Saturday, December 31, 2005
Áramótareglurnar í VEGAS
Jæja þá er maður búinn að fá áramóta reglurnar í hendurnar vegna Vegas ferðarinnar. Þessar reglur voru settar saman fyrir mig vegna fyrri reynslu og eða fyrri reynslu vina minna.
1. Eingöngu bjór fyrir mig, helst Corona eða Heineken (ég læt víst illa annars)
2. Ekkert sterkt vín, og ef mér dettur í hug að fara í Vodka í Redbull, þá ætla víst allir vinirnir að skilja við mig og Lulla breytir hótellyklinum (Ég verð víst eins og samblanda af ofvirkum óþolandi rokkstjörnu og snarrugluðum kókin sjúklingi)
3. Engin eftirpartý með ókunnugum eiturlyfjafólki (rakarinn og vinir hans)
4. Engin eftirpartý með steinsofandi fólk í herberginu (ha Pétur, þú mannst kannski eftir því)
5. Engin hopp uppá löggubíla, sérstaklega þegar löggan kemur á eftir þér með byssu, a la Hvirfilbylurinn (a.k.a. TB, a.k.a. Dimitry)
6. Engin samloka á barnum (a la G-Money)
7. Engin eftirpartý með Kelly Osborne vegna þess að hún er svo ljót (Kári Á. er víst í föstu sambandi núna með Kelly)
8. Engin gítar Britney Spears lög í keilusalnum í Gold Coast (stærsti keilusalur í USA)
9. Ekki leigja Limmó vegna þess að maður verður pirraður á að finna ekki leigubíl (a la Lulla).
10. Ekki láta henda mér útaf næturklúbbi sem er með 80´s thema, vegna þess að mér finnst svo töff að fara úr að ofan. (kárinn og lentum illa í því, sérstaklega vegna þess að káranum finnst gott að nudda rassinum sínum upp við vina-hópa sem dansa í lúðahring..og já ég gerði víst eitthvað)))
11. Ekki eyða $50 dollurum í súrefni á barnum (ha ha ha ha, Kári Á enn í góðum fíling þegar hann keypti súrefni, var tengdur við fullt af drasli......ha ha ha hvað það var fyndið)
12. Ekki enda uppí rúmi með öðrum strák og tveggja metra Scoopy Doo brúðu á milli (K.Á....)
13. Ekki láta Júdómeistara kirkja mig með löppunum (Dimitry og Krizza í góðum gír)
14. Ekki láta neinn plata mig í skoðunarferð í Vegas, (Dimitry og G-Money plötuðu mig í að skoða Hoover Dam stífluna (eftir u.þ.b. 30 bjóra kvöldið áður) og það er enn í dag leiðinlegasta skoðunarferð ævi minnar, toppaði meira segja túrinn um Gísla Súrson og félaga í menntó),,,,,,THAT DAM, DAM, var brandari dagsins....
15. Ekki missa af fluginu mínu ( a la Krissa, Ha var flugið 11am, ég hélt að það væri 11pm)
16. Ekki míga í sundlaugina vegna þess að ég nenni ekki á klóstið (Pétur)
17. Síðast en ekki síst, what happens in VEGAS STAYS IN VEGAS (ala allir)
Gleðilegt ár og vonandi verð ég á lífi á næsta ári,
kveðja
RED; RAUÐUR: LJÓNIÐ; JÁRNI; og AI.
1. Eingöngu bjór fyrir mig, helst Corona eða Heineken (ég læt víst illa annars)
2. Ekkert sterkt vín, og ef mér dettur í hug að fara í Vodka í Redbull, þá ætla víst allir vinirnir að skilja við mig og Lulla breytir hótellyklinum (Ég verð víst eins og samblanda af ofvirkum óþolandi rokkstjörnu og snarrugluðum kókin sjúklingi)
3. Engin eftirpartý með ókunnugum eiturlyfjafólki (rakarinn og vinir hans)
4. Engin eftirpartý með steinsofandi fólk í herberginu (ha Pétur, þú mannst kannski eftir því)
5. Engin hopp uppá löggubíla, sérstaklega þegar löggan kemur á eftir þér með byssu, a la Hvirfilbylurinn (a.k.a. TB, a.k.a. Dimitry)
6. Engin samloka á barnum (a la G-Money)
7. Engin eftirpartý með Kelly Osborne vegna þess að hún er svo ljót (Kári Á. er víst í föstu sambandi núna með Kelly)
8. Engin gítar Britney Spears lög í keilusalnum í Gold Coast (stærsti keilusalur í USA)
9. Ekki leigja Limmó vegna þess að maður verður pirraður á að finna ekki leigubíl (a la Lulla).
10. Ekki láta henda mér útaf næturklúbbi sem er með 80´s thema, vegna þess að mér finnst svo töff að fara úr að ofan. (kárinn og lentum illa í því, sérstaklega vegna þess að káranum finnst gott að nudda rassinum sínum upp við vina-hópa sem dansa í lúðahring..og já ég gerði víst eitthvað)))
11. Ekki eyða $50 dollurum í súrefni á barnum (ha ha ha ha, Kári Á enn í góðum fíling þegar hann keypti súrefni, var tengdur við fullt af drasli......ha ha ha hvað það var fyndið)
12. Ekki enda uppí rúmi með öðrum strák og tveggja metra Scoopy Doo brúðu á milli (K.Á....)
13. Ekki láta Júdómeistara kirkja mig með löppunum (Dimitry og Krizza í góðum gír)
14. Ekki láta neinn plata mig í skoðunarferð í Vegas, (Dimitry og G-Money plötuðu mig í að skoða Hoover Dam stífluna (eftir u.þ.b. 30 bjóra kvöldið áður) og það er enn í dag leiðinlegasta skoðunarferð ævi minnar, toppaði meira segja túrinn um Gísla Súrson og félaga í menntó),,,,,,THAT DAM, DAM, var brandari dagsins....
15. Ekki missa af fluginu mínu ( a la Krissa, Ha var flugið 11am, ég hélt að það væri 11pm)
16. Ekki míga í sundlaugina vegna þess að ég nenni ekki á klóstið (Pétur)
17. Síðast en ekki síst, what happens in VEGAS STAYS IN VEGAS (ala allir)
Gleðilegt ár og vonandi verð ég á lífi á næsta ári,
kveðja
RED; RAUÐUR: LJÓNIÐ; JÁRNI; og AI.
Thursday, December 29, 2005
Elli skrítni í Vegas
Wazzup pussycat,,,woooohoooo
Gamlárskvöld er að koma og ég er bara að skellast í gírinn nú þegar...búinn að koma mér upp þvílíkum búning (mér finnst ógeðslega fyndið að klæða mig upp í Elvis búning í Las Vegas, er eitthvað meira klysjulegt)))))))))) fyrir daginn og kvöldið, þessi dagur verður líklegast byrjaður klukkan 8am með einum bjór, a la verslunarmannahelgi og endar líklegast 24 tímum síðar á morgunverðarstaði í Las Vegas....Með Ella sólgleraugun og jafnvel að gítarinn verði tekinn upp...You call it a trap, I can´t walk out, because I love you Too much BABY.........
Back to work, sauma skó.
RED
Gamlárskvöld er að koma og ég er bara að skellast í gírinn nú þegar...búinn að koma mér upp þvílíkum búning (mér finnst ógeðslega fyndið að klæða mig upp í Elvis búning í Las Vegas, er eitthvað meira klysjulegt)))))))))) fyrir daginn og kvöldið, þessi dagur verður líklegast byrjaður klukkan 8am með einum bjór, a la verslunarmannahelgi og endar líklegast 24 tímum síðar á morgunverðarstaði í Las Vegas....Með Ella sólgleraugun og jafnvel að gítarinn verði tekinn upp...You call it a trap, I can´t walk out, because I love you Too much BABY.........
Back to work, sauma skó.
RED
Wednesday, December 28, 2005
Jólakötturinn étinn
Ég ætla að láta alla vita að því að Jólakötturinn kom á eftir mér þessi jólin og ætlaði að taka mig,,,en ég snéri vörní sókn á át köttinn, enda lítið mál fyrir ljónið að éta litla kisu....þannig að þið getið munað það næstu jól að jólakötturinn er dauður en aftur á móti er jólaljónið í fullu fjöri og stefni ég á að éta öll óþekku börnin í heiminum...ha ha ha ha...
Annars er það að frétta að ég spilaði í fótboltamóti með Nike liðinu í gær og tókst að brjóta á mér puttann. Þannig að það er ekkert rosalega auðvelt að skrifa á tölvuna.
Meir um það síðar, 4 dagar í "2005-2006' í Las Vegas.....ég er að reyna koma upp með Þema fyrir hópinn og er að vinna með nokkrar hugmyndir....það er bara staðreynd að vera með eitthvað þema klikkar aldrei í góðu partýi.......
Kveðja
Ljónið
Annars er það að frétta að ég spilaði í fótboltamóti með Nike liðinu í gær og tókst að brjóta á mér puttann. Þannig að það er ekkert rosalega auðvelt að skrifa á tölvuna.
Meir um það síðar, 4 dagar í "2005-2006' í Las Vegas.....ég er að reyna koma upp með Þema fyrir hópinn og er að vinna með nokkrar hugmyndir....það er bara staðreynd að vera með eitthvað þema klikkar aldrei í góðu partýi.......
Kveðja
Ljónið
Saturday, December 24, 2005
Jólaljónið
Jóla-ljónið er mætt og óskar öllum lesendum ljónsins Merry Christmas og Gleðileg Jól...
24 DEC í dag og enn óvíst hvað verður í matinn hjá mér og Lullu (ljónynjan)...hún er að vinna til 2 í dag og ég er að vinna til 5 á Christmas Eve. (helvítis barnaþrælkun hjá NIKE endalaust). (Nei annars bauðst ég til að vinna vegna þess að enginn annar vill það og það er ekki eins og ég sé með börn sem bíða eftir mér heima).
Það lýtur út fyrir að ég fari í Jólaköttinn þetta árið, ég er ekki búinn að kaupa eina jólagjöf og morgunn á 24 dec...(sem er ekkert nýtt, nokkur á í röð keypti ég bensínstöðvargjafir handa fjölskyldunni).....En öll von er ekki úti enn, ég get skotist í hádeginu og fundið kerti og spil handa Lullu til að forðast jólaköttinn......Annars er Ljónið ekki ýkja hrætt við jólaköttinn, jafnvel að ég éti jólaköttinn í ár....
Kæru Íslendingar, bræður og systur, sýnum samhug í verki þessi jól og verum góð við hvort annað....'all you need is love'
Rock n´Roll
Kveðja
Jólaljónið, verðandi jólaköttur.
24 DEC í dag og enn óvíst hvað verður í matinn hjá mér og Lullu (ljónynjan)...hún er að vinna til 2 í dag og ég er að vinna til 5 á Christmas Eve. (helvítis barnaþrælkun hjá NIKE endalaust). (Nei annars bauðst ég til að vinna vegna þess að enginn annar vill það og það er ekki eins og ég sé með börn sem bíða eftir mér heima).
Það lýtur út fyrir að ég fari í Jólaköttinn þetta árið, ég er ekki búinn að kaupa eina jólagjöf og morgunn á 24 dec...(sem er ekkert nýtt, nokkur á í röð keypti ég bensínstöðvargjafir handa fjölskyldunni).....En öll von er ekki úti enn, ég get skotist í hádeginu og fundið kerti og spil handa Lullu til að forðast jólaköttinn......Annars er Ljónið ekki ýkja hrætt við jólaköttinn, jafnvel að ég éti jólaköttinn í ár....
Kæru Íslendingar, bræður og systur, sýnum samhug í verki þessi jól og verum góð við hvort annað....'all you need is love'
Rock n´Roll
Kveðja
Jólaljónið, verðandi jólaköttur.
Thursday, December 22, 2005
Forever Young
Lagið sem heldur í mér lífinu þessa dagana er Forever Young með Bob Dylan, algjört snilldarlag í alla staði og ég veit fátt betra en að koma inní bíl eftir langan dag og keyra um á hraðbrautinni í góðar 30 mínútur með Forever Young á repeat.....
Það er eitthvað við lagið sem gerir það svo mikið quality, textinn er að sjálfsögðu eins pure og hægt er, en lagið er líka eitthvað svo pure og einfalt....
Afhverju er ekki svona tónlist búin til lengur, flest þetta sem er úti á markaðnum í dag er eitthvað svo mikill tilbúningur og bull.....Lög eru alltof tölvu-sampleruð og textarnir yfirleitt innihaldslausir og/eða svo mikill tilbúningur. Það er ekki til Hljómsveit sem er að gera eitthvað pure lengur vegna þess að það eru allir að hugsa um ímyndina útá við.
Semsagt December verður Bob Dylan mánuður hjá mér.....Ætla að hlusta á allar plöturnar hans í réttri tímaröð...
Ólé
RED
Það er eitthvað við lagið sem gerir það svo mikið quality, textinn er að sjálfsögðu eins pure og hægt er, en lagið er líka eitthvað svo pure og einfalt....
Afhverju er ekki svona tónlist búin til lengur, flest þetta sem er úti á markaðnum í dag er eitthvað svo mikill tilbúningur og bull.....Lög eru alltof tölvu-sampleruð og textarnir yfirleitt innihaldslausir og/eða svo mikill tilbúningur. Það er ekki til Hljómsveit sem er að gera eitthvað pure lengur vegna þess að það eru allir að hugsa um ímyndina útá við.
Semsagt December verður Bob Dylan mánuður hjá mér.....Ætla að hlusta á allar plöturnar hans í réttri tímaröð...
Ólé
RED
Svarið
Ég ætla að byrja á að þakka öllum sem tóku þátt í Frosty The Snowman getrauninni minni...(()).....
svarið er hér og varaðu þig því þú gætir fengið hláturskast ársins
Frosty dropped down his pants because he thought the snowblower was coming....ha ha ha...
Annars er ekkert sem ég get bloggað þessa dagana, CIA á eftir mér,,,,en mun líklegast koma með einhvern lista á næstunni....
Kveðja
RED
svarið er hér og varaðu þig því þú gætir fengið hláturskast ársins
Frosty dropped down his pants because he thought the snowblower was coming....ha ha ha...
Annars er ekkert sem ég get bloggað þessa dagana, CIA á eftir mér,,,,en mun líklegast koma með einhvern lista á næstunni....
Kveðja
RED
Wednesday, December 21, 2005
Jæja Jólabrandari ársins 2005
Ljónið bítur sjaldan en fast....haltu þér því hér kemur Hemmi Gunn.....
Hér kemur einn af elstu og leiðinlegustu bröndurum mínum ever...ég sagði þennan fyrir framan allt Glasgow Celtic liðið í fótbolta þegar ég var 18 ára....(eini brandarinn sem ég kunni á ensku á þeim tíma)...
Okay. ..Why did Frosty the snowman drop down his pants??????????????????????????
Answer. (vinsamlegast commentaðu, ég gef sigurvegarann uppá morgunn, ég man eftir að Búi gat grínast mikið með þennan brandara og hversu lélegur hann væri, en reyndu samt).....
Kveðja
RED
Hér kemur einn af elstu og leiðinlegustu bröndurum mínum ever...ég sagði þennan fyrir framan allt Glasgow Celtic liðið í fótbolta þegar ég var 18 ára....(eini brandarinn sem ég kunni á ensku á þeim tíma)...
Okay. ..Why did Frosty the snowman drop down his pants??????????????????????????
Answer. (vinsamlegast commentaðu, ég gef sigurvegarann uppá morgunn, ég man eftir að Búi gat grínast mikið með þennan brandara og hversu lélegur hann væri, en reyndu samt).....
Kveðja
RED
Tuesday, December 20, 2005
Rokk og rapp
Shit, 19 dec....og ég er ekki frekar enn fyrr jól búinn að kaupa eina jólagjöf.....þannig að kæru vinir á Íslandi,..'ekki líklegt að þið fáið gjöf frá mér í tíma'''' Sorry......
Aftur á móti get ég boðið þeim sem hafa áhuga á því að kaupa hvaða Nike vöru sem er mjög ódýrt...ég er með 50% afslátt af öllum Nike vörum, þannig að ef þig vantar eitthvað Nike og vilt að ég sendi það til Íslands, endilega sendu mér póst.
www.nikesoccer.com
www.nikeid.com
http://www.nike.com/nikegolf/select.jhtml
Annars er það að frétta að ég hitti bæði U2 hljómsveitina (fyrir utan Bono, en hann var að safna fyrir einhver ONe samtök í Portland og tók það framyfir heimsókn á Nike Campus) og Kanye West kom líka í heimsókn í dag....U2 er á einhverjum Nike samning vegna þess að Apple og Nike eru að fara í samstarf með nýtt I-pod á næstunni og Kanye West er á einhverjum Nike samning líka...(hann er ekki stærri en ég, frekar fyndið).......Nei, mér lýður ekki betur eftir að hafa hitt þessa tónlistarmenn, og ég talaði ekki við U2 gæjana, en aftur á móti spjallaði örstutt við Kanye West, spurði hann hvort hann vantaði ekki rauðhærðan rappara til að rífa upp giggið sitt...
MÉR FINNST U2 líka frekar leiðinlegt band, mér finnst Acthung Baby góður diskur en mér finnst flest nýja dótið þeirra mjög leiðinlegt og langar ekki á tónleika með þeim.
Mér finnst Kanye West ágætur, finnst Jesus Walks og Gold Digger lagið gott....
Styttist í Vegas á gamlárs, annars er lítið að hlakka til...Ég og Lulla erum bæði að vinna á 24 dec, og höfum ekkert ákveðið hvað við ætlum að gera, elda, kaupa jólatré, eða hvað......Skipulagið alveg að drepa okkur. Eigum samt bæði frí á 25 og jafnvel að við finnum eitthvað að gera þá...Það er bara eitthvað svo skrítið að vera ekki á Íslandi á jólunum, svo er enginn snjór hérna eða neitt sem minnir mann á jólin....Húsin og skreytingarnar hérna minna mig meira á Christmas Vacation myndina með Chevy Chase heldur en jólin sjálf.
Peace out, ég ætla að hringja í Kanye West og spyrja hvort hann nenni ekki í bíó eða eitthvað..
Kveðja
RED
Aftur á móti get ég boðið þeim sem hafa áhuga á því að kaupa hvaða Nike vöru sem er mjög ódýrt...ég er með 50% afslátt af öllum Nike vörum, þannig að ef þig vantar eitthvað Nike og vilt að ég sendi það til Íslands, endilega sendu mér póst.
www.nikesoccer.com
www.nikeid.com
http://www.nike.com/nikegolf/select.jhtml
Annars er það að frétta að ég hitti bæði U2 hljómsveitina (fyrir utan Bono, en hann var að safna fyrir einhver ONe samtök í Portland og tók það framyfir heimsókn á Nike Campus) og Kanye West kom líka í heimsókn í dag....U2 er á einhverjum Nike samning vegna þess að Apple og Nike eru að fara í samstarf með nýtt I-pod á næstunni og Kanye West er á einhverjum Nike samning líka...(hann er ekki stærri en ég, frekar fyndið).......Nei, mér lýður ekki betur eftir að hafa hitt þessa tónlistarmenn, og ég talaði ekki við U2 gæjana, en aftur á móti spjallaði örstutt við Kanye West, spurði hann hvort hann vantaði ekki rauðhærðan rappara til að rífa upp giggið sitt...
MÉR FINNST U2 líka frekar leiðinlegt band, mér finnst Acthung Baby góður diskur en mér finnst flest nýja dótið þeirra mjög leiðinlegt og langar ekki á tónleika með þeim.
Mér finnst Kanye West ágætur, finnst Jesus Walks og Gold Digger lagið gott....
Styttist í Vegas á gamlárs, annars er lítið að hlakka til...Ég og Lulla erum bæði að vinna á 24 dec, og höfum ekkert ákveðið hvað við ætlum að gera, elda, kaupa jólatré, eða hvað......Skipulagið alveg að drepa okkur. Eigum samt bæði frí á 25 og jafnvel að við finnum eitthvað að gera þá...Það er bara eitthvað svo skrítið að vera ekki á Íslandi á jólunum, svo er enginn snjór hérna eða neitt sem minnir mann á jólin....Húsin og skreytingarnar hérna minna mig meira á Christmas Vacation myndina með Chevy Chase heldur en jólin sjálf.
Peace out, ég ætla að hringja í Kanye West og spyrja hvort hann nenni ekki í bíó eða eitthvað..
Kveðja
RED
Thursday, December 15, 2005
Sektarbréf eitt
Ég vil byrja á því að þakka síðasta skátanum fyrir góð komment og mikla aðstoð við að reikna hemlunarlengd mína ef ég hefði bremsað þegar ég fór yfir á rauðu síðast...hann var kominn með þetta allt úr 25 mílum/hour í metra á sekúndu, reiknaði inn 10gráðu hallann, þyngdina á bílnum í kringum 800kg og það eina sem vantar er að finna út núningssvið malbiksins og við erum komnir með mál...málið er allavega ekki dautt.
Svona til að auka skilning ykkar lesenda þá ætla ég líka að birta hér bréfið sem ég sendi vegna fyrr sektar minnar í vetur uppá $237 dollara. Það var svona Cry Baby bréf og ég sendi það aðallega til að tékka hvernig dómsvöldin virkuðu hér í Oregon fylki...ég endaði með að fá $37 dollara senda heim í pósti, þannig að ef maður hugsar það þannig þá tók þetta bréf mig um 25 mínutur að skrifa og $37 dollarar (sem geta keypt manni þrjá kassa af góðum bjór, ef maður vill hugsa það þannig, eða 7 stóra Subway samlokur).
Allavega þetta bréf er ekki það fyrsta sem ég hef gert um ævina, ég hef sent ótal bréf bæði á Íslandi og í USA vegna umferðarlagabrota, einu sinni fékk ég strætó skilti fært eftir að hafa fengið sekt fyrir að leggja bílnum mínum beint fyrir framan strætó skilti á skólavörðustígnum niðrí bæ. Gatnamálastjóri sendi mér bréf og þakkaði mér fyrir að benda mér á þennan galla í kerfinu....Svo einhvern tímann pantaði ég tíma hjá Lögreglustjóra vegna hraðasektar, hann var ekki jafn hress og gatnamálastjóri og sagði mér að drullast til að borga sektina án tafar (ég næ honum seinna)...Svo lenti ég í ótal samskiptum við bæði stöðumælaverði og lögreglumenn á þeim fjórum árum sem ég eyddi í Kvennó, og frægasta sagan er líklegast þegar ég lét lögguna heyra það.....(ha ha ha, þeir sem voru þar muna það líklega allaævi, en ég man sjálfur ekki hvað gerðist)
Allavega hér er fyrsta bréfið mitt til Dómsvalda í Oregon frá 27 sept síðastliðnum
1000 SW Vista Ave. #413
Portland OREGON
97205
September 27th 2005
Dear Judge,
Last week, 09/17/05, I was stopped by a police officer for not stopping completely at a stop sign. I was very sorry because I have never before been stopped by a police officer in my driving history, and therefore never been charged for a traffic violation before. I´ve insured my car with Progressive for some years now, and have a completely good record.
The Saturday afternoon, when I was stopped, had been very busy for me, I had been working at my High School, were I work as a high school soccer coach. I was rushing home from I-5 and wasn´t as alert and careful as I usually drive. I believe I was not causing great danger, but it´s a possibility that I didn´t stop completely before the turn.
I´ve learned from this incident. I´m back to my old driving behavior, were I certainly don´t drive to fast, stop completely at stop signs and follow all traffic laws 100% at all times.
I´m therefore asking you, dear judge, to believe me that I´ve learned my lesson. I´m going to work hard at being a safe driver for the safety of myself and others on the road.
If there´s any way you can reduce the amount of the fine then it would be greatly appreciated. Enclosed is the total amount of $237 and an envolope with a stamp and my return address on it.
Have a nice day, all the best and thank you.
Sincerely,
___________________________ ______________
Arni I Pjetursson Date
Svona til að auka skilning ykkar lesenda þá ætla ég líka að birta hér bréfið sem ég sendi vegna fyrr sektar minnar í vetur uppá $237 dollara. Það var svona Cry Baby bréf og ég sendi það aðallega til að tékka hvernig dómsvöldin virkuðu hér í Oregon fylki...ég endaði með að fá $37 dollara senda heim í pósti, þannig að ef maður hugsar það þannig þá tók þetta bréf mig um 25 mínutur að skrifa og $37 dollarar (sem geta keypt manni þrjá kassa af góðum bjór, ef maður vill hugsa það þannig, eða 7 stóra Subway samlokur).
Allavega þetta bréf er ekki það fyrsta sem ég hef gert um ævina, ég hef sent ótal bréf bæði á Íslandi og í USA vegna umferðarlagabrota, einu sinni fékk ég strætó skilti fært eftir að hafa fengið sekt fyrir að leggja bílnum mínum beint fyrir framan strætó skilti á skólavörðustígnum niðrí bæ. Gatnamálastjóri sendi mér bréf og þakkaði mér fyrir að benda mér á þennan galla í kerfinu....Svo einhvern tímann pantaði ég tíma hjá Lögreglustjóra vegna hraðasektar, hann var ekki jafn hress og gatnamálastjóri og sagði mér að drullast til að borga sektina án tafar (ég næ honum seinna)...Svo lenti ég í ótal samskiptum við bæði stöðumælaverði og lögreglumenn á þeim fjórum árum sem ég eyddi í Kvennó, og frægasta sagan er líklegast þegar ég lét lögguna heyra það.....(ha ha ha, þeir sem voru þar muna það líklega allaævi, en ég man sjálfur ekki hvað gerðist)
Allavega hér er fyrsta bréfið mitt til Dómsvalda í Oregon frá 27 sept síðastliðnum
1000 SW Vista Ave. #413
Portland OREGON
97205
September 27th 2005
Dear Judge,
Last week, 09/17/05, I was stopped by a police officer for not stopping completely at a stop sign. I was very sorry because I have never before been stopped by a police officer in my driving history, and therefore never been charged for a traffic violation before. I´ve insured my car with Progressive for some years now, and have a completely good record.
The Saturday afternoon, when I was stopped, had been very busy for me, I had been working at my High School, were I work as a high school soccer coach. I was rushing home from I-5 and wasn´t as alert and careful as I usually drive. I believe I was not causing great danger, but it´s a possibility that I didn´t stop completely before the turn.
I´ve learned from this incident. I´m back to my old driving behavior, were I certainly don´t drive to fast, stop completely at stop signs and follow all traffic laws 100% at all times.
I´m therefore asking you, dear judge, to believe me that I´ve learned my lesson. I´m going to work hard at being a safe driver for the safety of myself and others on the road.
If there´s any way you can reduce the amount of the fine then it would be greatly appreciated. Enclosed is the total amount of $237 and an envolope with a stamp and my return address on it.
Have a nice day, all the best and thank you.
Sincerely,
___________________________ ______________
Arni I Pjetursson Date
Tuesday, December 13, 2005
Enn ein sektin
Ég er eins og 50cent, ég á engann samanstað í heimi laganna!!!!
Og já ég á erfitt með fylgja helvítis umferðarlögunum....núna var ég að fá sendann póst þar sem sýnir mig að keyra yfir á rauðu ljósi klukkan 8.30pm 13.nóvember síðastliðinn og sekt uppá $237........Ég gat nú ekki annað en hlegið þegar ég fékk þetta í póstinum, enda sá ég greinilega þegar myndin var tekin af mér, bæði að framan og aftan.....svo er svo fyndið að sjá andlitið á mér á meðan ég er að fara yfir á rauðu, ÉG ER EKKERT SMÁ EINBEITTUR, ég er eins og bankaræningi sem er að flýja lögguna (Ég ætla að reyna skanna þetta inní tölvuna, þetta er ógeðslega fyndið),,,,....Ég er svona að ströggla hvort ég eigi að gera þetta að enn einu áhugamálinu og berjast fyrir því að borga það ekki, en myndin sýnir mig vera hálfum metra fyrir framan línuna þegar rauða ljósið skellur á......þannig að þetta verður erfitt að vinna..og ég er rétt nýbúinn að fá $37 borgaða aftur til baka eftir síðasta umferðarlagabrot sem var $237 dollarar líka (stoppaði ekki á stopp-merki)...og eitt málið er í vinnslu (en ég fékk einhverja helvítis stöðumælasekt fyrir tveimur vikum síðan uppá $40 (ég ætla að attacha bréfið sem ég sendi varðandi það hér að neðan.......)
Þannig að kæri lesandi, hvað á ég að gera...skrifa enn eitt bréfið til dómstóla hér í USA og reyna fá málinu hnekkt, eða á ég bara að borga þetta og ekki einu sinni hugsa um þetta?.....
Hér fyrir neðan er síðasta bréf mitt til dóms-stóla, ég er ekki enn búinn að fá reply.
Og já ég á erfitt með fylgja helvítis umferðarlögunum....núna var ég að fá sendann póst þar sem sýnir mig að keyra yfir á rauðu ljósi klukkan 8.30pm 13.nóvember síðastliðinn og sekt uppá $237........Ég gat nú ekki annað en hlegið þegar ég fékk þetta í póstinum, enda sá ég greinilega þegar myndin var tekin af mér, bæði að framan og aftan.....svo er svo fyndið að sjá andlitið á mér á meðan ég er að fara yfir á rauðu, ÉG ER EKKERT SMÁ EINBEITTUR, ég er eins og bankaræningi sem er að flýja lögguna (Ég ætla að reyna skanna þetta inní tölvuna, þetta er ógeðslega fyndið),,,,....Ég er svona að ströggla hvort ég eigi að gera þetta að enn einu áhugamálinu og berjast fyrir því að borga það ekki, en myndin sýnir mig vera hálfum metra fyrir framan línuna þegar rauða ljósið skellur á......þannig að þetta verður erfitt að vinna..og ég er rétt nýbúinn að fá $37 borgaða aftur til baka eftir síðasta umferðarlagabrot sem var $237 dollarar líka (stoppaði ekki á stopp-merki)...og eitt málið er í vinnslu (en ég fékk einhverja helvítis stöðumælasekt fyrir tveimur vikum síðan uppá $40 (ég ætla að attacha bréfið sem ég sendi varðandi það hér að neðan.......)
Þannig að kæri lesandi, hvað á ég að gera...skrifa enn eitt bréfið til dómstóla hér í USA og reyna fá málinu hnekkt, eða á ég bara að borga þetta og ekki einu sinni hugsa um þetta?.....
Hér fyrir neðan er síðasta bréf mitt til dóms-stóla, ég er ekki enn búinn að fá reply.
1000 SW Vista Ave #413
Portland, OR
Portland, OR
Dear Judge,
This letter is to respond and contest my parking violation ticket (citation # HA00928317) that I received on 11/25/05. (Attached to this letter are my papers to support my case and a check of $40)
I parked my new car Toyota, Licence Plate TGW375, (I bought it on 11/22/05) outside of my residence at 1000 SW Vista. I had my parking permit R1344, O6 A) from my old car that I recently sold Izuzu I-Mark 1984 Licence Plate 431 LPX (sold it on 11/22/05) (Papers with proof of sale are attached)
I took the Parking Permit from my old car and put it into my new car because I assumed that the parking pass was completely valid, since it doesn´t expire until 01/31/06 and has been paid in full.
I knew I needed to replace the parking pass to get my new licence plate number on the pass and planned to do that as soon as I would receive my Registration papers from DMV (it usally takes about 7-14 days to arrive by mail). I decieded to wait because I knew I could not get another parking permit without it. Also, I thought there must be a certain time period from sale of my old car until I needed to replace the parking pass. (just as auto-insurance companies give you 30days to transfer your auto insurance from your old car to your new car, during this 30 day period your new car is covered by your old insurance).
This letter is to respond and contest my parking violation ticket (citation # HA00928317) that I received on 11/25/05. (Attached to this letter are my papers to support my case and a check of $40)
I parked my new car Toyota, Licence Plate TGW375, (I bought it on 11/22/05) outside of my residence at 1000 SW Vista. I had my parking permit R1344, O6 A) from my old car that I recently sold Izuzu I-Mark 1984 Licence Plate 431 LPX (sold it on 11/22/05) (Papers with proof of sale are attached)
I took the Parking Permit from my old car and put it into my new car because I assumed that the parking pass was completely valid, since it doesn´t expire until 01/31/06 and has been paid in full.
I knew I needed to replace the parking pass to get my new licence plate number on the pass and planned to do that as soon as I would receive my Registration papers from DMV (it usally takes about 7-14 days to arrive by mail). I decieded to wait because I knew I could not get another parking permit without it. Also, I thought there must be a certain time period from sale of my old car until I needed to replace the parking pass. (just as auto-insurance companies give you 30days to transfer your auto insurance from your old car to your new car, during this 30 day period your new car is covered by your old insurance).
Then on the morning of 11/25/05, the Friday after thanksgiving I received my parking violation ticket when my car was parked infront of my apartment, where I believed I had a perfectly legal parking permit.
I went down to the parking office on 1120 SW Fifth avenue on 11/28/05 (next business day) and assumed they could correct this misunderstanding. The office worker there told me there was nothing she could do, I had to respond either in court or with a letter (which is why you are reading this letter).
She was not able to issue me a new parking permit since I have not received the Registration of my car from DMV (since only three business days have gone by since my car buy and sale).
Instead she issued me a temporary parking permit, which I can use until my Vehicle Registration is completed by DMV and been delivered to me. Then I need to go back to the parking office to get my pass and pay again for a new parking pass, and my old pass will be of no use and worth nothing since my old car is being sold outside of the area.
Dear Judge, I hereby ask you to consider my request to delete “me” here the $40 fine that has been imposed on me. I realize that I made a mistake to not go immediatly with my new car to the Parking Permit office that any reasonable person would make, and I will happily pay for another parking permit since its the law and I always do my best to follow it.
I went down to the parking office on 1120 SW Fifth avenue on 11/28/05 (next business day) and assumed they could correct this misunderstanding. The office worker there told me there was nothing she could do, I had to respond either in court or with a letter (which is why you are reading this letter).
She was not able to issue me a new parking permit since I have not received the Registration of my car from DMV (since only three business days have gone by since my car buy and sale).
Instead she issued me a temporary parking permit, which I can use until my Vehicle Registration is completed by DMV and been delivered to me. Then I need to go back to the parking office to get my pass and pay again for a new parking pass, and my old pass will be of no use and worth nothing since my old car is being sold outside of the area.
Dear Judge, I hereby ask you to consider my request to delete “me” here the $40 fine that has been imposed on me. I realize that I made a mistake to not go immediatly with my new car to the Parking Permit office that any reasonable person would make, and I will happily pay for another parking permit since its the law and I always do my best to follow it.
I have paid for one parking permit this year to park outside my home, and will pay for another as soon as I receive my Vehicle Registration form. I hope I have received my monetary punishment by having to go to the parking office 2 times, and by paying twice for a parking permit for the same location.
Thank you for your time to read this letter and have a nice day.
All the best,
Sincerely
_______________________ _____________
Arni I Pjetursson Date
Thank you for your time to read this letter and have a nice day.
All the best,
Sincerely
_______________________ _____________
Arni I Pjetursson Date
Hello þeir sem eru þarna úti
Það er ekkert smá fyndið hvað Bandarísku jólasveinarnir eru lélegir, þeir sitja bara spikfeitir í stól í Mallinu og bíða eftir að það komi krakkar sem borga $10 fyrir að sitja í kjöltunni og láta taka mynd af sér með honum....Ég fylgdist með einum slíkum um helgina, enda er ég heimsreyndur jólasveinn og kann nú hina ýmsu jóla-brandara (að spyrja krakkana á leikskólanum hvort þeir hafi fengið táfýlu í skóinn klikkar seint)...En mér hreinlega blöskraði hversu lélegur bandaríski jólasveinninn var í Mollinu, svo þurfti ég að fara á Starbucks í mollinu og datt inná jólasveininn sem var að rölta um mollið vegna þess að það var ekkert að gera....ég spurði hann hvernig gengi, og sagði honum að ég hefði einmitt starfað sem jólasveinn á Íslandi og væri bara forvitinn að vita hvað hann segði við krakkana þegar þeir sitjast hjá honum....Hann sagði mér að það væri nú mest lítið, aðallega biðja hann um að gefa sér hitt og þetta í jólagjöf og svo einstaka spurningar um álfana á Norðupólnum og hreindýrin hans...!!!!!!!
Þetta minnti mig á myndina BAD SANTA með Billy Bob Thornton, algjör snilldarmynd og vafalaust jólamyndin í ár hjá mér......annars er Billy Bob í nýrri jólamynd þetta árið sem á víst að vera í svipuðum dúr....kannski maður skelli sér á hana, til að halda uppá aðþað eru 6mánuðir frá því ég fór síðast í bíó....(JESUS, hvernig lífi lifir maður eiginlega, ekki einu sinni farið í bíó)
Diskurinn hennar Emilíönu Torrini er kominn á markað í USA og er að gera helvíti góða hluti hér í Portland, nokkrir búnir að commenta á hann, að vísu ekkert í líkingu við Sigurrós en samt fær dálitla athygli.....
Við komum ekkert heim um jólin þetta árið.....verðum líklegast bæði að vinna öll jólin og eina fríið verður frá 31 dec til 2 Jan, þegar við heimsækjum LAS VEGAS...verðum hluti af geðveikinni þar.........Ég er orðinn þvílíkt góður í PÓKER, þannig að kannski er þetta tíminn minn....THIS IS IT, dagurinn þegar heimurinn breytist.....AIP (Arni I.P. tók upp nafnið Rest In Peace)
Rock n´Roll
YOU KNOW IT,
RED
Þetta minnti mig á myndina BAD SANTA með Billy Bob Thornton, algjör snilldarmynd og vafalaust jólamyndin í ár hjá mér......annars er Billy Bob í nýrri jólamynd þetta árið sem á víst að vera í svipuðum dúr....kannski maður skelli sér á hana, til að halda uppá aðþað eru 6mánuðir frá því ég fór síðast í bíó....(JESUS, hvernig lífi lifir maður eiginlega, ekki einu sinni farið í bíó)
Diskurinn hennar Emilíönu Torrini er kominn á markað í USA og er að gera helvíti góða hluti hér í Portland, nokkrir búnir að commenta á hann, að vísu ekkert í líkingu við Sigurrós en samt fær dálitla athygli.....
Við komum ekkert heim um jólin þetta árið.....verðum líklegast bæði að vinna öll jólin og eina fríið verður frá 31 dec til 2 Jan, þegar við heimsækjum LAS VEGAS...verðum hluti af geðveikinni þar.........Ég er orðinn þvílíkt góður í PÓKER, þannig að kannski er þetta tíminn minn....THIS IS IT, dagurinn þegar heimurinn breytist.....AIP (Arni I.P. tók upp nafnið Rest In Peace)
Rock n´Roll
YOU KNOW IT,
RED
Thursday, December 08, 2005
Double life (Nike vs. Adidas)
Svona first, ég fekk enginn svör...án gríns, þá þori ég ekki lengur að opna hurðir, kveikja á tölvunni, setja CD í tækið eða neitt vegna þess að ég fæ alltaf þvílíkt raflost....hvað er málið? Hvað get ég gert......er ég að breytast í vélmenni????????
Ég lifi tvöföldu lífi þessa dagana. Á morgnana og allan daginn vinnég fyrir Nike og klæðist Nike frá A-Ö,,,,en svo á kvöldin þjálfa ég og þá þarf ég að klæðast öllu Adidas........Málið er það að Höfuðstöðvar Nike í heiminum eru hér og líka höfuðstöðvar Adidas í USA. Þannig að það er þvílík samkeppni þarna á milli. Ég sem starfsmaður Nike á að sjálfsögðu að vera tryggur stuðningsmaður og brand-beri fyrirtækisins hvort sem ég er í vinnunni eða ekki (það er meira segja í atvinnusamningnum).....en svo er klúbburinn sem ég er að þjálfa fyrir styrktur af Adidas og þ.a.l. verð ég að klæðast Adidas meðan ég þjálfa.....
Yfirleitt lýður mér eins og Superman, ég hleyp úr höfuðstöðvum Nike, klæddur Nike skyrtu, buxum og skóm inní bíl, keyri að æfingasvæðinu og skipti um föt í aftursætinu og er skyndilega orðinn Adidas maðurinn frá A-Ö, með 16 Adidas bolta, Copa Mundial Skó og í Adidas Galla....Þetta er ekki ólöglegt en mjög illa séð af fyrirtækinu ef þeir vissu af þessu...Kannski siðlaust......
Fyrst þegar ég kom hingað til Oregon þá skildi ég ekki hvað fuzzið var um, Nike vs. Adidas, hélt að þetta væri bara eins og kók og pepsi, skipti varla miklu máli hvað þú gerðir eða drakkst.....En eftir að hafa verið hérna í um hálft ár þá er ég að kynnast þessu betur og sumt fólk í þessum fyrirtækjum heldur virkilega að allir íþróttamenn séu uppteknari af hvort búningurinn sinn sé NIke eða Adidas heldur en hvernig leikurinn fer.....
Fyrir 6 mánuðum síðan var ég heldur hliðhollari Adidas varðandi fótboltaskó en hliðhollari Nike varðandi fatnað og hlaupaskó.
Í dag hefur þetta breyst dálítið með nokkrum undantekningum. Ég er orðinn meiri Nike maður (heilaþveginn), sérstaklega eftir að maður er búinn að kynnast fleiri típum af hlaupaskóm, fótboltaskóm (nýji Ronaldinho skórinn er geðveikur með ekta gulli í SWOOSH merkinu) og tækninni á baki þeim, fatnaðurinn hjá Nike er að mínu mati enn betri en ég gerði mér grein fyrir áður en ég kom hingað,,,,,, en aftur á móti finnst mér Copa Mundial enn besti fótboltaskór sem búinn hefur verið til (fer aftur til unglingsárana) og mér finnst Adidas Retro (undir gamla adidas merkinu) dótið sumt ógeðslega flott en aftur á móti finnst mér Performance (nýja Adidas merkið) línan hjá Adidas ekki cool og einhvernveginn oversized (allt virðist of stórt og klaufalega hannað). Nike er búið að ná Adidas í boltatækninni, nýju boltarnir hjá Nike eru sama quality og standard og bestu hjá Adidas, þannig að jafntefli þar á bæ.
Niðurstaðan er þessi að í dag er:
1. NIKE (Nike segir að Prefontaine sé Nike´s SPIRIT (dó ungur í bílslysi) og John McEnroy sé Nike´s FIRE og þeir séu innblásturinn af því hvað Nike er í dag. Jordan, LeBrown, Ronaldo, Ronaldinho, Lance Amstrong, Michael Johnson, Maldini, ofl..ofl...eru íþróttamenn sem hafa ýtt oná þennan anda og þexx vegna er NIKE #1 í heiminum.
2. ADIDAS (veit ekki mikið um þá annað en það að mér er ekkert sérlega hlýtt til þjóðverja sem þjóðar, hef ekki enn hitt þjóðverja sem mér finnst skemmtilegur (Númi er nú undantekning, enda hálfu Íslendingur).
Ég lifi tvöföldu lífi þessa dagana. Á morgnana og allan daginn vinnég fyrir Nike og klæðist Nike frá A-Ö,,,,en svo á kvöldin þjálfa ég og þá þarf ég að klæðast öllu Adidas........Málið er það að Höfuðstöðvar Nike í heiminum eru hér og líka höfuðstöðvar Adidas í USA. Þannig að það er þvílík samkeppni þarna á milli. Ég sem starfsmaður Nike á að sjálfsögðu að vera tryggur stuðningsmaður og brand-beri fyrirtækisins hvort sem ég er í vinnunni eða ekki (það er meira segja í atvinnusamningnum).....en svo er klúbburinn sem ég er að þjálfa fyrir styrktur af Adidas og þ.a.l. verð ég að klæðast Adidas meðan ég þjálfa.....
Yfirleitt lýður mér eins og Superman, ég hleyp úr höfuðstöðvum Nike, klæddur Nike skyrtu, buxum og skóm inní bíl, keyri að æfingasvæðinu og skipti um föt í aftursætinu og er skyndilega orðinn Adidas maðurinn frá A-Ö, með 16 Adidas bolta, Copa Mundial Skó og í Adidas Galla....Þetta er ekki ólöglegt en mjög illa séð af fyrirtækinu ef þeir vissu af þessu...Kannski siðlaust......
Fyrst þegar ég kom hingað til Oregon þá skildi ég ekki hvað fuzzið var um, Nike vs. Adidas, hélt að þetta væri bara eins og kók og pepsi, skipti varla miklu máli hvað þú gerðir eða drakkst.....En eftir að hafa verið hérna í um hálft ár þá er ég að kynnast þessu betur og sumt fólk í þessum fyrirtækjum heldur virkilega að allir íþróttamenn séu uppteknari af hvort búningurinn sinn sé NIke eða Adidas heldur en hvernig leikurinn fer.....
Fyrir 6 mánuðum síðan var ég heldur hliðhollari Adidas varðandi fótboltaskó en hliðhollari Nike varðandi fatnað og hlaupaskó.
Í dag hefur þetta breyst dálítið með nokkrum undantekningum. Ég er orðinn meiri Nike maður (heilaþveginn), sérstaklega eftir að maður er búinn að kynnast fleiri típum af hlaupaskóm, fótboltaskóm (nýji Ronaldinho skórinn er geðveikur með ekta gulli í SWOOSH merkinu) og tækninni á baki þeim, fatnaðurinn hjá Nike er að mínu mati enn betri en ég gerði mér grein fyrir áður en ég kom hingað,,,,,, en aftur á móti finnst mér Copa Mundial enn besti fótboltaskór sem búinn hefur verið til (fer aftur til unglingsárana) og mér finnst Adidas Retro (undir gamla adidas merkinu) dótið sumt ógeðslega flott en aftur á móti finnst mér Performance (nýja Adidas merkið) línan hjá Adidas ekki cool og einhvernveginn oversized (allt virðist of stórt og klaufalega hannað). Nike er búið að ná Adidas í boltatækninni, nýju boltarnir hjá Nike eru sama quality og standard og bestu hjá Adidas, þannig að jafntefli þar á bæ.
Niðurstaðan er þessi að í dag er:
1. NIKE (Nike segir að Prefontaine sé Nike´s SPIRIT (dó ungur í bílslysi) og John McEnroy sé Nike´s FIRE og þeir séu innblásturinn af því hvað Nike er í dag. Jordan, LeBrown, Ronaldo, Ronaldinho, Lance Amstrong, Michael Johnson, Maldini, ofl..ofl...eru íþróttamenn sem hafa ýtt oná þennan anda og þexx vegna er NIKE #1 í heiminum.
2. ADIDAS (veit ekki mikið um þá annað en það að mér er ekkert sérlega hlýtt til þjóðverja sem þjóðar, hef ekki enn hitt þjóðverja sem mér finnst skemmtilegur (Númi er nú undantekning, enda hálfu Íslendingur).
Unplugg me please
Nýja vandamálið mitt er ekkert venjulegt....en það er eitthvað að mér, ég er þvílíkt rafmagnaður. Ég get ekki snert neitt járn eða stál án þess að fá raf-stuð...og það er ekkert smá fokking óþægilegt, ég er að verða geðveikur á þessu....Byrjaður að fara út með hanska á morgnana vegna þess að annars er ég bara eins og einhver geðsjúklingur sem fær raflost í hvert skipti sem ég opna hurð.....
Veit einhver af hverju maður er svona rafmagnaður? Og ekki segja mér að það séu of mörg plús atóm í samanburði við mínus atóm...ég vil fá þetta á mannamáli....hvað er ég að gera vitlaust? ÞVÍ ER AÐ GERA MIG VITLAUSAN, án gríns....
Svo hitt vandamálið er MANUDT,,,,,,Desús christ, C.Ronaldo er bara djók, burtu með Smith, burtu með Ferdinand, burtu með Ferguson.......ballið er búið...byggjum þetta upp....Og Park til Asíu....Fáum Keane í stólinn...
Og svo viðtalið við Gazza um Daginn á SKY SPORTS, shit, gæjinn var blindfullur og bara ruglaði og ruglaði...'I´m a genious, I´m the man (áhersla á the maaaaaan'), I´m Paul Gasgoine, I own the club, or I don´t own it, but I own it, I´m the man.::....::::...:....:....:SHIT.......
Ég segi bara, greyið kallinn, hann á eftir að feta í fótspor George Best, vonandi klúðrar hann ekki meiru fyrir sig í bili....Gazza, hættu núna, ekki gera neitt í 10 ár og farðu í meðferð....
Peace
Red
Veit einhver af hverju maður er svona rafmagnaður? Og ekki segja mér að það séu of mörg plús atóm í samanburði við mínus atóm...ég vil fá þetta á mannamáli....hvað er ég að gera vitlaust? ÞVÍ ER AÐ GERA MIG VITLAUSAN, án gríns....
Svo hitt vandamálið er MANUDT,,,,,,Desús christ, C.Ronaldo er bara djók, burtu með Smith, burtu með Ferdinand, burtu með Ferguson.......ballið er búið...byggjum þetta upp....Og Park til Asíu....Fáum Keane í stólinn...
Og svo viðtalið við Gazza um Daginn á SKY SPORTS, shit, gæjinn var blindfullur og bara ruglaði og ruglaði...'I´m a genious, I´m the man (áhersla á the maaaaaan'), I´m Paul Gasgoine, I own the club, or I don´t own it, but I own it, I´m the man.::....::::...:....:....:SHIT.......
Ég segi bara, greyið kallinn, hann á eftir að feta í fótspor George Best, vonandi klúðrar hann ekki meiru fyrir sig í bili....Gazza, hættu núna, ekki gera neitt í 10 ár og farðu í meðferð....
Peace
Red
Monday, December 05, 2005
Að-LESA að rífa sig upp
Djöfullsins siglingu eru Reading á í 1.deildinni á Englandi og allt morandi í Íslendingum í liðinu....ég hef greinilega startað byltingu þarna í Reading (að lesa)
Já eins og flestir lesendur bloggsins vita eða vita ekki, þá var ég einmitt leikmaður Reading ensku 1.deildinni árið 1997-1998, ég spilaði mestmegnis með varaliðinu og unglingaliðinu en fékk einn leik með aðalliðinu.
Managerinn var einhver hálviti (man ekki einu sinni hvað hann heitir) en aðstoðar-managerinn var enn meiri hálfviti, sjálfur Ray Houghton (Írski landsliðsmaðurinn og fyrrum Liverpool hetja)..Ray var spilandi aðstoðarmanager (36ára) og var þokkalega búinn að tapa göldrunum sínum. Hann var alltaf meiddur og þegar hann spilaði þá gerði hann ekki annað en að rífa kjaft...ég og Ray áttum nokkrar góðar stundir saman í varaliðsleikjunum og mun ég blogga ýtarlega um það seinna...en það má segja sem svo að leiðir okkar hafi ekki legið sem best saman...
Allavega, varaliðsþjálfarinn minn var sjálfur Alan Pardew (núverandi stjóri West Ham), en Pardew er algjör snillingur og mjög góður þjálfari, að vísu er hann eins enskur og þú verður (hann trúir því að 45 mínútna upphitun sé nauðsynleg áður en þú ferð á tveggja klst. æfingu og finnst gaman að hlaupa á takkaskóm um skóglendi)..Hann var alltaf fínn við mig og hafði mikla trú á mér sem fótboltamanni, kallaði mig að vísu, Red Wiggy, en mér fannst það bara fyndið enda var ég með mjög mikið hár á þeim tíma og Wiggy var ekki fjarri lagi að passa vel.
Reynslan mín úr Reading hefur ekki hjálpað mér mikið fótboltalega, jú ég lærði að senda boltann með ristinni án þess að látann snúast, en ég heillaðist ekki af spilamennskunni í 1.deildinni. Fannst þetta mikið 'kick n´run' og þeir sem djöflast og hlaupa mest eru bestu leikmennirnir...semsagt mikill hraði en lágt quality.............en ég er aftur á móti leikmaður sem nota hátt quality en aftur á móti lítinn hraða (samkvæmt Alan Pardew, og er ég nokkuð sammála honum) Þess vegna held ég að enska 1.deildin hafi ekki hentað mér persónulega....
En aftur á móti er Reading alveg snilldarborg og bjó ég á 12 Wantage Road, í sömu götu og sjálf Kate Winslet (Titanic Leik-konan) og þaðvildi svo skemmtilega til að Titanic var einmitt frumsýnd árið sem ég var þarna og Kate kom þangað til að Promota myndina sína og ég hitti stelpuna útí búð á sunnudagskvöldi þegar við vorum bæði að kaupa okkur 'FISH AND CHIPS', ekki það að hún hafi mátt við því, því hún leit út fyrir að vera frekar þybbin (sem er í sjálfu sér allt í lagi, en ef þú ert aðalstjarnarn í stærstu bíómynd heimsins, þá ættiru kannski að sleppa djúpsteiktum fiski og frönskum svona í smátíma)....Ég talaði ekkert við hana..en kannski lítið við hana að segja...
Svo er einn annar vinur minn þarna enn í Reading, hann heitir Malcolm og vann í hljóðfærabúð. Hann var í rokkhljómsveit í Reading og ætlaði að meika það. Hann seldi mér fyrsta gítarinn minn og bauð mér ókeypis gítarkennslu í stað þess að ég reddaði honum miða á Reading leikina í fyrstu deildinni (oft fór ég ekki einu á heimaleikina hjá aðalliðinu vegna þess að það var kalt úti og mér þótti boltinn svo leiðinlegur, sat frekar heima og horfði á Eastenders eða Neighbours). þannig að það var ekki erfitt að redda miða, ég gaf honum bara miðann minn.
Allavegana ég stefni á Reunion til Reading vonandi á næstunni og vonandi er gamla konan sem ég bjó hjá þarna ennþá...Hún hét Kathy og var algjör snillingur og eldaði fyrir mig þrjár heitar máltíðir á dag (egg, beikon og te og rist.......heita samloku með skinku, beikon og osti......og svo alltaf einhver snilldarkvöldmatur með eftirrétt í kvöldmat (en hádegismaturinn og morgunmaturinn var sá sami út árið)), sonur hennar kom alltaf einu sinni í mánuði og hann er currently umboðsmaður Van Morrison (tónlistarmanns)..Ég vissi ekki þá hver það var og veit varla enn, en hann er víst heimsfrægur....
Ánægður að Reading sé að vinna sig upp og væri skemmtilegt að sjá Reading - ManU á næsta ári....í Reading (að lesa)..Kannski Brilli reddi manni miða, eftir að ég reddaði honum ásamt fjölda manns inná einhvern barinn síðastliðið sumar á íslandi.....
Annars er ég vissum að Malcolm er búinn að meika það (þarf að reyna hafa samband við hann), hann mætti alltaf í leðurbuxum og hlýrabol að kenna mér á gítarinn...Kathy ætlaði ekki að hleypa honum inn fyrst þegar hann kom.
Peace
Red
Já eins og flestir lesendur bloggsins vita eða vita ekki, þá var ég einmitt leikmaður Reading ensku 1.deildinni árið 1997-1998, ég spilaði mestmegnis með varaliðinu og unglingaliðinu en fékk einn leik með aðalliðinu.
Managerinn var einhver hálviti (man ekki einu sinni hvað hann heitir) en aðstoðar-managerinn var enn meiri hálfviti, sjálfur Ray Houghton (Írski landsliðsmaðurinn og fyrrum Liverpool hetja)..Ray var spilandi aðstoðarmanager (36ára) og var þokkalega búinn að tapa göldrunum sínum. Hann var alltaf meiddur og þegar hann spilaði þá gerði hann ekki annað en að rífa kjaft...ég og Ray áttum nokkrar góðar stundir saman í varaliðsleikjunum og mun ég blogga ýtarlega um það seinna...en það má segja sem svo að leiðir okkar hafi ekki legið sem best saman...
Allavega, varaliðsþjálfarinn minn var sjálfur Alan Pardew (núverandi stjóri West Ham), en Pardew er algjör snillingur og mjög góður þjálfari, að vísu er hann eins enskur og þú verður (hann trúir því að 45 mínútna upphitun sé nauðsynleg áður en þú ferð á tveggja klst. æfingu og finnst gaman að hlaupa á takkaskóm um skóglendi)..Hann var alltaf fínn við mig og hafði mikla trú á mér sem fótboltamanni, kallaði mig að vísu, Red Wiggy, en mér fannst það bara fyndið enda var ég með mjög mikið hár á þeim tíma og Wiggy var ekki fjarri lagi að passa vel.
Reynslan mín úr Reading hefur ekki hjálpað mér mikið fótboltalega, jú ég lærði að senda boltann með ristinni án þess að látann snúast, en ég heillaðist ekki af spilamennskunni í 1.deildinni. Fannst þetta mikið 'kick n´run' og þeir sem djöflast og hlaupa mest eru bestu leikmennirnir...semsagt mikill hraði en lágt quality.............en ég er aftur á móti leikmaður sem nota hátt quality en aftur á móti lítinn hraða (samkvæmt Alan Pardew, og er ég nokkuð sammála honum) Þess vegna held ég að enska 1.deildin hafi ekki hentað mér persónulega....
En aftur á móti er Reading alveg snilldarborg og bjó ég á 12 Wantage Road, í sömu götu og sjálf Kate Winslet (Titanic Leik-konan) og þaðvildi svo skemmtilega til að Titanic var einmitt frumsýnd árið sem ég var þarna og Kate kom þangað til að Promota myndina sína og ég hitti stelpuna útí búð á sunnudagskvöldi þegar við vorum bæði að kaupa okkur 'FISH AND CHIPS', ekki það að hún hafi mátt við því, því hún leit út fyrir að vera frekar þybbin (sem er í sjálfu sér allt í lagi, en ef þú ert aðalstjarnarn í stærstu bíómynd heimsins, þá ættiru kannski að sleppa djúpsteiktum fiski og frönskum svona í smátíma)....Ég talaði ekkert við hana..en kannski lítið við hana að segja...
Svo er einn annar vinur minn þarna enn í Reading, hann heitir Malcolm og vann í hljóðfærabúð. Hann var í rokkhljómsveit í Reading og ætlaði að meika það. Hann seldi mér fyrsta gítarinn minn og bauð mér ókeypis gítarkennslu í stað þess að ég reddaði honum miða á Reading leikina í fyrstu deildinni (oft fór ég ekki einu á heimaleikina hjá aðalliðinu vegna þess að það var kalt úti og mér þótti boltinn svo leiðinlegur, sat frekar heima og horfði á Eastenders eða Neighbours). þannig að það var ekki erfitt að redda miða, ég gaf honum bara miðann minn.
Allavegana ég stefni á Reunion til Reading vonandi á næstunni og vonandi er gamla konan sem ég bjó hjá þarna ennþá...Hún hét Kathy og var algjör snillingur og eldaði fyrir mig þrjár heitar máltíðir á dag (egg, beikon og te og rist.......heita samloku með skinku, beikon og osti......og svo alltaf einhver snilldarkvöldmatur með eftirrétt í kvöldmat (en hádegismaturinn og morgunmaturinn var sá sami út árið)), sonur hennar kom alltaf einu sinni í mánuði og hann er currently umboðsmaður Van Morrison (tónlistarmanns)..Ég vissi ekki þá hver það var og veit varla enn, en hann er víst heimsfrægur....
Ánægður að Reading sé að vinna sig upp og væri skemmtilegt að sjá Reading - ManU á næsta ári....í Reading (að lesa)..Kannski Brilli reddi manni miða, eftir að ég reddaði honum ásamt fjölda manns inná einhvern barinn síðastliðið sumar á íslandi.....
Annars er ég vissum að Malcolm er búinn að meika það (þarf að reyna hafa samband við hann), hann mætti alltaf í leðurbuxum og hlýrabol að kenna mér á gítarinn...Kathy ætlaði ekki að hleypa honum inn fyrst þegar hann kom.
Peace
Red
Sunday, December 04, 2005
Ljónið
Nothing´s up...posta seinna...
red
red
Saturday, December 03, 2005
Bjórljónið
Já til að útskýra kommentið frá Guðna varðandi Daihatsúinn minn og það að hann festist daglega á tímibilnu Janúar-Mars eitt árið...Málið var það að ég hafði talið sjálfum mér trú um að bíllinn væri á heilsársdekkjum og þess vegna fékk ég mér aldrei vetrardekk á hann...í staðinn keyrði ég um í 3 ár á heilsársdekkjum og ótrúlegt en satt þá sprakk aldrei og aldrei keyrði ég á....að vísu voru það nokkrir morgnar sem ég fór 360 gráðu hringi á ægisíðunni og kaplaskjólsveginum einni en hitti aldrei á annan bíl...
Næstu dagar og vikur verða væntanlega geðveikislega busy hjá mér, er að fara í nýtt verkefni hjá Nike og svo er ég að þjálfa á fullu U-17 ára liðið mitt plús fleira soccer stuff....þannig að núna er kominn tími til að skella sér aftur í Kókaínið, team up með Al Pacino og rokkn´roll.
Annars horfði ég í kvöld á University of Portland stelpurnar vinna Penn State og komast þar með í úrslitaleikinn í NCAA DIV.1...og þá fannst mér þetta bara helvíti skemmtilegur leikur, enda get ég fullyrt að þetta sé með bestu kvennaknattspyrnu sem völ er á í heiminum...
Ég sem starfandi high school kvennaþjálfari þarf að horfa á þetta og er kominn dálítið inní kvennaboltann hérna, 'já þetta er skrítið'...
Ekkert djamm þessa helgi vegna þess að ég er að vinna alla helgina,,,,en samt útilokar maður aldrei neitt,,,,,,það er víst eitthvað bjórfestival í gangi niðrí bæ á laugardaginn og aldrei að vita nema bjór-ljónið leggi leið sína þangað....En ég er búinn að vera að reyna einbeita mér að því að drekka einungis bjór, harða alkahólið gerir mig nefnilega svo ruglaðann og þunnann......(já maður er víst að eldast).....byrjaður að vera þunnur eins og eitthvað fífl.....en ég hef alltaf sagt að þynnkan sé bara hugarástand....ef maður vaknar snemma daginn eftir djamm, rífur sig útað hlaupa eða spila fótbolta og svitnar þetta úrsér, þá er maður fínn um hádegisbilið og tilbúinn í annann pakka....Þetta er bara vinna eins og allt annað.....Ef maður aftur á móti vaknar um hádegið, leggst fyrir framan sjónvarpið og fær sér kók og pizzu...þá verður maður bara enn þunnari.....
Svo var ég að fatta að ég missi af Bubba Morthens á þorláksmessu vegna þess að ég verð úti um jólin.....Ekki gott stuff, vonandi spila þeir þetta live á bylgjunni......
Kveðja
RED
Næstu dagar og vikur verða væntanlega geðveikislega busy hjá mér, er að fara í nýtt verkefni hjá Nike og svo er ég að þjálfa á fullu U-17 ára liðið mitt plús fleira soccer stuff....þannig að núna er kominn tími til að skella sér aftur í Kókaínið, team up með Al Pacino og rokkn´roll.
Annars horfði ég í kvöld á University of Portland stelpurnar vinna Penn State og komast þar með í úrslitaleikinn í NCAA DIV.1...og þá fannst mér þetta bara helvíti skemmtilegur leikur, enda get ég fullyrt að þetta sé með bestu kvennaknattspyrnu sem völ er á í heiminum...
Ég sem starfandi high school kvennaþjálfari þarf að horfa á þetta og er kominn dálítið inní kvennaboltann hérna, 'já þetta er skrítið'...
Ekkert djamm þessa helgi vegna þess að ég er að vinna alla helgina,,,,en samt útilokar maður aldrei neitt,,,,,,það er víst eitthvað bjórfestival í gangi niðrí bæ á laugardaginn og aldrei að vita nema bjór-ljónið leggi leið sína þangað....En ég er búinn að vera að reyna einbeita mér að því að drekka einungis bjór, harða alkahólið gerir mig nefnilega svo ruglaðann og þunnann......(já maður er víst að eldast).....byrjaður að vera þunnur eins og eitthvað fífl.....en ég hef alltaf sagt að þynnkan sé bara hugarástand....ef maður vaknar snemma daginn eftir djamm, rífur sig útað hlaupa eða spila fótbolta og svitnar þetta úrsér, þá er maður fínn um hádegisbilið og tilbúinn í annann pakka....Þetta er bara vinna eins og allt annað.....Ef maður aftur á móti vaknar um hádegið, leggst fyrir framan sjónvarpið og fær sér kók og pizzu...þá verður maður bara enn þunnari.....
Svo var ég að fatta að ég missi af Bubba Morthens á þorláksmessu vegna þess að ég verð úti um jólin.....Ekki gott stuff, vonandi spila þeir þetta live á bylgjunni......
Kveðja
RED