dómaranum. (Þessir dómarar eru mesta djók sem ég hef lent í á ævi minni, þetta minnir mig bara á þegar maður fór Norður á Akureyri að spila í gamla daga, helvítis heimadómarar endalaust)....allavega, ég hélst á bekknum í dag þrátt fyrir mikla, harða og réttmæta gagnrýni á lélega feita dómara. Við gerðum 2-2 jafntefli og Argentíski bakvörðurinn minn var ekki að gera neinar rósir (gaf tvö víti). Hann verður ekki í liðinu í næsta leik.
það lýtur allt út fyrir að ég ætli að skella mér í atvinnuboltann eitt ár og yfirgefa barnaþrælkunina hjá NIKE (haft eftir síðasta skátanum, nýja umboðsmanninum mínum). Mig hlakkar bara til og stefni líklegast á landsliðið í ágúst...
Gonzaga vann í kvöld Stanford í körfunni. Adam Morrison (aka Nýji Larry Bird) skoraði 32 stig og þaraf 12 á síðustu 3 mínútum leiksins......Hann á eftir að verða þvílík stjarna.
Beysi minntist á að það vantaði leikmann til United úr því Scholes er eitthvað meiddur...gæti vel verið að ég fari þangað eftir landsleikina í Ágúst. (kannski að það verði bara markmiðið úrþví maður er kominn aftur í boltann.)
Jæja, kúkur og piss,
Ljónið
það lýtur allt út fyrir að ég ætli að skella mér í atvinnuboltann eitt ár og yfirgefa barnaþrælkunina hjá NIKE (haft eftir síðasta skátanum, nýja umboðsmanninum mínum). Mig hlakkar bara til og stefni líklegast á landsliðið í ágúst...
Gonzaga vann í kvöld Stanford í körfunni. Adam Morrison (aka Nýji Larry Bird) skoraði 32 stig og þaraf 12 á síðustu 3 mínútum leiksins......Hann á eftir að verða þvílík stjarna.
Beysi minntist á að það vantaði leikmann til United úr því Scholes er eitthvað meiddur...gæti vel verið að ég fari þangað eftir landsleikina í Ágúst. (kannski að það verði bara markmiðið úrþví maður er kominn aftur í boltann.)
Jæja, kúkur og piss,
Ljónið
Monday, February 06, 2006
Tap-helgi
Merkileg helgi...
Ég var eitthvað pirraður þessa helgi..
Þjálfaði liðið mitt á laugardagsmorguninn þar sem við töpuðum 3-0 (ekkert rosalega sáttur með það)
Spilaði leik með Nike liðinu á laugardagskvöldið og við töpuðum 3-2 (ekkert rosalega sáttur með það, enda tekinn útaf þegar 5 mínútur voru eftir, vegna þess að ég var farinn að gera mig tilbúinn í að drepa dómarann)
Þjálfaði liðið mitt aftur á sunnudagsmorgninum og við töpuðum aftur 3-1 núna, og ég var núna rekinn útaf...Dómarinn var gjörsamlega þroskaheftur og leyfði allan andskotann á vellinum, einn sparkaði í andlitið á liggjandi leikmanni....(Hressandi að fá rautt sem þjálfari...það fyrsta á þjálfaraferlinum)
Ég er kannski að líkjast Viggó eitthvað. Viggó var leikfimisþjálfarinn minn í Melaskóla og kynntist ég nokkrum köstunum frá honum.......'ÁRNI DRULLAÐU ÞÉR Í STURTU'.....(ég man að hann rak mig heim í öðrum hverjum leikfimistíma fyrir eitthvað álíka heimskulegt og að gefa ekki boltann, þannig að ég ákvað að hætta í leikfimi 9ára gamall, og stóð við það, því ég mætti ekki í einn leikfimistíma frá Janúar frammí Maí þegar ég var 9ára.....Man að það var þvílíkt vesen útaf þessu, mamma og pabbi alltaf á fundi hjá Skólastjóranum og enginn skildi afhverju ég mætti ekki í leikfimi.......Viggó, dálítið sérstök týpa og leiddist ekki að lesa moggann á meðan leikfimistíminn var í gangi....Viggó, algjört fífl, þó að hann sé líklegast ágætis náungi og fínn þjálfari...þá er hann algjört fífl líka.
Hef ekki enn tekið ákvörðun með framhaldið hjá mér.....margir óvissuþættir leysast vonandi á næstu dögum...
Superbowl var líka í gær og skemmtilegasta auglýsingin var hjá Desperate Housewifes þættinum. Auglýsingin var þannig að Shaq var sýndur vera að skjóta körfubolta og svo lýtur hann á myndavélina og segir að hann trúi ekki að xxxxx (einhver persona úr Desperate housewife þáttunum) hafi misst barnið og þurkar tárin niður kinnarnar.....Frekar fyndið.
Budweiser var líka með nokkrar fyndnar auglýsingar. Mér finnst fyndnastar auglýsingarnar þeirra með the Daredevil, sem er í rauninni enginn daredevil.
Later krókódíll
Ljónið
Ég var eitthvað pirraður þessa helgi..
Þjálfaði liðið mitt á laugardagsmorguninn þar sem við töpuðum 3-0 (ekkert rosalega sáttur með það)
Spilaði leik með Nike liðinu á laugardagskvöldið og við töpuðum 3-2 (ekkert rosalega sáttur með það, enda tekinn útaf þegar 5 mínútur voru eftir, vegna þess að ég var farinn að gera mig tilbúinn í að drepa dómarann)
Þjálfaði liðið mitt aftur á sunnudagsmorgninum og við töpuðum aftur 3-1 núna, og ég var núna rekinn útaf...Dómarinn var gjörsamlega þroskaheftur og leyfði allan andskotann á vellinum, einn sparkaði í andlitið á liggjandi leikmanni....(Hressandi að fá rautt sem þjálfari...það fyrsta á þjálfaraferlinum)
Ég er kannski að líkjast Viggó eitthvað. Viggó var leikfimisþjálfarinn minn í Melaskóla og kynntist ég nokkrum köstunum frá honum.......'ÁRNI DRULLAÐU ÞÉR Í STURTU'.....(ég man að hann rak mig heim í öðrum hverjum leikfimistíma fyrir eitthvað álíka heimskulegt og að gefa ekki boltann, þannig að ég ákvað að hætta í leikfimi 9ára gamall, og stóð við það, því ég mætti ekki í einn leikfimistíma frá Janúar frammí Maí þegar ég var 9ára.....Man að það var þvílíkt vesen útaf þessu, mamma og pabbi alltaf á fundi hjá Skólastjóranum og enginn skildi afhverju ég mætti ekki í leikfimi.......Viggó, dálítið sérstök týpa og leiddist ekki að lesa moggann á meðan leikfimistíminn var í gangi....Viggó, algjört fífl, þó að hann sé líklegast ágætis náungi og fínn þjálfari...þá er hann algjört fífl líka.
Hef ekki enn tekið ákvörðun með framhaldið hjá mér.....margir óvissuþættir leysast vonandi á næstu dögum...
Superbowl var líka í gær og skemmtilegasta auglýsingin var hjá Desperate Housewifes þættinum. Auglýsingin var þannig að Shaq var sýndur vera að skjóta körfubolta og svo lýtur hann á myndavélina og segir að hann trúi ekki að xxxxx (einhver persona úr Desperate housewife þáttunum) hafi misst barnið og þurkar tárin niður kinnarnar.....Frekar fyndið.
Budweiser var líka með nokkrar fyndnar auglýsingar. Mér finnst fyndnastar auglýsingarnar þeirra með the Daredevil, sem er í rauninni enginn daredevil.
Later krókódíll
Ljónið
Thursday, February 02, 2006
Eyjólfur, ég er tilbúinn
Jelló,
Miklar þreifingar í gangi hjá ljóninu þessa dagana...
Málið er það að ég ákvað fyrir tveim vikum að skella mér á closed-Tryout hjá atvinnufótboltaliðinu hérna í Portland, Portland Timbers, þeir buðu mér á þetta vegna þess að þjálfarinn hafði séð mig spila með Nike liðinu plús það að hann hafði séð einhverja leiki með Gonzaga fyrir tveimur árum þegar ég var að spila......ég ákvað að skella mér bara til að sjá hvort ég væri ekki í standi ennþá enda er ég í mínu besta líkamlega formi ever núna (ég er jafn þungur og ég var þegar ég var 18 ára).---SUBWAY kúrinn að virka svona rosalega vel á mig, plús það að ég hef aldrei spilað meiri fótbolta á ævi minni heldur en undanfarna sex mánuði, spila alltaf í hadeginu og flest kvöld vikunnar, plús það að ég spila leiki vikulega......Og til að gera langa sögu stutta þá stóð mig helvíti vel á tryoutinu og spilaði líklegast í Líkingu við Björn Jaka þegar hann fór til Stabæk..ha ha ha.....(hattrick og læti)
Í byrjun þessarar viku fór ég á fund með þjálfaranum og managernum og þeir buðu mér samning til að spila með þeim næsta tímabil, sem byrjar í Apríl.
Þetta tækifæri setur viss vandamál af stað þar semég er jú að vinna á fullu hjá NIKE....
Þannig að ljónið stendur nú á krossgötum, hvort ég eigi að pússa gömlu skóna og skella mér í boltann, eða halda áfram að vinna hjá Nike....eða reyna að sameina bæði (veit ekki alveg hvernig það á eftir að virka þar sem æfingar í fótboltanum eru klukkan 10 á morgnana og ferðalög flestar helgar.....Ég er að fara á fund með yfirmönnunum mínum í vikunni og ræða þetta, ég er með nokkrar hugmyndir til að redda þessu (kannski ég fari að gefa kost á mér í landsliðið úr því að maður er kominn í atvinnumennskuna, það hlýtur að gefa auga leið.....ERu ekki allir atvinnumenn gjaldgengir í landsliðið??) Mig minnir að Helgi Kolviðs hafi verið í þriðjudeildinni í Austurríki o.s.f.v....
Það freistar dálítið að hætta að vinna og skella sér í atvinnumennskuna...(Laubbi myndi líklegast orða þetta svona, en hann er víst á leiðinni til Portland fljótlega, og það er eins gott að ég sé búinn að skrifa undir samninginn áður en það gerist, eitt djamm í bænum með Snickersinu og Rauða Perlan gæti gleymt atvinnumennskunni)
En allavega gaman af þessu.....og kemur vonandi í ljós fljótt hvað ég geri.....
RED LION
Miklar þreifingar í gangi hjá ljóninu þessa dagana...
Málið er það að ég ákvað fyrir tveim vikum að skella mér á closed-Tryout hjá atvinnufótboltaliðinu hérna í Portland, Portland Timbers, þeir buðu mér á þetta vegna þess að þjálfarinn hafði séð mig spila með Nike liðinu plús það að hann hafði séð einhverja leiki með Gonzaga fyrir tveimur árum þegar ég var að spila......ég ákvað að skella mér bara til að sjá hvort ég væri ekki í standi ennþá enda er ég í mínu besta líkamlega formi ever núna (ég er jafn þungur og ég var þegar ég var 18 ára).---SUBWAY kúrinn að virka svona rosalega vel á mig, plús það að ég hef aldrei spilað meiri fótbolta á ævi minni heldur en undanfarna sex mánuði, spila alltaf í hadeginu og flest kvöld vikunnar, plús það að ég spila leiki vikulega......Og til að gera langa sögu stutta þá stóð mig helvíti vel á tryoutinu og spilaði líklegast í Líkingu við Björn Jaka þegar hann fór til Stabæk..ha ha ha.....(hattrick og læti)
Í byrjun þessarar viku fór ég á fund með þjálfaranum og managernum og þeir buðu mér samning til að spila með þeim næsta tímabil, sem byrjar í Apríl.
Þetta tækifæri setur viss vandamál af stað þar semég er jú að vinna á fullu hjá NIKE....
Þannig að ljónið stendur nú á krossgötum, hvort ég eigi að pússa gömlu skóna og skella mér í boltann, eða halda áfram að vinna hjá Nike....eða reyna að sameina bæði (veit ekki alveg hvernig það á eftir að virka þar sem æfingar í fótboltanum eru klukkan 10 á morgnana og ferðalög flestar helgar.....Ég er að fara á fund með yfirmönnunum mínum í vikunni og ræða þetta, ég er með nokkrar hugmyndir til að redda þessu (kannski ég fari að gefa kost á mér í landsliðið úr því að maður er kominn í atvinnumennskuna, það hlýtur að gefa auga leið.....ERu ekki allir atvinnumenn gjaldgengir í landsliðið??) Mig minnir að Helgi Kolviðs hafi verið í þriðjudeildinni í Austurríki o.s.f.v....
Það freistar dálítið að hætta að vinna og skella sér í atvinnumennskuna...(Laubbi myndi líklegast orða þetta svona, en hann er víst á leiðinni til Portland fljótlega, og það er eins gott að ég sé búinn að skrifa undir samninginn áður en það gerist, eitt djamm í bænum með Snickersinu og Rauða Perlan gæti gleymt atvinnumennskunni)
En allavega gaman af þessu.....og kemur vonandi í ljós fljótt hvað ég geri.....
RED LION