Thursday, March 30, 2006
Three Amigos
Monday, March 27, 2006
Skoðun Ljónsins
Sælir lesendur ljónsins, bloggið búið að vera hálf-lamað og lélegt undanfarnar vikur. Ljónið búið að vanvirða lesendur sína og bloggmennskuna.
Allavega, nokkur mál eru búin að vera efst á baugi hér í USA undanfarið sem eru búin að fara dálítið í pirrurnar á ljóninu.
Fyrst er það málið að USA er að yfirgefa ICELAND. Herinn er loksins á förum og ég er viss um að sumt að fólkinu sem mótmælti komu hersins á sínum tíma er á móti því að herinn sé að fara...:::J
Skoðun Ljónsins: Ágætt að losna við Bandaríska herinn, fáum Víkingasveitina okkar til Keflavíkur og stofnum nýjann her. Vopnum Víkingana með Spjótum, Sverðum, Brynjum og Víkingahjálmum....Það væri töff, og setjum af stað markaðsherferð sem sýnir nýja bardagatækni í heiminum, engar byssur, engar sprengjur, engin efnavopn, engin kjarnorkuvopn.......Herferðinn myndi vekja þvílíka athygli að heimurinn myndi flykkjast til Íslands til að bera herinn augum, og styðja málefnið..ICELAND GOES BACK TO THE ROOTS: ----Niðurstaðan yrði meiri peningur í gegnum túrista heldur en USA herinn kemur með í dag til íslensks efnahagslífs.
Annað mál sem hefur meiri direct áhrif á ljónið...Nýjasta sem yfirvöld í USA, Texas nánar tiltekið er að setja undercover löggur inná bari til að handtaka drukkið fólk, það er fólk sem under the influence (public intoxication)...átakið er sett af stað til að koma í veg fyrir að drukkið fólk geri eitthvað álíka heimskulegt og að keyra drukkið::::J
Ef þetta verður að alsherjar átaki í kringum öll bandaríkin og öll Fylkin þá held ég að ég verði síbrotamaður og eigi eftir að fara í enn fleiri lögsóknir og fangelsisvist jafnvel yfir höfði mér.
Skoðun Ljónsins: Bandaríkjamenn eru algjörir snillingar í að banna hluti. Til dæmis má ekki sýna next í sjónvarpinu, kvennmannsgeirvörtur eru argasta klám hérna í USA og alltaf blurrað fyrir þegar kvikmyndir hafa next (eða hreinlega klippt út) ---með þessu klámbanni hefur Bandaríkjunum tekist að skapa stærsta markað fyrir klámi og kynferðisafbrotum í heiminum...Menntaskólastrákar fá úr honum ef þeir sjá brjóst á stelpum og skammast sín svo mikið vegna þess að þeir svipta um gír og ákveða í staðinn að nauðga stelpum með því að gefa þeim svefnlyf eða setja á sig grímur og gera það með afli.
Þetta ‘bannað að vera drukkinn’ bann á eftir að hafa svipaðar afleiðingar, alkahólismi á eftir að aukast, krakkar eiga eftir að byrja drekka yngri og það verður meira spennandi að vera blindfullur (vegna þess að þú ert að brjóta lögin)........svo eiga einhverjir sniðugir (að þeirra mati) eftir að fara á milli bara á ímyndunarfylliríi til að sjá hvort þeir verði ekki handteknir ......Og þá á fólk ekki eftir að nenna sækja bari lengur vegna þess að það verður svo leiðinlegt.......
George Bush á pottþétt eftir að reyna enforce þessi lög, enda týpískur fyrrverandi alki, fann ljósið, guð í nærbuxunum sínum og allt það bullshit...okay farðu í meðferð en ekki reyna að fá alla hina í meðferð.....Ég ætla allavega ekki að vera í bandaríkjunum lengur ef þessi lög taka gildi...
Þriðja málið: Ljónið þarf að taka ákvörðun í þessari viku hvort það verði boltinn með Timbers, Nike eða eitthvað annað, jafnvel að skella sér heim til Íslands í sumar. Miklar vangaveltur, fundir og erfiðar ákvarðanir fyrir höndum...Allt hefur sína kosti og galla..
Skoðun Ljónsins: Lífið er fullt af léttum og erfiðum ákvörðunum og loka ákvörðunin er alltaf sú rétta. Mottó, Ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það og gerðu það best.
Þetta var sunnudagshugleiðingin mín, enda í fyrsta skipti í nokkrar vikur þar sem ég átti day off og gat gert það sem hugurinn lysti, engir fótboltaleikir að þjálfa eða spila (að vísu er Nike leikur í kvöld en ég tók mér frí, enda bara æfingaleikur og mér leiðast æfingaleikir—þegar maður er að spila 1-2 leiki í viku allt árið þá eru æfingaleikir algjörlega tilgangslausir). Leigðum okkur video spólu um helgina, Derailed (Jennifer Aniston) og Caputo og horfðum að sjálfsögðu ekki á þær frekar en fyrri daginn (núna er aðalmarkmiðið að skila þeim áður en við fáum sekt, annars er ég alltaf stoltur þegar ég er að styrkja Video iðnaðinn, þetta er hægt deyjandi industry og maður á að njóta þess að sjá hann deyja. Framtíðin verður allt annað hvort keyptar myndir eða leigðar í gegnum sjónvarpið...Video leigur er history.
Friður,
Rauða Ljónið
Allavega, nokkur mál eru búin að vera efst á baugi hér í USA undanfarið sem eru búin að fara dálítið í pirrurnar á ljóninu.
Fyrst er það málið að USA er að yfirgefa ICELAND. Herinn er loksins á förum og ég er viss um að sumt að fólkinu sem mótmælti komu hersins á sínum tíma er á móti því að herinn sé að fara...:::J
Skoðun Ljónsins: Ágætt að losna við Bandaríska herinn, fáum Víkingasveitina okkar til Keflavíkur og stofnum nýjann her. Vopnum Víkingana með Spjótum, Sverðum, Brynjum og Víkingahjálmum....Það væri töff, og setjum af stað markaðsherferð sem sýnir nýja bardagatækni í heiminum, engar byssur, engar sprengjur, engin efnavopn, engin kjarnorkuvopn.......Herferðinn myndi vekja þvílíka athygli að heimurinn myndi flykkjast til Íslands til að bera herinn augum, og styðja málefnið..ICELAND GOES BACK TO THE ROOTS: ----Niðurstaðan yrði meiri peningur í gegnum túrista heldur en USA herinn kemur með í dag til íslensks efnahagslífs.
Annað mál sem hefur meiri direct áhrif á ljónið...Nýjasta sem yfirvöld í USA, Texas nánar tiltekið er að setja undercover löggur inná bari til að handtaka drukkið fólk, það er fólk sem under the influence (public intoxication)...átakið er sett af stað til að koma í veg fyrir að drukkið fólk geri eitthvað álíka heimskulegt og að keyra drukkið::::J
Ef þetta verður að alsherjar átaki í kringum öll bandaríkin og öll Fylkin þá held ég að ég verði síbrotamaður og eigi eftir að fara í enn fleiri lögsóknir og fangelsisvist jafnvel yfir höfði mér.
Skoðun Ljónsins: Bandaríkjamenn eru algjörir snillingar í að banna hluti. Til dæmis má ekki sýna next í sjónvarpinu, kvennmannsgeirvörtur eru argasta klám hérna í USA og alltaf blurrað fyrir þegar kvikmyndir hafa next (eða hreinlega klippt út) ---með þessu klámbanni hefur Bandaríkjunum tekist að skapa stærsta markað fyrir klámi og kynferðisafbrotum í heiminum...Menntaskólastrákar fá úr honum ef þeir sjá brjóst á stelpum og skammast sín svo mikið vegna þess að þeir svipta um gír og ákveða í staðinn að nauðga stelpum með því að gefa þeim svefnlyf eða setja á sig grímur og gera það með afli.
Þetta ‘bannað að vera drukkinn’ bann á eftir að hafa svipaðar afleiðingar, alkahólismi á eftir að aukast, krakkar eiga eftir að byrja drekka yngri og það verður meira spennandi að vera blindfullur (vegna þess að þú ert að brjóta lögin)........svo eiga einhverjir sniðugir (að þeirra mati) eftir að fara á milli bara á ímyndunarfylliríi til að sjá hvort þeir verði ekki handteknir ......Og þá á fólk ekki eftir að nenna sækja bari lengur vegna þess að það verður svo leiðinlegt.......
George Bush á pottþétt eftir að reyna enforce þessi lög, enda týpískur fyrrverandi alki, fann ljósið, guð í nærbuxunum sínum og allt það bullshit...okay farðu í meðferð en ekki reyna að fá alla hina í meðferð.....Ég ætla allavega ekki að vera í bandaríkjunum lengur ef þessi lög taka gildi...
Þriðja málið: Ljónið þarf að taka ákvörðun í þessari viku hvort það verði boltinn með Timbers, Nike eða eitthvað annað, jafnvel að skella sér heim til Íslands í sumar. Miklar vangaveltur, fundir og erfiðar ákvarðanir fyrir höndum...Allt hefur sína kosti og galla..
Skoðun Ljónsins: Lífið er fullt af léttum og erfiðum ákvörðunum og loka ákvörðunin er alltaf sú rétta. Mottó, Ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það og gerðu það best.
Þetta var sunnudagshugleiðingin mín, enda í fyrsta skipti í nokkrar vikur þar sem ég átti day off og gat gert það sem hugurinn lysti, engir fótboltaleikir að þjálfa eða spila (að vísu er Nike leikur í kvöld en ég tók mér frí, enda bara æfingaleikur og mér leiðast æfingaleikir—þegar maður er að spila 1-2 leiki í viku allt árið þá eru æfingaleikir algjörlega tilgangslausir). Leigðum okkur video spólu um helgina, Derailed (Jennifer Aniston) og Caputo og horfðum að sjálfsögðu ekki á þær frekar en fyrri daginn (núna er aðalmarkmiðið að skila þeim áður en við fáum sekt, annars er ég alltaf stoltur þegar ég er að styrkja Video iðnaðinn, þetta er hægt deyjandi industry og maður á að njóta þess að sjá hann deyja. Framtíðin verður allt annað hvort keyptar myndir eða leigðar í gegnum sjónvarpið...Video leigur er history.
Friður,
Rauða Ljónið
Sunday, March 26, 2006
Að lesa upp
Stór dagur hjá Lestrarmönnum í dag.
Ég sem fyrrverandi leikmaður ´að lesa ' eða Reading eins og enskumælandi þjóðir kjósa að kalla þá, ég verð að fagna í dag þar sem Reading unnu sér sæti í úrvalsdeildinni og Ívar og Brilli að spila með þeim....Fyrir ykkur íslendingana sem haldið með Reading þá segir maður REDDING en ekki RÍDING (FYI)...
...Þetta hlýtur að þýða það að ég skelli mér á leik með þeim næsta tímabil og geri svona Comeback ferð til Reading....ég átti heima á götu sem heitir 12 Wantage Road og eins og ég hef áður sagt þá bjó Kate Winslet í sömu götu...
Ætli ég hringi ekki í vini mína sem spiluðu með mér 1997-1998, Ray Houghton (Írska hetjan), Darren Caskey (Tottenham hetjan), Alan Pardew (Stjóri West Ham) og einhverjir fleiri...fyndið stuff.....
Sorgarvika hjá GOnzaga, við töpuðum í Sweet Sixteen á móti UCLA eftir að hafa verið yfir í leiknum í 39 mínútur og 30 sekúndur (af 40 mínútum)........hrikalegt og ég get ekki enn commentað á þetta eða talað um þetta.....Adam Morrison er samt besti leikmaðurinn í Háskólakörfuboltanum og verður án vafa einn af bestu leikmönnum NBA innan 3 ára. (lítill Larry Bird í stráknum).
Allavega, til hamingju Reading og Go Gonzaga,
Red
Ég sem fyrrverandi leikmaður ´að lesa ' eða Reading eins og enskumælandi þjóðir kjósa að kalla þá, ég verð að fagna í dag þar sem Reading unnu sér sæti í úrvalsdeildinni og Ívar og Brilli að spila með þeim....Fyrir ykkur íslendingana sem haldið með Reading þá segir maður REDDING en ekki RÍDING (FYI)...
...Þetta hlýtur að þýða það að ég skelli mér á leik með þeim næsta tímabil og geri svona Comeback ferð til Reading....ég átti heima á götu sem heitir 12 Wantage Road og eins og ég hef áður sagt þá bjó Kate Winslet í sömu götu...
Ætli ég hringi ekki í vini mína sem spiluðu með mér 1997-1998, Ray Houghton (Írska hetjan), Darren Caskey (Tottenham hetjan), Alan Pardew (Stjóri West Ham) og einhverjir fleiri...fyndið stuff.....
Sorgarvika hjá GOnzaga, við töpuðum í Sweet Sixteen á móti UCLA eftir að hafa verið yfir í leiknum í 39 mínútur og 30 sekúndur (af 40 mínútum)........hrikalegt og ég get ekki enn commentað á þetta eða talað um þetta.....Adam Morrison er samt besti leikmaðurinn í Háskólakörfuboltanum og verður án vafa einn af bestu leikmönnum NBA innan 3 ára. (lítill Larry Bird í stráknum).
Allavega, til hamingju Reading og Go Gonzaga,
Red
Tuesday, March 21, 2006
Ljónamatur
Uppáhalds-reglulegi-veitinga-skyndibitastaðurinn minn þessa dagana er..
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
Monday, March 20, 2006
Mánudagur, segi ekki meir,
Hver er Bon Jovi, rokkið lifir og stytturnar eru á lífi...............gítarinn er lífið...rokk´n´roll.......
See you later aligator,,
Rauður í rassgati
Thursday, March 16, 2006
The search for the holy shit, continues
Núna í stað þess að koma með sögu af ferðinni þá ætla ég að pósta tvær myndir....þær segja ekki allt en þær segja eitthvað.....sögurnar verða bíða þangað til í sumar þegar við getum vonandi grillað og haft sögustund með Janusi, með Tuborg bjór, íslenskan vind og rigningu í bland við sumarsólina....
Við fundum höfuðstöðvar og Heimavöll fyrir flamingóliðið og svo fannst mér þessi stytta ekkert smáflott,,
OLE,
Red
DA SAGA
Ferðasagan:::)
Áður en ég byrja ferðasöguna þá ætla ég að þakka sjóræningjanum fyrir commentið í síðasta pósti, gott að vita að því að skeggjaðir sætir kallar lesa bloggið manns..Haltu áfram sjóræningji, þú ert flottastur.
Nú er föruneytið komið frá Vegas og aðeins tveir characterar komust í ferðina, Ljónið 'The Dancer' og Laubbinn 'The Hustler'..svo bættist nýr character við föruneytið sem heitir Adam 'The gambler'.......og stóð ferðin heldur betur undir nafni.
Ég nenni ekki að fara í detail á ferðinni að svo stöddu...Byrjum bara á tveim punktum til að starta þetta....þetta verður framhaldssaga...'THE SEARCH FOR THE HOLY SHIT'
Við gistum á MGM ásamt fríðu NASCAR fólki sem eiga það sameiginlegt að vera white trash fólk og klæðast ljótustu jökkum ever....http://nascarjackets.bestbuyshoppingdirectory.com/nascar-jackets/nascar-jackets-search.php?drivers=&sorting=id
Aðrir sem voru á hótelinu meðal annars var BON JOVI og var hann með tónleika á laugardeginum....þess vegna ákvað ljónið að vera með tónleika á Föstudeginum á 18 hæð hótelsins. Tónleikarnir hjá ljóninu voru fjölsóttir eins og vanalega, ætli þeir hafi ekki startað um sjöleytið (a laugardagsmorgninum) og grúpppíur og slagsmálahundar tilbúin að hlusta á ljónið.....Svo var maður ekki búinn að taka nema 1-2 lög og lenti í miklum tæknilegum erfiðleikum á sviðinu...þegar helvítis öryggis-gæslan kom og stoppaði tónleikana, við vorum víst búnir að vekja alla hæðina (um 1000 manns) með spilamennsku okkar.....þannig að partýið færðist yfir í herbergið þar sem Adam (The gambler) var við það að vakna.......EKKI 'A HVERJUM DEGI SEM ÖRYGGISGÆSLAN Á MGM TEKUR MANN FASTAN, líklega förum við fyrir rétt útaf þessu í byrjun MAÍ..(ekki fyrsta sakamálið sem við þurfum að kljást við, þetta verður child´s play (COOKIES BACK)...
Á laugardeginum voru engir tónleikar hjá ljóninu, enda bannaður (RED LION BANNED IN VEGAS). ÞEss vegna ákváðum við að þræða næturklúbbana. (með von um að Laubbinn kæmist inn, en við vorum ekkert sérlega heppnir með það á föstudeginum, hann er svo unglegur kallinn)........Vorum staddir fyrir utan næturklúbbinn studíó 54 og röðin inn var fokking endalaus..........tókum málin í okkar hendur og fórum í VIP röðina og spjölluðum við dyravörðin....
Ljónið: Is there no other way to get in here? Bouncer: There´s always another way. Ljónið; Well how about this (rétti honum $10 dollara) og Ljónið og Laubbinn fengu að fara frítt inná Studíó 54 (vanalega $40 aðgangseyrir)...(skrítinn business í Vegas, við borguðum 10 dollara og slepptum við röð í stað þess að standa í röð í tvo klukkutíma og borga 80 dollara....ÆTTI AÐ REKA ÞENNAN DYRAVÖRÐ)
To be continued,
RED LION
Áður en ég byrja ferðasöguna þá ætla ég að þakka sjóræningjanum fyrir commentið í síðasta pósti, gott að vita að því að skeggjaðir sætir kallar lesa bloggið manns..Haltu áfram sjóræningji, þú ert flottastur.
Nú er föruneytið komið frá Vegas og aðeins tveir characterar komust í ferðina, Ljónið 'The Dancer' og Laubbinn 'The Hustler'..svo bættist nýr character við föruneytið sem heitir Adam 'The gambler'.......og stóð ferðin heldur betur undir nafni.
Ég nenni ekki að fara í detail á ferðinni að svo stöddu...Byrjum bara á tveim punktum til að starta þetta....þetta verður framhaldssaga...'THE SEARCH FOR THE HOLY SHIT'
Við gistum á MGM ásamt fríðu NASCAR fólki sem eiga það sameiginlegt að vera white trash fólk og klæðast ljótustu jökkum ever....http://nascarjackets.bestbuyshoppingdirectory.com/nascar-jackets/nascar-jackets-search.php?drivers=&sorting=id
Aðrir sem voru á hótelinu meðal annars var BON JOVI og var hann með tónleika á laugardeginum....þess vegna ákvað ljónið að vera með tónleika á Föstudeginum á 18 hæð hótelsins. Tónleikarnir hjá ljóninu voru fjölsóttir eins og vanalega, ætli þeir hafi ekki startað um sjöleytið (a laugardagsmorgninum) og grúpppíur og slagsmálahundar tilbúin að hlusta á ljónið.....Svo var maður ekki búinn að taka nema 1-2 lög og lenti í miklum tæknilegum erfiðleikum á sviðinu...þegar helvítis öryggis-gæslan kom og stoppaði tónleikana, við vorum víst búnir að vekja alla hæðina (um 1000 manns) með spilamennsku okkar.....þannig að partýið færðist yfir í herbergið þar sem Adam (The gambler) var við það að vakna.......EKKI 'A HVERJUM DEGI SEM ÖRYGGISGÆSLAN Á MGM TEKUR MANN FASTAN, líklega förum við fyrir rétt útaf þessu í byrjun MAÍ..(ekki fyrsta sakamálið sem við þurfum að kljást við, þetta verður child´s play (COOKIES BACK)...
Á laugardeginum voru engir tónleikar hjá ljóninu, enda bannaður (RED LION BANNED IN VEGAS). ÞEss vegna ákváðum við að þræða næturklúbbana. (með von um að Laubbinn kæmist inn, en við vorum ekkert sérlega heppnir með það á föstudeginum, hann er svo unglegur kallinn)........Vorum staddir fyrir utan næturklúbbinn studíó 54 og röðin inn var fokking endalaus..........tókum málin í okkar hendur og fórum í VIP röðina og spjölluðum við dyravörðin....
Ljónið: Is there no other way to get in here? Bouncer: There´s always another way. Ljónið; Well how about this (rétti honum $10 dollara) og Ljónið og Laubbinn fengu að fara frítt inná Studíó 54 (vanalega $40 aðgangseyrir)...(skrítinn business í Vegas, við borguðum 10 dollara og slepptum við röð í stað þess að standa í röð í tvo klukkutíma og borga 80 dollara....ÆTTI AÐ REKA ÞENNAN DYRAVÖRÐ)
To be continued,
RED LION
Monday, March 13, 2006
Back from Vegas
Á STUDÍÓ 54 eldhress klukkan 8 um morguninn...., 'ALWAYS A WEATHER FOR THE LEATHER' (quote KÁ)...og Laubbinn stakk uppá því að fara kannski bara upp í herbergi að sofa og ljónið sagði 'HVA ÆTLARÐU Þ'A BARA AÐ CALL IT A NIGHT'''''(ekkert alltof ánægður á þeim tímapunkti)
Laubbinn í sólinni og hver haldiði að sé þarna í bakgrunninum annar en xxxx, hann er þá ekki dauður kallinn
Friday, March 10, 2006
MGM (Las Vegas)
Hér er Mynd frá MGM Grand í Vegas í fyrra og sýnir ljónið á ljóninu (mgm) þegar ég og Don Petro vorum rauðir og svartir á götum Las Vegas í heila fimm sólarhringa (mæli ekki með því, helgi er nóg)
Nú er komið að því...Vegas á morgun....og kominn þokkalegur Verslunarmannahelgar fílíngur í mig.....ég þarf að vinna frá 8 til klukkan 4 á morgun, svo þarf ég að koma mér útá flugvöll fyrir klukkan 6 því flugið mitt er rúmlega 6....þannig að þetta verður eitthvað tæpt...eins og það á að vera..Smyrja samlokur og kaupa bjór í nesti er nauðsynlegt........Ég lendi í Vegas um átta leytið og Laubbi verður víst kominn þangað um hádegi, þannig að hann verður búinn að landa öndvegis-súlunum og merkja svæðið....ég mæti bara með gítarinn og byrja að performa....(að vísu er ég ekki með nýtt prógram, enda lítið spilað undanfarna mánuði, programmið mitt verður bara sambland af því sem ég man,....(væri gott að hafa Munda til að grípa inní, Paradize City)...Mundi væri líka góður í að setja hátíðina nakinn.
Annars er spáð ömurlegu veðri í Vegas þessa helgi og hitinn um 20 gráðum undir meðallagi......en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur frekar en fyrri daginn..ef við hefðum alltaf farið eftir veðurspám í ferðalögunum okkar þá hefðum við líklegast aldrei farið neitt. Annars held ég að við höfum aldrei farið í ferðalag án þess að veðurspáin sé slæm, en svo hefur alltaf verið sól og sumar þar sem við höfum verið ((((((((Flúðir 2002 eru undantekning, þar sem ekki hætti að rigna allan tímann, Eddi var fitness meistari helgarinnar (fékk farandsbikar) og Siggi kúkaði í bílinn,,,!!!! ÞAÐ VAR SÉRSTÖK HELGI))))))))))....svo held ég líka að okkur verði nokkuð sama um veðrið á meðan við verðum þarna....
Þemað verður 'Miami Vice, Leður og Slagsmál. Nafnspjöldin eru klár og partýgallarnir sömuleiðis...laubbi verður í hvítum dansgalla og ég í svörtum leðurgalla..veit ekki í hverju aðrir verða en þeir eiga vafalaust ekki eftir að fitta inní....
Góða helgi og lengi lifi rokkið.
Nú er komið að því...Vegas á morgun....og kominn þokkalegur Verslunarmannahelgar fílíngur í mig.....ég þarf að vinna frá 8 til klukkan 4 á morgun, svo þarf ég að koma mér útá flugvöll fyrir klukkan 6 því flugið mitt er rúmlega 6....þannig að þetta verður eitthvað tæpt...eins og það á að vera..Smyrja samlokur og kaupa bjór í nesti er nauðsynlegt........Ég lendi í Vegas um átta leytið og Laubbi verður víst kominn þangað um hádegi, þannig að hann verður búinn að landa öndvegis-súlunum og merkja svæðið....ég mæti bara með gítarinn og byrja að performa....(að vísu er ég ekki með nýtt prógram, enda lítið spilað undanfarna mánuði, programmið mitt verður bara sambland af því sem ég man,....(væri gott að hafa Munda til að grípa inní, Paradize City)...Mundi væri líka góður í að setja hátíðina nakinn.
Annars er spáð ömurlegu veðri í Vegas þessa helgi og hitinn um 20 gráðum undir meðallagi......en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur frekar en fyrri daginn..ef við hefðum alltaf farið eftir veðurspám í ferðalögunum okkar þá hefðum við líklegast aldrei farið neitt. Annars held ég að við höfum aldrei farið í ferðalag án þess að veðurspáin sé slæm, en svo hefur alltaf verið sól og sumar þar sem við höfum verið ((((((((Flúðir 2002 eru undantekning, þar sem ekki hætti að rigna allan tímann, Eddi var fitness meistari helgarinnar (fékk farandsbikar) og Siggi kúkaði í bílinn,,,!!!! ÞAÐ VAR SÉRSTÖK HELGI))))))))))....svo held ég líka að okkur verði nokkuð sama um veðrið á meðan við verðum þarna....
Þemað verður 'Miami Vice, Leður og Slagsmál. Nafnspjöldin eru klár og partýgallarnir sömuleiðis...laubbi verður í hvítum dansgalla og ég í svörtum leðurgalla..veit ekki í hverju aðrir verða en þeir eiga vafalaust ekki eftir að fitta inní....
Góða helgi og lengi lifi rokkið.
Red Lion
Tuesday, March 07, 2006
NIKE VS ADIDAS?
STÓRA SPURNING DAGSINS ER: (smá könnun hjá mér tengd vinnuni) Þið getið annaðhvort svarað í komment linkinn hér fyrir neðan eða sent mér e-mail: arnisoccer@yahoo.com
1. Hverjir af þessum fjórum skópörum eru flottastir?
2. Hverjir af þessum fjórum skóm eru þægilegastir?
3. Hvað er sanngjarnt verð fyrir besta skóinn í
a) Dollurum ? b) Ísl.krónum?
TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA;
KVEÐJA
Skó ljónið
Monday, March 06, 2006
Viva Vegas
Það er orðið ljóst að Ljónið og Pardusinn verða í Svítunni á MGM Hótelinu í Las Vegas (sem er stærsta hótel í heimi)...Það skemmtilega við hótelið er að það er ljónabúr niðri í lobby-i með alvöru ljónum...þannig að það gæti vel verið að maður skelli sér í búrið til bræðranna bara til að tjékka á stemningunni....
http://www.mgmgrand.com/pages/entertainment.asp?link=habitat_news
Meira um það seinna....erum enn að vinna í endalegu þema helgarinnar... 'miami vice' þemað er samt ansi líklegt útþví laubbi er víst komin með Hvít jakkaföt og bleikan bol.....Ætli ég verði ekki svartur (í bókstaflegri) í Bleikum Jakkafötum eins og í DUMB DUMBER.....
Rokkið lifir
Red,
http://www.mgmgrand.com/pages/entertainment.asp?link=habitat_news
Meira um það seinna....erum enn að vinna í endalegu þema helgarinnar... 'miami vice' þemað er samt ansi líklegt útþví laubbi er víst komin með Hvít jakkaföt og bleikan bol.....Ætli ég verði ekki svartur (í bókstaflegri) í Bleikum Jakkafötum eins og í DUMB DUMBER.....
Rokkið lifir
Red,
Saturday, March 04, 2006
Ljóna hátíð
Ég var að komast að því í dag að Bolludagur, Sprengjudagur og Öskudagur voru í síðustu viku og ég missti af þeim enn eitt árið....Bolludagurinn hefur verið uppáhaldshátíðisdagur ársins hjá mér frá því í barnæsku.
Allavega til að bæta upp fyrir það þá hef ég ákveðið að halda mína eigin hátíð hérna í USA, sem hefur yfirskriftina LJÓNAHÁTÍÐIN 10Mars - 10 Apríl 2006....og verður margt gert til skemmtana og lista...Á þessu tímabili mun ég meðal annars gera eftirfarandi ljónahluti:=)
1. Ég mun gista á Red Lion Hotel
2. Ég mun borða Lion Bar súkkulaði minnst 5x í viku og hlusta á Wild Thing um leið.
3. Ég ætla að keyra um á Peugout (ljón á veginum)
4. Ég ætla að drekka Lowenbrau bjór
Ekkert smá gaman á ljónahátíðinni minni...fyrstir koma fyrstir fá....
Kveðja
Hátíðarljónið
Allavega til að bæta upp fyrir það þá hef ég ákveðið að halda mína eigin hátíð hérna í USA, sem hefur yfirskriftina LJÓNAHÁTÍÐIN 10Mars - 10 Apríl 2006....og verður margt gert til skemmtana og lista...Á þessu tímabili mun ég meðal annars gera eftirfarandi ljónahluti:=)
1. Ég mun gista á Red Lion Hotel
2. Ég mun borða Lion Bar súkkulaði minnst 5x í viku og hlusta á Wild Thing um leið.
3. Ég ætla að keyra um á Peugout (ljón á veginum)
4. Ég ætla að drekka Lowenbrau bjór
Ekkert smá gaman á ljónahátíðinni minni...fyrstir koma fyrstir fá....
Kveðja
Hátíðarljónið
Thursday, March 02, 2006
Rauða Ljónið
Úr því ég er byrjaður að tala um rauð spjöld þá ætla ég að rifja upp nokkur sem ég man eftir að hafa fengið..(semsagt þau rauðu spjöld og gulu sem sitja eftir)...Ég hef líklegast fengið yfir 40 rauð spjöld á fótboltaferlinum....og ég gæti farið langt hærra ef ég ætti að fara telja upp rauðu spjöldin úr handboltanum líka..(man eftir einu fyndnu þegar ég var ekki ánægður að fá ekki aukakast, þá í stað þess að setja boltann niður og hlaupa í vörnina, þá kastaði ég boltanum upp í rjáfur þar sem hann festist og ég fékk tveggja mínútna brotvísun að launum).
1. Fyrsta rauða spjaldið fékk ég 7 ára á Valsvellinum þegar ég var að spila með 6.Flokki B í KR í Reykjarvíkurmótinu ..Einn í Valsliðinu (sem var líklegast 2 árum eldri) náði af mér boltanum með því að ýta mér áður en hann tók boltann af mér.......Ég að sjálfsögðu ákvað að hlaupa á eftir honum og sparka hann eins fast og ég gat niður aftan frá.....Strákurinn fór að væla og dómarinn sendi mig útaf (þjálfarinn, SIggi Helga, var beðinn um að láta mig ekki inná aftur)
2. Var í 3.flokki og var að fá langa sendingu frá vörninni þegar ýtt var á bakið á mér og ekkert dæmt, þá hljóp ég á eftir boltanum, sem var í leik, og tók hann upp með höndunum og sparkaði honum yfir girðinguna á Flyðrugrandanum....(ha ha ha, þokkalega pirraður leikmaður)
NIÐURSTAÐA; BEINT RAUTT OG TVEGGJA LEIKJA BANN
3. Var að spila með ÍR í fyrstu deildinni á móti Val...Sigurbjörn Hreiðarsson náði boltanum af mér, ég hljóp á eftir honum og náði boltanum (löglega) af honum, en hann lét sig detta og öskraði..Dómarinn flautaði aukaspyrnu, ég var ekki beint sáttur og ákvað að sparka boltanum eins fast og ég gat í dómarann, ég sparkaði beint í hægra hnéið á honum og hann flaug á hausinn og allt Valsliðið varð alveg vitlaust.....Dómarinn vissi ekki hvað hafði skeð, stóð upp og gaf mér gult spjald (ha ha ha ha, með betri gulu spjöldum sem ég hef fengið). Í hálfleik kom dómarinn til mín og sagði að mestu mistökin hans í leiknum væru að hafa ekki gefið mér rautt spjald og næsta brot, þá myndi hann senda mig útaf).
NIÐURSTAÐA; GULT SPJALD, og því miður tók Gummi Torfa mig útaf í byrjun seinni hálfleiks til að koma í veg fyrir að ég fengi rautt. Annars hefði mér pottþétt tekist það.
4. Spilaði einhverntímann með Fram í 2flokki á móti KR (mínum gömlu félögum) og lenti í slag við annan rauðann (Egil Skúla) á fyrstu mínútu seinni hálfleiks...Ef það hefðu verið veðbankar hverjir fengju rautt fyrir þennan leik þá hefði sá sem hefði veðjað á okkur tvo að fara útaf líklegast þurft að borga aukalega..(það voru örugglega yfir 100% líkur á að annar okkar fengi rautt í þessum leik).
Niðurstaða; Báðir fengum beint RAUTT og tveggja leikja bann.
5. Svarta músin commentaði á eitt atvik sem ég var búinn að gleyma í boltanum. Þá var ég að spila með Gonzaga á móti einhverju liði og einhver feldi mig, ég tók upp boltann og kontraði hann beint í rassinn á dómaranum.
Niðurstaða: Ekkert spjald en ógeðslega fyndið..
Annars er ég mjög rólegur að eðlisfari,
Rauða ljónið
1. Fyrsta rauða spjaldið fékk ég 7 ára á Valsvellinum þegar ég var að spila með 6.Flokki B í KR í Reykjarvíkurmótinu ..Einn í Valsliðinu (sem var líklegast 2 árum eldri) náði af mér boltanum með því að ýta mér áður en hann tók boltann af mér.......Ég að sjálfsögðu ákvað að hlaupa á eftir honum og sparka hann eins fast og ég gat niður aftan frá.....Strákurinn fór að væla og dómarinn sendi mig útaf (þjálfarinn, SIggi Helga, var beðinn um að láta mig ekki inná aftur)
2. Var í 3.flokki og var að fá langa sendingu frá vörninni þegar ýtt var á bakið á mér og ekkert dæmt, þá hljóp ég á eftir boltanum, sem var í leik, og tók hann upp með höndunum og sparkaði honum yfir girðinguna á Flyðrugrandanum....(ha ha ha, þokkalega pirraður leikmaður)
NIÐURSTAÐA; BEINT RAUTT OG TVEGGJA LEIKJA BANN
3. Var að spila með ÍR í fyrstu deildinni á móti Val...Sigurbjörn Hreiðarsson náði boltanum af mér, ég hljóp á eftir honum og náði boltanum (löglega) af honum, en hann lét sig detta og öskraði..Dómarinn flautaði aukaspyrnu, ég var ekki beint sáttur og ákvað að sparka boltanum eins fast og ég gat í dómarann, ég sparkaði beint í hægra hnéið á honum og hann flaug á hausinn og allt Valsliðið varð alveg vitlaust.....Dómarinn vissi ekki hvað hafði skeð, stóð upp og gaf mér gult spjald (ha ha ha ha, með betri gulu spjöldum sem ég hef fengið). Í hálfleik kom dómarinn til mín og sagði að mestu mistökin hans í leiknum væru að hafa ekki gefið mér rautt spjald og næsta brot, þá myndi hann senda mig útaf).
NIÐURSTAÐA; GULT SPJALD, og því miður tók Gummi Torfa mig útaf í byrjun seinni hálfleiks til að koma í veg fyrir að ég fengi rautt. Annars hefði mér pottþétt tekist það.
4. Spilaði einhverntímann með Fram í 2flokki á móti KR (mínum gömlu félögum) og lenti í slag við annan rauðann (Egil Skúla) á fyrstu mínútu seinni hálfleiks...Ef það hefðu verið veðbankar hverjir fengju rautt fyrir þennan leik þá hefði sá sem hefði veðjað á okkur tvo að fara útaf líklegast þurft að borga aukalega..(það voru örugglega yfir 100% líkur á að annar okkar fengi rautt í þessum leik).
Niðurstaða; Báðir fengum beint RAUTT og tveggja leikja bann.
5. Svarta músin commentaði á eitt atvik sem ég var búinn að gleyma í boltanum. Þá var ég að spila með Gonzaga á móti einhverju liði og einhver feldi mig, ég tók upp boltann og kontraði hann beint í rassinn á dómaranum.
Niðurstaða: Ekkert spjald en ógeðslega fyndið..
Annars er ég mjög rólegur að eðlisfari,
Rauða ljónið