Wednesday, July 04, 2007
Ljónið er vaknað
Halló,
Rokkið lifið sagði maðurinn.
Kominn með netið heim og allt að gerast....var meira segja búinn að gleyma usernaminu og lykilorðinu að ljóninu....shit hvað maður er að verða gleyminn...
Allavega, back in business, meira segja kominn með myspace..
www.myspace.com/arnipje
kveðja
Ljónið
Rokkið lifið sagði maðurinn.
Kominn með netið heim og allt að gerast....var meira segja búinn að gleyma usernaminu og lykilorðinu að ljóninu....shit hvað maður er að verða gleyminn...
Allavega, back in business, meira segja kominn með myspace..
www.myspace.com/arnipje
kveðja
Ljónið
Friday, January 05, 2007
Flutningsljón
Red Lion, bites sjaldan but when it does, then its fast.
Köben var valin ferð ársins, og myndasyrpa frá þeirri ferð verður birt fljótlega......þá þarf ekkert að vera með neina ferðasögu, því myndirnar segja allt sem segja þarf......Laubbi dansandi við svertingja dverg, naktir í lounge partýi, týndir á lestarstöðinni og eftirpartý í KR-búningnum (með legghlífar og allt)..
En annars stendur ljónið í flutningum þessa helgi, það er kona núna að þrífa íbúðina, en svo er það rokk og ról um helgina eða í næstu viku.......
Svo er Bandarískur strákur á leiðinni til landsins og ég búinn að bjóða honum gistingu, hvað gerir maður ekki fyrir vini sína sem ferðast hálfan hnöttinn til að kynnast landi og þjóð......Ég lofaði honum ísköldum bjór, nöktum stelpum allsstaðar og fótbolta á heimsmælikvarða.....
Ég er samt handviss að hann kæmist í úrvalsdeildina í körfubolta....allir meðal USA menn komast í hana....
Peace Red,
PS. Hún er víst að afþýða ísskápinn núna, shitturinn hvað ég gæti ekki verið ræstingarljón.
Köben var valin ferð ársins, og myndasyrpa frá þeirri ferð verður birt fljótlega......þá þarf ekkert að vera með neina ferðasögu, því myndirnar segja allt sem segja þarf......Laubbi dansandi við svertingja dverg, naktir í lounge partýi, týndir á lestarstöðinni og eftirpartý í KR-búningnum (með legghlífar og allt)..
En annars stendur ljónið í flutningum þessa helgi, það er kona núna að þrífa íbúðina, en svo er það rokk og ról um helgina eða í næstu viku.......
Svo er Bandarískur strákur á leiðinni til landsins og ég búinn að bjóða honum gistingu, hvað gerir maður ekki fyrir vini sína sem ferðast hálfan hnöttinn til að kynnast landi og þjóð......Ég lofaði honum ísköldum bjór, nöktum stelpum allsstaðar og fótbolta á heimsmælikvarða.....
Ég er samt handviss að hann kæmist í úrvalsdeildina í körfubolta....allir meðal USA menn komast í hana....
Peace Red,
PS. Hún er víst að afþýða ísskápinn núna, shitturinn hvað ég gæti ekki verið ræstingarljón.
Tuesday, January 02, 2007
Tvöþúsund og sjö
Jæja, þá er komið að því, árið 2007 komið og Ljónið back in business.
Árið 2006 var ansi skrautlegt og ég kvaddi það á Gamlárskvöld eins og ljóninu einu er lagið.
Að vísu er ég enn að þakka fyrir að vera á lífi eftir Gamlárskvöld eftir að ágætis strákur, Stebbi, gerði heiðarlega tilraun til að drepa mig. Þegar hann svipti undan mér löppunum í partýi og ég lenti kylliflatur á andlitinu,,,,einhverra hluta vegna meiddist ég ekki neitt, nema ég er ansi stífur í hálsinum eftir höggið.
Ástæða þess að ég er með áramótapistil er sú að ég vil nota tækifærið til að sigta út ferð ársins að mati ljónsins. Þetta er tilnefningarnar:
A) Las Vegas á gamlárskvöld 2006, þar sem við hittum the Magic Chicken
B) Las Vegas, Spring Brake 2006, þar sem við vorum á MGM ásamt Jon Bon Jovi
C) Ásbyrgi um Versló, þar sem við húkkuðum far frá Akureyri, eftir að hafa dottið í hug að fljúga norður daginn áður.
D) Akureyri, haust 2006, 3 hótelherbergi, og 2 nætur
E) Köben, haust 2006, 4 nætur sem fóru saman í eitt.
F) Manchester, haust 2006, þar sem ManUtd klúbburinn var heimsóttur.
Vel sigurvegarann á morgun, þegar ég hef tíma til að skrifa.
kveðja
RED
Árið 2006 var ansi skrautlegt og ég kvaddi það á Gamlárskvöld eins og ljóninu einu er lagið.
Að vísu er ég enn að þakka fyrir að vera á lífi eftir Gamlárskvöld eftir að ágætis strákur, Stebbi, gerði heiðarlega tilraun til að drepa mig. Þegar hann svipti undan mér löppunum í partýi og ég lenti kylliflatur á andlitinu,,,,einhverra hluta vegna meiddist ég ekki neitt, nema ég er ansi stífur í hálsinum eftir höggið.
Ástæða þess að ég er með áramótapistil er sú að ég vil nota tækifærið til að sigta út ferð ársins að mati ljónsins. Þetta er tilnefningarnar:
A) Las Vegas á gamlárskvöld 2006, þar sem við hittum the Magic Chicken
B) Las Vegas, Spring Brake 2006, þar sem við vorum á MGM ásamt Jon Bon Jovi
C) Ásbyrgi um Versló, þar sem við húkkuðum far frá Akureyri, eftir að hafa dottið í hug að fljúga norður daginn áður.
D) Akureyri, haust 2006, 3 hótelherbergi, og 2 nætur
E) Köben, haust 2006, 4 nætur sem fóru saman í eitt.
F) Manchester, haust 2006, þar sem ManUtd klúbburinn var heimsóttur.
Vel sigurvegarann á morgun, þegar ég hef tíma til að skrifa.
kveðja
RED
Friday, December 29, 2006
Red Lion strikes back:
Ljónið hefur vaknað til lífsins...
Hér mun ljónið koma aftur til leiks og engir fangar teknir í þetta skiptið:
Sumarið er liðið, haustið einnig og nú eru jólin og áramótin að klárast.
Mikið hefur drifið á daga ljónsins undanfarið og margt ekki prenthæft....
Ljónið stendur nú í húsnæðismálabreytingum og þaraf leiðandi nóg að gera þegar verið er að leita sér að nýju greni.
Áramótapistill ljónsins verður að sjálfsögðu á sínum stað 2.Janúar og síðan kemur nýtt ljón, snoðað og flott til leiks 2007..
Ég vil komast í bolta með þessum tveim:)
Happy new year,
Red Lion
Thursday, June 08, 2006
Ljónið á klakanum
Ljónið er lent og byrjað að aðlagast íslenskum mat, sið, bjór og vitleysu....
Ég stimplaði mig kannski all vel inn í íslenskt skemmtanalíf um hvítasunnuhelgina.....en það var bara gaman.....Kárinn, Tryggvinn, Binninn, Laubbinn, Hansinn, Traustinn, Gunninn, Magginn, og fleiri vitleysingar voru þar.......
Nú er maður bara að fara koma sér í almennilegt stand og koma sér inná völlinn....ég er í hóp í kvöld og kominn með númerið 28, enda fæddur 28 apríl.....þannig að maður vonar að þetta sé happatalan....
Annars er ljónið bara ferskt og tilbúið í Slaginn, HM og landið....
Að vísu var tekið viðtal við mig fyrir Kastljós þáttinn um daginn, þannig að það verður einhver furðufrétt um mig birt á næstunni......
Ljónið er með númerið 698-2996......eins og undanfarin ár...
Rokk og ról og peace out,
RED
Ég stimplaði mig kannski all vel inn í íslenskt skemmtanalíf um hvítasunnuhelgina.....en það var bara gaman.....Kárinn, Tryggvinn, Binninn, Laubbinn, Hansinn, Traustinn, Gunninn, Magginn, og fleiri vitleysingar voru þar.......
Nú er maður bara að fara koma sér í almennilegt stand og koma sér inná völlinn....ég er í hóp í kvöld og kominn með númerið 28, enda fæddur 28 apríl.....þannig að maður vonar að þetta sé happatalan....
Annars er ljónið bara ferskt og tilbúið í Slaginn, HM og landið....
Að vísu var tekið viðtal við mig fyrir Kastljós þáttinn um daginn, þannig að það verður einhver furðufrétt um mig birt á næstunni......
Ljónið er með númerið 698-2996......eins og undanfarin ár...
Rokk og ról og peace out,
RED
Wednesday, May 24, 2006
PDX-SFO-KEF
Ljónið orðið klárt fyrir heimferðina, búinn að prumpa og allt það....nema að selja bílinn....
En það á eftir að reddast eins og allt annað.......
Annars ætla ég að óska bróður mínum til hamingju með að ná stúdentsprófunum hjá Versló...sem er nú ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að hann hefur ekki mætt í einn tíma, eitt skyndipróf eða neitt síðan síðasta vor 2005. Hann ákvað að vera utanskóla og ekki mæta í einn tíma 2005-06 (hann er ekki eins og ljónið sem fór eingöngu í menntaskóla til að leika sér í félagslífinu), útkoman var 1 hærri í meðaleinkunn en árið áður hjá honum.......!!! Hvað segir það um Íslenska mentakerfið? eða hann???
Sjáumst á klakanum, svöl að sjálfsögðu, ég á eftir að fljúga like a motherfucker á næstu sólarhringum og er búinn að undirbúa mig vel, Gnarls Barkley, Best of Chris Farley og Old School verða í tækinu á leiðinni heim.........og jafnvel að það verði einn kaldur á leiðinni heim, ég hef nú ekki verið þekktur fyrir annað en að vera ákaflega skemmtilegur farþegi hjá Icelandair og ætla ekki að fara að breyta út af vananum
Rauður
En það á eftir að reddast eins og allt annað.......
Annars ætla ég að óska bróður mínum til hamingju með að ná stúdentsprófunum hjá Versló...sem er nú ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að hann hefur ekki mætt í einn tíma, eitt skyndipróf eða neitt síðan síðasta vor 2005. Hann ákvað að vera utanskóla og ekki mæta í einn tíma 2005-06 (hann er ekki eins og ljónið sem fór eingöngu í menntaskóla til að leika sér í félagslífinu), útkoman var 1 hærri í meðaleinkunn en árið áður hjá honum.......!!! Hvað segir það um Íslenska mentakerfið? eða hann???
Sjáumst á klakanum, svöl að sjálfsögðu, ég á eftir að fljúga like a motherfucker á næstu sólarhringum og er búinn að undirbúa mig vel, Gnarls Barkley, Best of Chris Farley og Old School verða í tækinu á leiðinni heim.........og jafnvel að það verði einn kaldur á leiðinni heim, ég hef nú ekki verið þekktur fyrir annað en að vera ákaflega skemmtilegur farþegi hjá Icelandair og ætla ekki að fara að breyta út af vananum
Rauður
Tuesday, May 23, 2006
Heima ljón
Ljónið að gera sig ready að flytjast burt frá USA.
Nokkrir hlutir sem á eftir að ganga frá:
1. Selja Bílinn
2. Senda allt til Íslands
3. Reka við
4. Pissa á frelsisstyttuna
5. Fá mér Taco Bell (hell)
6. Drekka Síðasta BUD-LIGHT-in
7. Koma okkur uppá flugvöll
8. Finna Íslenska GSM símann
9. Pakka farangrinum niður
Þetta er svona það mikilvægasta sem á eftir að gera á næstu 48klst.
Ferðin í Seattle um helgina var kannski ekki sú gáfulegasta, spilaði 3 fótboltaleiki á 2 dögum og spilaði póker alla föstudagsnóttina, græddi smá pening....hefði betur eitt tímanum í að reyna selja bílinn....Það er ómögulegt að selja bílinn hérna vegna þess að hann er beinskiptur, markaðurinn samanstendur eingöngu af evrópubúum og over-educated ameríkunum sem kunna að keyra beinskiptann...
Peace out og ljónið verður komið á fimmtudaginn til Íslands, partý á föstudaginn, kosningar á laugardaginn og kannski ljónið tékki á stemningunni í bænum, sjá hvort maður eigi eitthvað í þetta lengur.
RED
Nokkrir hlutir sem á eftir að ganga frá:
1. Selja Bílinn
2. Senda allt til Íslands
3. Reka við
4. Pissa á frelsisstyttuna
5. Fá mér Taco Bell (hell)
6. Drekka Síðasta BUD-LIGHT-in
7. Koma okkur uppá flugvöll
8. Finna Íslenska GSM símann
9. Pakka farangrinum niður
Þetta er svona það mikilvægasta sem á eftir að gera á næstu 48klst.
Ferðin í Seattle um helgina var kannski ekki sú gáfulegasta, spilaði 3 fótboltaleiki á 2 dögum og spilaði póker alla föstudagsnóttina, græddi smá pening....hefði betur eitt tímanum í að reyna selja bílinn....Það er ómögulegt að selja bílinn hérna vegna þess að hann er beinskiptur, markaðurinn samanstendur eingöngu af evrópubúum og over-educated ameríkunum sem kunna að keyra beinskiptann...
Peace out og ljónið verður komið á fimmtudaginn til Íslands, partý á föstudaginn, kosningar á laugardaginn og kannski ljónið tékki á stemningunni í bænum, sjá hvort maður eigi eitthvað í þetta lengur.
RED
Thursday, May 18, 2006
Ljónið í táfýlu
Ekki beint sá hressasti núna,,
Ég ætlaði að nota tækifærið og pakka á morgun vegna þess að ég er með frí í vinnunni og er að fara til Seattle á föstudaginn þannig að þetta var alveg kjörið...Ég ætlaði að henda út fullt af drasli og flytja hitt og þetta til Hjálpræðishersins til að gefa.....en hvað haldið þið...
Jú, gamla kellingin sem bjó á móti íbúðinni minni drapst fyrir þónokkru síðan og voða sorglegt og allt það, nema að kellingin var þvílíkur hluta safnari og íbúðin hennar er full af drasli, tölvum, bókum, skjölum, styttum og ég veit ekki hvað og hvað,,þetta er hálf creepy hvað hún á mikið af tilgangslausu drasli.....(Mitt mat, eyddu frekar peningunum þínum í að fara út að borða, fá þér einn - tvo kalda bjóra eða í bíó, því þetta drasl sem maður hleður inná sig í tíma og ótíma á bara eftir að valda lifendum vandamálum þegar maður er dauður)...................
Af hverju er þetta slæmt fyrir mig????? Jú, það er búið að ráða inn hóp manna til að hreinsa út íbúðina hennar núna næstu tvo daga og þeir hertaka freight lyftuna í húsinu, þar af leiðandi get ég ekki flutt út draslið mitt, og verð að bíða með það þangað til á Mánudaginn þegar ég loksins fæ að nota lyftuna.....alveg týpískt.
Svo er ég internetlaus og sjónvarpslaus núna...hálvitarnir í capall þjónustunni köttuðu á internetið þrátt fyrir að ég hafi sérstaklega beðið þá um að kötta bara á sjónvarpscapalinn.....stíga ekki í vitið þessir bjánar.
Allavega, þetta var pistill ljónsins í dag.
Ljónadrasl
Ég ætlaði að nota tækifærið og pakka á morgun vegna þess að ég er með frí í vinnunni og er að fara til Seattle á föstudaginn þannig að þetta var alveg kjörið...Ég ætlaði að henda út fullt af drasli og flytja hitt og þetta til Hjálpræðishersins til að gefa.....en hvað haldið þið...
Jú, gamla kellingin sem bjó á móti íbúðinni minni drapst fyrir þónokkru síðan og voða sorglegt og allt það, nema að kellingin var þvílíkur hluta safnari og íbúðin hennar er full af drasli, tölvum, bókum, skjölum, styttum og ég veit ekki hvað og hvað,,þetta er hálf creepy hvað hún á mikið af tilgangslausu drasli.....(Mitt mat, eyddu frekar peningunum þínum í að fara út að borða, fá þér einn - tvo kalda bjóra eða í bíó, því þetta drasl sem maður hleður inná sig í tíma og ótíma á bara eftir að valda lifendum vandamálum þegar maður er dauður)...................
Af hverju er þetta slæmt fyrir mig????? Jú, það er búið að ráða inn hóp manna til að hreinsa út íbúðina hennar núna næstu tvo daga og þeir hertaka freight lyftuna í húsinu, þar af leiðandi get ég ekki flutt út draslið mitt, og verð að bíða með það þangað til á Mánudaginn þegar ég loksins fæ að nota lyftuna.....alveg týpískt.
Svo er ég internetlaus og sjónvarpslaus núna...hálvitarnir í capall þjónustunni köttuðu á internetið þrátt fyrir að ég hafi sérstaklega beðið þá um að kötta bara á sjónvarpscapalinn.....stíga ekki í vitið þessir bjánar.
Allavega, þetta var pistill ljónsins í dag.
Ljónadrasl
Wednesday, May 17, 2006
Ljónið á heimleið
Ljónið á heimleið, eftir margra ára dvöl, (marga hringi, marga hringi, eins og maðurinn sagði við mig)....
Ég mun enda dvöl mína hérna í USA eins og ég byrjaði hana, stefnan er sett á Seattle með Nike fótboltaliðinu og mun ég spila þar 4 leiki á 3 dögum. Þannig að ég enda dvöl mína hérna meðþví að spila fótbolta og það fyndna er að herbergisfélaginn minn frá því fyrsta árið sem ég kom til USA, Trevor Yost, er sá sem mun hýsa mig í Seattle á meðan keppninni stendur.....skondið.
Að vísu er ég ekkert að vinna inn alltof marga punkta hjá kærustunni með að skella mér til Seattle í fótbolta mót síðustu helgina í USA, þegar ég á eftir að gera þónokkra hluti hér heima í Portland, einsog, selja bílinn, selja sófann/eða flytjann út, gera eitthvað við endalaust af drasli sem við erum búin að safna saman undanfarin ár.........en eins og ljónið hefur alltaf sagt....'fuck it, and take it or leave it'.....doesn´t matter.....
Ég var samt að þjálfa síðasta frjálsíþróttamótið (tók tímann, ha ha ha ha ha) síðustu helgi, þegar TRACK liðið mitt var í district keppninni og ég kom einni stelpu á verðlaunapallinn í 100metra spretthlaupi, hún varð önnur og qualified for state. Rock og ról...'++
Kveðja til allra ljóna, rauðra, hvítra, svartra og alla hinna,,,
RED
Ég mun enda dvöl mína hérna í USA eins og ég byrjaði hana, stefnan er sett á Seattle með Nike fótboltaliðinu og mun ég spila þar 4 leiki á 3 dögum. Þannig að ég enda dvöl mína hérna meðþví að spila fótbolta og það fyndna er að herbergisfélaginn minn frá því fyrsta árið sem ég kom til USA, Trevor Yost, er sá sem mun hýsa mig í Seattle á meðan keppninni stendur.....skondið.
Að vísu er ég ekkert að vinna inn alltof marga punkta hjá kærustunni með að skella mér til Seattle í fótbolta mót síðustu helgina í USA, þegar ég á eftir að gera þónokkra hluti hér heima í Portland, einsog, selja bílinn, selja sófann/eða flytjann út, gera eitthvað við endalaust af drasli sem við erum búin að safna saman undanfarin ár.........en eins og ljónið hefur alltaf sagt....'fuck it, and take it or leave it'.....doesn´t matter.....
Ég var samt að þjálfa síðasta frjálsíþróttamótið (tók tímann, ha ha ha ha ha) síðustu helgi, þegar TRACK liðið mitt var í district keppninni og ég kom einni stelpu á verðlaunapallinn í 100metra spretthlaupi, hún varð önnur og qualified for state. Rock og ról...'++
Kveðja til allra ljóna, rauðra, hvítra, svartra og alla hinna,,,
RED
Tuesday, May 09, 2006
Ljónið í Spokane
Myndir frá Spokane helgin 5-7 Maí 2006, Þarna má meðal annars sjá gömlu stofuna hans KÁ og ´gamla íbúðin þar sem TB, MB og GM bjuggu, núna kominn þessi fíni Píta Pit, Arny´s kominn með samkeppni og síðast en ekki síst myndir frá Jackn´Dans
Ljónaferðasaga
Ljónið skellti sér í smá ferðalag um síðastliðna helgi...Byrjaði að keyra til Spokane í hádeginu á Föstudeginum (6klst keyrsla) og leist ekkert á umferðina, keyrði í staðinn uppá flugvöll og keypti mér flugmiða (1klst) og var þvílíkt ánægður með það, að vísu var miðinn ekkert rosalega hagstæður, en ef ég tek bensín kostnað, áhættu kostnað, matarkostnað, og síðast en ekki síst 12 klst einn með sjálfum mér kostnað (einn að keyra fram og til baka)...Þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég var að græða yfir $300 sem er meira en flugmiðinn sjálfur kostaði..............!!!!!!!!!!!!!!!!!!......Já það er gott að vera master í business.
Í Spokane var lítið breytt frá því ég flutti þaðan fyrir ári síðan, eina breytingin er sú að fólkið sem býr þarna og er ekki í íþróttum eða Gonzaga er aðeins feitara og drekkur aðeins meira. Það má segja að þessi ferð hafi veriðsvona farwell kveðja mín til Spokane....Ég fór í nokkur housepartý þar sem ég var að sjálfsögðu fullastur og stjórnaði Beerkútnum þegar tók að líða á partýið.....Við fórum streaking í síðasta skipti og vorum nappaðir af Campus Security (þeir sögðu okkur bara að fara í fötin) og svo spilaði ég aðeins fótbolta á Laugardeginum með Gonzaga strákunum og þaðan lá leiðin í Around the World partý þar sem ég náði tveim síðustu húsunum og þekkti nákvæmlega 8 af 500manns með nafni, allir aðrir voru fólk sem ég kannaðist við eða hafði nákvæmlega enga hugmynd um hverjir væru.
Sunnudagurinn var ansi harður, ég þurfti að rífa mig upp klukkan 7.00 til að fylgjast með Tucker vini mínum hlaupa í Bloomsday hlaupinu (50.000 manns tóku þátt í ár) og svo í morgunmat hjá Einari þjálfara Gonzaga.........
Kveðja
RED
Thursday, May 04, 2006
Partý reglur ljónsins
Ég ætla að byrja á því að tala um boltamál í dag...
Brian Ching, fyrrum leikmaður Gonzaga og núverandi MLS leikmaður var valinn í Bandaríska landsliðið sem fer á HM í sumar. Ching er striker og helvíti góður skorari, ef hann fær einhverjar mínútur þá á hann vafalaust eftir að skora....Það merkilega við Ching er að hann er frá Hawaii og ólst upp á North Shore, þar sem 15-20 metra öldur eru á hverjum degi. Ég fór og heimsótti hann til Hawaii jólin 2001 og hann fór með mig í sjóinn og var að kenna mér að 'SURF' (Brimbrettast) og ég hélt að ég gæti lært þetta á no time, en viti menn það tekur meira en tvær vikur að læra þetta...ég reyndi og reyndi og reyndi og reyndi....en það eina sem mér tókst var að sólbrenna og gleypa ógeðslega mikið af sjó, plús það að ég kúkaði alltaf í mig af hræðslu af ótta við JAWS þegar ég var búinn að vera visst lengi í sjónum.....Semsagt, ég er ekki að verða Pro-surfari á næstunni, en ég kann samt að standa upp í flæðarmálinu á brettinu.....
Annað mál, lýtur sterklega út fyrir að ljónið verði heima á Íslandi í sumar. Framhaldið er óljóst.
Þannig að þið getið farið að undirbúa öll partýin með ljónið í huga;
Hlutir til að hafa í huga:::)
1. alltaf hafa Tuborg í ísskápnum,
2. vita það að enginn spilar á gítarinn nema ljónið þegar ljónið er í partýinu,
3. alltaf panta Hawaii Pizzu þegar það er pöntuð pizza
4. gera ráð fyrir því að ljónið muni verja stríðið í Írak sama hvað
5. helst ekki klæðast íþróttafötum ef það er ekki NIKE
6. ekki vera leiðinlegi characterinn sem fílar tónlist sem enginn hefur heyrt
7. ef þú ert stjörnufræðingur eða eitthvað slíkt, ekki mæta
8. ef þú átt kærustu frá Haiti, ekki mæta
9. ef þú ert lögga, ekki tala við ljónið
10. ef þú ert aðdáandi annars landsliðs and USA á HM, ekki mæta
Peace,
Track mót í kvöld, ætlum að taka gullið í 4x100m Boys, ég búinn að setja alla krakkana á stera.
RED
Brian Ching, fyrrum leikmaður Gonzaga og núverandi MLS leikmaður var valinn í Bandaríska landsliðið sem fer á HM í sumar. Ching er striker og helvíti góður skorari, ef hann fær einhverjar mínútur þá á hann vafalaust eftir að skora....Það merkilega við Ching er að hann er frá Hawaii og ólst upp á North Shore, þar sem 15-20 metra öldur eru á hverjum degi. Ég fór og heimsótti hann til Hawaii jólin 2001 og hann fór með mig í sjóinn og var að kenna mér að 'SURF' (Brimbrettast) og ég hélt að ég gæti lært þetta á no time, en viti menn það tekur meira en tvær vikur að læra þetta...ég reyndi og reyndi og reyndi og reyndi....en það eina sem mér tókst var að sólbrenna og gleypa ógeðslega mikið af sjó, plús það að ég kúkaði alltaf í mig af hræðslu af ótta við JAWS þegar ég var búinn að vera visst lengi í sjónum.....Semsagt, ég er ekki að verða Pro-surfari á næstunni, en ég kann samt að standa upp í flæðarmálinu á brettinu.....
Annað mál, lýtur sterklega út fyrir að ljónið verði heima á Íslandi í sumar. Framhaldið er óljóst.
Þannig að þið getið farið að undirbúa öll partýin með ljónið í huga;
Hlutir til að hafa í huga:::)
1. alltaf hafa Tuborg í ísskápnum,
2. vita það að enginn spilar á gítarinn nema ljónið þegar ljónið er í partýinu,
3. alltaf panta Hawaii Pizzu þegar það er pöntuð pizza
4. gera ráð fyrir því að ljónið muni verja stríðið í Írak sama hvað
5. helst ekki klæðast íþróttafötum ef það er ekki NIKE
6. ekki vera leiðinlegi characterinn sem fílar tónlist sem enginn hefur heyrt
7. ef þú ert stjörnufræðingur eða eitthvað slíkt, ekki mæta
8. ef þú átt kærustu frá Haiti, ekki mæta
9. ef þú ert lögga, ekki tala við ljónið
10. ef þú ert aðdáandi annars landsliðs and USA á HM, ekki mæta
Peace,
Track mót í kvöld, ætlum að taka gullið í 4x100m Boys, ég búinn að setja alla krakkana á stera.
RED
Monday, May 01, 2006
TRACK TEAM
Hér er kallinn ásamt frjálsíþróttamönnunum mínum (eingöngu hlaupararnir) fyrir fyrsta frjálsíþróttamót vorsins (í byrjun Apríl)...Þetta var mitt fyrsta mót í frjálsum, bæði sem áhorfandi, keppandi og síðast en ekki síst AÐAL ÞJÁLFARI....(ekki er öll vitleysan eins sjáðu til).
ÞETTA ER VERÐLAUST,
RED
1 maí
Props up fyrir Kobe Bryant, ógeðslega góður í körfubolta og sigurkarfan í dag á móti Phoenix var ótrúleg....Ef ég væri Lakers maður þá væri ég sáttur....Phil Jackson kann þetta betur en flestir, nú þurfa þeir bara að losa sig við Kwame Brown og láta Turiaf spila og þá er ég orðinn Lakers maður...Adam Morrison til Lakers....
Annars eru þær fréttir helstar hér að einn góður vinur minn, J-Mac, sem býr hér í Portland vann sér ferð til Þýskalands á HM í sumar....málið er það að hann vinnur fyrir Adidas, Adidas fyrirtækið hélt fótboltamót undanfarnar tvær helgar hérna í Portland fyrir starfsmenn Adidas um öll bandaríkin, 5 á móti 5 (og hvert lið varð að innihalda 1 kvennmann að minnsta kosti). TIl að gera langa sögu stutta þá unnu þeir mótið og sigurlaunin er 2 vikna ferð á fullum launum (og ekki tekið inn sem sumarfrí) til Þýskalands í sumar með öllu uppihaldi og flugi og miða á fjóra leiki á HM.....Ekki leiðinlegt fyrir hann og hina fjóra vinnufélaga hans.......Hann var líka á eyrunum alla helgina að halda uppá þetta......
Afmælishelgin var ágæt og nóg um að vera.
Að vísu er ég á hálf-vonsvikin vegna þess að Rooney meiddist, núna er Joe Cole eini maðurinn sem getur reddað þessu fyrir England....enn eitt vonbrigða HM fyrir England í vændum????
Skiptir mig annars ekki miklu máli, ég held með Argentínu í sumar og einnig frændum okkar frá Svíþjóð....Larson klikkar ekki.
Kveðja
Red
Annars eru þær fréttir helstar hér að einn góður vinur minn, J-Mac, sem býr hér í Portland vann sér ferð til Þýskalands á HM í sumar....málið er það að hann vinnur fyrir Adidas, Adidas fyrirtækið hélt fótboltamót undanfarnar tvær helgar hérna í Portland fyrir starfsmenn Adidas um öll bandaríkin, 5 á móti 5 (og hvert lið varð að innihalda 1 kvennmann að minnsta kosti). TIl að gera langa sögu stutta þá unnu þeir mótið og sigurlaunin er 2 vikna ferð á fullum launum (og ekki tekið inn sem sumarfrí) til Þýskalands í sumar með öllu uppihaldi og flugi og miða á fjóra leiki á HM.....Ekki leiðinlegt fyrir hann og hina fjóra vinnufélaga hans.......Hann var líka á eyrunum alla helgina að halda uppá þetta......
Afmælishelgin var ágæt og nóg um að vera.
Að vísu er ég á hálf-vonsvikin vegna þess að Rooney meiddist, núna er Joe Cole eini maðurinn sem getur reddað þessu fyrir England....enn eitt vonbrigða HM fyrir England í vændum????
Skiptir mig annars ekki miklu máli, ég held með Argentínu í sumar og einnig frændum okkar frá Svíþjóð....Larson klikkar ekki.
Kveðja
Red
Friday, April 28, 2006
B-day
It´s my birthday, and I´m going to party like it´s my birthday (50)......yo yo yo yo...niggaz, are we ready or not here I come...gonna find you and make you (Fugees).......
Já, þetta er málið, núna er ljónið komið úr rokkinu í rappið, FRAMTÍÐIN ER VÍST í RAPPINU, samkvæmt félaga mínum, KANYE W......:)
Allavegana, þá verður party um helgina og eins og áður þá tek ég enga fanga í þetta skiptið...Búinn að vinna klukkan 6.00 og eftir það er ljónið laust.
RED
Já, þetta er málið, núna er ljónið komið úr rokkinu í rappið, FRAMTÍÐIN ER VÍST í RAPPINU, samkvæmt félaga mínum, KANYE W......:)
Allavegana, þá verður party um helgina og eins og áður þá tek ég enga fanga í þetta skiptið...Búinn að vinna klukkan 6.00 og eftir það er ljónið laust.
RED
High Jump official..
Búinn að vera ansi skemmtilegt afternoon og kvöld, track mót hjá High School liðinu mínu og ég lenti í því að vera einn af dómaranum í hástökki kvenna (skólinn átti að redda einhverjum til að gera það og einhver gleymdi að tala við einhvern þannig að ég lennti í þessu......'góð saga sem ég get sagt einhverntímann, 'abbabbabb, please go again--I wasn´t ready.****(bein tilvitnun)....
Annars er það að frétta að ljónið á afmæli á morgun....hárin eitthvað farin að þynnast, styttist í elliheimilið með hverju árinu.
Lifi Ljónið, húrra húrra
Red
Annars er það að frétta að ljónið á afmæli á morgun....hárin eitthvað farin að þynnast, styttist í elliheimilið með hverju árinu.
Lifi Ljónið, húrra húrra
Red
Sunday, April 23, 2006
Hallo,hallo
Ljónið skellti sér í klippingu í gær sem er ekki í frásögur færandi nema að hárgreiðslukonan var rauðhærð.....skemmtileg tilviljun, og aldrei að vita hvenær það gerist aftur.
Annars tapaði U-17 ára liðið mitt í dag 2-1 í State Cup, okkur dugði eins-marka sigur til að komast áfram í undanúrslit, en belive it or not, dómarinn sem rak mig útaf í undanúrslitaleiknum með Nike liðinu í síðasta mánuði dæmdi þennan leik og stóð hann sig eins og sannur hálviti, dæmdi af okkur eitt mark og gaf hinu liðinu annað þrátt fyrir að þeir hafi verið klárlega rangstæðir....Ég sagði honum líka að hann væri Stupid idiot (fékk aðeins gult að launum)...
Frjálsíþróttir í fyrramálið klukkan 6.00, fjórar vikur eftir, maður fer að verða uppiskroppa með frjálsíþróttaæfingar....nýjasta hjá mér er að láta 100m hlauparana hlaupa 120m og 200m hlauparana hlaupa 220m.....KENNIR ÞEIM AÐ HÆGJA EKKI Á SÉR Á SÍÐUSTU METRUNUM......semsagt þaulúthugsað hjá mér....
Peace
Ljónið
Annars tapaði U-17 ára liðið mitt í dag 2-1 í State Cup, okkur dugði eins-marka sigur til að komast áfram í undanúrslit, en belive it or not, dómarinn sem rak mig útaf í undanúrslitaleiknum með Nike liðinu í síðasta mánuði dæmdi þennan leik og stóð hann sig eins og sannur hálviti, dæmdi af okkur eitt mark og gaf hinu liðinu annað þrátt fyrir að þeir hafi verið klárlega rangstæðir....Ég sagði honum líka að hann væri Stupid idiot (fékk aðeins gult að launum)...
Frjálsíþróttir í fyrramálið klukkan 6.00, fjórar vikur eftir, maður fer að verða uppiskroppa með frjálsíþróttaæfingar....nýjasta hjá mér er að láta 100m hlauparana hlaupa 120m og 200m hlauparana hlaupa 220m.....KENNIR ÞEIM AÐ HÆGJA EKKI Á SÉR Á SÍÐUSTU METRUNUM......semsagt þaulúthugsað hjá mér....
Peace
Ljónið
Hallo,hallo
Ljónið skellti sér í klippingu í gær sem er ekki í frásögur færandi nema að hárgreiðslukonan var rauðhærð.....skemmtileg tilviljun, og aldrei að vita hvenær það gerist aftur.
Annars tapaði U-17 ára liðið mitt í dag 2-1 í State Cup, okkur dugði eins-marka sigur til að komast áfram í undanúrslit, en belive it or not, dómarinn sem rak mig útaf í undanúrslitaleiknum með Nike liðinu í síðasta mánuði dæmdi þennan leik og stóð hann sig eins og sannur hálviti, dæmdi af okkur eitt mark og gaf hinu liðinu annað þrátt fyrir að þeir hafi verið klárlega rangstæðir....Ég sagði honum líka að hann væri Stupid idiot (fékk aðeins gult að launum)...
Frjálsíþróttir í fyrramálið klukkan 6.00, fjórar vikur eftir, maður fer að verða uppiskroppa með frjálsíþróttaæfingar....nýjasta hjá mér er að láta 100m hlauparana hlaupa 120m og 200m hlauparana hlaupa 220m.....KENNIR ÞEIM AÐ HÆGJA EKKI Á SÉR Á SÍÐUSTU METRUNUM......semsagt þaulúthugsað hjá mér....
Peace
Ljónið
Annars tapaði U-17 ára liðið mitt í dag 2-1 í State Cup, okkur dugði eins-marka sigur til að komast áfram í undanúrslit, en belive it or not, dómarinn sem rak mig útaf í undanúrslitaleiknum með Nike liðinu í síðasta mánuði dæmdi þennan leik og stóð hann sig eins og sannur hálviti, dæmdi af okkur eitt mark og gaf hinu liðinu annað þrátt fyrir að þeir hafi verið klárlega rangstæðir....Ég sagði honum líka að hann væri Stupid idiot (fékk aðeins gult að launum)...
Frjálsíþróttir í fyrramálið klukkan 6.00, fjórar vikur eftir, maður fer að verða uppiskroppa með frjálsíþróttaæfingar....nýjasta hjá mér er að láta 100m hlauparana hlaupa 120m og 200m hlauparana hlaupa 220m.....KENNIR ÞEIM AÐ HÆGJA EKKI Á SÉR Á SÍÐUSTU METRUNUM......semsagt þaulúthugsað hjá mér....
Peace
Ljónið
Saturday, April 22, 2006
Frjálsíþróttir......
Við bættum skólametið í þrem greinum í gær.
200m Dash, Boys
1500 m, Boys
og síðast en ekki síst
100m dash, girls...
Og til að gera daginn enn betri þá misstum við ekki keflið í 4x100m Boys, relay......
RED
200m Dash, Boys
1500 m, Boys
og síðast en ekki síst
100m dash, girls...
Og til að gera daginn enn betri þá misstum við ekki keflið í 4x100m Boys, relay......
RED
Monday, April 17, 2006
Páfinn og fleira
Gleðilega Páska,
Ekki fékk ég páskaegg þetta árið og er þetta sjöunda árið mitt án Páskafrís og páskaeggja, og Páskaskrauts, og páskaunga, og páskalambs, og páska.........páska, páska, páska...
Allavega, spilaði, þjálfaði, og horfði á fótbolta alla helgina,,,,páskabolti.
Sá að páfinn sagði að UPPRISA KRISTS væri STÆRSTA SKREF MANNKYNSSÖGUNNAR. Það sem ég skil ekki er af hverju er morgunblaðið og rúv og allir fjölmiðlar á Íslandi alltaf að tala um páfann og hvað hann sagði, á Íslandi ríkir ekki Kaþólsk þjóðtrú og hálf asnalegt að við séum alltaf að fjalla um páfann....Hverjum er ekki sama hvað einhver páfi segir í páfaborg....Hann gæti verið páfagaukur mín vegna (shit hvað þessi var lélegur--Góður). Þar að auki er páfinn í gegnum söguna búinn að vera valdur að dauða og stríðshörmungum milljóna manna í Evrópu...plús það að páfinn í dag er alveg eins og Keisarinn í Star Wars......
Er ekki eitthvað annað sem hægt er að fjalla um,,,,,
Jæja, þetta var páskaguðspjallið mitt.
Friður
Páska Ljónið
Ekki fékk ég páskaegg þetta árið og er þetta sjöunda árið mitt án Páskafrís og páskaeggja, og Páskaskrauts, og páskaunga, og páskalambs, og páska.........páska, páska, páska...
Allavega, spilaði, þjálfaði, og horfði á fótbolta alla helgina,,,,páskabolti.
Sá að páfinn sagði að UPPRISA KRISTS væri STÆRSTA SKREF MANNKYNSSÖGUNNAR. Það sem ég skil ekki er af hverju er morgunblaðið og rúv og allir fjölmiðlar á Íslandi alltaf að tala um páfann og hvað hann sagði, á Íslandi ríkir ekki Kaþólsk þjóðtrú og hálf asnalegt að við séum alltaf að fjalla um páfann....Hverjum er ekki sama hvað einhver páfi segir í páfaborg....Hann gæti verið páfagaukur mín vegna (shit hvað þessi var lélegur--Góður). Þar að auki er páfinn í gegnum söguna búinn að vera valdur að dauða og stríðshörmungum milljóna manna í Evrópu...plús það að páfinn í dag er alveg eins og Keisarinn í Star Wars......
Er ekki eitthvað annað sem hægt er að fjalla um,,,,,
Jæja, þetta var páskaguðspjallið mitt.
Friður
Páska Ljónið
Monday, April 10, 2006
Gleðiskot dagsins
Í gær fór ég aðeins útúr borginni til að spila leik með Timburmönnunum (Portland Timbers) og ég keyrði á mínum bíl. Þegar ég var hálfnaður þá varð ég að stoppa og pissa, ég fann næstu svona rural bensínstöð og ákvað að fara að pissa....Þetta var svona ógeðsleg bensínstöð með einum gömlum kalli með skegg sitjandi fyrir utan og feit kelling inni sem borðaði örugglega meira af sælgætinu og snúðunum heldur hún selur........
Allavegana, ég fór inn, keypti mér Orkudrykk og hnetur og eitthvad drasl og svo þegar ég var búinn að borga þá spurði ég hvar klósettið væri og hvort ég mætti nota það...Hún benti mér á einhvern ógeðslegan skúr við hliðiná bensínstöðinni og ég labbaði þangað (fullviss um að það kæmi feitur kall á eftir mér með byssu og myndi biðja mig um að sjúann á sér))..og klósettið var fokking viðbjóður, slettur útum allt og bara nefndu það og það var þar...En ég lét mig hafa það og byrjaði að pissa í pissuskálina og horfði beint fyrir framan mig á vegginn og þar var búið að skrifa rauðum stórum 'I jerked off here, and my huge penis is called NODDLE SEX-DIRT....
Ég gat nú ekki annað en brosað, enda ótrúlegt hvað menn geta verið grillaðir og sjúkir....Af hverju að skrifa þetta á vegginn??? Og þegar þú skýrir tittlinginn á þér Skítuga-Kynlífs-Núðlu, þá er eitthvað meira að.....Ég hljóp útí bílinn minn eftir að hafa pissað og ákveðinn í að stoppa þarna í hvert skipti sem ég fer útúr bænum, til að sjá hvort að það séu einhver ný skilaboð.
Gamansaga dagsins,
Rauður
Allavegana, ég fór inn, keypti mér Orkudrykk og hnetur og eitthvad drasl og svo þegar ég var búinn að borga þá spurði ég hvar klósettið væri og hvort ég mætti nota það...Hún benti mér á einhvern ógeðslegan skúr við hliðiná bensínstöðinni og ég labbaði þangað (fullviss um að það kæmi feitur kall á eftir mér með byssu og myndi biðja mig um að sjúann á sér))..og klósettið var fokking viðbjóður, slettur útum allt og bara nefndu það og það var þar...En ég lét mig hafa það og byrjaði að pissa í pissuskálina og horfði beint fyrir framan mig á vegginn og þar var búið að skrifa rauðum stórum 'I jerked off here, and my huge penis is called NODDLE SEX-DIRT....
Ég gat nú ekki annað en brosað, enda ótrúlegt hvað menn geta verið grillaðir og sjúkir....Af hverju að skrifa þetta á vegginn??? Og þegar þú skýrir tittlinginn á þér Skítuga-Kynlífs-Núðlu, þá er eitthvað meira að.....Ég hljóp útí bílinn minn eftir að hafa pissað og ákveðinn í að stoppa þarna í hvert skipti sem ég fer útúr bænum, til að sjá hvort að það séu einhver ný skilaboð.
Gamansaga dagsins,
Rauður
Sunday, April 09, 2006
Sólin
Wazzup,
Búin að vera crazy sól hérna undanfarið og hlýindi, allt orðið grænt og fallegt...og...ég (sem hef ekki verið þekktur fyrir að vera mikill sólarmaður) er ekkert alltof ánægður með það og er þaraf leiðandi búinn að vera með Derhúfu alla vikuna til að forðast sólina.(leiðinlegasta sem ég veit um er að brenna)........
Ég var að spjalla við einn starfsfélagann minn hjá Nike um sólina og UV geislun og húðkrabbamein og hann heldur því fram að sólin hafi ekkert að gera með húðkrabbamein, hann er ein af þessum týpum sem er þvílíkur umhverfisverndarsinni og hjólar í vinnuna, hleypur í hádeginu, borðar alltaf máltíðir með einhverju grænu og drekkur líklegast heilt stöðuvatn á viku af vatni. (ég held að hann fasti líka alltaf einu sinni á tveggja vikna fresti einhverra hluta vegna)
Allavega, hann er semsagt ógeðslega hress týpa........og lýtur á það sem verri glæp að henda plastflösku í ruslið heldur en af maður myndi handleggsbrjótann og stela hjólinu hans (ah, það er nátúran að verki,,,shit)
Ætli þetta sé rétt hjá honum, krabbamein hefur ekkert með utanaðkomandi hluti að gera, bara mataræði og það sem maður lætur oní sig???????
Ice Cube er með tónleika hér í Portland á Afmælisdaginn minn April 28. -------Hann er flottur, jafnvel að ég skelli mér, Sigurrós er líka hérna í byrjun Maí (geri ekki ráð fyrir að fara)...
Annars er ég búinn að fara einu sinni í bíó síðan ég flutti hingað síðasta sumar (Walk the Line) og hvorki meira né minna en ZERO tónleika (búinn að missa af Franz Ferdinand, Sigurrós, Modest Mouse, ofl.ofl......) Maður er ekki búinn að vera að standa sig í þessu.......Annars gæti verið að ég sé að fara á Hróarskelduhátíðina næsta sumar ef ég verð á Íslandi, búinn að fá miða gefins (þarf bara að redda mér þangað)...TEKUR MAÐUR EKKI BARA Bátinn.
Þetta var sunnudagshugvekjan...Track seasonið er á fullu og búið að vera erfitt að venjast því að byrja að þjálfa klukkan 6.30 alla daga vikunnar, sérstaklega þar sem ég er að þjálfa fótboltaliðið mitt til 10 á kvöldin þrisvar í viku....þannig að nætursvefninn er eitthvað að styttast hjá kallinum.
2 leikir hjá U-17 ára liðinu mínu um helgina, State Cup - spiluðum í gær og töpuðum 2-1 (varnarmistök) og ég varð að senda einn heim í hálfleik (einn sem er frekar klikkaður í skapinu) Leikur á eftir og svo er ég sjálfur að spila leik í kvöld....rokk og ról
Kveðja
RED BASTARD
Búin að vera crazy sól hérna undanfarið og hlýindi, allt orðið grænt og fallegt...og...ég (sem hef ekki verið þekktur fyrir að vera mikill sólarmaður) er ekkert alltof ánægður með það og er þaraf leiðandi búinn að vera með Derhúfu alla vikuna til að forðast sólina.(leiðinlegasta sem ég veit um er að brenna)........
Ég var að spjalla við einn starfsfélagann minn hjá Nike um sólina og UV geislun og húðkrabbamein og hann heldur því fram að sólin hafi ekkert að gera með húðkrabbamein, hann er ein af þessum týpum sem er þvílíkur umhverfisverndarsinni og hjólar í vinnuna, hleypur í hádeginu, borðar alltaf máltíðir með einhverju grænu og drekkur líklegast heilt stöðuvatn á viku af vatni. (ég held að hann fasti líka alltaf einu sinni á tveggja vikna fresti einhverra hluta vegna)
Allavega, hann er semsagt ógeðslega hress týpa........og lýtur á það sem verri glæp að henda plastflösku í ruslið heldur en af maður myndi handleggsbrjótann og stela hjólinu hans (ah, það er nátúran að verki,,,shit)
Ætli þetta sé rétt hjá honum, krabbamein hefur ekkert með utanaðkomandi hluti að gera, bara mataræði og það sem maður lætur oní sig???????
Ice Cube er með tónleika hér í Portland á Afmælisdaginn minn April 28. -------Hann er flottur, jafnvel að ég skelli mér, Sigurrós er líka hérna í byrjun Maí (geri ekki ráð fyrir að fara)...
Annars er ég búinn að fara einu sinni í bíó síðan ég flutti hingað síðasta sumar (Walk the Line) og hvorki meira né minna en ZERO tónleika (búinn að missa af Franz Ferdinand, Sigurrós, Modest Mouse, ofl.ofl......) Maður er ekki búinn að vera að standa sig í þessu.......Annars gæti verið að ég sé að fara á Hróarskelduhátíðina næsta sumar ef ég verð á Íslandi, búinn að fá miða gefins (þarf bara að redda mér þangað)...TEKUR MAÐUR EKKI BARA Bátinn.
Þetta var sunnudagshugvekjan...Track seasonið er á fullu og búið að vera erfitt að venjast því að byrja að þjálfa klukkan 6.30 alla daga vikunnar, sérstaklega þar sem ég er að þjálfa fótboltaliðið mitt til 10 á kvöldin þrisvar í viku....þannig að nætursvefninn er eitthvað að styttast hjá kallinum.
2 leikir hjá U-17 ára liðinu mínu um helgina, State Cup - spiluðum í gær og töpuðum 2-1 (varnarmistök) og ég varð að senda einn heim í hálfleik (einn sem er frekar klikkaður í skapinu) Leikur á eftir og svo er ég sjálfur að spila leik í kvöld....rokk og ról
Kveðja
RED BASTARD
Tuesday, April 04, 2006
Ljónið í sprettum
Sem nýjasti Track and Field þjálfarinn í USA þá er ég nokkuð flottur í dag...stefni á að fá mér þröngan hlaupagalla, hlaupaskó með göddum, og sólgleraugu með rauðum bláum og hvítu gleri.....ég verð nokkurskonar, rauður svertingi án gullkeðja.
Annars er það að frétta að ég er enn í NIKE og hef ekki enn ákveðið hvort ég spili með Timbers í fótboltanum, ég spilaði tvo æfingaleiki með þeim um helgina og gekk ágætlega..Ég veit samt ekki hvort að ég nenni að skuldbinda mig til að spila fótbolta þangað til í Octóber hér í USA, ég get ekki unnið og spilað bolta.....og svo gæti verið að mig langi heim til Íslands í sumar, Ísland er jú samkvæmt stuðmönnum 'land tækifæranna' og það væri ekki leiðinlegt að koma heim í sumar ...............,,,,þetta er allt í vinnslu ennþá, vega kosti og galla......
Frjálsíþróttaæfing klukkan 7am í fyrramálið, 20 krakkar á aldrinum 14-17 ára þurfa að treysta á snilldar-reynslu og hæfileika mína í því að þjálfa í greinum eins og spjótkasti, stangarstökki, 100m hlaupi (ég kannski ekki þekktur fyrir að vera sterkur á því sviði), kúluvarpi og sleggjukasti (ha ha),,,,,,---Fyrsta mótið er næsta fimmtudag og ég ætla pottþétt að láta LULLU taka myndavélina á það.....kallinn ekki bara að fara í sitt fyrsta frjálsíþróttamót á ævinni, heldur er ég hvorki meira né minna en aðalþjálfarinn (shitturinn..þetta er rokk and roll).......
Þetta kallar maður allavegana að skella sér útí Djúpu Laugina, nú er bara að sjá hvort ég syndi eða sökkvi.
Keep on running,
Rock on
Ljónið
Annars er það að frétta að ég er enn í NIKE og hef ekki enn ákveðið hvort ég spili með Timbers í fótboltanum, ég spilaði tvo æfingaleiki með þeim um helgina og gekk ágætlega..Ég veit samt ekki hvort að ég nenni að skuldbinda mig til að spila fótbolta þangað til í Octóber hér í USA, ég get ekki unnið og spilað bolta.....og svo gæti verið að mig langi heim til Íslands í sumar, Ísland er jú samkvæmt stuðmönnum 'land tækifæranna' og það væri ekki leiðinlegt að koma heim í sumar ...............,,,,þetta er allt í vinnslu ennþá, vega kosti og galla......
Frjálsíþróttaæfing klukkan 7am í fyrramálið, 20 krakkar á aldrinum 14-17 ára þurfa að treysta á snilldar-reynslu og hæfileika mína í því að þjálfa í greinum eins og spjótkasti, stangarstökki, 100m hlaupi (ég kannski ekki þekktur fyrir að vera sterkur á því sviði), kúluvarpi og sleggjukasti (ha ha),,,,,,---Fyrsta mótið er næsta fimmtudag og ég ætla pottþétt að láta LULLU taka myndavélina á það.....kallinn ekki bara að fara í sitt fyrsta frjálsíþróttamót á ævinni, heldur er ég hvorki meira né minna en aðalþjálfarinn (shitturinn..þetta er rokk and roll).......
Þetta kallar maður allavegana að skella sér útí Djúpu Laugina, nú er bara að sjá hvort ég syndi eða sökkvi.
Keep on running,
Rock on
Ljónið
Monday, April 03, 2006
Track and Field
Ljónið er búið að koma sér í mestu vitleysuna hingað til núna.
Málið er það að ég var beðinn um að taka að mér verkefni hjá High School-inu sem ég þjálfa stelpufótboltaliðið....Frjálsíþróttaþjálfarinn hjá Skólanum varð að hætta fyrirvaralaust vegna veikinda og frjálsíþróttaliðinu vantar þjálfara sem getur hlaupið í skarðið eins fljótt og mögulegt er.....
Þeir höfðu samband við mig á föstudaginn vegna þess að ég er inní kerfinu hjá skólanum (búið að taka fingraför, sakaskrá og allt það kjaftaæði sem tekur vanalega um 2-3 vikur að gera klárt) og báðu mig að taka við liðinu og sjá um frjálsíþróttaæfingar næstu vikurnar....Ég sagði þeim að ég hefði aldrei þjálfað frjálsar áður en sagði að líklegast væri þetta ekkert flókið og ég gæti líklega skellt mér í þetta og reddað þeim þar sem æfingar eru klukkan 6.00 á morgnana Mánudag til Föstudags..........Þeir voru svo ánægðir að ég gæti þetta að þeir bara smelltu þessu í gegn og ég var með fyrstu æfinguna mína í dag (sunnudagur)
Það sem ég komst að er að þetta er aðeins flóknara en ég gerði mér grein fyrir....Nokkrir hlutir sem ég komst að í dag sem ég á eftir að lenda í dálitlum vandræðum með.
1. Hluti af þjálfuninni er að þjálfa spjótkastara (og ég hef aldrei kastað spjóti á ævi minni)
2. Hástökk (einu kynni mín af hástökki eru úr leikfimi í Melaskóla, og ég mætti aldrei í leikfimi í Melaskóla)
3. 4x100 metra hlaup er ekki eins einfalt og það lýtur út fyrir að vera á Olympics (það er viss tækni að koma keflinu á milli manna ofl.)
4. Hvernig í andskotanum á ég að halda úti 90mínútna æfingu á hverjum morgni í 6 vikur????????
Þannig að næstu vikurnar verða spennandi, á ég eftir að skapa nýja Marlene Ottee eða Carl Lewis....eða nýjan Einar Vilhjálmsson...ha ha ha ha...þetta verða fyndnar vikur og skemmtilegir morgnar vonandi.
PEACE OUT,
BEN JOHNSON
Málið er það að ég var beðinn um að taka að mér verkefni hjá High School-inu sem ég þjálfa stelpufótboltaliðið....Frjálsíþróttaþjálfarinn hjá Skólanum varð að hætta fyrirvaralaust vegna veikinda og frjálsíþróttaliðinu vantar þjálfara sem getur hlaupið í skarðið eins fljótt og mögulegt er.....
Þeir höfðu samband við mig á föstudaginn vegna þess að ég er inní kerfinu hjá skólanum (búið að taka fingraför, sakaskrá og allt það kjaftaæði sem tekur vanalega um 2-3 vikur að gera klárt) og báðu mig að taka við liðinu og sjá um frjálsíþróttaæfingar næstu vikurnar....Ég sagði þeim að ég hefði aldrei þjálfað frjálsar áður en sagði að líklegast væri þetta ekkert flókið og ég gæti líklega skellt mér í þetta og reddað þeim þar sem æfingar eru klukkan 6.00 á morgnana Mánudag til Föstudags..........Þeir voru svo ánægðir að ég gæti þetta að þeir bara smelltu þessu í gegn og ég var með fyrstu æfinguna mína í dag (sunnudagur)
Það sem ég komst að er að þetta er aðeins flóknara en ég gerði mér grein fyrir....Nokkrir hlutir sem ég komst að í dag sem ég á eftir að lenda í dálitlum vandræðum með.
1. Hluti af þjálfuninni er að þjálfa spjótkastara (og ég hef aldrei kastað spjóti á ævi minni)
2. Hástökk (einu kynni mín af hástökki eru úr leikfimi í Melaskóla, og ég mætti aldrei í leikfimi í Melaskóla)
3. 4x100 metra hlaup er ekki eins einfalt og það lýtur út fyrir að vera á Olympics (það er viss tækni að koma keflinu á milli manna ofl.)
4. Hvernig í andskotanum á ég að halda úti 90mínútna æfingu á hverjum morgni í 6 vikur????????
Þannig að næstu vikurnar verða spennandi, á ég eftir að skapa nýja Marlene Ottee eða Carl Lewis....eða nýjan Einar Vilhjálmsson...ha ha ha ha...þetta verða fyndnar vikur og skemmtilegir morgnar vonandi.
PEACE OUT,
BEN JOHNSON
Thursday, March 30, 2006
Three Amigos
Monday, March 27, 2006
Skoðun Ljónsins
Sælir lesendur ljónsins, bloggið búið að vera hálf-lamað og lélegt undanfarnar vikur. Ljónið búið að vanvirða lesendur sína og bloggmennskuna.
Allavega, nokkur mál eru búin að vera efst á baugi hér í USA undanfarið sem eru búin að fara dálítið í pirrurnar á ljóninu.
Fyrst er það málið að USA er að yfirgefa ICELAND. Herinn er loksins á förum og ég er viss um að sumt að fólkinu sem mótmælti komu hersins á sínum tíma er á móti því að herinn sé að fara...:::J
Skoðun Ljónsins: Ágætt að losna við Bandaríska herinn, fáum Víkingasveitina okkar til Keflavíkur og stofnum nýjann her. Vopnum Víkingana með Spjótum, Sverðum, Brynjum og Víkingahjálmum....Það væri töff, og setjum af stað markaðsherferð sem sýnir nýja bardagatækni í heiminum, engar byssur, engar sprengjur, engin efnavopn, engin kjarnorkuvopn.......Herferðinn myndi vekja þvílíka athygli að heimurinn myndi flykkjast til Íslands til að bera herinn augum, og styðja málefnið..ICELAND GOES BACK TO THE ROOTS: ----Niðurstaðan yrði meiri peningur í gegnum túrista heldur en USA herinn kemur með í dag til íslensks efnahagslífs.
Annað mál sem hefur meiri direct áhrif á ljónið...Nýjasta sem yfirvöld í USA, Texas nánar tiltekið er að setja undercover löggur inná bari til að handtaka drukkið fólk, það er fólk sem under the influence (public intoxication)...átakið er sett af stað til að koma í veg fyrir að drukkið fólk geri eitthvað álíka heimskulegt og að keyra drukkið::::J
Ef þetta verður að alsherjar átaki í kringum öll bandaríkin og öll Fylkin þá held ég að ég verði síbrotamaður og eigi eftir að fara í enn fleiri lögsóknir og fangelsisvist jafnvel yfir höfði mér.
Skoðun Ljónsins: Bandaríkjamenn eru algjörir snillingar í að banna hluti. Til dæmis má ekki sýna next í sjónvarpinu, kvennmannsgeirvörtur eru argasta klám hérna í USA og alltaf blurrað fyrir þegar kvikmyndir hafa next (eða hreinlega klippt út) ---með þessu klámbanni hefur Bandaríkjunum tekist að skapa stærsta markað fyrir klámi og kynferðisafbrotum í heiminum...Menntaskólastrákar fá úr honum ef þeir sjá brjóst á stelpum og skammast sín svo mikið vegna þess að þeir svipta um gír og ákveða í staðinn að nauðga stelpum með því að gefa þeim svefnlyf eða setja á sig grímur og gera það með afli.
Þetta ‘bannað að vera drukkinn’ bann á eftir að hafa svipaðar afleiðingar, alkahólismi á eftir að aukast, krakkar eiga eftir að byrja drekka yngri og það verður meira spennandi að vera blindfullur (vegna þess að þú ert að brjóta lögin)........svo eiga einhverjir sniðugir (að þeirra mati) eftir að fara á milli bara á ímyndunarfylliríi til að sjá hvort þeir verði ekki handteknir ......Og þá á fólk ekki eftir að nenna sækja bari lengur vegna þess að það verður svo leiðinlegt.......
George Bush á pottþétt eftir að reyna enforce þessi lög, enda týpískur fyrrverandi alki, fann ljósið, guð í nærbuxunum sínum og allt það bullshit...okay farðu í meðferð en ekki reyna að fá alla hina í meðferð.....Ég ætla allavega ekki að vera í bandaríkjunum lengur ef þessi lög taka gildi...
Þriðja málið: Ljónið þarf að taka ákvörðun í þessari viku hvort það verði boltinn með Timbers, Nike eða eitthvað annað, jafnvel að skella sér heim til Íslands í sumar. Miklar vangaveltur, fundir og erfiðar ákvarðanir fyrir höndum...Allt hefur sína kosti og galla..
Skoðun Ljónsins: Lífið er fullt af léttum og erfiðum ákvörðunum og loka ákvörðunin er alltaf sú rétta. Mottó, Ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það og gerðu það best.
Þetta var sunnudagshugleiðingin mín, enda í fyrsta skipti í nokkrar vikur þar sem ég átti day off og gat gert það sem hugurinn lysti, engir fótboltaleikir að þjálfa eða spila (að vísu er Nike leikur í kvöld en ég tók mér frí, enda bara æfingaleikur og mér leiðast æfingaleikir—þegar maður er að spila 1-2 leiki í viku allt árið þá eru æfingaleikir algjörlega tilgangslausir). Leigðum okkur video spólu um helgina, Derailed (Jennifer Aniston) og Caputo og horfðum að sjálfsögðu ekki á þær frekar en fyrri daginn (núna er aðalmarkmiðið að skila þeim áður en við fáum sekt, annars er ég alltaf stoltur þegar ég er að styrkja Video iðnaðinn, þetta er hægt deyjandi industry og maður á að njóta þess að sjá hann deyja. Framtíðin verður allt annað hvort keyptar myndir eða leigðar í gegnum sjónvarpið...Video leigur er history.
Friður,
Rauða Ljónið
Allavega, nokkur mál eru búin að vera efst á baugi hér í USA undanfarið sem eru búin að fara dálítið í pirrurnar á ljóninu.
Fyrst er það málið að USA er að yfirgefa ICELAND. Herinn er loksins á förum og ég er viss um að sumt að fólkinu sem mótmælti komu hersins á sínum tíma er á móti því að herinn sé að fara...:::J
Skoðun Ljónsins: Ágætt að losna við Bandaríska herinn, fáum Víkingasveitina okkar til Keflavíkur og stofnum nýjann her. Vopnum Víkingana með Spjótum, Sverðum, Brynjum og Víkingahjálmum....Það væri töff, og setjum af stað markaðsherferð sem sýnir nýja bardagatækni í heiminum, engar byssur, engar sprengjur, engin efnavopn, engin kjarnorkuvopn.......Herferðinn myndi vekja þvílíka athygli að heimurinn myndi flykkjast til Íslands til að bera herinn augum, og styðja málefnið..ICELAND GOES BACK TO THE ROOTS: ----Niðurstaðan yrði meiri peningur í gegnum túrista heldur en USA herinn kemur með í dag til íslensks efnahagslífs.
Annað mál sem hefur meiri direct áhrif á ljónið...Nýjasta sem yfirvöld í USA, Texas nánar tiltekið er að setja undercover löggur inná bari til að handtaka drukkið fólk, það er fólk sem under the influence (public intoxication)...átakið er sett af stað til að koma í veg fyrir að drukkið fólk geri eitthvað álíka heimskulegt og að keyra drukkið::::J
Ef þetta verður að alsherjar átaki í kringum öll bandaríkin og öll Fylkin þá held ég að ég verði síbrotamaður og eigi eftir að fara í enn fleiri lögsóknir og fangelsisvist jafnvel yfir höfði mér.
Skoðun Ljónsins: Bandaríkjamenn eru algjörir snillingar í að banna hluti. Til dæmis má ekki sýna next í sjónvarpinu, kvennmannsgeirvörtur eru argasta klám hérna í USA og alltaf blurrað fyrir þegar kvikmyndir hafa next (eða hreinlega klippt út) ---með þessu klámbanni hefur Bandaríkjunum tekist að skapa stærsta markað fyrir klámi og kynferðisafbrotum í heiminum...Menntaskólastrákar fá úr honum ef þeir sjá brjóst á stelpum og skammast sín svo mikið vegna þess að þeir svipta um gír og ákveða í staðinn að nauðga stelpum með því að gefa þeim svefnlyf eða setja á sig grímur og gera það með afli.
Þetta ‘bannað að vera drukkinn’ bann á eftir að hafa svipaðar afleiðingar, alkahólismi á eftir að aukast, krakkar eiga eftir að byrja drekka yngri og það verður meira spennandi að vera blindfullur (vegna þess að þú ert að brjóta lögin)........svo eiga einhverjir sniðugir (að þeirra mati) eftir að fara á milli bara á ímyndunarfylliríi til að sjá hvort þeir verði ekki handteknir ......Og þá á fólk ekki eftir að nenna sækja bari lengur vegna þess að það verður svo leiðinlegt.......
George Bush á pottþétt eftir að reyna enforce þessi lög, enda týpískur fyrrverandi alki, fann ljósið, guð í nærbuxunum sínum og allt það bullshit...okay farðu í meðferð en ekki reyna að fá alla hina í meðferð.....Ég ætla allavega ekki að vera í bandaríkjunum lengur ef þessi lög taka gildi...
Þriðja málið: Ljónið þarf að taka ákvörðun í þessari viku hvort það verði boltinn með Timbers, Nike eða eitthvað annað, jafnvel að skella sér heim til Íslands í sumar. Miklar vangaveltur, fundir og erfiðar ákvarðanir fyrir höndum...Allt hefur sína kosti og galla..
Skoðun Ljónsins: Lífið er fullt af léttum og erfiðum ákvörðunum og loka ákvörðunin er alltaf sú rétta. Mottó, Ef þú ætlar að gera eitthvað, gerðu það og gerðu það best.
Þetta var sunnudagshugleiðingin mín, enda í fyrsta skipti í nokkrar vikur þar sem ég átti day off og gat gert það sem hugurinn lysti, engir fótboltaleikir að þjálfa eða spila (að vísu er Nike leikur í kvöld en ég tók mér frí, enda bara æfingaleikur og mér leiðast æfingaleikir—þegar maður er að spila 1-2 leiki í viku allt árið þá eru æfingaleikir algjörlega tilgangslausir). Leigðum okkur video spólu um helgina, Derailed (Jennifer Aniston) og Caputo og horfðum að sjálfsögðu ekki á þær frekar en fyrri daginn (núna er aðalmarkmiðið að skila þeim áður en við fáum sekt, annars er ég alltaf stoltur þegar ég er að styrkja Video iðnaðinn, þetta er hægt deyjandi industry og maður á að njóta þess að sjá hann deyja. Framtíðin verður allt annað hvort keyptar myndir eða leigðar í gegnum sjónvarpið...Video leigur er history.
Friður,
Rauða Ljónið
Sunday, March 26, 2006
Að lesa upp
Stór dagur hjá Lestrarmönnum í dag.
Ég sem fyrrverandi leikmaður ´að lesa ' eða Reading eins og enskumælandi þjóðir kjósa að kalla þá, ég verð að fagna í dag þar sem Reading unnu sér sæti í úrvalsdeildinni og Ívar og Brilli að spila með þeim....Fyrir ykkur íslendingana sem haldið með Reading þá segir maður REDDING en ekki RÍDING (FYI)...
...Þetta hlýtur að þýða það að ég skelli mér á leik með þeim næsta tímabil og geri svona Comeback ferð til Reading....ég átti heima á götu sem heitir 12 Wantage Road og eins og ég hef áður sagt þá bjó Kate Winslet í sömu götu...
Ætli ég hringi ekki í vini mína sem spiluðu með mér 1997-1998, Ray Houghton (Írska hetjan), Darren Caskey (Tottenham hetjan), Alan Pardew (Stjóri West Ham) og einhverjir fleiri...fyndið stuff.....
Sorgarvika hjá GOnzaga, við töpuðum í Sweet Sixteen á móti UCLA eftir að hafa verið yfir í leiknum í 39 mínútur og 30 sekúndur (af 40 mínútum)........hrikalegt og ég get ekki enn commentað á þetta eða talað um þetta.....Adam Morrison er samt besti leikmaðurinn í Háskólakörfuboltanum og verður án vafa einn af bestu leikmönnum NBA innan 3 ára. (lítill Larry Bird í stráknum).
Allavega, til hamingju Reading og Go Gonzaga,
Red
Ég sem fyrrverandi leikmaður ´að lesa ' eða Reading eins og enskumælandi þjóðir kjósa að kalla þá, ég verð að fagna í dag þar sem Reading unnu sér sæti í úrvalsdeildinni og Ívar og Brilli að spila með þeim....Fyrir ykkur íslendingana sem haldið með Reading þá segir maður REDDING en ekki RÍDING (FYI)...
...Þetta hlýtur að þýða það að ég skelli mér á leik með þeim næsta tímabil og geri svona Comeback ferð til Reading....ég átti heima á götu sem heitir 12 Wantage Road og eins og ég hef áður sagt þá bjó Kate Winslet í sömu götu...
Ætli ég hringi ekki í vini mína sem spiluðu með mér 1997-1998, Ray Houghton (Írska hetjan), Darren Caskey (Tottenham hetjan), Alan Pardew (Stjóri West Ham) og einhverjir fleiri...fyndið stuff.....
Sorgarvika hjá GOnzaga, við töpuðum í Sweet Sixteen á móti UCLA eftir að hafa verið yfir í leiknum í 39 mínútur og 30 sekúndur (af 40 mínútum)........hrikalegt og ég get ekki enn commentað á þetta eða talað um þetta.....Adam Morrison er samt besti leikmaðurinn í Háskólakörfuboltanum og verður án vafa einn af bestu leikmönnum NBA innan 3 ára. (lítill Larry Bird í stráknum).
Allavega, til hamingju Reading og Go Gonzaga,
Red
Tuesday, March 21, 2006
Ljónamatur
Uppáhalds-reglulegi-veitinga-skyndibitastaðurinn minn þessa dagana er..
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
1. Baja Fresh (Mexíkóskur staður þar sem allt hráefni er ferskt og nýgrillað) tekur um 7 mínútur og kostar í kringum $5-7
2. Subway (Subway að koma sterkur inn hjá mér, Heilhveiti loka með Túnfisksalati og hvítum osti, grillað og svo lettuce, tomato, olives og majo og mustard) Tími 3-5 mínútur, Kostnaður $3-4
3. Pizza Schmizza (Fínar pizzur, hægt að fá sér eina sneið á hlaupum) Tími 5-7 mín og kostnaður $2-4
4. Starbucks (Samlokur sem eru pre-made en eru hrikalega góðar) Tími 1 mínúta, kostar $6
5. Taco Bell (a.k.a TACO HELL)...Fínt að fá sér það ef manni langar í viðbjóð og hefur ekki skitið almennilega í einhvern tíma...Tími 2-5 mínútur, kostnaður $3-6 (plús langtíma sköddun á lifrinni og fleiru)
Þá er það búið, næsti
Red
Monday, March 20, 2006
Mánudagur, segi ekki meir,
Hver er Bon Jovi, rokkið lifir og stytturnar eru á lífi...............gítarinn er lífið...rokk´n´roll.......
See you later aligator,,
Rauður í rassgati
Thursday, March 16, 2006
The search for the holy shit, continues
Núna í stað þess að koma með sögu af ferðinni þá ætla ég að pósta tvær myndir....þær segja ekki allt en þær segja eitthvað.....sögurnar verða bíða þangað til í sumar þegar við getum vonandi grillað og haft sögustund með Janusi, með Tuborg bjór, íslenskan vind og rigningu í bland við sumarsólina....
Við fundum höfuðstöðvar og Heimavöll fyrir flamingóliðið og svo fannst mér þessi stytta ekkert smáflott,,
OLE,
Red
DA SAGA
Ferðasagan:::)
Áður en ég byrja ferðasöguna þá ætla ég að þakka sjóræningjanum fyrir commentið í síðasta pósti, gott að vita að því að skeggjaðir sætir kallar lesa bloggið manns..Haltu áfram sjóræningji, þú ert flottastur.
Nú er föruneytið komið frá Vegas og aðeins tveir characterar komust í ferðina, Ljónið 'The Dancer' og Laubbinn 'The Hustler'..svo bættist nýr character við föruneytið sem heitir Adam 'The gambler'.......og stóð ferðin heldur betur undir nafni.
Ég nenni ekki að fara í detail á ferðinni að svo stöddu...Byrjum bara á tveim punktum til að starta þetta....þetta verður framhaldssaga...'THE SEARCH FOR THE HOLY SHIT'
Við gistum á MGM ásamt fríðu NASCAR fólki sem eiga það sameiginlegt að vera white trash fólk og klæðast ljótustu jökkum ever....http://nascarjackets.bestbuyshoppingdirectory.com/nascar-jackets/nascar-jackets-search.php?drivers=&sorting=id
Aðrir sem voru á hótelinu meðal annars var BON JOVI og var hann með tónleika á laugardeginum....þess vegna ákvað ljónið að vera með tónleika á Föstudeginum á 18 hæð hótelsins. Tónleikarnir hjá ljóninu voru fjölsóttir eins og vanalega, ætli þeir hafi ekki startað um sjöleytið (a laugardagsmorgninum) og grúpppíur og slagsmálahundar tilbúin að hlusta á ljónið.....Svo var maður ekki búinn að taka nema 1-2 lög og lenti í miklum tæknilegum erfiðleikum á sviðinu...þegar helvítis öryggis-gæslan kom og stoppaði tónleikana, við vorum víst búnir að vekja alla hæðina (um 1000 manns) með spilamennsku okkar.....þannig að partýið færðist yfir í herbergið þar sem Adam (The gambler) var við það að vakna.......EKKI 'A HVERJUM DEGI SEM ÖRYGGISGÆSLAN Á MGM TEKUR MANN FASTAN, líklega förum við fyrir rétt útaf þessu í byrjun MAÍ..(ekki fyrsta sakamálið sem við þurfum að kljást við, þetta verður child´s play (COOKIES BACK)...
Á laugardeginum voru engir tónleikar hjá ljóninu, enda bannaður (RED LION BANNED IN VEGAS). ÞEss vegna ákváðum við að þræða næturklúbbana. (með von um að Laubbinn kæmist inn, en við vorum ekkert sérlega heppnir með það á föstudeginum, hann er svo unglegur kallinn)........Vorum staddir fyrir utan næturklúbbinn studíó 54 og röðin inn var fokking endalaus..........tókum málin í okkar hendur og fórum í VIP röðina og spjölluðum við dyravörðin....
Ljónið: Is there no other way to get in here? Bouncer: There´s always another way. Ljónið; Well how about this (rétti honum $10 dollara) og Ljónið og Laubbinn fengu að fara frítt inná Studíó 54 (vanalega $40 aðgangseyrir)...(skrítinn business í Vegas, við borguðum 10 dollara og slepptum við röð í stað þess að standa í röð í tvo klukkutíma og borga 80 dollara....ÆTTI AÐ REKA ÞENNAN DYRAVÖRÐ)
To be continued,
RED LION
Áður en ég byrja ferðasöguna þá ætla ég að þakka sjóræningjanum fyrir commentið í síðasta pósti, gott að vita að því að skeggjaðir sætir kallar lesa bloggið manns..Haltu áfram sjóræningji, þú ert flottastur.
Nú er föruneytið komið frá Vegas og aðeins tveir characterar komust í ferðina, Ljónið 'The Dancer' og Laubbinn 'The Hustler'..svo bættist nýr character við föruneytið sem heitir Adam 'The gambler'.......og stóð ferðin heldur betur undir nafni.
Ég nenni ekki að fara í detail á ferðinni að svo stöddu...Byrjum bara á tveim punktum til að starta þetta....þetta verður framhaldssaga...'THE SEARCH FOR THE HOLY SHIT'
Við gistum á MGM ásamt fríðu NASCAR fólki sem eiga það sameiginlegt að vera white trash fólk og klæðast ljótustu jökkum ever....http://nascarjackets.bestbuyshoppingdirectory.com/nascar-jackets/nascar-jackets-search.php?drivers=&sorting=id
Aðrir sem voru á hótelinu meðal annars var BON JOVI og var hann með tónleika á laugardeginum....þess vegna ákvað ljónið að vera með tónleika á Föstudeginum á 18 hæð hótelsins. Tónleikarnir hjá ljóninu voru fjölsóttir eins og vanalega, ætli þeir hafi ekki startað um sjöleytið (a laugardagsmorgninum) og grúpppíur og slagsmálahundar tilbúin að hlusta á ljónið.....Svo var maður ekki búinn að taka nema 1-2 lög og lenti í miklum tæknilegum erfiðleikum á sviðinu...þegar helvítis öryggis-gæslan kom og stoppaði tónleikana, við vorum víst búnir að vekja alla hæðina (um 1000 manns) með spilamennsku okkar.....þannig að partýið færðist yfir í herbergið þar sem Adam (The gambler) var við það að vakna.......EKKI 'A HVERJUM DEGI SEM ÖRYGGISGÆSLAN Á MGM TEKUR MANN FASTAN, líklega förum við fyrir rétt útaf þessu í byrjun MAÍ..(ekki fyrsta sakamálið sem við þurfum að kljást við, þetta verður child´s play (COOKIES BACK)...
Á laugardeginum voru engir tónleikar hjá ljóninu, enda bannaður (RED LION BANNED IN VEGAS). ÞEss vegna ákváðum við að þræða næturklúbbana. (með von um að Laubbinn kæmist inn, en við vorum ekkert sérlega heppnir með það á föstudeginum, hann er svo unglegur kallinn)........Vorum staddir fyrir utan næturklúbbinn studíó 54 og röðin inn var fokking endalaus..........tókum málin í okkar hendur og fórum í VIP röðina og spjölluðum við dyravörðin....
Ljónið: Is there no other way to get in here? Bouncer: There´s always another way. Ljónið; Well how about this (rétti honum $10 dollara) og Ljónið og Laubbinn fengu að fara frítt inná Studíó 54 (vanalega $40 aðgangseyrir)...(skrítinn business í Vegas, við borguðum 10 dollara og slepptum við röð í stað þess að standa í röð í tvo klukkutíma og borga 80 dollara....ÆTTI AÐ REKA ÞENNAN DYRAVÖRÐ)
To be continued,
RED LION
Monday, March 13, 2006
Back from Vegas
Á STUDÍÓ 54 eldhress klukkan 8 um morguninn...., 'ALWAYS A WEATHER FOR THE LEATHER' (quote KÁ)...og Laubbinn stakk uppá því að fara kannski bara upp í herbergi að sofa og ljónið sagði 'HVA ÆTLARÐU Þ'A BARA AÐ CALL IT A NIGHT'''''(ekkert alltof ánægður á þeim tímapunkti)
Laubbinn í sólinni og hver haldiði að sé þarna í bakgrunninum annar en xxxx, hann er þá ekki dauður kallinn
Friday, March 10, 2006
MGM (Las Vegas)
Hér er Mynd frá MGM Grand í Vegas í fyrra og sýnir ljónið á ljóninu (mgm) þegar ég og Don Petro vorum rauðir og svartir á götum Las Vegas í heila fimm sólarhringa (mæli ekki með því, helgi er nóg)
Nú er komið að því...Vegas á morgun....og kominn þokkalegur Verslunarmannahelgar fílíngur í mig.....ég þarf að vinna frá 8 til klukkan 4 á morgun, svo þarf ég að koma mér útá flugvöll fyrir klukkan 6 því flugið mitt er rúmlega 6....þannig að þetta verður eitthvað tæpt...eins og það á að vera..Smyrja samlokur og kaupa bjór í nesti er nauðsynlegt........Ég lendi í Vegas um átta leytið og Laubbi verður víst kominn þangað um hádegi, þannig að hann verður búinn að landa öndvegis-súlunum og merkja svæðið....ég mæti bara með gítarinn og byrja að performa....(að vísu er ég ekki með nýtt prógram, enda lítið spilað undanfarna mánuði, programmið mitt verður bara sambland af því sem ég man,....(væri gott að hafa Munda til að grípa inní, Paradize City)...Mundi væri líka góður í að setja hátíðina nakinn.
Annars er spáð ömurlegu veðri í Vegas þessa helgi og hitinn um 20 gráðum undir meðallagi......en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur frekar en fyrri daginn..ef við hefðum alltaf farið eftir veðurspám í ferðalögunum okkar þá hefðum við líklegast aldrei farið neitt. Annars held ég að við höfum aldrei farið í ferðalag án þess að veðurspáin sé slæm, en svo hefur alltaf verið sól og sumar þar sem við höfum verið ((((((((Flúðir 2002 eru undantekning, þar sem ekki hætti að rigna allan tímann, Eddi var fitness meistari helgarinnar (fékk farandsbikar) og Siggi kúkaði í bílinn,,,!!!! ÞAÐ VAR SÉRSTÖK HELGI))))))))))....svo held ég líka að okkur verði nokkuð sama um veðrið á meðan við verðum þarna....
Þemað verður 'Miami Vice, Leður og Slagsmál. Nafnspjöldin eru klár og partýgallarnir sömuleiðis...laubbi verður í hvítum dansgalla og ég í svörtum leðurgalla..veit ekki í hverju aðrir verða en þeir eiga vafalaust ekki eftir að fitta inní....
Góða helgi og lengi lifi rokkið.
Nú er komið að því...Vegas á morgun....og kominn þokkalegur Verslunarmannahelgar fílíngur í mig.....ég þarf að vinna frá 8 til klukkan 4 á morgun, svo þarf ég að koma mér útá flugvöll fyrir klukkan 6 því flugið mitt er rúmlega 6....þannig að þetta verður eitthvað tæpt...eins og það á að vera..Smyrja samlokur og kaupa bjór í nesti er nauðsynlegt........Ég lendi í Vegas um átta leytið og Laubbi verður víst kominn þangað um hádegi, þannig að hann verður búinn að landa öndvegis-súlunum og merkja svæðið....ég mæti bara með gítarinn og byrja að performa....(að vísu er ég ekki með nýtt prógram, enda lítið spilað undanfarna mánuði, programmið mitt verður bara sambland af því sem ég man,....(væri gott að hafa Munda til að grípa inní, Paradize City)...Mundi væri líka góður í að setja hátíðina nakinn.
Annars er spáð ömurlegu veðri í Vegas þessa helgi og hitinn um 20 gráðum undir meðallagi......en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur frekar en fyrri daginn..ef við hefðum alltaf farið eftir veðurspám í ferðalögunum okkar þá hefðum við líklegast aldrei farið neitt. Annars held ég að við höfum aldrei farið í ferðalag án þess að veðurspáin sé slæm, en svo hefur alltaf verið sól og sumar þar sem við höfum verið ((((((((Flúðir 2002 eru undantekning, þar sem ekki hætti að rigna allan tímann, Eddi var fitness meistari helgarinnar (fékk farandsbikar) og Siggi kúkaði í bílinn,,,!!!! ÞAÐ VAR SÉRSTÖK HELGI))))))))))....svo held ég líka að okkur verði nokkuð sama um veðrið á meðan við verðum þarna....
Þemað verður 'Miami Vice, Leður og Slagsmál. Nafnspjöldin eru klár og partýgallarnir sömuleiðis...laubbi verður í hvítum dansgalla og ég í svörtum leðurgalla..veit ekki í hverju aðrir verða en þeir eiga vafalaust ekki eftir að fitta inní....
Góða helgi og lengi lifi rokkið.
Red Lion
Tuesday, March 07, 2006
NIKE VS ADIDAS?
STÓRA SPURNING DAGSINS ER: (smá könnun hjá mér tengd vinnuni) Þið getið annaðhvort svarað í komment linkinn hér fyrir neðan eða sent mér e-mail: arnisoccer@yahoo.com
1. Hverjir af þessum fjórum skópörum eru flottastir?
2. Hverjir af þessum fjórum skóm eru þægilegastir?
3. Hvað er sanngjarnt verð fyrir besta skóinn í
a) Dollurum ? b) Ísl.krónum?
TAKK FYRIR ÞÁTTÖKUNA;
KVEÐJA
Skó ljónið
Monday, March 06, 2006
Viva Vegas
Það er orðið ljóst að Ljónið og Pardusinn verða í Svítunni á MGM Hótelinu í Las Vegas (sem er stærsta hótel í heimi)...Það skemmtilega við hótelið er að það er ljónabúr niðri í lobby-i með alvöru ljónum...þannig að það gæti vel verið að maður skelli sér í búrið til bræðranna bara til að tjékka á stemningunni....
http://www.mgmgrand.com/pages/entertainment.asp?link=habitat_news
Meira um það seinna....erum enn að vinna í endalegu þema helgarinnar... 'miami vice' þemað er samt ansi líklegt útþví laubbi er víst komin með Hvít jakkaföt og bleikan bol.....Ætli ég verði ekki svartur (í bókstaflegri) í Bleikum Jakkafötum eins og í DUMB DUMBER.....
Rokkið lifir
Red,
http://www.mgmgrand.com/pages/entertainment.asp?link=habitat_news
Meira um það seinna....erum enn að vinna í endalegu þema helgarinnar... 'miami vice' þemað er samt ansi líklegt útþví laubbi er víst komin með Hvít jakkaföt og bleikan bol.....Ætli ég verði ekki svartur (í bókstaflegri) í Bleikum Jakkafötum eins og í DUMB DUMBER.....
Rokkið lifir
Red,
Saturday, March 04, 2006
Ljóna hátíð
Ég var að komast að því í dag að Bolludagur, Sprengjudagur og Öskudagur voru í síðustu viku og ég missti af þeim enn eitt árið....Bolludagurinn hefur verið uppáhaldshátíðisdagur ársins hjá mér frá því í barnæsku.
Allavega til að bæta upp fyrir það þá hef ég ákveðið að halda mína eigin hátíð hérna í USA, sem hefur yfirskriftina LJÓNAHÁTÍÐIN 10Mars - 10 Apríl 2006....og verður margt gert til skemmtana og lista...Á þessu tímabili mun ég meðal annars gera eftirfarandi ljónahluti:=)
1. Ég mun gista á Red Lion Hotel
2. Ég mun borða Lion Bar súkkulaði minnst 5x í viku og hlusta á Wild Thing um leið.
3. Ég ætla að keyra um á Peugout (ljón á veginum)
4. Ég ætla að drekka Lowenbrau bjór
Ekkert smá gaman á ljónahátíðinni minni...fyrstir koma fyrstir fá....
Kveðja
Hátíðarljónið
Allavega til að bæta upp fyrir það þá hef ég ákveðið að halda mína eigin hátíð hérna í USA, sem hefur yfirskriftina LJÓNAHÁTÍÐIN 10Mars - 10 Apríl 2006....og verður margt gert til skemmtana og lista...Á þessu tímabili mun ég meðal annars gera eftirfarandi ljónahluti:=)
1. Ég mun gista á Red Lion Hotel
2. Ég mun borða Lion Bar súkkulaði minnst 5x í viku og hlusta á Wild Thing um leið.
3. Ég ætla að keyra um á Peugout (ljón á veginum)
4. Ég ætla að drekka Lowenbrau bjór
Ekkert smá gaman á ljónahátíðinni minni...fyrstir koma fyrstir fá....
Kveðja
Hátíðarljónið
Thursday, March 02, 2006
Rauða Ljónið
Úr því ég er byrjaður að tala um rauð spjöld þá ætla ég að rifja upp nokkur sem ég man eftir að hafa fengið..(semsagt þau rauðu spjöld og gulu sem sitja eftir)...Ég hef líklegast fengið yfir 40 rauð spjöld á fótboltaferlinum....og ég gæti farið langt hærra ef ég ætti að fara telja upp rauðu spjöldin úr handboltanum líka..(man eftir einu fyndnu þegar ég var ekki ánægður að fá ekki aukakast, þá í stað þess að setja boltann niður og hlaupa í vörnina, þá kastaði ég boltanum upp í rjáfur þar sem hann festist og ég fékk tveggja mínútna brotvísun að launum).
1. Fyrsta rauða spjaldið fékk ég 7 ára á Valsvellinum þegar ég var að spila með 6.Flokki B í KR í Reykjarvíkurmótinu ..Einn í Valsliðinu (sem var líklegast 2 árum eldri) náði af mér boltanum með því að ýta mér áður en hann tók boltann af mér.......Ég að sjálfsögðu ákvað að hlaupa á eftir honum og sparka hann eins fast og ég gat niður aftan frá.....Strákurinn fór að væla og dómarinn sendi mig útaf (þjálfarinn, SIggi Helga, var beðinn um að láta mig ekki inná aftur)
2. Var í 3.flokki og var að fá langa sendingu frá vörninni þegar ýtt var á bakið á mér og ekkert dæmt, þá hljóp ég á eftir boltanum, sem var í leik, og tók hann upp með höndunum og sparkaði honum yfir girðinguna á Flyðrugrandanum....(ha ha ha, þokkalega pirraður leikmaður)
NIÐURSTAÐA; BEINT RAUTT OG TVEGGJA LEIKJA BANN
3. Var að spila með ÍR í fyrstu deildinni á móti Val...Sigurbjörn Hreiðarsson náði boltanum af mér, ég hljóp á eftir honum og náði boltanum (löglega) af honum, en hann lét sig detta og öskraði..Dómarinn flautaði aukaspyrnu, ég var ekki beint sáttur og ákvað að sparka boltanum eins fast og ég gat í dómarann, ég sparkaði beint í hægra hnéið á honum og hann flaug á hausinn og allt Valsliðið varð alveg vitlaust.....Dómarinn vissi ekki hvað hafði skeð, stóð upp og gaf mér gult spjald (ha ha ha ha, með betri gulu spjöldum sem ég hef fengið). Í hálfleik kom dómarinn til mín og sagði að mestu mistökin hans í leiknum væru að hafa ekki gefið mér rautt spjald og næsta brot, þá myndi hann senda mig útaf).
NIÐURSTAÐA; GULT SPJALD, og því miður tók Gummi Torfa mig útaf í byrjun seinni hálfleiks til að koma í veg fyrir að ég fengi rautt. Annars hefði mér pottþétt tekist það.
4. Spilaði einhverntímann með Fram í 2flokki á móti KR (mínum gömlu félögum) og lenti í slag við annan rauðann (Egil Skúla) á fyrstu mínútu seinni hálfleiks...Ef það hefðu verið veðbankar hverjir fengju rautt fyrir þennan leik þá hefði sá sem hefði veðjað á okkur tvo að fara útaf líklegast þurft að borga aukalega..(það voru örugglega yfir 100% líkur á að annar okkar fengi rautt í þessum leik).
Niðurstaða; Báðir fengum beint RAUTT og tveggja leikja bann.
5. Svarta músin commentaði á eitt atvik sem ég var búinn að gleyma í boltanum. Þá var ég að spila með Gonzaga á móti einhverju liði og einhver feldi mig, ég tók upp boltann og kontraði hann beint í rassinn á dómaranum.
Niðurstaða: Ekkert spjald en ógeðslega fyndið..
Annars er ég mjög rólegur að eðlisfari,
Rauða ljónið
1. Fyrsta rauða spjaldið fékk ég 7 ára á Valsvellinum þegar ég var að spila með 6.Flokki B í KR í Reykjarvíkurmótinu ..Einn í Valsliðinu (sem var líklegast 2 árum eldri) náði af mér boltanum með því að ýta mér áður en hann tók boltann af mér.......Ég að sjálfsögðu ákvað að hlaupa á eftir honum og sparka hann eins fast og ég gat niður aftan frá.....Strákurinn fór að væla og dómarinn sendi mig útaf (þjálfarinn, SIggi Helga, var beðinn um að láta mig ekki inná aftur)
2. Var í 3.flokki og var að fá langa sendingu frá vörninni þegar ýtt var á bakið á mér og ekkert dæmt, þá hljóp ég á eftir boltanum, sem var í leik, og tók hann upp með höndunum og sparkaði honum yfir girðinguna á Flyðrugrandanum....(ha ha ha, þokkalega pirraður leikmaður)
NIÐURSTAÐA; BEINT RAUTT OG TVEGGJA LEIKJA BANN
3. Var að spila með ÍR í fyrstu deildinni á móti Val...Sigurbjörn Hreiðarsson náði boltanum af mér, ég hljóp á eftir honum og náði boltanum (löglega) af honum, en hann lét sig detta og öskraði..Dómarinn flautaði aukaspyrnu, ég var ekki beint sáttur og ákvað að sparka boltanum eins fast og ég gat í dómarann, ég sparkaði beint í hægra hnéið á honum og hann flaug á hausinn og allt Valsliðið varð alveg vitlaust.....Dómarinn vissi ekki hvað hafði skeð, stóð upp og gaf mér gult spjald (ha ha ha ha, með betri gulu spjöldum sem ég hef fengið). Í hálfleik kom dómarinn til mín og sagði að mestu mistökin hans í leiknum væru að hafa ekki gefið mér rautt spjald og næsta brot, þá myndi hann senda mig útaf).
NIÐURSTAÐA; GULT SPJALD, og því miður tók Gummi Torfa mig útaf í byrjun seinni hálfleiks til að koma í veg fyrir að ég fengi rautt. Annars hefði mér pottþétt tekist það.
4. Spilaði einhverntímann með Fram í 2flokki á móti KR (mínum gömlu félögum) og lenti í slag við annan rauðann (Egil Skúla) á fyrstu mínútu seinni hálfleiks...Ef það hefðu verið veðbankar hverjir fengju rautt fyrir þennan leik þá hefði sá sem hefði veðjað á okkur tvo að fara útaf líklegast þurft að borga aukalega..(það voru örugglega yfir 100% líkur á að annar okkar fengi rautt í þessum leik).
Niðurstaða; Báðir fengum beint RAUTT og tveggja leikja bann.
5. Svarta músin commentaði á eitt atvik sem ég var búinn að gleyma í boltanum. Þá var ég að spila með Gonzaga á móti einhverju liði og einhver feldi mig, ég tók upp boltann og kontraði hann beint í rassinn á dómaranum.
Niðurstaða: Ekkert spjald en ógeðslega fyndið..
Annars er ég mjög rólegur að eðlisfari,
Rauða ljónið
Monday, February 27, 2006
RED
Rauða ljónið stóð undir nafni í gærkvöldi...
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Ég var að spila undanúrslitaleik með Nike liðinu á móti þeim sem lentu í fjórða sæti í deildinni og við lentum 2-0 undir í hálfleik, svo á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var ég felldur og reyndi í leiðinni að sópa niður leikmanninn sem felldi mig...að launum fékk ég gult spjald fyrir tilraun til að sparka manninn niður (ég hvorki hitti manninn né boltann) og þá kom einn úr hinu liðinu hlaupandi að mér og sagði, What are you doing you fucking idiot, ég var sallarólegur og sagði; FUCK YOU og byrjaði að labba aftur í vörnina...og þá kemur dómarinn hlaupandi að mér og gefur mér annað gult spjald og þarafleiðandi rautt.....og leikurinn búinn hjá mér....(og ég var ekki einu sinni búinn að brjóta af mér í leiknum).....shitturinn...sjálfur....
Ég hef nú fengið mörg rauð um ævina en þetta var það furðulegasta og ég varð eiginlega ekkert reiður vegna þess að þetta var svo fáránlegt......
Ekki alltaf jólin í boltanum,
Rauða Ljónið
Saturday, February 25, 2006
Kall til föruneytisins
Áskorunin: Þetta er kall til Föruneytisins, látið eins og ég sé að blása í ÁLFALÚÐUR....allir menn, dvergar, álfar, fífl, asnar og hálvítar...sameinist
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Eins og ég sagði í síðasta pósti þá eru Ljónið og Pardusinn (Laubbi) á leiðinni til borg syndanna og það í fyrsta skipti sem við hittumst á erlendri grund fyrir utan Canary ferðina sem við slysuðumst saman á fyrir 2 árum síðan.....sú ferð var heldur betur eftirminnileg sérstaklega þegar við ákváðum að leigja okkur banana boat sem endaði með því að Pardusinn vankaðist og blæddi stöðugt útí miðju ballarhafi ---hákarlarnir voru byrjaðir að svamla í kringum okkur en samt héldum við áfram (það sem eftir var dags, löbbuðum við um ströndina eins og slagsmálahundar sem fá aldrei nóg........körfubolta mótið fyrir utan Írska barinn (sem hét því skemmtilega nafni 'ROY KEANE' bar) var líka eftirminnilegt þegar Pardusinn ákvað að snúa þessu úr körfubolta í push-bolta og ég endaði með slitinn liðbönd. (en spilaði samt síðasta leikinn)...
Þessi Vegas ferð verður svona eins og Flúðarferðirnar sem við settum hér um árið, mættum tveir fyrstir og settum upp búðir (eftir 8klst, voru yfir 100 manns mættir)....Síðasti Skátinn hefur alltaf fylgt okkur og búumst við því við honum til VEGAS, Mundi er líka líklegur....
Annað sem er skemmtilegt við þessa Vegas ferð er að við ætlum að mæta án þess að vera með hótel.....sjá hvort að útileigutrikkið virki líka í Vegas.....annars erum við að biðja um að fá TAL tjaldið sent frá Flúðum (en Laubbi skildi það víst eftir þar fyrir 3 árum þannig að það ætti að vera á sama stað)....
Þemað í Vegas hefur ekki verið 100% ákveðið enn, en við erum að vinna mikla undirbúningsvinnu þessa dagana...nafnspjöld, heimasíða, búningagerð, ofl.....gítarinn verður að sjálfsögðu með og nokkur ný lög á listanum, 'VIVA LAS VEGAS:::) osfv.
Þannig að kæri lesandi, nú er tækifærið til að verða hluti af sögunni 'THE SAGA' og upplifa hluti sem þig hefur aðeins dreymt um eða haldið að séu bara í bíómyndum....10 Mars í Las Vegas, NEVADA; USA........restin er fortíðin,,
PS: Ég er líka að segja ykkur að núna er tíminn, FUGLAFLENSAN verður komin á fullt flug á næsta ári og ferðalög í heiminum verða fryst...þannig að það er now or never.
VEGAS LJÓNIÐ..a.k.a. EYÐIMERKURLJÓNIÐ
Friday, February 24, 2006
VEGAS ENN OG AFTUR
TAD ER LOKSINS ORDID LJOST
EAST MEETS WEST in LAS VEGAS, MARCH 10-12, 2006
SVARTI PARDUSINN og RAUDA LJONID aetla mala VEGAS STRIPPID RAUTT OG SVART.....VIKINGARNIR MUNU LIFA
VID EIGUM EFTIR AD AKVEDA TEMAD, en MIAMI VICE er liklegt.
MEIRA UM TAD SIDAR (tegar eg fae islensku stafina aftur)
VINSEMD OG VIRDING,
LJONID
EAST MEETS WEST in LAS VEGAS, MARCH 10-12, 2006
SVARTI PARDUSINN og RAUDA LJONID aetla mala VEGAS STRIPPID RAUTT OG SVART.....VIKINGARNIR MUNU LIFA
VID EIGUM EFTIR AD AKVEDA TEMAD, en MIAMI VICE er liklegt.
MEIRA UM TAD SIDAR (tegar eg fae islensku stafina aftur)
VINSEMD OG VIRDING,
LJONID
Monday, February 20, 2006
Starbucks fíkill
Kaffidrykkjan er böl::::)=
Ég er háður Kaffi, ég fer á Starbucks á hverjum morgni klukkan 6.45 á morgnana (ég legg á mig að vakna hálftíma fyrr til að geta keypt mér kaffi!!!!) og kaupi mér Venti Americano sem kostar $2.40, svo fæ ég mér yfirleitt annan Venti Americano í vinnunni í hádeginu og svo annan seinnipartinn rétt áður en ég byrja að þjálfa fótbolta......plús það að ég kaupi mér oft beyglu eða litla kökusneið seinnipartinn.........og um helgar þegar ég er í fríi fer ég 1x eða 2x á Starbucks.......
Þar af leiðandi er ég að eyða á hverjum degi 5x 3 x 2.40 plús kökusneið sem er 1.95 á hverjum degi...
Plús um $4.80 um helgar....
Hver er þá eyðslan vikulega á Starbucks?
Líklegast í kringum $55.35
Á ári 55.35 x 52 = 2,878 á ári ??????? ER ÞAÐ RÉTT....
Shitturinn maður...og afhverju drekk ég ekki kaffi annars staðar...? Eða hætti að drekka þetta...hvelvíti
KaffiLjónið
Ég er háður Kaffi, ég fer á Starbucks á hverjum morgni klukkan 6.45 á morgnana (ég legg á mig að vakna hálftíma fyrr til að geta keypt mér kaffi!!!!) og kaupi mér Venti Americano sem kostar $2.40, svo fæ ég mér yfirleitt annan Venti Americano í vinnunni í hádeginu og svo annan seinnipartinn rétt áður en ég byrja að þjálfa fótbolta......plús það að ég kaupi mér oft beyglu eða litla kökusneið seinnipartinn.........og um helgar þegar ég er í fríi fer ég 1x eða 2x á Starbucks.......
Þar af leiðandi er ég að eyða á hverjum degi 5x 3 x 2.40 plús kökusneið sem er 1.95 á hverjum degi...
Plús um $4.80 um helgar....
Hver er þá eyðslan vikulega á Starbucks?
Líklegast í kringum $55.35
Á ári 55.35 x 52 = 2,878 á ári ??????? ER ÞAÐ RÉTT....
Shitturinn maður...og afhverju drekk ég ekki kaffi annars staðar...? Eða hætti að drekka þetta...hvelvíti
KaffiLjónið